Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. júní 1996 tuö stafafura og b birki og reynir ætla má að verði eins og móður- tréð, beint og fallegt birkitré. Þessa aöferö má nota á fleiri teg- undir plantna en birki og í mörg- um tilgangi. Vefjarækt birkis er komin á það stig hjá Skógræktarfélaginu ab þegar er farið að selja vefjaræktað birki og ilmreyni, sem allar upp- fylla þær kröfur sem lagt var með af stað í upphafi. Verð þeirra er ívið hærra en á öðrum, en þess ber að geta að mikið fé hefur ver- ið lagt í verkefnið. -PS Agúst Svanbergsson meb vefjarœktab birki (t.v.) og reyni (t.h.). Tímamynd Pjetur Þrautseig kjaftasaga: Jukkusagan gengur aftur Kjaftasögur eru gjarnar á að þrífast vel í íslensku þjóbfé- lagi og ein þeirra þrautseig- ustu gengur nú fjöllum hærra. Segir hún frá konu sem kaupir sér jukku í Blóma- vali. Hún fer meb hana heim og þegar hún ætlar aö vökva jukkuna, þá hvæsir í henni. Konan hrekkur í burtu, en lætur þó jukkuna vera. Þegar hún ætlar ab vökva hana næst, hvæsir jukkan aftur á konuna. Konunni stendur nú ekki á sama og hringir í Blómaval. Þar er henni sagt að rýma húsið og í sinni ýktustu mynd segir sag- an að konunni hafi verið sagt að rýma hverfið, því í jukkunni væri líklega hættulegasta köngulóartegund sem um get- ur, sem kallast Svarta ekkjan. Þegar búið væri að rýma húsib, MOROUNBLADID, HU WlJruOUR 10 SKPTEMilKR 1983 '?¦»»¦ Jvikkur og Svartar qkkjur; Hreinn til- búningúr — segir ErJing Ólpfsson skordýrafræöir|gur Magnaftar tHgur af bkncttruðum könguióin f vlnsælll stofujurt, Jukku, hafa fcnjlö um bclnn'að undan- fbrnu oj m.a. valdld því, *6 áhyggju- fullar húsniA'Aur hafa heni stofu- Urklippa úr Mogga frá 1983, þar sem fjallab er um jukkuna og hina banvœnu könguló. myndi eiturefnadeild Blómavals mæta á stab- inn og drepa dýrib. Sagan er þrautseig og nær hún allt aftur til árs- ins 1983, en þá var ritab um þetta í Morgunblab- ib. Kristinn Einarsson í Blómavali segir ab þab sé hreinlega meb ólíkindum hve oft þessi kjaftasaga skýtur upp kollinum. Hann hafi jafnvel heyrt ab í jukkunni hefði átt ab vera leburblaka. Hann hafi jafnvel heyrt menn segja ab þetta hafi gerst hjá konu sem viðkom- andi þekki mjög vel. Það skal ítrekab ab lokum að jukkusagan er kjaftasaga og á sér ekki nokkra stoð í raunveruleikanum. -PS riilslaklt ;•..!; Hugmyndiibanli þciira «cx. rækla tarðinn sinn. Garðurinn Hngrnyndír aö skqxilagi ogefiiísvali f? j*»W>^^V&" *'••- ¦¦-«7 • > Sendum hvert sem er gegn póstkrðfu Garðyrkjufélag Islands Frakkastígur 9, lGTReykjavfk, smii og fax 552 7721

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.