Tíminn - 11.06.1996, Síða 1

Tíminn - 11.06.1996, Síða 1
* * \WÍVFILl/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 15 88 55 221 80. árgangur Þriðjudagur 11. júní 108. tölublað 1996 Síldarmiöin djúpt út af Fœreyjum: Týr er meb Flosa í togi Varbskipið Týr er væntanlegt með síldveibibátinn Flosa ÍS frá Bolungarvík til Austfjarbahafna eftir tæpa tvo sólarhringa, en Flosi lagbist á hlibina rúmum 100 sjómílum norbaustur af Færeyjum, þegar verib var ab dæla síld í bátinn á mibunum. Ganghrabi Týs meb bátinn í togi var um 6 sjómílur á klst. í gær. Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöb Gæslunnar í gær var um 40 gráðu halli á Flosa og var stjórnborbshlið bátsins, þ.e. hægri hlibin, í kafi. Við óhappið fóru allir skipverjarnir 10 frá borði og yfir í nótaskipið Börk frá Neskaupstað. Eftir því sem best er vitab, varb enginn fyrir meibslum vib óhappib. Skipstjóri bátsins fylgist meb framvindu mála um borb í Tý, en aörir skipverjar eru um borð í Berki. -grh Utanríkisráöherra um sjálf- stceöa utanríkisstefnu for- setaembœttisins: Ekki tekið þegjandi Rábherra frá Grœnlandi kom fœrandi hendi Crœnlenski félagsmálaráb- herrann, Benedikte Thorsteinsson, kom í gcerdag í stutta heimsókn til barnanna á Barnaspítala Hringsins í Landspítalanum ífylgd meb Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigbisrábherra. Crœnlenski rábherrann fœrbi ab gjöf barnabœkur á grœnlensku. í vetur og vor hefur ungum sjúklingum frá Grcenlandi fjölgab mjög, sérstaklega á gjörgœslu nýbura. Hertha W. jónsdóttir hjúkrunarframkvœmdastjóri sagbi ab gjöfin kæmi ígóbar þarfir. TímamyndiAK Ekki útilokaö aö frumkvœöi til lausnar í Smugudeilunni komi nœst frá Norömönnum. Arang- urslaus samningafundur í Ósló um sl. helgi: Þab stefnir í óheftar Smuguveiöar í sumar Væntanlegur forseti lýðveldis- ins er varabur vib því aö reka sjálfstæba utanríkisstefnu í andstöbu vib utanríkisstefnu ríkisstjórnar á hverjum tíma. Þab mátti a.m.k. skilja á orb- um Halldórs Ásgrímssonar ut- anríkisráðherra, er hann ávarpaði 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, sem haldib var á Bifröst í Borgar- firöi um helgina. Utanríkisráðherra lagði áherslu á að hann ætlaði hvorki að beita sjálfum sér né Fram- sóknarflokknum í kosningabar- áttunni um forsetaembættið. En hann bætti við að ef forseti lýð- veldisins ætlaði að fara að reka sjálfstæða utanríkisstefnu, sem væri í ósamræmi við stefnu ríkj- andi ríkisstjórnar, yrði því ekk- ert tekið þegjandi af sitjandi rík- isstjórn. ■ „Vib vorum á flugi fyrir Snæ- fellsjökul í blíbu veöri í um 5 þúsund feta hæð og lentum skyndilega í ókyrrö. Rétt á eft- ir opnast hurbin, Pétur var eldfljótur ab grípa í hurbina og ríghélt henni þangab til vib lentum. Þab heyrðist þessi líka hvellur. Auðvitað vorum við öll í belt- um, en sannarlega brá okkur ónotalega," sagði Gísli Blöndal, kosningastjóri Péturs Kr. Haf- stein. Gísli tók fram að þarna Svo kann ab fara ab norsk stjórn- völd óski eftir nýjum fundi innan tíbar um lausn Smugudeilunnar, eftir að slitnabi upp úr samninga- tilraunum í Ósló um sl. helgi. í þab minnsta hefur þab verib haft hefði aldrei verið nein hætta á ferðum. Frambjóðandinn var ásamt eig- inkonu sinni, syni þeirra, vini hans og Gísla, á leið til Vestfjarða þegar atvikið gerðist. Ónotaleg reynsla fyrir ferðafólkið, en engin hætta aðsteðjandi. Nokkur stybba úr mótornum barst inn til farþeg- anna. ísleifur Ottesen hjá Flugskólan- um Flugmennt sagði að þetta væri óvenjulegt atvik og gagnvart farþegum óþægileg uppákoma. eftir norska sjávarútvegsrábherr- anum í þarlendum fjölmiblum ab þab sé ekki ólíklegt ab næsta frumkvæbi til lausnar deilunni komi frá Norbmönnum. Sérstak- lega þegar haft er í huga ab Norb- En engin hætta skapist þótt hurb hrökkvi upp. Hurðin fari ekki langt frá stöfum nema ýtt sé hraustlega á hana. Auk þess séu allir í sætisbeltum eins og verið heföi í þessu tilviki. Pétur Kr. Hafstein sagði eftir á að þetta tilvik afsannaði rækilega gamansögur um að hann hefði ekki næga útgeislun til að opna sjálfvirkar glerhurðir í Kringl- unni. Útgeislunin virtist orðin slík að nú væri hann nánast ekki hæfur í flugvélum lengur. -JBP mönnum er þab kappsmál ab samningar náist, svo hægt sé ab koma böndum á óheftar veibar Islendinga á svæbinu. Eins og kunnugt er, náðust ekki samningar um lausn í Smugudeil- unni á fundi embættismanna ís- lands, Noregs og Rússlands í Ósló um sl. helgi. Af hálfu íslenskra stjórnvalda er óbilgirni Norð- manna einkum kennt um, en fyr- ir fundinn höfðu menn gert sér vonir um að ná ásættanlegri lausn í þessari lotu og þá sérstak- lega eftir viðræður stjórnvalda við rússneska sjávarútvegsráðherr- ann, þegar hann var staddur hér á landi fyrir skömmu. Helgi Laxdal, formaður Vél- stjórafélags íslands, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum mað það að ekki skuli hafa náðst samning- ar um lausn Smugudeilunnar í Ósló um sl. helgi, miðað við þær væntingar sem menn höfðu til fundarins. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, segist í sjálfu sér ekki hafa orðiö fyrir vonbrigðum með lyktir mála í Ósló, miðað við það sem á und- an er gengið í þessari deilu. Þá eru þeir ekki ginnkeyptir fyrir að hleypa Norðmönnum og Rússum inn í ísl. landhelgi í skiptum fyrir veiðar innan þeirra lögsögu, en slíkar gagnkvæmar veiðiheimildir munu hafa verið uppá borðum samningamanna í Ósló, samhliða því sem rætt var um 16-18 þús- und tonna þorskkvóta til handa íslendingum í Barentshafi. Helgi og Sævar voru báðir sam- mála um að úr því sem komið er mundi íslenski togaraflotinn halda sínu striki þar nyrðra í sum- ar, með óbreyttu sóknarmynstri eins og verið hefur sl. tvö ár. í fyrra nam Smuguafli flotans um 35 þúsund tonnum af þorski og viðbúið að annað eins verði veitt í sumar, ef samningar takast ekki í bráð. Á næstu dögum og vikum mun hvert skipið á fætur öðru halda þangað norður, enda stutt eftir af karfavertíðinni á Reykja- neshrygg og því fátt um önnur sóknarfæri fyrir frystitogara en að halda í Smuguna. -grh Pétur Kr. Hafstein og föruneyti lentu í óhugnanlegu œvintýri á flugferö viö Snœ- fellsjökul: Hurö opnaöist á flugi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.