Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 9
NÍÐSTERKIR OG ENDINGAGÓÐIR SAHARA VINNUVETLINGAR N Y O G ElNFOLD GJALDSKRA FYRlR INNANLANDSSÍMTOL Nú er allt að helmingi ódýrara að hringja innanlands s""ui1 Isafjmðar ocj Postm iUj simi ht'tui t'intulduc' tjjuktskm fyiit mnunlunds St'líoss kostdi simtol. Nu t’iu udt'ins tvt-ii cjjnldflokkvii tuj iki'Uiitnxtinn 2 kroiun ocj uttu ht’tst klukknn i'tt t’nd jtdncjildii SO'k. lu'kktm u simtol tiuiti ti miiUltu c'fln um tm kl 10 ot) til 2 ! 00 ocj ! t .. lu-kkun n simtolum tin klukk.in 19.00. kltikkan 23.00 til 08 00 n þt'ím simtolum st'in tilhoyrðu cjjnldtlpkki !. PÓSTUR OG SIMl Föstudagur 7. júní 1996 9 )LIGNUM “ rchítectural HIOTIM Nýjungar frá Skógrcektarfélagi Reykjavíkur: Ágúst Svanbergsson meb vefjarœktaö birki (t.v.) og reyni (t.h.). Tímamynd Pjetur Þií mátt ekki sofna á verðinum. Söl, vindur, regn, frost og vptur vinna smám saman á eignum þínum og rýra verðmæti þeirra. Solignum viðarvörn, elsta viðarvörnin á markaðnum, auð- veldar þér baráttuna við eyðileggingar- mátt veðuraflanna svo um munar. m fPROTIM N SOLIGNUM HimluklciM ttdeengi’fi; V;k. /f [HtitiniyiKlabanki jxii ta sc.r. :a-kt.i pinYinn sinn. j( qJ /• \ V! i' / Aniu fjúfe GhliJkK>if • AiAtf • r»sSu tyxg Edn*tedAiir Hiigrnyudu' ad skipidagi og efiikvali reyni. Ásgeir Svanbergsson hjá Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur segir að nú hafi loks tekist ab finna vaxt- araukandi svepp og tekist að smita stafafuruplöntur í gróðrar- stöðinni, þrátt fyrir að notuð séu sveppalyf til ab drepa þá sveppi sem ekki eru nytsamir plöntun- um. Þetta verkefni hefur verið unnib í samstarfi við Iðntækni- stofnun, auk þess sem notið hef- ur verið góðs af vinnu Frakka á þessu sviði og vegna þessa hafa komið franskir sérfræðingar hingað til lands. Stafafuran með rótarsvepp er sérstaklega heppileg til gróður- setningar í erfibu landi, við að- stæbur sem eru mjög algengar hér á landi. Ásgeir segir að smit- aðar stafafurur séu kannski ekki alveg jafn fallegar og þær sem ræktaðar eru við „vöggustofu- kost", gefinn áburbur og meðöl. Þar á móti kemur ab minni afföll eiga að vera á smituðum plönt- um á hrjóstrugu landi og þær eiga að komast betur af en áborn- ar plöntur. Afkoma plantnanna verður í heildina betri og þar að auki er þetta mun ódýrara, því svepprótin vinnur köfnunarefni fyrir plöntuna og því þarf ekki að nota áburð. Þessu verkefni er þó hvergi nærri lokið, en fyrstu plönturnar fóm út í fyrra, en þeim var kom- ið fyrir í tifraunareit. Eftir er að reyna þessa aðferð á greni og birki. Ásgeir bendir á ab það, sem um er rætt hér á undan, á ekki við um þær plöntur sem setja á niður í görbum í þéttbýli, heldur eru þessar plöntur ætlaðar fyrir þá sem hyggjast græða upp hrjóstur landsins. Annað verkefni, sem Skógrækt- arfélag Reykjavíkur hefur unnið að, er vefjaræktun birkis og reyn- is. Þab verkefni hefur verið unnið í samstarfi við Skógrækt ríkisins og tilraunastöðina aö Mógilsá. Ásgeir segir íslenska birkið vera mjög harðgert, búið að vera bitið af sauðkind og höggviö af mann- inum í árhundruð. Þetta þýði að búið sé nánast að útrýma þeim eiginleikum birkis að verða beint og fallegt tré. Það eina, sem eftir er, er Iágvaxið, kræklótt birkið sem hefur náö að lifa af þær þrengingar sem birkið hefur lent í af náttúru og manna völdum. Þetta birki hefur ekki þótt nógu fallegt og gott sem garðtré, held- ur vill markaðurinn beint tré, helst með ljósan börk en ekki svartan eða brúnan. Til þess að finna slík tré var gerður út hópur manna í Bæjar- staðaskóg. Þar fundust um 40 tré, sem voru beinvaxin og falleg og uppfylltu þær kröfur sem gerðar vom og höfðu vaxið fljótt og vel. Teknar voru greinar af þessum trjám, sem græddar voru á venju- lega birkirót og tréð síðan ræktað upp. Af þessum móðurtrjám eru síðan ræktabir græðlingar, sem Þrautseig kjaftasaga: Jukkusagan gengur aftur Sendum hvert sem er gegn póstkrolu iolignum Architectural fyrir íslenskan markað í meira^ Stéttin erfyrsta skrefið iim... Mihðúrval afheflum og steinum. Mjöggottverð. Ii'- ::smm STÉTTl HELLUSTEYPA HYRJARHÖFÐI 8 112 REYKJAVÍK SÍMI 577 1700-FAX 577 1701 Kjaftasögur eru gjarnar á að þrífast vel í íslensku þjóðfé- lagi og ein þeirra þrautseig- ustu gengur nú fjöllum hærra. Segir hún frá konu sem kaupir sér jukku í Blóma- vali. Hún fer meb hana heim og þegar hún ætlar ab vökva jukkuna, þá hvæsir í henni. Konan hrekkur í burtu, en lætur þó jukkuna vera. Þegar hún ætlar að vökva hana næst, hvæsir jukkan aftur á konuna. Konunni stendur nú ekki á sama og hringir í Blómaval. Þar er henni sagt að rýma húsið og í sinni ýktustu mynd segir sag- an að konunni hafi verið sagt að rýma hverfið, því í jukkunni væri líklega hættulegasta köngulóartegund sem um get- ur, sem kallast Svarta ekkjan. Þegar búið væri að rýma húsið, M0R0UKBLADID, PRIDJUfMOUR 20 SEPTEMBER 1923 Jukkur og Svartar gkkjur; Hreinn til- búningur — segir Erling Óipfsson skordýrafræðiqgur Magnabar abgur af baneilruftum köngulóm ( vlnsælll ítofi^urt, Jukku, hafa gcnglð um bælnn aft undan förnu og m.a. valdlö því, «ö áhyggju- fullar húsmæöur hafa þcnt itofu- --- >,a ..... i—« i I_1-1.1. Úrklippa úr Mogga frá 7 983, þar sem fjallab er um jukkuna og hina banvœnu könguló. myndi eiturefnadeild Blómavals mæta á stað- inn og drepa dýrið. Sagan er þrautseig og nær hún allt aftur til árs- ins 1983, en þá var ritað um þetta í Morgunblað- ið. Kristinn Einarsson í Blómavali segir að það sé hreinlega með ólíkindum hve oft þessi kjaftasaga skýtur upp kollinum. Hann hafi jafnvel heyrt að í jukkunni hefði átt að vera leðurblaka. Hann hafi jafnvel heyrt menn segja að þetta hafi gerst hjá konu sem viðkom- andi þekki mjög vel. Það skal ítrekað að lokum að jukkusagan er kjaftasaga og á sér ekki nokkra stoð í raunveruleikanum. -PS Sveppasmituð stafafura og vefjaræktað birki og reynir Undanfarin ár hefur Skógrækt- arfélag Reykjavíkur í samvinnu vib abra abila unnib ab tveim- ur verkefnum, sem nú hafa skilaö árangri og komib til framkvæmda. Annars vegar er um að ræða svokallaða kraft- rótarplöntu, sem er stafafura meb smitabri svepprót, og hins vegar vefjaræktab birki og ætla má að verði eins og móður- tréb, beint og fallegt birkitré. Þessa aðferð má nota á fleiri teg- undir plantna en birki og í mörg- um tilgangi. Vefjarækt birkis er komin á það stig hjá Skógræktarfélaginu að þegar er farið að selja vefjaræktab birki og ilmreyni, sem allar upp- fylla þær kröfur sem lagt var með af stað í upphafi. Verð þeirra er ívið hærra en á öðrum, en þess ber ab geta að mikið fé hefur ver- ib lagt í verkefnið. -PS \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.