Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 7
Þribjudagur 11. júní 1996 WWmPm- Hátt í sex hundruö ný leikskólarými bœtast v/ð á tveimur árum í Reykjavík: Flest tveggja ára börn búin ab fá pláss í árslok Um 440 ný heilsdagspláss hafa verið tekin í notkun í leikskólum borgarinnar á þessu ári" og því síoasta og gert er ráö fyrir aö hátt í 140 pláss í viöbót bætist viö á þessu ári. í lok þessa árs veröur aö mestu búib ao uppfylla þörf fyrir leikskóla- pláss fyrir börn tveggja ára og eldri. Gífurleg uppbygging hefur átt sér stað í leikskólamálum í Reykjavík á síðustu tveimur árum. Árni Þór Sigurðsson, formaður Dagvistar barna seg- ir að í lok þessa árs verði að mestu búið að uppfylla þörf fyrir leikskólarými fyrir börn tveggja ára og eldri eins og stefnt var að yið upphaf kjör- tímabilsins. Ástandið er þó nokkuð misjafnt eftir hverf- um. Lengstir eru biðlistarnir í Grafarvogi og þar verður ekki unnt að koma öllum tveggja ára börnum sem þess óska á leikskóla á árinu. í öðrum hverfum er ástandið hins veg- ar enn betra en að var stefnt. Nýr leikskóli, Hof, við Gull- teig í Reykjavík var formlega opnaður í gær. Hann er annar leikskólinn sem er opnaður á þessu ári en í mars sl. var leik- skólinn Laufskálar við Lauf- rima tekinn í notkun. Stefnt er að því að byggingu þriðja nýja leikskólans, Asgarðs við Egg- ertsgötu, ljúki í ágúst nk. Alls eru 222 leikskólarými á þess- um þremur leikskólum. Auk þessara nýju leikskóla hafa á þessu ári og því síðasta verið byggðar viðbyggingar við átta leikskóla og 114 rými hafa bæst við fimm leikskóla þegar skóladagheimili hafa verið sameinuð þeim. Á þessu ári stendur jafn- framt til að byggja viðbygg- ingu við leikskólann Árborg og þá verður skóladagheimilið Seljakot afhent Dagvist barna í sumar. Samtals er hér um 515 ný heilsdagspláss að ræða. Þá var bætt við 58 plássum í starfandi leikskóla nú í vor sem gerir alls 573 ný pláss á árunum 1995 og 1996. Eitt af kosningarloforðum Reykjávíkurlistans var að í lok kjörtímabilsins yrði búið að uppfylla þörf fyrir leikskóla- pláss fyrir börn allt frá eins árs aldri. Arni Þór Sigurðsson, seg- ir að með sömu fjárveitingu til uppbyggingar leikskóla á næstu tveimur árum og á þessu (um 400 milljónir á ári) verði því takmarki væntanlega náð að mestu leyti. Hann segir þó erfitt að meta hversu mikil eftirspurn verði eftir leikskóla- rýmum fyrir eins árs börn og því rennt nokkuð blint í sjó- inn með slíkar áætlanir. -GBK Anna Ólafsdóttir Björnsson sendir frá sér bók um Álftanes: Þaðan var landinu stjórnað um aldir Saga Álftaness frá landnámi til vorra daga hefur loks verið skrifuð, mikilvæg saga sem Anna Ólafsdórtir Björnsson fyrrum alþingismaður hefur skrifað og Þjóðsaga hf. gefið út. Saga byggðar á Álftanesi er í raun tvíþætt. Annars vegar er hún dæmigerð saga byggð- arlags við sjávarsíðuna og hins vegar saga sem á sér enga hliðstæðu á Islandi. Segja má að landinu hafi verið stjórnað um aldir frá Álftanesi og þar hefur verið aðsetur forseta ís- lands frá stofnun lýbveldisins. Á Álftanesi stóð skólamenn- ing með blóma fyrri hluta síð- ustu aldar. í Bessastaðaskóla bergðu Fjölnismenn með Jónas Hallgrímsson í fararbroddi af menntabikarnum. Þar kenndu snillingar á boð við Sveinbjörn Egilsson og Björn Gunnlaugs- son. Forðum átti Snorri Srurlu- son Bessastaði, en í seinni tíð þeir Grímur Thomsen og Skúli Thoroddsen. í bókinni er mikill fjöldi mynda sem snerta þessa sér- stæðu átthagasögu um svæði sem svo mikil áhrif hafði á ís- landssöguna. Hér er um að ræða afar fallega bók sem höfðar til allra sem hafa sagnfræðilegan áhuga. Húsbréf Sautjándi útdráttur í 2. flokM húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. ágúst 1996. 1.000.000 kr.bréf 91210095 91210306 91210907 91211065 91211449 91211848 91212035 91212337 91212562 91213173 91213463 91210100 91210441 91210925 91211113 91211590 91211860 91212060 91212381 91212818 91213264 91213501 91210143 91210643 91210991 91211142 91211617 91211941 91212226 91212427 91212968 91213322 91214495 91210176 91210644 91211004 91211183 91211628 91211952 91212249 91212558 91213129 91213392 91210295 91210727 91211043 91211442 91211788 91211976 91212330 91212560 91213162 91213407 100.000 kr. bréf 91240009 91241193 91242323 91243818 91245445 91246512 91248168 91249311 91250125 91251009 91252545 91240023 91241318 91242434 91243851 91245467 91246572 91248197 91249427 91250147 91251016 91252563 91240051 91241413 91242473 91243962 91245481 91246585 91248243 91249438 91250167 91251162 91252727 91240086 91241459 91242489 91243978 91245623 91246592 91248255 91249464 91250208 91251168 91252733 91240166 91241509 91242699 91244084 91245651 91246620 91248342 91249539 91250209 91251237 91252738 91240249 91241561 91242762 91244326 91245723 91246735 91248478 91249558 91250279 91251335 91252748 91240504 91241670 91242819 91244599 91245809 91246879 91248508 91249567 91250321 91251510 91252760 91240529 91241681 91242877 91244721 91245859 91246958 91248567 91249622 91250339 91251533 91252771 91240660 91241692 91242909 91244834 91245960 91247182 91248639 91249646 91250526 91251561 91252845 91240689 91241746 91242961 91244846 91245974 91247213 91248765 91249659 91250565 91251570 91252881 91240840 91241866 91243059 91244863 91245979 91247444 91248828 91249683 91250608 91251800 91252893 91240885 91241872 91243073 91244905 91246191 91247617 91248855 91249718 91250714 91251998 91240905 91241928 91243185 91245069 91246200 91247627 91248860 91249731 91250715 91252005 91240947 91242162 91243224 91245092 91246286 91247705 91248878 91249800 91250781 91252015 91241001 91242243 91243248 91245098 91246290 91247723 91248922 91249875 91250788 91252042 91241067 91242252 91243279 91245111 91246340 91247787 91248929 91249979 91250915 91252253 91241129 91242275 91243604 91245346 91246388 91247895 91249164 91250061 91250975 91252427 91241142 91242317 91243625 91245432 91246476 91248065 91249309 91250087 91251006 91252538 10.000 kr. bréf 91270049 91270128 91270159 91270394 91270413 91270417 91270960 91270987 91271111 91271157 91271365 91271385 91271418 91271432 91271577 91271600 91271618 91271661 91271711 91271917 91272123 91272277 91272344 91272446 91272768 91272831 91272845 91272885 91273367 91273612 91273846 91273903 91274055 91274241 91274272 91274483 91274522 91274720 91275176 91275250 91275297 91275321 91275589 91275654 91275663 91275671 91275791 91275904 91276079 91276177 91276210 91276233 91276460 91276525 91276607 91276626 91276701 91276706 91276798 91276905 91276981 91277024 91277121 91277130 91277171 91277175 91277348 91277386 91277587 91277776 91277977 91278000 91278255 91278573 91278773 91278969 91279004 91279226 91279302 91279333 91279340 91279457 91279526 91279697 91279715 91279819 91279991 91280073 91280195 91280216 91280313 91280327 91280385 91280476 91280605 91280697 91280785 91281020 91281081 91281214 91281263 91281424 91281538 91281777 91281782 91281935 91281974 91281976 91281998 91282124 91282127 91282236 91282357 91282366 91282444 91282453 91282561 91282966 91282994 91283014 91283554 91283632 91283863 91283934 91284028 91284071 91284115 91284119 91284141 91284224 91284283 91284297 91284335 91284372 91284423 91284461 91284474 91284483 91284576 91284783 91284788 91284912 91284985 91284998 91285111 91285147 91285175 91285191 91285247 91285329 91285446 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (Lútdráttur, 15/08 1992) IWfflHWHBlWI innlausnorvorð 1.133.011.- ¦BTiTiTlTSfSVISS innlausnarverð 113.301,- ^aisaaiaamaat 9,245244 91249995 innlausnarverð 11.330.- 91276568 91280426 WKEESSB5& (2. útdráttur, 15/11 1992) innlausnarverð 11.507.- —BCB (3. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 117.697.- innlausnarverð 11.770.- 91270536 91276456 ffPMipFa (4. útdráttur, 15/051993) innlausnarverð 1.199.727.- 91212741 innlausnarverð 119.973.- 91242363 91244869 91249639 91252704 innlausnarverð 11.997.- 91276008 91277139 91282330 91283831 91276459 91280378 91282570 MESE39ES (5. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverð 12.281.- 91272635 91279510 91281098 91277359 91279511 ¦BKE3 (6. útdráttur, 15/11 1993) innlausnarverð 126.119.- 91242083 91248013 91249712 91242365 91248994 91252705 innlausnarverð 12.612.- 91271397 91281957 nssmmm —ca (7. útdráttur, 15/02 1994) innlausnarverð 1.277.024.- 91211042 innlausnarverð 127.702.- 91242753 91243215 innlausnarverð 12.770.- 91270017 91284060 ¦BgMÐM (8. útdráttur, 15/05 1994) innlausnarverð 129.848.- 91240364 91242071 91243324 91245341 innlausnarverð 12.985.- 91274156 91276152 91281562 91283830 (9. útdráttur, 15/081994) MBMESB& lnnlausna,vorð132-65a 91245666 91248588 innlausnarverð 13.266.- 91270685 91276580 91284898 91276521 91282222 (10. útdrattur, 15/11 1994) innlausnarverð 134.925.- 91242947 91245988 91251050 91252321 91244310 91247023 91251845 innlausnarverð 13.492.- 91270384 91282086 91283411 91280232 91282228 91283664 (H.útdráttur, 15/02 1995) innlausnarverð 137.634.- 91241184 91242945 91246679 91251049 91242625 91244358 91248808 91252660 innlausnarverð 13.763.- 91270212 91276634 91281899 91282088 (12. útdráttur, 15/051995) 91244462 91251051 innlausnarverð 13.949.- 91274907 91277111 91279439 91281304 91283912 91276007 91278458 91279515 91281567 91285177 91277096 91278849 91280647 91281667 (13. útdráttur, 15/08 1995) HTRT|W|TtTSVn| innlausnarverð 142.371.- ^MSaaiaamaat gl242018 gl242623 91246627 91247521 91249296 |HTnRTSTSTin| innlausnarvorð 14.237.- mmmliaiaLÆaal 91270254 91272325 91275525 91280199 91283939 91272292 91273562 91279695 91283084 —niin WKSEBBES (14. útdráttur, 15/11 1995) innlausnarverð 146.196.- 91243937 91244464 innlausnarverð 14.620.- 91270018 91272127 91275248 91284251 91272061 91274414 91284250 (15. útdrattur, 15/02 1996) innlausnarverð 148.341.- 91240957 91244937 91248349 91251752 91242081 91245638 91249180 91252627 innlausnarverð 14.634.- 91270446 91278027 91282374 91283630 91270622 91279043 91282568 91283914 91276513 91281446 91282903 (16. útdráttur, 15/05 1996) innlausnarverð 1.513.023.- 91210599 91210965 91212623 91213215 innlausnarverð 151.302.- 91240390 91243282 91247669 91249445 91251987 91240498 91243323 91247848 91249651 91241551 91244839 91248736 91250316 91242366 91244872 91249124 91250630 91242563 91246360 91249200 91251737 innlausnarverð 15.130.- 91270225 91274269 91278990 91282418 91283686 91271017 91275607 91281464 91282552 91284158 91271564 91276054 91281523 91282567 91284334 91272063 91276951 91281913 91282574 91284633 91273565 91278029 91282224 91283626 Útdregln ólnnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandl fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. cSo húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.