Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 14
4 &® 14 Þriðjudagur 4. júní 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing í Risinu í kvöld kl. 20. Kökukvöld og-nemendur sýna dans. Allir velkomnir. Sumarstarfsemi í Cjábakka kynnt Um þessar mundir er vetrarstarf- seminni í Gjábakka, sem er félags- og tómstundamiðstöð eldri borgara í Kópavogi, að ljúka. Við tekur fjöl- breytt starfsemi sumarsins sem ein- kennist af útiveru og ferðalögum löngum og stuttum. Miðvikudaginn 5. júní ætla Félag eldrí borgara í Kópavogi, Frístunda- hópurinn Hana-nú og Gjábakki að kynna sumarstarfsemina. Kynningin hefst kl. 14 í Gjábakka, Fannborg 8. Vakin er athygli á að allir, sem náð hafa 50 ára aldri, geta orðið félagar í Hana-nú og í Félagi eldri borgara er aldurstakmarkið 60 ára. Einhver skemmtiatriði verða, meb- al annars les Bókmenntaklúbbur Hana-nú ljóð eftir Þuríði Guðmunds- dóttur. Þá fer einnig fram formleg afhend- ing á útskornu listaverki sem prýða mun ræðustól Gjábakka. Vöfflukaffi. Kynningin er öllum opin meðan húsrúm leyfir. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐÚTIBÚALLTÍ KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Kvöldganga í Vibey í kvöld, þriðjudag, verður eins og öll þriðjudagskvöld í sumar göngu- ferð um Viðey. Farið verður úr Sundahöfn kl. 20.30 og komið í land aftur fyrir kl. 22.30. í þetta sinn verð- ur gengið á Vestureyna. Þar er ýmis- legt að sjá, svo sem klettar með áletr- unum, gömul ból lundaveiðimanna, umhverfislistaverkið Áfangar eftir R. Serra og margt fleira. Rétt er aö vera á góðum skóm. Meö því ab koma fimm þriðjudags- kvöld eða fimm laugardagseftirmið- daga í röð í gönguferð út í Viðey, er hægt að kynnast eynni allri tiltölu- lega vel. Röö ferðanna er hagað þannig, að laugardagsferðin er alltaf farin sömu leið og síðasta þriðjudags- ganga. Kostnaður er enginn annar en far- gjaldið með bátnum, sem er 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. Fyrirlestur ab Laugavegi 26 í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 heldur James Pewtherer fyrirlestur um Wal- dorf-menntunarstefnuna í Menning- arstofnun Bandaríkjanna, Laugavegi 26. James Pewtherer er formaður aust- urdeildar Sambands Waldorfskóla í Norbur-Ameríku. Hann er menntaö- ur í Emerson College í Englandi og hefur starfað við kennslu í Waldorf- skólum í 23 ár. Hánn er einnig með- limur í „The Hague Circle", sem eru samtök kennara um allan heim sem fjalla um Waldorf-stefnuna og al- þjóðamál. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er öllum opinn. Aðgangur er ókeypis. Sumarnámskeib Dómkirkjunnar Enn er rúm fyrir nokkurn börn á sumarnámskeibum Dómkirkjunnar í Reykjavík. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-10 ára og standa yfir eina viku í senn, kl. 13-17 dag hvern. Fyrra námskeibið er dag- ana 10.-14. júní, en það síðara 19.-23. ágúst. Markmiðið með námskeiðun- um er að veita foreldrum aðstob við trúarlegt uppeldi barna sinna á heil- brigðan og uppbyggilegan hátt. Safnabarheimili Dómkirkjunnar ab Lækjargötu 14a er miðstöð námskeið- anna. Þar er komið saman til að ræða um Gub, syngja, biðja og föndra. Svo er farið í skoðunar- og skemmtiferðir, sem ná hápunkti sínum á föstudegin- um, þegar farið verður í báts- og grill- ferð fyrir alla fjölskylduna út í Viðey, ef vebur leyfir. Þátttökugjald á nám- skeiðunum er kr. 1.500 og er allt innifalið í því: nesti, ferðir og grill- veisla. Umsjónarmaður námskeið- anna er sr. María Ágústsdóttir. Skrán- ing fer fram alla virka daga fyrir há- degi í safnaðarheimili Dómkirkjunn- ar í síma 562 2755. Sjóminjasafniö á Eyrarbakka: Ný sýning opnub í framhaldi af flutningi Byggða- safns Árnesinga í Húsib á Eyrarbakka var tekin ákvörbun um að endurnýja fasta sýningu í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. Enn sem fyrr er áraskipið Farsæll höfuð sýningargripurinn, en fjöldi muna úr safninu, sem ekki hafa verið til sýnis fyrr, hafa nú verið dregnir fram í dagsljósið. Megin sýningarefn- ið tengist sjósókn í verstöðvunum austan f jalls. Auk þess eru sýnd verk- stæði nokkurra iðnabarmanna, sem störfuöu á Eyrarbakka, og munir og myndir sem tengjast mannlífi á Bakk- anum á þessari öld. Umsjón meb uppsetningu nýju sýningarinnar var í höndum Stein- þórs Sigurbssonar leikmyndahönnub- ar og Ingu Láru Baldvinsdóttur sagn- fræbings. Safnib er opib alla daga vikunnar til 31. ágúst n.k. frá klukkan 13 til 18. Sameiginlegur abgangseyrir er ab S]ó- minjasafninu á Eyrarbakka og Byggbasafni Árnesinga í Húsinu. Rachel Whiteread sýnir ab Tryggvagötu 15 í sýningarsal félagsins íslensk graf- ík, Tryggvagötu 15, Geirsgötumegin, verbur opnub sýning á verkum Rac- hel Whiteread í dag, þriðjudag, kl. 17. Yfirskrift sýningarinnar er „Lagt í rúst". Hér er um ab ræba frumsýn- ingu á nýjum grafíkverkum eftir unga, breska listakonu, Rachel Whit- eread, sem hefur notið síaukinnar at- hygli í listheiminum að undanförnu. Hún er einkum þekkt fyrir sérstæða skúlptúra sína, sem byggja á því ab taka mót af tóminu. Sýningin er opin daglega kl. 13-18 til 23. júní. Textílsýning í Perlunnl Um helgina opnabi Heidi Kristian- sen sýningu í Perlunni á 18 mynd- teppum auk nokkurra smámynda. Myndteppin eru öll unnin með quilt- tækni og applíkeringu eða ásaumi og eru gerð á árunum 1995 til '96. Heidi hefur áður haldið fjölmargar sýningar bæði heima og erlendis og ýmist ein eða með öðrum. Síðast sýndi hún í Perlunni 1994. Sýningin verður opin allan júní- mánuð á sama tíma og veitingabúbin á fjórbu hæb er opin. • , --------------------:------------- LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKFÉLAG ^^*?! #< REYKJAVlKUR \Wá SÍMI 568-8000 f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stórasvi&kl. 17.00 Sími 551 1200 Stóra svi&iö kl. 20.00 Óskin eftir jóhann Sigurjónsson í leikgero Páls Baldvins Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Sem ybur þóknast lau. 8/6. eftir William Shakespeare Mi&averð kr. 500. A&eins þessi eina sýning! Föstud. 7/6 Samstarfsverkefni vi& Föstud. 14/6 Leikfélag Reykjavíkur: Sí&ustu sýningar Islenski dansflokkurinn sýnir á Stóra svi&i kl. 20.00 Þrek og tár Féhirsla vors herra eftir Nönnu Ólafsdóttur eftir Olaf Hauk Símonarson og Sigurjón Jóhannsson. Laugard. 8/6. Nokkur sæti laus Frumsýning í kvöld 4/6, 2. sýn. föst. 7/6, 3. Laugard. 15/6 sýn. sunnud. 9/6. Sf&ustu sýningar á þessu leikári Mi&asala hjá Listahátí& í Reykjavík. C|AFAKORTINOKKAR — Kardemommubærinn FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Laugard. 8/6 kl. 14.00 Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Sunnud. 9/6 kl. 14.00 nema mánudaga frá kl. 13-17. Sí&ustu sýningar á þessu leikári Auk þess er teki& á móti mi&apóntunum Smíbaverkstæ&i& kl. 20.30 ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Hamingjuránið Faxnúmer 568 0383 söngleikur eftir Bengt Ahlfors Grei&slukortaþjónusta. Föstud. 7/6 Sunnud. 9/6 T fK Föstud. 14/6 PIO- Ath. Frjálst sætaval IjCIU Sí&ustu sýningar á þessu leikári ' É É • t^OTTl Tí ÍX Litla svi&ib kl. 20.30 rciuiix í hvítu myrkri o eftir Karl Ágúst Úlfsson í smáklausu í Tímanum sl. laugardag var farið ramgt meö Forsýningar á Listahátift: staðreyndir varðandi fyrirhug- Fimmtud. 6/6 aðan framboðsfund forseta- Föstud. 7/6 frambjóðenda á Stöð 2. Fulltrúi Ólafs Ragnars Grímssonar var viðstaddur ásamt fulltrúum Óseldar pantanir seldar daglega annarra frambjóðenda við ákvörðun um þennan fund og Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf aðrar ráðagerðir Stöðvar 2 varð- andi forsetakosningarnar. Eng- Miðasalan er opin alla daga nema mánu- inn frambjóðandi gerði athuga- semdir við þær fyrirætlanir og daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& allir lýstu sig reiðubúna til þátt-töku. Lesendum Tímans til glöggv- sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. unar er líka rétt að taka fram að Crei&slukortaþjónusta fundurinn á Stöð 2 er á mið- Sími miöasölu 551 1200 vikudag en ekki þriðjudag eins og fram kom í blaðinu. ¦ Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 6> 4. juní 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A&utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Maríus 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svp mælir Svarti-Elgur 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Náttúmhamfarir og mannlíf 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Fornar sjúkrasögu 17.30Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Víösjá 18.45 Ljó&dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Hvernig Kínverjar eignuðust hesta 21.30 Píanótónlist 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Or&kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar, 23.00 Trommur og tilviljanir: 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Þriðjudagur 4. júní 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (410) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.25 Ofvitarnir 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Frasier (22:24) Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Kelsey Crammer. Þýð- andi: Cu&ni Kolbeinsson. 21.00 Furður veraldar (1:4) (Modern Marvels) Heimildarmynda- flokkur um merkileg mannvirki. Að þessu sinni er fjallað um gotneskar dómkirkjur. Þý&andi: Jón O. Edwald. 22.00 Hættuleg kona (3:4) (A Dangerous Lady) Breskur sakamálaþáttur ger&ur eftir metsölubók Martinu Cole. Þættirnir gerast í Lundúnum á 6. og 7. áratugnum og segja frá írskri fjölskyldu sem gerist umsvifamikil í undirheimum borgarinnar. Leikstjóri er John Woods og a&alhlutverk leika Owen Teale, Jason Isaacs, Sheila Hancock og Susan Lynch. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þætt- inum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 4. júní ¦^ 12.00 Hádegisfréttir ^M _» 12.10 Sjónvarpsmarkað- fýSJÚffi urinn W^ 13.00 Bjössi þyrlusnáði 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Þér er ekki alvara! 15.35 Vinir(l 7:24) (e) 16.00 Fréttir 16.05 Matreiðslumeistarinn (5:16) (e) 16.35 Clæstar vonir 17.00 Ruglukollarnir 17.20 Skrifaö í skýin 17.30 Smælingjarnir 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19>20 20.00 SumarVISA Fjölbreyttur þáttur um sumaríþróttir íslendinga. Úmsjónarmaöur: Anna Björk Birgisdóttir. Dagskrárgerð: Kol- brún Jarlsdóttir. 20.30 Handlaginn heimilisfaöir (12:26) (Home Improvement) 21.00Læknalíf(14:15) (Peak Practice) 21.55 Stræti stórborgar (8:20) (Homicide: Life on the Street) 22.45 Þér er ekki alvara! (You Must Be Joking!) Lokasýning 00.25 Dagskrárlok Þriðjudagur 4. júní *m+ 17.00 Spítalalíf (MASH) r i CÚn 17.30 Taumlaus tónlist ^/ ° " ' ' 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Gesturinn 22.30 Vitjun 00:15 Dagskrárlok Þriðjudagur 4. júní 1 7.00 Læknamiðstö&in v\ 17.25 Borgarbragur If 17.50 Martin * 18.15Barnastund 19.00 Fótbolti um ví&a veröld 19.30 Alf 19.55 Á sí&asta snúningi 20.20 Fyrirsætur 21.05 Nærmynd 21.35 Frumburðurinn 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hlið á Hollywood (E) 00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.