Tíminn - 06.06.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.06.1996, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. júní 1996 ****** wimfiRiii 7 Evrópuríkin í NATO fá aukib sjálfstœöi gagnvart Bandaríkjunum. Halldór Ásgrímsson á vor- fundi NATO / Berlín: Samskipti viö Rússland og Úkraínu afar mikilvæg Söguleg ákvöröun um breyt- ingu á skipulagi Atlantshafs- bandalagsins var tekin á vor- fundinum sem haldinn var í Berlín á mánudag. Sú breyt- ing miöar aö því aö aölaga skipulagiö breyttu umhverfi í alþjóöamálum. Felur hún í sér aö Evrópuríkin fá aögang aö tækjum og búnaöi NATO til ýmissa aögeröa, til dæmis á sviöi friöargæslu, stjórnun- ar á hættutímum og brott- flutnings borgara af hættu- svæöum svo dæmi séu tekin. Skapast þar raunhæfur möguleiki á aö Evrópuríkin innan NATO eöa Vestur-Evr- ópusambandiö bregðist við átökum eða hættuástandi án þátttöku aðildarlandanna í Norður-Ameríku. Reynslan sem fengist hefur í Bosníu og Herzegóvínu sýnir að þessar breytingar voru orðn- ar tímabærar. Eins og kunnugt er hefur NATO verið þar í for- ystu í friðargæslu í samstarfi við lönd sem eru utan banda- lagsins. Halldór Ásgrímsson utanrík- isráðherra sótti fundinn í Berl- ín. í ræðu sem Halldór flutti, lýsti hann yfir ánægju sinni með þann árangur, sem náðst hefur í aðlögun Atlantshafs- bandalagsins að nýjum aðstæð- um. Sagði hann að forsendur hefðu skapast fyrir meiri og markvissari ábyrgð Evrópuríkja til að takast á við og leysa ný öryggisvandamál. Þetta mætti þó hvorki bitna á varnarskuld- bindingum bandalagsins, né heldur veikja Atlantshafs- tengslin. Halldór Ásgrímsson lagði líka áherslu á að undirbúningur að stækkun Atlantshafsbandalags- ins færi fram þannig að tekið yrði tillit til öryggishagsmuna þeirra ríkja, sem ekki fengju að- ild í fyrstu lotu eða hygðust ekki gerast aðilar. í því sam- bandi væru samskipti við Rúss- land og Úkraínu afar mikilvæg, sagði ráðherrann. -JBP FÍB: Fagnar auk- inni sam- keppni Félag íslenskra bifreiöaeig- enda fagnar aukinni sam- keppni olíufélaga í bensín- viðskiptum hér á landi og telur aö þaö komi neytend- um til góöa, auk þess sem samkeppni eykur innra aö- hald í olíugreininni. Þetta kemur m.a. fram í ályktun sem samþykkt var á aðalstjórnarfundi FÍB sem haldinn var sl. mánudag, 3. júní. Þar kemur einnig fram að nýverið hafi Olís opnað nýjar sjálfvirkar bensínstöðvar und- ir nafninu ÓB-ódýrt bensín en áður hafi Orkan hf. hafið starf- semi sjálfsafgreiðslustöðva í nóvember í fyrra. Nokkru áð- ur, eða í lok mars í fyrra gátu bifreiðaeigendur fengið afslátt af bensínverði gegn sjálfsaf- greiðslu þegar Esso og Shell brydduðu uppá þessari ný- breytni á nokkrum bensín- stöðvum. -grh Póstur og sími hlutafélag um áramót Bessastabir: Nœsti forseti verbur skattlaus. Næsti forseti íslands mun ekki þurfa aö greiöa skatta Póstur og sími hf. mun taka við rekstri Póst- og síma- málastofnunarinnar þann 1. janúar á næsta ári. Frumvarp til laga um breytingu á rekstri stofnunarinnar í hlutafélag var samþykkt á Alþingi síödegis á þriöjudag. Þingmenn stjómarflokk- anna greiddu breytingunni atkvæöi en þingmenn stjórnarandstöðunnar greiddu atkvæöi gegn henni aö undanskyldum þing- mönnum Alþýðuflokksins sem sátu hjá viö atkvæða- greiösluna. Samkvæmt hinum nýju lög- um mun samgönguráðherra skipa þriggja manna undir- búningsnefnd til þess að ann- ast undirbúning og nauðsyn- legar aðgerðir vegna breyting- arinnar. Skal ráðherra hafa gengið frá skipan nefndarinn- ar eigi síðar en 1. júlí næst- komandi og skal nefndin taka til starfa þegar í stað. Stofn- fund hins nýja hlutafélags skal halda eigi síðar en 27. desem- ber og skal samgönguráðherra skipa félaginu stjórn sem starfa á fram að fyrsta aðal- Margrét Magdalena: Lifandi Margrét Magdalena Kjartans- dóttir sýnir 11 dúkristur í verslun og galleríi Jens Guö- jónsonar, gullsmiðs viö Skóla- vöröustíg. Margrét Magdalena er menntuö frá grafíkdeild Myndlista og handíöaskóla ís- lands og er þetta níunda einkasýning hennar en hún hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga víöa um lönd á undanförnum árum. Sýning- una hjá Jens kallar hún Gullin fundi þess. Samkvæmt lögun- um eiga fastráðnir starfsmenn Póst- og símamálastofnunar- innar rétt á störfum hjá hinu nýja félagi og skulu þeim boðnar sambærilegar stöður hjá hlutafélaginu og þeir gegna nú hjá Póst- og síma- málastofnuninni. Nafnverð stofnhlutafjár Pósts og síma hf. skal nema 75% af bókfærðu eigin fé Póst- og símamálastofnunarinnar samkvæmt endurskoðuðum rekstrarreikningi 31. desember 1995 en 25% þess fara í vara- sjóö. Samgönguráðherra skip- ar síðan sérstaka þriggja manna nefnd til að endur- meta eignir stofnunarinnar, skuldbindingar hennar og við- skiptavild og skal hlutafé fé- lagins ákvarbast í samræmi við það mat. Hin nýju lög gera ráð fyrir að aðeins verði gefið út eitt hlutabréf í Pósti og síma hf. er verði í eigu ríkisins. í lögunum er einnig kveðið á um að sala á hlutum í Pósti og síma hf. verbi því aðeins möguleg að samþykki Alþingis komi til. -ÞI leikur í mín og bregður þar fyrir kunnuglegum fyrirmyndum frá listaferli hennar þótt þær hafi þróast og tekið á sig ný blæbrigði meö tímanum. Ef til vill væri réttara aö kalla þessa sýningu Margrétar Magdalenu Leikföng lífsins því myndir hennar eru fullar af lífi þótt spumingum sé einnig varpab fram. Hesturinn hefur lengi verib þema Margrétar Magdalenu. í Næsti forseti íslands mun ekki þurfa ab greiba skatta. Meiri- hluti allsherjamefndar Al- þingis taldi ekki ástæöu til þess aö taka framvarp um niö- urfellingu skattfríðinda for- seta íslands til umfjöllunar eba afgreiðslu, en fmmvarp um þaö var flutt á Alþingi fyr- ir jól. Þetta kemur fram í áliti minnihluta allsherjamefndar sem dreift var á Alþingi ab- faranótt mibvikudags. Gubný Gubbjömsdóttir, Kvennalista, segir aö fmmvarpib hafi ekki fyrri myndum hennar mátti oft sjá hesta stíga dans og með því gaf hún þeim dálítið mannlegt yfirbragð. Hesturinn er en á sín- um stað en nú hefur hún gefið honum enn frekari mannlega eiginleika í myndfletinum þar sem látbragð hans er leyst upp í form mannlegrar hugsunar. Sterk litameðferð undirstrikar enn frekar tengsl fígúrunnar við hina mannlegu hugsun þar sem ýmissa spurninga er spurt. Sam- fengist tekiö til umræöu í nefndinni fyrr en minnihlut- inn hafi hótaö því í lokaviku þinghaldsins aö koma fram meö minnihlutaálit sem sé mögulegt samkvæmt þing- venjum. Frumvarpið var flutt af sex þingmönnum; þeim Ólafi Hannibalssyni, varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins, Guðnýju Guðbjörnsdóttur, Kvennalista, Svanfríði Jónasdóttur, Þjóð- vaka, Ólafi Erni Haraldssyni, Framsóknarflokki, Kristni H. runi manns og dýrs er vel þekkt- ur í listasögunni þar sem margir myndlistarmenn hafa leitað tengsla þeirra í myndbyggingu og túlkun. Margrét Magdalena hefur valið hestinn. Hann er þema hennar og gull sem hún leikur sér með en eftir því sem lengra líður verbur leikurinn ákvebnari, myndirnar áleitnari og spurningar hvassari í lifandi og skýmm myndfleti. -ÞI Gunnarssyni, Alþýðubandalagi og Pétri H. Blöndal, Sjálfstæðis- flokki. Efnislega fjallar fram- varpið um að greinar laga um skattfríðindi forseta íslands og maka hans verði felldar brott úr lögum. Ástæða þess að framvarpið um breytingar á launum forseta íslands kom fram á þessu þingi er sú að óheimilt er samkvæmt stjórnarskrá lýðveldisins að breyta launakjöram forseta ís- lands á kjörtímabili hans og er því aðeins unnt að gera breyt- ingar á þeim á síðasta þingi kjörtímabils forseta. í áliti minnihluta allsherjarnefndar kemur fram ab ljóst sé að breyt- ingar á launakjöram forseta verbi ekki gerðar að þessu sinni vegna andstöðu meirihluta alls- herjarnefndar við að framvarp- ið fengi umfjöllun í nefndinni. Minnihluti allsherjarnefndar telur þau rök sem koma fram í greinargerð með frumvarpinu fullnægjandi en þau er að óeðli- legt verði ab teljast að launakjör forseta íslands felist að veralegu leyti í skattfríðindum. Launa- kerfi ríkisins eigi að vera gagn- sætt og eigi það að gilda um æðsta embættismann þjóðar- innar sem aðra. -ÞI gallerí hjá Jens

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.