Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.06.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 7. júnf 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldrí borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu á morgun kl. 10. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist aö Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opiö. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Ljósmyndasýning í Austurveri í dag, föstudag, kl. 18 opnar Ólafur Þórðarson (Óli í Ríó) ljósmyndasýn- ingu í verslun Hans Petersen í Aust- urveri. Yfirskrift sýningarinnar er „Andlit". Ólafur er blaðaljósmyndari hjá Vikublaðinu og byrjaði að taka myndir um áramótin 1992-93. Við- fangsefni Ólafs eru andlit fólks, eink- um eldri menn og börn. Myndirnar eru allar teknar við þær aðstæður sem voru fyrir hendi hverju sinni. Ekki eru notuð önnur ljós en dagsljósið, BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar og flash er ekki notað. Allar myndirn- ar eru teknar á 35 mm Kodak 400 ASA s/h filmur. Sýningin stendur út júnímánuð og er opin á opnunartíma verslunarinnar. Uppákoma á Ingólfstorgi Kl. 17 í dag verður uppákoma á Ingólfstorgi. Þar leika hljómsveitirnar Risaeðlan og Texas Jesús og Berglind Ágústsdóttir, KGB, og Birgitta Jóns- dóttir kynna fjöllistahátíðina „Drápu", sem er seinna um kvöldið. Það er Hitt Húsið sem stendur fyrir uppákomunni. Djasstónleikar í Loftkastalanum Sigurður Flosason og alþjóðlegi jazzkvintettinn halda tónleika í Loft- kastalanum í kvöld, föstudag, kl. 21. Tónleikarnir eru á vegum Listahátíð- ar í Reykjavík. Á tónleikunum verður flutt ný og nýleg tónlist fyrir djasskvintett eftir Sigurð Flosason. í kjölfar tónleikanna mun hljómsveitin hljóðrita geisladisk með sama efni fyrir Jazzís-útgáfuna. Sigurður hefur valið fjóra tónlistar- menn frá fjórum löndum til að leika með sér. Sjálfur leikur hann á altsax- ófón. Hinir eru: Scott Wendholt (trompet), Eyþór Gunnarsson (pí- anó), Lennart Ginman (bassi) og John Riley (trommur). Árbæjarsafn Árbæjarsafn verður opið helgina 8,- 9. júní frá kl. 10 til 18 báða dag- ana. Á morgun, laugardag, verður teymt undir börnum frá kl. 14-15. Börnum sýnd leikfangasýning og farið í gamla leiki. Sunnudagurinn verður helgaður tóvinnu. Allt fram á þessa öld var tó- skapurinn aðal-vetrarstarfið sem ís- lendingar sinntu innanhúss. Þegar sláturtíð lauk var tekið til við tóskap- inn og hamast við kembingu, spuna, prjónaskap og vefnað. Kindur verða rúnar á safninu kl. 15 og á Komhúsloftinu verður tekið of- an af, kembt, spunnið, prjónað og spjaldofið. Auk þessa verða roöskógerð, gull- smíði og hannyrðir ásamt lummu- bakstri í Árbænum. Hafnarborg: íslensk portrett á tuttugustu öld Á morgun, laugardag, verður opn- uð í Hafnarborg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar, umfangsmikil sýning á íslenskum portrettmyndum. Þetta er í fyrsta sinn sem heildaryfirlit gefst yfir þetta svið íslenskrar mynd- listar á tuttugustu öld og eru verk fengin að láni víða að, frá söfnum, stofnunum, fyrirtækjum og einstak- lingum. Alls veröa á sýningunni um 80 myndir eftir á fimmta tug lista- manna, þeirra á meðal Þórarin B. Þor- láksson, Ásgrím Jónsson, Jón Stefáns- son, Jóhannes Kjarval, Kristján Dav- íðsson, Ágúst Petersen, Eirík Smith, Helga Þorgils og Pál Guðmundsson frá Húsafelli. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur hefur haft umsjón með undirbúningi sýningarinnar og ritar auk þess texta í viðamikla skrá sem gefin verður út í tilefni hennar. Sýningin stendur fram til 8. júlí n.k. Messa og gönguferb í Vlbey Á morgun, laugardag, veröur gönguferð um Vestureyna kl. 14.15. Þar er margt áhugavert að sjá, svo sem steinar með áletrunum frá 19. öld, forn ból lundaveiðimanna og síðast en ekki síst umhverfislistaverk- ið Áfangar eftir R. Serra. Fjallað verð- ur sérstaklega um listaverkið í göng- unni, einnig verður rætt um sögu og náttúru eyjarinnar. Ferðin tekur tæpa tvo tíma. Rétt er að vera á góðum gönguskóm. Á sunnudag kl. 14 messar sr. María Ágústsdóttir í Viðeyjarkirkju og strax að messu lokinni leiðir staðarhaldari fólk um Viðeyjarhlöð í staðarskoðun. Eftir þaö geta menn brugðið sér á hestbak, því hestaleigan verður þá tekin til starfa. Einnig er Viðeyjar- stofa opin fyrir þá, sem vilja fá sér kaffi eða aðrar veitingar. Bátsferðir eru á klukkustundarfresti frá kl. 13. Sérstök ferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Tvær sýningar meb daubann ab vibfangsefni Á Listahátíð í Reykjavík standa nú yfir tvær ljósmyndasýningar undir yfirskriftinni „Eitt sinn skal hver deyja" þar sem ætlunin er að „kryfja dauðann til mergjar". Á Sjónarhóli, Hverfisgötu 12, eru það ljósmyndir „Úr líkhúsi" eftir hinn heimsþekkta og umdeila listamann Andres Serr- anao sem „prýða veggina". Á Mokka- kaffi hefur hins vegar verið sett upp sýning á ljósmyndum í eigu Þjóð- minjasafns íslands og er hún sam- vinnuverkefni myndadeildar safnsins við Mokka, en sýningarstjóri, um- sjónarmaður og frumkvöðull að þess- um sýningum er Hannes Sigurðsson listfræðingur. Af þessu tilefni hefur Mokka-Press gefið út 182 bls. bók með ritgerðum eftir íslenska fræði- menn og er viðfangsefni þeirra dauð- inn í íslensku samfélagi fyrr og nú. LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svi8 kl. 17.00 Oskin eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerb Páls Baldvins Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga á morgun 8/6. Mi&averð kr. 500. A&eins þessi eina sýning! Litla svi&i& kl. 14.00 Gulltáraþöll eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátí& laugard. 22/6 og sunnud. 23/6 Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur: íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra svi&i kl. 20.00 Féhirsla vors herra eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón jóhannsson. 2. sýn. í kvöld 7/6, 3. sýn. sunnud. 9/6. Mi&asala hjá Listahátíb í Reykjavík. GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Grei&slukortaþjónusta. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða tilkynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svi&ib kl. 20.00 Taktu lagiö Lóa eftir Jim Cartwright Fimmtud. 20/6 Föstud. 21/6 Laugard. 22/6 Sunnud.23/6 Ath. a&eins þessar 4 sýningar í Þjó&leikhús- inu. Leikferð hefst me& 100. sýningunni á Akur- eyri fimmtud. 27/6. Sem yður þóknast eftir William Shakespeare í kvöld 7/6 Föstud. 14/6 Sí&ustu sýningar Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 8/6. Örfá sæti laus Næst sí&asta sýning Laugard. 15/6. Sí&asta sýning Sí&ustu sýningar á þessu leikári Kardemommubærinn Á morgun 8/6 kl. 14.00. Næst sí&asta sýning Sunnud. 9/6 kl. 14.00. Nokkursæti laus Si&asta sýning Sibustu sýningar á þessu leikári Smi&averkstæ&ib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors j kvöld 7/6. Uppselt Sunnud. 9/6. Nokkur sæti laus Föstud. 14/6 Sunnud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Sí&ustu sýningar á þessu leikári Litla svibib kl. 20.30 I hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Sí&ari forsýning á Listahátib í kvöld 7/6 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Grei&slukortaþjónusta Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá utvarps og sjónvarps Föstudagur 7. júní 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlitog fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí&" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Maríus 13.20 Stefnumót í héra&i 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Mörg andlit Óðins 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Me& sól í hjarta 20.15 Aldarlok: Fjallab um skáldsöguna Elskede ukendte 21.00 Trommur og tilviljanir: 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 7. júní 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (413) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (33:39) 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Heilsuefling 20.45 Allt í hers höndum (6:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þý&andi: Guðni Kolbeinsson. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (6:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vi& a& leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vi& þa& dyggrar a&sto&ar hundsins Rex. A&alhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 22.05 Leitin (1:2) (lch klage an) Þýsk spennumynd frá 1994. Myndin er byggb á sönnum atbur&um og segir frá baráttu austurþýskrar mó&ur vi& ab hafa uppi á barni sínu sem hvarf þegar fjölskyldan var í fríi nálægt landamærum Vestur-Þýskalands ári& 1984. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Frank Guthke. A&alhlutverk: Thekla Carola Wied, Peter Sattmann og Heinz Hoenig. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 7. júní yB 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaður- ^ 13.00 Bjössi þyrlusná&i 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræ&ur 14.00 Mor& á dagskrá 15.35 Vinir (19:24) (e) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Aftur til framtí&ar 17.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Babylon 5 (4:23) 20.55 Löggur og bófasynir (Cops And Robbersons ) í þessari gamanmynd leikur Chevy Chase fjölskyldufö&ur sem þarf a& hýsa lög- reglumann (jack Palance) vegna þess a& sá sí&arnefndi er að fylgjast með glæpamönnum í næsta húsi. Þó a& verkefni lögreglumannsins sé erfitt er það þó Iftiö í samanbur&i þau vandræði sem skapast þegar hinn seinheppni fjölskyldufa&ir tekur a& veita óumbe&na aðstob í málinu. í ö&rum aðalhlutverkum eru Dianne West og Robert Davi. Leikstjóri: Michael Ritchie. 1994. 22.35 Milli skinns og hörunds (The Big Chill) Ví&fræg kvikmynd me& úvarlsleikurum. Vinahópur sem var óabskiljanlegur á skólaárunum hefur tvístrast eftir a& lífsbaráttan tók vi&. Fólkiö kemur saman aftur við jar&arför eins vinars og þá kemur í Ijós a& þau hafa sannarlega farib ó- líkar lei&ir í lífinu. Maltin gefur þrjár stjörnur. A&alhlutverk: Tom Beren- ger, Glenn Close, Jeff Goldblum, William Hurt og Kevin Kline. Leik- stjóri: Lawrence Kasdan. 1983. Bönnub börnum. 00.20 Morð á dagskrá (Agenda For Murder) Lokasýning 01.55 Dagskrárlok Föstudagur 7. júní __ 17.00 Spftalalff (MASH) l j sííl 17.30 Taumlaus tónlist * * 20.00 Jör& 2 21.00 Dyflissan 22.30 Undirheimar Miami 23.20 Svarta beltið 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 7. júní ST°Ð ^ ^.00 Læknami&stöðin 17.25 Borgarbragur Mg 17.50 Murphy Brown " 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Alf 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.10 Kossarugl 22.45 Hrollvekjur 23.05 Umsátrið vi& Ponderosa 00.40 Tígrisynjan (E) 02.10 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.