Tíminn - 07.06.1996, Side 10

Tíminn - 07.06.1996, Side 10
10 Föstudagur 7. júnf 1996 / garbyrkjustöbinni Gróanda ab Grásteinum í Mosfellsdal eru ab- stœbur til garbyrkju og rœktunar plantna mun erfibari en gengur og gerist í garbyrkjustöbvum. Árangurinn er: Harðgerður og salt- þolinn Hreggstaða- víðir og aspir Björn Sigurbjörnsson stendur hér í afrakstri síbustu þrjátíu ára. í baksýn má sjá bera fjallshlíbina, en hún er skýrt dœmi um gróburfar á svœbinu. Tímamynd Pjetur í garöyrkjustööinni Gróanda á bænum Grásteinum í Mosfellsdal hafa verib ræktabar trjáplöntur, m.a. víbir og aspir sem eru afar harbgerar og eru sérlega hentugar vib sjó og þola seltu vel. Ástæban fyrir því ab plöntur þessar eru svo harbgerar sem raun ber vitni, er ab þær hafa verib ræktabar vib erfibari abstæbur en gengur og gerist í garbyrkjustöbvum hér á landi. Þab er Björn Sigurbjörnsson sem ræbur ríkjum í Gróanda. Fabir hans rak eitt sinn garbyrkjustöb í Foss- vogi, en landib var tekib undir íbúbarbyggb um mibjan sjöunda áratuginn og flutti hann þá plönt- urnar upp í Mosfellsdal. Nú hefur tekist ab græba upp myndarlegan skóg, sem myndar skjólbelti fyrir garbyrkjustöbina, sem í raun minn- ir meira á „fjölskyldugarb" en gróbrarstöb, svo fallegur er hann. Björn segir að mjög erfiblega hafi gengiö aö finna land og því hafi faöir hans á endanum oröib að kaupa það land sem stöðin er á nú. Landið var afar óheppilegt til rækt- unar, mjög blautt og enginn gróður til staðar. „Það, sem þurfti að géra þegar flutt var í Mosfellsdalinn, var að leita að öðrum afbrigðum en við höfðum í Fossvogsdalnum, þar sem nánast allt lifði. Þegar við fluttum plöntumar hingað uppeftir, kom náttúrlega í ljós að viðjan hrundi og öspin dó að mestu leyti. Við urðum því að leita að öðrum afbrigðum og með því að rækta þær plöntur, sem voru nægilega harðgerar til að lifa við versnandi aðstæður," segir Björn. Hinar harðgem víði- og asparteg- undir hafa síðan þróast, og vegna veðurfars og annarra aðstæðna í Mosféllsdalnum hafa orðið úr mjög harðgerar tegundir. Úr hefur orðið víðitegund, sem flestir þekkja og gengur undir nafninu Hreggstaða- víðir. Það dregur nafn sitt af gömlu bæjarstæði skammt frá garðyrkju- stöðinni. Hreggstaðavíðirinn er harðgerður, saltþolinn og auðveld- ur að klippa. Eins og fram kemur hér að fram- an, er veðurfar í Grásteinum allt annað en í öðmm garðyrkjustöðv- um á höfuðborgarsvæðinu: vinda- samt, mun kaldara og snjóalög mik- il, þar sem skaflarnir em allt að fimm metmm og húsin fara á kaf. Það er einmitt ekki langt síðan tré brotnuðu þegar skaflarnir bráðn- uðu. -PS L«TT« Vinningar Fjöldi vinninga Vinnlngs- upphæð 1 . 6 af 6 1 42.750.000 r\ 5af 6 ♦ ÐÓNUS 0 1.116.523 3. 5d6 0 238.682 4. 4af 6 244 1.550 rr 3 af 6 O. ♦ ÐÓNUS 831 190 Samtals: 1076 44.641.295 HeidarviYiingsupphæð: Á ísiandi: 44.641.295 1.891.295 Upplísingar um vinningstölur fást einnig í símsvara 568-1511 eöa Grasnu númeri 8006511 og I textavarpi á síðu 453 GÆÐAMOLD I GARÐINN Grjóthreinsuö mold, blönduð áburöi, skeljakalkí og sandi. Þúsækir eða við sendum. Afgreiðsla á gömlu sorphaugunum í Gufunesi. GÆÐAMOLD MOLDARBLANDAN - GÆÐAMOLD HF. Pöntunarsími 567-4988 NY SENDING - GLÆSILEGT ÚRVAL Nýjar gerðir af gosbrunnum, úti og inni, styttum, dælum og Ijósum, garðdvergum, fuglum o.fl. til garðskreytinga. Vörufell hf. v/Suðurlandsveg, Hellu Sími 487-5470 Á þessari mynd má sjá hvernig snjórinn hefur brotib allar greinar af trján- um þegar hann brábnabi. Tímamynd Pjetur I----------------I Heitir — — Rotþrær úr trefjaplasti , BUI GISLASON SÍMI: 433 8867 854 2867 ♦ ♦ ♦ ♦ / Háskólabíói fimmtudaginn 13. júní kl. 20.00 Robert Henderson, Corey Cerovsek, hljómsveitarstjóri fiðla C. ^infH 'infóniuhljómsveit Islands Johannes Brahms: Fiðlukonsert Igor Stravinsy: Eldfuglinn SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HL|ÓMSVEITARINNAR OC VIÐ INNGANGINN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.