Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 16
mfNii Þribjudagur 4. júní 1996 Vebríb (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suourland: NA kaldi eða stinningskaldi. Skýjab og ab mestu þurrt. • Faxaflói: A og síbar NA kaldi og skýjab, en þurrt ab kalla. • Breibafjörbur og Vestfirbir: NA kaldi eba stinningskaldi. Þurrt og lengst af bjart vebur. • Strandir og Norburland vestra: A og síbar NA kaldi eba stinnings- kaldi. Þokusúld meb köflum á morgun. • Norburland eystra: NA kaldi eba stinningskaldi. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Norblæg átt og rigning. • Subausturland: A og NA átt, stinningskaldi eba allhvasst. • Hiti á landinu verbur á bilinu 5 til 14 stig. Reglugerö um innkaup ríkis og skipun kœrunefndar útboösmála: Allar reglur sameinaðar um framkvæmd innkaupa ríkisins Fjármálarábherra hefur gefib út reglugerb um innkaup rík- isins. í henni eru á einum stab dregnar saman allar reglur er snúa ab framkvæmd inn- kaupa ríkisins, þ.m.t. útboba. Má þar nefna ákvæbi er voru ábúr í reglugerb um opinber innkaup innanlands og á EES, útbob ríkisins, reglur um inn- kaup ríkis og handbók um innkaup á EES. Vib gildistöku Ríkisstjórnin: Málefnaskrá mun ekki gefin út Ekki stendur til ab gefa út sér- staka skrá um málefni sem ríkisstjórnin ætlar ab beita sér fyrir á þessu kjörtímabili. Þab kom fram í svari Davíbs Odds- sonar, forsætisrábherra vib fyrirspurn frá Hjörleifi Gutt- ormssyni á Alþingi. Hjörleifur beindi þeirri fyrir- spurn til forsætisráðherra hvort ekki stæði til að gefa út sérstaka skrá um þau málefni sem ríkis- stjórnin hygðist beita sér fyrir eins og rætt hafi verið um og boðað að kæmi út á haustþingi 1995. Hjörleifur sagði aðhaust- þingið væri nú löngu búið og langt liðið á vorþing en ekkert bólaði enn á boðaðri málefna- skrá. Davíð Öddsson sagði það rétt hjá Hjörleifi að rætt hafi verið um að gefa slíka skrá út en síðar verið horfið frá því. Hjörleifur sagði að stefnuyfirlýsing ríkis- stjórnarinnar væri ein sú stysta sem skrifuð hafi verið en síðasta ríkisstjórn hafi þrátt fyrir mjög stutta stefnyfirlýsingu frá Viðey síðar gefið út bækling til frekari útskýringa um fyrirætlanir sín- ar. ' -ÞI reglugerbarinnar falla allar framangreindar reglugerbir úr gildi, en leibbeiningar í hand- bók um innkaup á EES verba teknar til endurskobunar. Við samningu reglugerðar- innár var haft samráð við sam- tök seljenda og framleiðenda, svo og kaupendur. Á meðal ákvæða má nefna að bjóða skal út öll vörukaup og aðkeypta þjónustu yfir 3 millj. kr. og framkvæmdir yfir 5 millj. kr. Öllum stofnunum og fyrirtækj- um, sem ríkið á 50% eða stærri eignarhlut í eða leggur meira en 50% til framkvæmda eða rekstr- ar, er skylt að fylgja reglugerð- inni. Sama á við um sameigin- legar framkvæmdir ríkis og sveitarfélaga og félaga og sjálfs- eignarstofnana, ef ríkið tekur umtalsverðan þátt í starfsemi þeirra. Þá skal tryggt að seljandi hafi fjárhagslegt bolmagn til að standa við skuldbindingar sínar þegar ríkið velur á milli bjób- enda, ýmist til að taka þátt í lok- uðu útboði eða sem viðsemj- anda að loknu almennu útboði. Vísa skal bjóðanda frá ef hann er gjaldþrota, hefur gefið út rangar upplýsingar, sýnt óheið- arleika í viðskiptum o.s.frv. Ennfremur er fallið frá þeirri kröfu fyrri reglugerða að ekki sé heimilt að gera frávikstilboð nema tilboð sé gert í samræmi við kröfur útboðslýsingar. Af öðrum breytingum má nefna að lágmarkstiíboðsfrestur hefur verið styttur úr 21 degi í 15 daga. Fjármálaráðherra hefur þegar ákveðið skipun kærunefndar út- boðsmála. í nefndinni munu sitja dr. Páll Sigurðsson formað- ur, Ásgeir Jóhannesson og dr. Anna Soffía Hauksdóttir. -BÞ Afsviöinu í vinnuna Eftir stórbrotinn listasigur á svibi ís- lensku óperunnar á laugardags- kvöld var Þorgeir]. Andrésson verkfræbingur mœttur galvaskur til vinnu sinnar hjá Landsvirkjun í býtib ígærmorgun. Vib hittum Þorgeirþar sem hann var ab yfir- fara teikningar ab framkvcemdum nœstu mánaba hjá fyrirtœkinu ásamt Þórbi Gubmundssyni, verk- fræbingi og framkvœmdastjóra rekstrarsvibs. „Þetta hlutverk Caldra-Lofts er ab öllum líkindum lengsta tenórhlut- verk sem skrifab hefur verib. Vib eigum eftir ab setjast nibur og telja þetta í töktum. Kannski er þetta heimsmet, Þorgeir var á svibinu allan tímann, utan ab fara einu sinni út til ab sœkja bókina. Stundum fannst manni þab bók- staflega ekki mennskt ab syngja svona hátt og svona lengi," sagbi Ólöf Kolbrún Harbardóttir, óperu- söngkona og framkvœmdastjóri ís- lensku óperunnar, ísamtali vib Tímann ígœr. Sjú nánar bls. 2 — vibtöl vib Þorgeirj. Andrésson og \ón As- geirsson. Samstaba um óháö Island krefst úttektar á kostnabi íslendinga af EES-samningnum: Þátttaka í Schen- gen mun auka flæði fíkniefna „Fundarmenn voru sammála um að stöbugt drægi úr full- veldi þjóbarinnar vegna ásælni Evrópusambandsins", segir m.a. í frétt frá lands- fundi Samstöbu um óháð ís- land, þar sem staba íslands gagnvart Evrópusambandinu var helsta umræbuefnib. Kom m.a. fram ab íslenskum þýb- ingum á lögum og tilskipun- um Evrópusambandsins væri mjög oft ábótavant, jafnvel svo ab þurft hefbi ab leita í þýskar þýbingár til þess ab efni þeirra yrbi skiljanlegt. Fundurinn samþykkti mót- mæli gegn aðild íslands að Schengen-samkomulaginu. Eini ávinningur íslendinga af því væri að losna við þá léttbæru kvöð að framvísa vegabréfi á ferðalögum erlendis. Fyrir þetta hagræði yrðu íslendingar að treysta erlendum ríkjum fyrir landamærum sínum og takast á við aukið flæði fíkniefna til landsins. Samtökin krefjast þess að út- tekt fari fram á kostnabi íslend- inga af EES-samningnum, í því skyni að fá fram hvernig grund- vallarforsendur aðildar Islend- inga að Evrópska efnahagssvæð- inu hafi staðist en ekki til að verðleggja fullveldi íslendinga. Arnór Helgason var endur- kjörinn formaður samtakanna og Anna Ólafsdóttir Björnsson varaformaður. Útgeröir þriggja togara ásakaöar um samnings- og lógbrot. Sjómannafélag Reykjavíkur: Á sjó í trássi við meirihluta áhafna „Ætli þab verbi ekki jólin næst hjá þeim," segir Birgir Björg- vinsson stjórnarmabur í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, en í gær fundabi forusta félagsins um hvernig bregbast ætti vib meintum samningsbrotum út- gerba þriggja togara sem hun- subu ákvæbi um sjómannafrí á sjómannadaginn og brutu þar meb einnig ákvæbi laga um sjómannadaginn frá árinu 1987. Þarna er um ab ræba tog- ara Ögurvíkur hf., þá Vigra og Frera, og Þerney, togara Granda hf. Togararnir hafa verib vib veibar á Reykjanés- hrygg- Fastlega er búist við að Sjó- mannafélagib muni kæra meint samningsbrot útgerða fyrir Fé- lagsdómi, en óvíst er hvernig brugbist verður vib meintu laga- broti útgerðanna. Verbi málinu vísað til Félagsdóms er vibbúib ab Arnmundur Backman lög- fræbingur Sjómannasambands- ins og sérfræbingur í vinnurétti muni reka málib fyrir sjómenn í Félagsdómi. Aftur á móti ef lögb verbur fram kæra vegna meints lagabrots er vibbúib að málib muni koma til kasta lögreglu, eins og í öðrum málum þar sem grunur leikur á ab lögbrot hafi verib framið. Birgir Björgvinsson segir að fé- lagið hefði vissu fyrir því að við- komandi togurum var haldið úti á sjómannadaginn í trássi við vilja margra í áhöfn þeirra. Hins- vegar sé ástandib á vinnumark- abnum, bæbi til lands og sjávar meb þeim hætti að launafólk þorir ekki lengur að tjá skoðanir sínar opinberlega af ótta við ab vera sparkab úr vinnu. Hann seg-- ir augljóst ab um ásetningsbrot hefbi verib ab ræða hjá Ögurvík í sambandi við Frera RE en frysti- togarinn hélt til veiða nokkrum dögum fyrir sjómannadaginn, auk þess sem von er á Vigra RE til hafnar í þessari viku til löndunar. Aftur á móti virðist þab hafa verib einhliba ákvörbun skip- stjórans á Þerney RE ab hunsa sjómannadaginn. í þab minnsta hafa stjórnendur Granda hf. full- yrt þab vib forustu Sjómannafé- lagsins ab enginn þrýstingur hefði verið af hálfu útgerbarinn- ar ab halda skipinu á sjó á sjó- mannadaginn. Birgir Björgvinsson segir að sektarákvæbi vegna samnings- brota séu alltof lág og naubsyn- legt ab hækka þau verulega til ab fælingaráhrif þeirra verbi meiri. Hann telur því ekki vanþörf á ab hækka þessi sektarákvæbi úr 265 þúsund krónum í 5-6 milljónir króna. Þá sé vibbúib ab þab þurfi ab taka þessi mál upp vib gerb næstu kjarasamninga sjómanna og útvegsmanna meb þab í huga ab gera ákvæbin um sjómanna- daginn bæði markvissari og beittari. -grh HREINLÆTIST&Kl • STALVASKAR STURTUKLEFAR • GÓlí- OG VEGGFLÍSAR ILKðstofaMI SMIÐJUVEGUR 4A • GRÆN GATA 200 Kópavogur • Sími5871885

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.