Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 9
9 )ur 5. júníI996^ Gustur A-flokkur 1. Sálmur 8,50 Kn./eig.: Einar Þ. Jó- hannesson 2. Lukka 8,63 Knapi: Steingrímur Sigurösson Eig.: Kristinn Valdimarsson 3. Sjóli 8,47 Knapi: Magnús R. Magnússon Eig.: Magnús R. Magnússon og Magnús Matthíasson 4. Dugur 8,32 Knapi: Páll B. Hólmarsson Eig.: Páll B. Hólmarsson og Hólmar Pálsson B-flokkur 1. Ábóti 8,40 Kn./eig.: Halldór Svansson 2. Eldur 8,56 Knapi: Bjarni Sigurös- son Eig: Ásta D. Bjarnadóttir 3. Adam 8,57 Knapi: Erling Sig- urðsson Eig: Jón Styrmisson 4. Maístjarna 8,43 Knapi: Guð- mundur Skúlason Eig: Jón Þ. Bergsson Barnaflokkur 1. Sigríöur Þorsteinsdóttir Funi 8,39 2. Berglind R. Guðmundsdóttir Fjööur 8,32 3. Svandís D. Einarsdóttir Ögri 8,25 4. Vala D. Birgisdóttir Rökkvi 8,12 Unglingaflokkur 1. Ásta K. Victorsd. Nökkvi 8,52 2. Sigurður Halldórsson Krapi 8,31 3. Hanna H. Bjarnadóttir Lolly- popp 8,37 4. Pála Hallgrímsdóttir Mozart 8,31 Ungmennaflokkur 1. Ásta D. Bjarnad. Hrannar 8,41 2. Þórir Kristmundss. Villimey 8,14 3. Maríanna Bjarnleifsd. Sara 7,95 4. Karl Sigfússon Felix 8,00 Unghross 1. Fluga Kn./eig.: Guðmundur Skúlason 2. Freisting Knapi: Guðmundur Skúlason Eig: Guðmundur og Oddný 3. -4. Aldís Knapi: Sigurjón Gylfason Eig: Þór Bjarkar 3.-4.Dáð Kn./eig.: Hugrún Jóhannsdóttir 5. Ösp Kn./eig.: Sveinbj. Sveinbjörnsson Stökk 1. Chaplinl9,30 Knapi: Siguroddur Pétursson Eig.: Guðni Kristinsson 2. Bangsil9,30 Knapi: Þórdís Guð- mundsdóttir Eig.: Viðar Arnarson 3. Skuggil9,42 Kn./eig.: Guðrún E. Þórsdóttir 150 metra skeið 1. Sprengju-Hvellurl5,29 Kn./eig.: Logi Laxdal 2. Kobbil5,30 Kn./eig.: Reinhold Richter Stóbhestar rybja geld- ingunum út Eins og komib hefur fram í HESTAMÓTUM, þá er útlit fyrir ab stóbhestar verbi mikils ráb- andi í gæbingakeppninni. Þetta hefur valdib talsverbri umræbu mebal hestamanna. Verbi þab reynslan ab abeins stóbhestar eigi möguleika í þessari keppni, þá fara málin ab líta dálítib skringilega út. Margir stóbhest- ar eru í eigu einstaklinga og þeir geta því keppt á þeim fyrir sitt félag. En svo eru margir stóbhestar í eigu hrossaræktar- sambanda og þab er ékki vin- sælt ab þeir séu aö keppa í nafni formanns vibkomandi sambands og taka þannig keppnismöguleika af almenn- um félagsmönnum. En um leib og þessum hestum er þannig ýtt út úr keppni sitja hvorki þeir né eigendur þeirra vib sama borb og hinir. Tilgangur með þátttöku stóð- hesta í gæðingakeppni er m.a. sá að þeir fái auglýsingu, og núna er það áberandi að margir stóðhest- ar utan Suðurlands eru skráðir að HEJTÁ MOT KARI ARNÓRS- SON hluta á félagsmenn í Sunnlend- ingafjórðungi og öölast þar með rétt til þátttöku í fjórðungsmót- inu. Um keppni stóðhesta eru mörg önnur álitamál. Kynbótahestarnir eru nær eingöngu í höndum at- vinnuknapa. Það veldur því að góðir reiðmenn með þokkalega geldinga fælast þátttöku í þessum mótum, þegar sigurmöguleikar þeirra verða næsta litlir. Það er viðurkennt að stóðhestar bera annað fas en geldingar, um leið og til þeirra er kostað meiru hvað þjálfun varðar, vegna þess að góður stóðhestur er margfalt verðmeiri en góður geldingur. Stóbhesturinn Hjörvar frá Ketilsstöbum vann A-flokkinn hjá Andvara. Knapi Atli Gubmundsson. Haldi sama þróun áfram, hlýtur að koma að því að gæðinga- keppni geldinga og stóðhesta verður aðskilin. Menn verði meö sérstakan flokk fyrir hvora um sig. Stóðhestarnir munu þá keppa innbyrðis á kynbótajárningu og aðeins með þær hófhlífar sem þar eru leyföar. Þessi flokkur yrði vafalaust mjög vinsæll af áhorf- endum. Fjöldi keppnishesta á fjóröungsmóti Framkvæmdastjórn fjórðungs- mótsins, sem fram fer á Gadd- stabaflötum vib Hellu 3. til 7. júlí, hélt blabamannafund í síb- ustu viku til ab kynna mótib. HESTAMÓT hafa ábur gert góba grein fyrir undirbúningi og fram- kvæmd mótsins í ítarlegu vibtali vib formann framkvæmdastjórn- ar og framkvæmdastjóra móts- ins. En til frekari upplýsinga fylgir hér listi yfir þau félög sem rétt hafa til þátttöku og hve marga hesta þau mega senda í hverja grein. Samtals verba 66 hestar sem koma til keppni í hverri grein fyrir sig og skiptast þannig: Andvari með 260 félagsmenn og 4 hesta, Fákur með 1079 félags- menn og 15 hesta, Geysir með 495 félagsmenn og 7 hesta, Gustur með 427 félagsmenn og 6 hesta, Háfeti með 34 félagsmenn og 1 hest, Hörður með 403 félagsmenn og 6 hesta, Kópur með 98 félagsmenn og 2 hesta, Ljúfur með 103 félags- menn og 2 hesta, Logi með 121 fé- lagsmann og 2 hesta, Máni með 237 félagsmenn og 4 hesta, Sindri með 132 félagsmenn og 2 hesta, Sleipnir með 268 félagsmenn og 4 hesta, Smári með 224 félagsmenn og 3 hesta, Sóti með 77 félagsmenn og 2 hesta, Sörli meb 324 félags- menn og 5 hesta og Trausti með 146 félagsmenn og 2 hesta. Samtals eru þetta 66 hestar í hverjum flokki, en keppnisflokk- arnir eru fimm. Auk þess er opin keppni í tölti og kappreiðum. Þá er rétt að geta þess að kyn- bótahrossin, sem nú koma í dóm á Suöurlandi, skipta hundruðum og verulegur hluti þeirra verður í kyn- bótasýningum fjórðungsmótsins. Margir hafa bent á ab stóðhest- arnir fái tækifæri til að koma fram í kynbótasýningum og eig- endurnir eigi að láta sér þaö nægja, en það er ekki eölilegt ab stóðhestur, sem hlotið hefur góð- an dóm, þurfi sífellt að mæta til dóms að nýju til þess að geta komið fram á stórmóti. Þegar fjóröungsmótin hafa ver- ið lögð niður og landsmótin verba annað hvert ár, þá eykst enn fjöldi stóðhestanna í gæð- ingakeppninni ab öllu óbreyttu. Nú þegar er vitað um 15 stóð- hesta, sem unnið hafa sér rétt til þátttöku í gæðingakeppni á fjórb- ungsmótinu, og þeim getur fjölg- að talsvert enn. Flestir þessara hesta hafa raðað sér í efstu sæti hjá sínum félögum. Ef sama ætti sér stab í öðrum fjórðungum, þá gætu graöhestar orðið á fjórða tuginn í gæöingakeppni á lands- móti. Það er því alveg tímabært að taka þessi mál til alvarlegrar athugunar og setja reglur um þessa keppni. Eln með öllu FYRIR FYRIRTÆKIÐ OG HEIMILIÐ LANDBUNAÐARRAÐUNEYTIÐ Styrkir úr útflutningssjóöi íslenska hestsins Útflutnings- og markabsnefnd sem starfar samkvæmt lögum nr. 161/1994, um út- flutning hrossa, og reglugerö nr. 220/1995 um sama efni, auglýsir styrki úr útflutnings- sjóði. Styrkhæf eru verkefni er lúta aö útflutningi á hrossum, s.s. markaðsöflun erlendis, rannsóknir tengdar markaðsmálum og hverskonar kynning á íslenska hestinum erlendis. Úthlutab er úr sjóðnum tvisvar á ári, í febrúar og ágúst, og mun næsta úthlutun fara fram í ágúst 1996. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöö fást í landbúnabarráöu- neytinu og hjá Bændasamtökum íslands. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1996 og skal umsóknum skilaö til útflutnings- og markabsnefndar, landbúnaöarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Reykjavík, 30. maí 1996. Útflutnings- og markaösnefnd. HUSIÐ & GARÐINN Mjög auðveld og þægileg í notkun Ekkert rispar lakkið meira á bílnum en drullugir og tjaraðir þvottakústar. ; I KEW KEW X-tra er mjög öflug og einstaklega þœgilega útbúin háþrústidæla með öllum búnaði og fylgihlutum til þrifa utanhúss. REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík Sími 587 5554, Fax 587 7116 m R w V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.