Tíminn - 07.06.1996, Síða 13

Tíminn - 07.06.1996, Síða 13
Föstudagur 7. júní 1996 13 Framsóknarflokkurinn Gu&jón Olafur Hilmar Þór jón Erlingur Þórir Hjólin snúast Halldór Ingibjörg Þorlákur Arni Egill Heibar 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfiröi 7.-9. júní 1996 Jóhanna Föstudagur 7. júní: Kl. 19.00 Afhending þinggajna. Setning. Gu&jón Olafur jónsson, forma&ur SUF. Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta, b) tveggja þingritara, c) kjörnefndar. Skýrsla stjórnar: a) Gu&jón Ólafur jónsson, forma&ur SUF, b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Tillögurab ályktunum þingsins. Ávörp gesta: a) Halldór Ásgrímsson, formaður Framsókn- arflokksins, b) Ingibjörg Pálmadóttir, ritari Framsóknar- flokksins, c) Siv Fri&leifsdóttir alþingisma&ur. Umræ&ur og fyrirspurnir. Nefndastörf. Óvæntar uppákomur. Kl. 20.00 Kl. 20.10 Kl. 20.15 Kl. 20.45 Kl. 21.30 Kl. 22.45 Kl. 00.00 Laugardag Kl. 09.30 Kl. 10.00 Kl. 12.00 Kl. 13.00 Kl. 13.30 Kl. 14.30 Kl. 16.15 Kl. 16.45 Kl. 17.30 Kl. 18.00 Kl. 19.30 Kl. 23.00 ur 8. júní: Morgunverður. Nefndastörf. Hádegisver&ur. Avörp gesta: a) Jóhanna Engilbertsdóttir, varaforma&ur Landssambands framsóknarkvenna, b) Egill Hei&ar Gíslason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, c) Anna Karen Anderson, forseti NCF. Hjólin snúast. A&sto&armenn rá&herra gera grein fyrir stö&u mála í rá&uneytum: Árni Gunnarsson, a&sto&arma&ur félagsmála- rá&herra, Gu&jón Ólafur Jónsson, aðsto&armaður um- hverfisrá&herra, Hilmar Þór Hilmarsson, a&sto&arma&ur utan- ríkisrá&herra, Jón Erlingur Jónasson, a&sto&arma&ur land- búna&arrábherra, Þórir Haraldsson, a&sto&arma&ur heilbrig&is- rá&herra. Umræ&ur og fyrirspurnir. Umræ&ur og afgrei&sla ályktana. Kaffihlé. Afgrei&sla stjórnmálaályktunar. Kosningar: a) formanns, b) 12 manna stjórnar og 12 til vara (a.m.k. einn úr hverju kjördæmi), c) 30 manns í mibstjórn og 30 til vara (a.m.k. 2 úr hverju kjördæmi), d) tveggja endursko&enda og tveggja til vara. Önnur mál. Þingslit. Grillveisla. Samdrykkja. Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 10.00 Morgunver&ur. Brottför. Þinggjald a&eins 3.500 krónur me& fullu fæði og gist- ingu í svefnpokaplássi (EURO — VISA). Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknar- flokksins (s. 5624480, fax 5623325) og hjá Gu&jóni Ólafi (s. 8964189). HF Eiginmaður minn, fabir okkar, tengdafabir og afi Sigur&ur Brandsson Hjarbartúni 5, Ólafsvík verbur jarbsunginn frá Ólafsvíkurkirkju, laugardag- inn 8. júní kl. 14.00. jarbsett verbur í Brimilsvalla- kirkjugarbi. ________________ Blóm og kransar vinsamlegast afþakkabir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Minningarsjób Krabbameinsfélagsins. Margrét Hulda Magnúsdóttir Birgir Vilhjálmsson jóna Valdís Árnadóttir Brandur Sigurbsson Áslaug Bjarnadóttir Ragnheibur M. Sigurbardóttir Gunnlaugur jónasson Ingólfur j. Sigurbsson Sigríbur A. Hrólfsdóttir Valgerbur Sigurbardóttir Bo Ingmar Larsson og barnabörn Hefbi kynbomban elst vel? Menn bralla ýmislegt í þessum heimi. Um þaö leyti sem Karl og Díana stofnuðu til hjónavígslu aldarinnar í Bretlandi voru fær- ustu sérfræöingar fengnir til aö spá fyrir um útlit barna þeirra á komandi ámm. Nú hefur einn slíkur veriö kallaður til, svo al- þýöa manna geti gert sér grófa mynd af því hvernig frægasta kynbomba allra tíma hefði litið út á gamals aldri. Marilyn var 36 ára þegar hún gleypti pillurnar sínar. Hefði pilluátið hins vegar mistekist einhverra hluta vegna, hefði hún fagnað sjötugsafmæli um síðustu helgi. „Marilyn var með fagurskapað nef sem myndaði rétt horn viö efri vör og þess konar nef hefur tilhneigingu til að eldast vel, miðað viö aðra hluta kven- mannsandlita. Hún var með fremur þunna efri vör, sem heföi líklega þykknað í kjölfar hmkkna í munnvikjunum. í gegnum árin hefði egglaga neðri hluti kinna hennar orðið kringluleitari vegna aukinnar fitusöfnunar og almennrar öldr- unar. Kringlulögunin heföi gjör- breytt ásýnd andlitsins í heild sinni. Ég dáist mjög að þeirri túlkun sem fram kemur í þessari tilbúnu mynd af Marilyn um sjötugt. Augnlokin, nefið, tvöföld hakan og öldmnarblettir á hörundinu eru meö ólíkindum vel unnir. Sjálfur hefði ég samt bætt við fleiri pokum undir augum og haft neðra andlitið meira slap- andi." Svo mælti hinn virðulegi doktor Thierry Aboudaram. ■ Nú, ef Marilyn hefbi t.d. misst pilluboxiö á gólfiö og þaö skoppaö gegnum rifu milli gólfborba, þá heföi hún kannski náö því ab líta svona út í dag. I TÍIVIANS Berniece og Marilyn. Alltjent hefur hálfsystir hennar Berniece haldib sér f/n af síöustu myndum sem til ágcetlega, sem bendir til þokkalegra hœfileika til eru af dömunni á lífi. öldrunar í œttinni. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.