Tíminn - 07.06.1996, Page 12

Tíminn - 07.06.1996, Page 12
12 Föstudagur 7. júní 1996 DAGBOK Föstudagur 7 jum 159. dagur ársins - 207 daqar eftir. 2 3 .vika Sólris kl. 3.08 sólarlag kl. 23.47 Dagurinn lengist um 5 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 7. til 13. júní er í Garös apóteki og Reykjavíkur apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-fðstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöfd-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensfnstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulffeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 6. júní 1996 kl. 10,50 Bandaríkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnsktmark....... Franskur franki... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllini. Þýskt mark........ (tölsk líra....... Austurrískur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... Irskt pund........ Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grfsk drakma...... Opinb. Kaup viðnrgengi Gengi skr.fundar 67,09 67,45 67,27 ...103,48 104,04 103,76 49,09 49,41 49,25 ...11,361 11,425 11,393 .. 10,254 10,314 10,264 9,952 10,012 9,982 ...14,285 14,371 14,328 ...12,935 13,011 12,973 ...2,1321 2,1457 2,1389 53,42 53,72 53,57 39,18 39,42 39,30 43,86 44,10 43,98 .0,04333 0,04361 0,04347 6,230 6,270 6,250 ...0,4245 0,4273 0,4259 ...0,5179 0,5213 0,5196 ...0,6148 0,6188 0,6168 ...105,89 106,55 106,22 96,69 97,29 96,99 82,96 83,46 83,22 ...0,2778 0,2796 0,2787 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí í dag ríkir angurvær stemmning yfir steingeitinni. Hætt er viö aö hún bresti í grát við minnsta til- efni. Sýnum steingeitum nær- gætni í dag. Haltur leiöir blindan í merkinu í dag. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Vatnsberinn -rfírt^, 20. jan.-18. febr. Betra aö fara varlega í umferö- inni í dag. Þar er nóg af fíflunum og kannski ertu eitt þeirra sjálfur. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Súrmatur í merkinu liggur og bíður þess aö vera etinn, en ekk- ert gerist. Óstuö. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrútarnir eru næmir í dag og frá- bærir í ástarlífi. Notum þá. Nautiö 20. apríl-20. maí Kvíga á þrítugsaldri hittir kunn- ingja sinn í kvöld, sem spyr hana í hundraðasta sinn í hvaða stjörnumerki hún sé. Þau eru þreytandi þessi blakkát. Þú veröur tröllslega vaxinn í dag sem oft áöur, en geðið agnar- smátt. Faröu varlega. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Lélegt skyggni vegna stjörnu- þoku, en þó glyttir í smástirnið Pornólexíu, sem bendir til aö þér veröi boðið í kynlífsævintýri. Stjörnurnar minna á að endir slíkra ævintýra er frábrugöinn öörum, hvaö þaö varðar aö fæst pörin lifa happilí ever after. Vogin 24. sept.-23. okt. Sauðabóndi í merkinu veröur fé- gráðugur í dag og borðar sig saddan af lambám. Það er stuð. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Tvíburamir 21. maí-21. júní Hestamaður í merkinu finnur upp nýja gangtegund í dag, sem hann kallar „Hliðar saman hliðar Sörli". Þetta er mikið afrek og sannar enn yfirburði íslenska hestsins. Heiðar Ástvaldsson verður fenginn til að dæma þennan gjörning og verður sá harla hrifinn. Sporðdrekar eru á beinu braut- inni og lýkur vel heppnaöri viku með monstergiggi í kvöld. Bull- andi hamingja. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn hafa fengiö léleg við- brögð við nýstofnuðum samtök- um sínum og sennilega verður hætt við allt. Hugmyndin var samt snjöll. DENNI DÆMALAUSI „Mamma, viltu ekki tala vib Margréti? Hún vill að ég verði fyrsti maburinn hennar." KROSSGÁTA DAGSINS 569 Lárétt: 1 borgar 6 vatn 8 háð 9 skepna 10 svik 11 rödd 12 kær- leikur 13 sigað 15 hæla Lóörétt: 2 þungaðar 3 eldivið 4 andláts 5 blað 7 fljótt 14 gras- totti Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 villu 6 lóu 8 lem 9 kát 10 akk 11 Pan 12 ull 13 dún 15 firar Lóörétt: 2 ilmandi 3 ló 4 lukk- una 5 glápa 7 stælt 14 úr « 1467 WllM» „MVMJlMfí 04 P Q X < < Q i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.