Tíminn - 06.06.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.06.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. júní 1996 Hálfmennskar verur Tugir stórgrýta og smásteina prýba nú Lista- safn Sigurjóns Ólafssonar og grasflötina fyrir utan safnib því verib er ab koma fyrir högg- myndasýningu þeirra Sigurjóns Ólafssonar og Páls Gubmundssonar frá Húsafelli. Sýn- ingin opnar á sunnudaginn og lýkur 1. sept. en hún er framlag Listasafnsins til Listahá- tíbar. Tíminn hafbi samband vib Pál þar sem hann var ab koma verkum sínum fyrir á Listasafninu. Abspurbur um hvaba grjóttegundir hann ynni helst meb sagbist hann nota mikiö grjótib úr um- hverfi Húsafells í Borgarfirbi, þar sem hann er fæddur, uppalinn og búandi. „Ég nota rauöa grjótib úr Bæjargilinu á Húsafelli sem er mjög skemmtilegt og í alls kon- ar tónum, rautt, fjólublátt og grænt. Ég nota líka mjög stóra líparítsteina, þaö er svo fallega gult." Sýningin heitir Vættatal enda eiga bæbi verk Sigurjóns og Páls þab sameiginlegt ab koma vættum úr íslenskum þjóbsögum og þjóötrú í einhvers konar form. Páll heggur þær í steina en Sigurjón notabi aöallega tré í þessi verk sín en hann er meöal helstu brautrybjenda mód- ernismans í höggmyndalist á noröurlöndun- um. Meöal vætta Páls er ab finna marbendil og fleiri kynjaverur og segir hann vættina stund- um búa í grjótinu. „Þegar ég sé stein þá sé ég oft myndirnar í honum. í steinunum eru oft myndir sem eru mitt á milli þess ab vera maöur og dýr eba mab- ur og fiskur." -Þannig aö þegar þú sérö stein á rölti um bœjar- gilið heima, þá séröu hvers konar sképnu á að höggva í þann stein? „Já, svo er ég líka mikiö meb hendur og lapp- ir. Maöur sér þab strax ab þab þarf kannski bara ab gera tærnar, þá er þaö nóg." Eba eins og Thor Vilhjálmsson oröar verklag Páls í sýningarskrá: Opna steininn, ljúka fund- víslega upp fylgsnum hans, láta hann sjálfan tala, segja frá sínu, laöa hann til meö nærfærn- um tökum festu og kjassi til ab láta laust þaö sem steini var fólgiö ab varöveita af náttúru- trúnaöi. Leika svo vib steininn ab senn fengi farlausn hið samstemmandi úr eigin sálarstáli meö því að viðkvæmt og máttugt klappa stein- inn, knýja á björg og hamar og dranga." Sigurjón lést árib 1982. Hann þótti óvenju fjölhæfur listamabur og er nefndur mikilhæfasti þrívíddarlista- mabur íslands á þessari öld í sýningar- skrá af Aöalsteini Ingólfssyni. Thor seg- ir hins vegar um Sigurjón ab hann: „lætur steininn luktan mýkjast undir hamri og meitli að taka á sig mynd sem hugur listamannsins semur því harba efni, knýr fram af afli og hagleik, yrkir í þab efni af stórum hug, kyngi og lagi, yrki í steininn. Flytur úr hug sér sjón sína og lætur steininn lúta valdi sínu og krafti, sverfur að honum til samlætis vib annan efnivib svo hvort játi öbru í kveðanda lista- mannsins, flóknum háttum og formboðum og hrynjandi, líkt og dróttkvæðasnilli á sína og aðra vísu ab eðli orða til þess leiks, meb leynd- um sem ljósari boðum og virkni." Páll gerir fleira en ab höggva í stein en hann hefur málab á striga, gert þrykkmyndir o.fl. Hann hefur hins vegar undanfariö unnib mikið meb íslenskt grjót og kunna margir ab minnast sýningar hans í Surtshelli sem vakti töluverba athygli síðastliðib sumar en þar voru verkin tengd Hellismannasögu sem gerðist einmitt í Surtshelli. Aðspurbur um af hverju íslenskt grjót heillar hann svo kvaöst hann umkringdur fallegu grjóti á heimili sínu á Húsafelli og því væri nærtækt aö nota þaö efni. -Að lokum, ertu að reyna að ná ákveðinni stemningu út úr steininum, eiga þeir að vera ógn- vekjandi, skotidnir, dulúðgir? „Það fer bara eftir steininum, ég er ekkert ab hugsa um þab. Ég veit ekki hvernig þeir virka á fólk. Fólk verður sjálft að dæma um þab." LÓA Blaöamenn spyrja frambjóöendur út úr í umrœöuþcetti hjá RÚV: Sjö klukkutíma dagskrá fram að forsetakjöri Á sunnudagskvöldið verður fyrsta alvöru umfjöllun Ríkis- útvarps Sjónvarps á forseta- framboöinu 1996. Þá mun verba haldinn hálfs annars tíma fundur forsetaframbjób- enda og fréttamanna. Um- ræbuþátturinn verbur sendur út í beinni útsendingu úr sjón- varpssal kl. 22:30. Kristín Þor- steinsdóttir fréttamaður stýrir umræbum. Framhaldib hjá RÚV eru þrír 30 minútna þættir um embætti forseta íslands. í fyrsta þættin- um er fjallað um stjórnarskrána og valdsvið forsetans. Meðal annars verbur rætt við dr. Gunnar G. Schram, lagaprófess- or. í öðrum þætti verður meðal annars rætt við Ólaf Þ. Harðar- son dósent og Herdísi Þorgeirs- dóttur stjórnmálafræðing um pólitískt hlutverk forseta, er- lend samskipti og auglýsingar í kosningabaráttu. í lokaþættin- um verður rætt við Svanhildi Halldórsdóttur, Óskar Magnús- son og Indriða G. Þorsteinsson, en þau eiga þab sameiginlegt að hafa veriö kosningastjórar for- setaframbjóöenda árib 1980. Þau unnu fyrir Vigdísi Finn- bogadóttur, Albert Guðmunds- son og Pétur Thorsteinsson. Verður þá fróðlegt aö bera sam- an baráttuna þá og nú, enda hafa orðið víbtækar þjóðfélags- breytingar á aðeins 16 árum. Þessir þættir veröa á dagskrá dagana 12., 13. og 14. júní og eru í umsjón Kristínar Þorsteins- dóttur. Frambjóðendur munu síðan birtast á skjánum að nýju dag- ana 24. til 26. júní. Þá efnir Sjónvarpið til fimm þátta, sem eru 30 mínútur hver. Frambjóð- endur koma fram hver og einn og svara spurningum tveggja fréttamanna. Lokasenan í sjónvarpi er föstudagskvöldið 28. júní, dag- inn fyrir kosningar. Þar er um að ræða 90 mínútna þátt, loka- umræður í samsendingu með Stöb 2. Umræðunum stjórna fréttastjórar stöðvanna, þau Bogi Ágústsson og Elín Hirst. Al- mennt er talið að einmitt þessi umræða skipti sköpum í löng- um og ströngum kosningaslag frambjóðendanna. Að forsetakjöri loknu á laug- ardagskvöldið 29. júní hefst sameiginleg kosningavaka RÚV og Stöðvar 2. Framlag Sjónvarpsins er því 7 klukkutímar á skjánum, en við bætist kosningavakan, sem stendur í nokkra klukkutíma. -JBP Á EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK LAN DBÚ NAÐARRÁÐU N EYTIÐ Laus staða hér- aðsdýralæknis Laus er til umsóknar staba héraðsdýralæknis í Norðaustur- landsumdæmi. Sett verður í stöðuna í eitt ár frá 1. júlí 1996. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir 25. júní n.k. Landbúnaöarráðuneytiö, 5. júní 1996. 1? Elskulegur eiginmabur minn, fabir okkar, tengda- fabir, afi og langafi Jón F. Hjartar Sléttuvegi 11, Reykjavík verbur jarbsunginn frá Áskirkju föstudaginn 7. júní kl. 15. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Félag áhugafólks og abstandenda Alzheimersjúklinga, sími 562 1 722. Ragna H. Hjartar Hjörtur j. Hjartar Jakobína Sigtryggsdóttir Fribrik ). Hjartar Anna Nílsdóttir Rúnar J. Hjartar Áslaug Arndal barnabörn og barnabarnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.