Tíminn - 04.06.1996, Page 12

Tíminn - 04.06.1996, Page 12
12 Þriðjudagur 4. júní 1996 DAGBOK Þribjudagur 4 • ^ / juni 156. dagur ársins - 210 dagar eftir. 2 3 .vika Sólris kl. 3.15 sólarlag kl. 23.40 Dagurinn lengist um 5 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 31. maí til 6. júní er í Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Noröurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna Irídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní 1996 Mánabargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalffeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæðr'alaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 3. júní 1996 kl. 10,48 Bandaríkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnsktmark....... Franskur franki... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllini. Pýsktmark......... ítölsk Ifra....... Austurrískur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... frsktpund......... Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grfsk drakma...... Opinb. Kaup viðm.igengi Gengi skr.fundar ....66,85 67,21 67,03 ..103,60 104,16 103,88 ....48,81 49,13 48,97 ..11,364 11,428 11,396 . 10,263 10,323 10,293 ....9,942 10,002 9,972 „14,239 14,323 14,281 „12,948 13,024 12,986 „2,1337 2,1473 2,1405 ....53,55 53,85 53,70 ....39,18 39,42 39,30 ....43,88 44,12 44,00 0,04328 0,04356 0,04342 ....6,233 6,273 6,253 „0,4255 0,4283 0,4269 „0,5210 0,5244 0,5227 „0,6200 0,6240 0,6220 „106,00 106,66 106,33 ....96,72 97,32 97,02 ....82,90 83,42 83,16 „0,2775 0,2793 0,2784 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verður nískur í dag, enda veit- ir ekki af eftir launaleysuna um mánaðamótin. í þínu tilfelli er ekki aö vænta nokkurs sparnaðar í framtiöinni, þannig að kaup- hækkun eða aukin níska er eina leiðin til að komast þokkalega af. Hið síðarnefnda er ólíklegt, þannig að þér er ekki spáð mikl- um vinsældum. Ekki pláss. Austfirðingurinn, sko. Tvíburamir 21. maí-21. júní Plássleysi, út af Austfirðingnum. Krabbinn 22. júní-22. júlí tö/. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður kynlegur kvistur í dag. Gæti verið ávísun á abnormalt kynlíf. Fiskamir 19. febr.-20. mars Enn berast þættinum bréf. Gríp- um niður í bréf nöldurseggs á Austurlandi: „... Hve lengi á þessi andskoti að viðgangast? Fram til þessa hef ég og mitt fólk litið á stjörnuspá sem hjálpartæki í glímunni við hin daglegu vanda- mál, en „spá" Tímans býr gjarn- an til vandamál og atar lesendur auri. Hneykslaðastur varð ég þeg- ar nafn eins forsetaframbjóðand- ans var dregið inn í ónáttúmna í síðustu viku og fordæmi ég þann verknað. Á mínu heimili hefur lífsgleði farið þverrandi eftir að spáfífl Tímans sneri virðulegri vísindagrein upp í bull. Hóta málsókn ef ekki verður staðar numið." Spámaöur þakkar hlýleg orð, en bendir bréfritara góðfúslega á í leiðinni að fara í rassgat. Og hafðu salat með! Ekkert pláss. (Austfirðingurinn). Ljónib 23. júlí-22. ágúst Austfirðingurinn eyðilagði dag- inn. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Sjá Austfirðinginn í fiskunum. 1 . Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Bömmer hjá Austfirðingnum. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Austfirðingurinn tók spána þína. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Austfirðingurinn er búinn að eyðileggja spána. Allt pláss búið. Þú ert sviðinn. Austfirðingurinn eyðilagði allt. Hrútar að Bogmönnum verða að bíöa morguns. DENNI DÆMALAUSI „Ég verb að vera þægur. Mamma hefur aldrei af mér augun." KROSSGÁTA DAGSINS 566 Lárétt: 1 yljar 6 vot 8 lærdóm- ur 9 bál 10 hress 11 elska 12 efni 13 frysta 15 borg Lóbrétt: 2 land 3 númer 4 sölumenn 5 svarar 7 fnyk 14 tveir eins Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Njáll 6 Óla 8 mal 9 gró 10 afl 11 ref 12 ami 13 öru 15 stáss Lóbrétt: 2 jólaföt 3 ál 4 laglaus 5 smári 7 bólin 14 rá P4 O Q 04 < u < P4 O

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.