Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 4. júní 1996 13 Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregiö veröur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til a& grei&a heimsenda gíróse&la fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í sfma 562-4480. Framsóknarflokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfirbi 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning Kl. 20.10 Kl. 20.15 Kl. 20.45 K(. 21.30 Kl. 22.45 Kl. 00.00 Cu&jón Olafur Jónsson, forma&ur SUF. Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Skýrsla stjórnar: a) Cu&jón Ólafur Jónsson, forma&ur SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Tillögur að ályktunum þingsins. Ávörp gesta — umræ&ur og fyrirspurnir. Nefndastörf. Ovæntar uppákomur. Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunver&ur. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé — uppákomur. Kl. 17.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 09.30 Morgunverður — brottför. Sumartími á f I o kkss kr if stof u n n i Frá og með 15. maí og fram til 15. september veröur opiö á skrifstofu flokksins að Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OO BÖRNIN f UMFERDINNI- JC VÍK UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík/Njarovík Halldór Ingi Stefánsson Garðavegi 13 421-1682 Akranes Cubmundur Gunnarsson Háholti 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjörbur Gubrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Mellissandur Ævar Rafn Þrastarson Hraunsás 11 436-6740 Búbardalur Inga G. Kristjánsdóttir Adolf Þ. Gubmundsson Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Hellisbraut 36 434-7783 ísafjörbur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Subureyri María Fribriksdóttir Eyrargötu 6 456-6295 Patreksfjörbur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 456-1373 Tálknafjörbur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnnildur Elíasdóttir Aðalstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerbur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Dagbjört Bæringsdóttir Alma Gubmundsdóttir Ránarbraut 23 452-2832 Saubárkrókur Hólatún 5 453-5967 Siglufjörbur Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 Ægisbyggb 20 466-1039 Ólafsfjörbur Sveinn Magnússon 466-2650 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Reykjahlíb v/Mývatn Bókabúb Rannveiqar H. Olafsdottur 464-3181 Dabi Fribriksson S,kútahraunM5 464-4215 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilsstabir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350' Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reybarfjörbur Eskifjörbur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæðargerði 5 474-1374 Björg Sigurbardóttir Sigríour Vilhjálmsdóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstabur Urðarteig 25 477-1107 Fáskrúbsfjörbur Asdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stöbvarfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Breibdalsvík Davíð Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Ingibjörg Jónsdóttir HammersminnilO 478-8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöðli 478-1573 Selfoss Báröur Gubmundsson Tryggvagata 11 482-3577 Hveragerbi Þórbur Snæbjörnsson Heiðmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Hrafnhildur Harbardóttir Egilsbraut 22 483-3300 Eyrarbakki lóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson LitlagerbilO 487-8353 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gubgeirsdóttir Auróra Fribriksdóttir Skribuvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 Þrátt fyrir þrautskipulagba leyndina yfir athöfninni, skutu Ijósmyndarar þeim Melanie og Antonio reffyrir rass. Þau ganga hér út íbíl ab athöfn lokinni. Giftasigmeð hraði í leyni Astarævintýri þeirra vakti þvílíkan styr í heimi slúöursins aö Antonio Banderas og Melanie Griffith ákváðu að giftingunni yrði haldið í algjöru þagnargildi. Því var það fyrir einhverjum dögum að An- tonio klæddist í svart, en Melanie í hvítt og þau laumuðu sér á til- tekna skrifstofu í London þar sem þau voru vígð til samveru í borg- aralegri hjónavígslu með einungis tvo vini sína viðstadda sem svara- menn, auk barna Melanie þau Da- kotu og Alexander. Athöfnin tók um 15 mínútur og fór fram örfáum dögum eftir að Antonio hlaut formlega skilnaö frá fyrri konu sinni, Ana Leza. Melanie fékk hins vegar skilnað Melanie var klœdd rómantískum, kremlitum klœbnabi. frá Don Johnson í janúar síðast- liðnum. ¦ I TÍIVIANS Antonio reyndi ab dyljast undir drapplitum rykfrakka. Antonio fékk skilnabinn lögfestan nú ímaí, en Melanie losabi um sitt hjónaband íjanúar. V*Í'ií fK »JlMil| •*».t-Í*C R«4».l<í-l &_«<.<.!>: !*_- . . M_r.i-_- _*(___«_ ______..__*__*_._{$........____________........__ Wfstrkf of..........^__ij..irt_r_„ ............~_____in (_.._. ^.4____á-______ ¦-¦-¦¦ - «5 C _-.TIH-.0 CWV 4>f ail Pursuant to the F.NTRV Ol MiUUUAUE Marriag- Act 1949 TE 595143 KtSfetrallw l)i»<rfrt (fctW<ttW^ ¦ f^+vvM^ ' tMmr**** __M- ! AnKriK. MMtttK _, CMO__r_iJ««_ * ._«»('_**• .Offia* .. i.iWs-W.4«. #«*.„...... ¦ _t i !_»«>•_*_ MainiiMNt A<W A-*r___, »»..iin *!_¦»«--«..-«*-«* y—¦ tu«»+ tu-t. tr i«a^«ir _| b'iht i..fe.3".il«v...... ..... CV'rliflfUloÍKattue«*pyofimclliryin-rcgislCnnmyvu>.l(«_y1 Ucfc_Wt i_ i_e ___« »*__,___ »££$ fkhtf __<*#<t« j &j_,ir>*_S<__« . (H_»_t<_i£ bcfcst hy m. .....AW. ,.__»___(¥ . Si_|>«/;i*tUí.ír C_gi_rn_. ____íáj&_>................ ...... . )_H»a<a a*"V*»_* J"«__i^5-_. Efeinhverjum tortryggnum lesanda dytti íhug ab vœna Spegil Tímans um lygi, þá er honum til huggunar birt hér afrit af stabfestu giftingarvottorbi frá Hagstofu Lundúna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.