Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 4. júní 1996 DAGBOK r^J\^j^~J^rKJ^nu\j^w^i\ 156. dagur ársins - 210 dagar eftir. 23.vika Sólriskl.3.15 sólarlag kl. 23.40 Dagurinn lengist um 5 mínútur APOTEK_____________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk frá 31. maí til 6. júní er í Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. NeyðarvaktTannlæknafélags íslands er starlrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud,, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opíð í bví apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Áöðr- um tímum er lyljafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718, Apótek Koflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu mílli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið tíl kl. 18.30, Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins or opiö virka daga til kl. 18,30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní 1996 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbr'alaun/feoralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullirfæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 3. júní 1996 kl. 10,48 Opínb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar...........66,85 67,21 67,03 Sterlingspund.............103,60 104,16 103,88 Kanadadollar.................48,81 49,13 48,97 Dönskkróna................11,364 11,428 11,396 Norsk króna...............10,263 10,323 10,293 Sænsk króna.................9,942 10,002 9,972 Finnsktmark...............14,239 14,323 14,281 Franskurfranki...........12,948 13,024 12,986 Belgískur Iranki..........2,1337 2,1473 2,1405 Svissneskurfranki.......53,55 53,85 53,70 Hollenskt gyllíni............39,18 39,42 39,30 Þýsktmark....................43,88 44,12 44,00 ítölsklíra....................0,04328 0,04356 0,04342 Austurrískur sch...........6,233 6,273 6,253 Portúg. escudo...........0,4255 0,4283 0,4269 Spánskur peseti..........0,5210 0,5244 0,5227 Japansktyen...............0,6200 0,6240 0,6220 írsktpund....................106,00 106,66 106,33 Sérst. dráttarr................96,72 97,32 97,02 ECU-Evrópumynt..........82,90 83,42 83,16 Grískdrakma..............0,2775 0,2793 0,2784 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður nískur í dag, enda veit- ir ekki af eftir launaleysuna um mánaðamótin. í þínu tilfelli er ekki að vænta nokkurs sparnaðar í framtíðinni, þannig að kaup- hækkun eða aukin níska er eina leiðin til að komast þokkalega af. Hið síðarnefnda er ólíklegt, þannig að þér er ekki spáð mikl- um vinsældum. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður kynlegur kvistur í dag. Gæti verið ávísun á abnormalt kynlíf. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Enn berast þættinum bréf. Gríp- um niður í bréf nöldurseggs á Austurlandi: „... Hve lengi á þessi andskoti að viðgangast? Fram til þessa hef ég og mitt fólk litið á stjörnuspá sem hjálpartæki í glímunni við hin daglegu vanda- mál, en „spá" Tímans býr gjarn- an til vandamál og atar lesendur auri. Hneykslaðastur varð ég þeg- ar nafn eins forsetaframbjóðand- ans var dregið inn í ónáttúruna í síðustu viku og fordæmi ég þann verknað. Á mínu heimili hefur lífsgleði farið þverrandi eftir að spáfífl Tímans sneri virðulegri vísindagrein upp í bull. Hóta málsókn ef ekki verður stabar numið." Spámaður þakkar hlýleg orð, en bendir bréfritara góðfúslega á í leiðinni að fara í rassgat. Og hafðu salat með! m Hrúturinn 21. mars-19. apríl Austfirðingurinn er búinn að eyðileggja spána. Allt pláss búið. Þú ert sviðinn. Nautið 20. apríl-20. maí Ekki pláss. Austflrðingurinn, sko. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Plássleysi, út af Austfirðingnum. aö/*) Krabbinn ^^ÍT^ 22. júní-22. júlí Ekkert pláss. (Austfirðingurinn). Ljónið 23. júlí-22. ágúst Austfirðingurinn eyðilagði dag- inn. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Sjá Austfirðinginn í flskunum. \ , Vogin tg 24. sept.-23. okt. Bömmer hjá Austfirðingnum. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Austflrðingurinn tók spána þína. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Austfirðingurinn eyðilagði allt. Hrútar að Bogmönnum verða að bíða morguns. D EN N I DÆMALAU S I -•PNAS/Diitr 6UUS „Eg verð að vera þægur. Mamma hefur aldrei af mér augun." KROSSGATA DAGSINS 566 Lárétt: 1 yljar 6'vot 8 lærdóm- ur 9 bál 10 hress 11 elska 12 efni 13 frysta 15 borg Ló&rétt: 2 land 3 númer 4 sölumenn 5 svarar 7 fnyk 14 tveir eins Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Njáll 6 Óla 8 mal 9 gró 10 afl 11 ref 12 ami 13 öru 15 stáss Lóðrétt: 2 jólaföt 3 ál 4 laglaus 5 smári 7 bólin 14 rá Inncm skamms er allt svipað og var. Gæslan er vökul og fangamir þræla í steinnómunum meðan dagsbirtu nýtur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.