Tíminn - 08.06.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 08.06.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 8. júní 1996 DAGBÓK Laugardagur 8 • / / jum 160. dagur ársins - 206 dagar eftir. 23.vlka Sólris kl. 3.06 sólarlag kl. 23.49 Dagurinn lengist um 4 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- oa helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk frá 7. til 13. júm er í Garðs apóteki og Reykjavíkur apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una fró kl. 22.00 að kvðldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Oplð alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SeKoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGfNGAR 1. ]úní 1996 Mána&argreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.373 3/2 hjónalífeyrir 12.036 Ful| tekjutrygging ellilíleyrisþega 24605 Fulí tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.293 Hémilisuppbót .8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbrðaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Maebralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkHsbætur 6 mánaba 16.190 . Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratryggirtga 10.658 Daggrei&slur Fuflir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 7. júní 1996 kl. 10,51 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Safá skr.fundar Bandarfkjadollar.„....67,02 67,38 67,20 Slerllngspund........103,80 104,36 304,08 Kanadadollar..........49,08 49,40 49,24 . Dönak króna..........33,357 31,421 11,389 Norsk kröna —........10,251 10,311 10,283 Sænak króna...........9,952 10,012 9,982 Flnnskt mark........14,268 1 4,350 14,308 Franakur (ranki......12,936 13,012 12,974 Belgískur franki.....2,1314 2,1450 2,1382 Svissneskurfranki.....53,20 53,50 53,35 Hollenskt gyHini......39,18 39,42 39,30 Þýsktmark.............43,85 44,09 43,97 ítölsk líra.........0,04331 0,04359 0,04345 Austurrískur sch......6,228 6,268 6,248 Portúg. escudo.......0,4245 0,4273 0,4259 Spánskur peseti......0,5188 0,5222 0,5205 Japansktyen..........0,6157 0,6197 0,6177 írsktpund............106,32 106,98 106,65 Sérst. dráttarr.......96,70 97,30 97,00 ECU-Evrópumynt........82,87 83,39 83,13 Grísk drakma.........0,2777 0,2795 0,2786 STIÖRNU S P A & Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí I dag er laugardagur og þeir geta verið varasamir. Sumir í merkinu verða með sjálfum sér í dag, en flestir með einhverjum öðrum. Þú tekur þig saman í andlitinu í dag, en ekki fer betur en svo að þú skerð af þér nefið. Mega- slæmt. Vatnsberinn yf .-/Tjrw- 20. jan.-18. febr. Vatnsberar eru útsmognir upp til hópa, en í dag reynir á snilld þeirra til að leysa ákveðiö vanda- mál. Ekki leita ráða hjá makan- um. Hann er svo mikill drullu- hali. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður ljótur í dag, sem er ekkert nýtt, en krakkarnir verða þó verri. Þú getur strítt þeim á því. Fiskamir <04 19. febr.-20. mars Partídagur. Þú tekur það rólega fram eftir degi, en málar svo bæ- inn rauðan þegar kvöldar. Upp- skera góð. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrútarnir verða vel heppnaðir í dag, enda leikur lífið við allar klaufir þeirra. Það er helst að buxnaklaufin sé lítið notuð. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Dagur glataðra tækifæra. Þó er smáséns ef þú leggur þig fram. Vogin 24. sept.-23. okt. Það er skemmtilegur dagur í upp- siglingu, en kvöldið gæti orðið varasamt. Sérstaklega fyrir þá sem eru varaþykkir. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. fp Nautib yjrn 20. apríl-20. maí Nautin verba geðveik í dag og ekki í fyrsta sinn. Abstandendum skal bent á að forba sér út úr bænum, ef þeir hafa tök á. Tvíburamir 21. maí-21. júní Tvíbbar ógeðslega flottir í fram- an, en dálítib luralegir til gangs og meb ljótan rass. Semíóstuð. Sporðdrekar halda áfram í botn- lausu tempói þar sem frá var horfið, en nú eru yfirburbir þeir- ra orbnir þab miklir ab ástvinir líta þá öfundaraugum og verður hótab skilnabi. Diplómatísk hegðun og ljúft geð er svarib við þessari framkomu. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn verba afbrýbisamir í dag og er mökum bent á ab dabra í laumi. Annars er hófleg afbrýbisemi bara jákvæð. DENNI DÆMALAUSI „Honum pabba finnst alltaf svo gaman ab heyra þig segja am- en." KROSSGÁTA DAGSINS 570 Lárétt: 1 handfang 6 for 8 nisti 9 tímabils 10 verkfæri 11 mann 12 snæba 13 afsvar 15 sátu Lóbrétt: 2 brúnirnar 3 tvíhljóði 4 fjarstæbukennd 5 svívirba 7 kærleika 14 fæbi Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Rómar 6 lón 8 spé 9 dýr 10 tál 11 alt 12 ást 13 att 15 hrósa Lóbrétt: 2 óléttar 3 mó 4 and- láts 5 Æskan 7 hratt 14 tó D Sfi Cfi D *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.