Tíminn - 11.06.1996, Síða 8

Tíminn - 11.06.1996, Síða 8
8 Þri&judagur 11. júní 1996 PJETUR SIGURÐSSON IÞRO Molar... ... írar töpu&u fyrir Bandaríkja- mönnum í vináttuleik í knatt- spyrnu, sem fram fór um helg- ina í Massachusetts í Bandaríkj- unum. Úrslitin urðu 2-1 og skor- uðu þeir Claudio Reyna og Tab Ramos mörk heimamanna, en David Connolly gerði mark íra. ... Yfir 90% af öllum miðum á leiki í Euro 96 hafa þegar verið seldir og eru því aðeins um 130 miðar óseldir. Uppselt er á níu af þeim leikjum, sem eftir eru í keppninni, og einnig er nærri uppselt á aðra fjóra. Alls voru gefnar út 1,4 milljón miða og hefur sala mibanna farib fram úr þeim vonum sem ensk knatt- spyrnuyfirvöld gerðu sér grein fyrir. ... Lögregluyfirvöld í Liverpool hafa verib kvíðin vegna leiks ítal- íu og Rússa, sem fram fer á Anfi- eld í dag, og hafa því undirbúið sig vel. I Ijós hefur þó komib að þeir aðdáendur liðanna, sem þegar eru komnir, eru hinir ró- legustu og því geta lögregluyfir- völd andab léttar. ... Þab er kominn mikill skjálfti í knattspyrnumenn og forrába- menn landsliðanna, sem taka þátt í úrslitakeppninni í Eng- landi, vegna þess mikils fjölda af gulum spjöldum sem dómarar hafa þegar sýnt og tala um ab þeir séu meb „guluna". Auk þess hafa verið sýnd tvö rauð spjöld. í opnunarleiknum fór gula spjaldib sex sinnum á loft og á sunnudag var þab sýnt alls 23 sinnum. Gulu spjöldin voru því fyrir leikina í gær orðin 29 og raubu spjöldin tvö. ... Þab var ekki mikil kátína meb enska landsliðið hjá aödáendum þess í Englandi. Þegar leikmenn liðsins gengu af velli, eftir jafnt- efli við Sviss í opnunarleiknum, var baulab ákaft af þeim tæp- lega 80 þúsund áhorfendum sem á vellinum voru. ... Brann, lið þeirra Birkis Krist- inssonar og Ágústar Gylfasonar, sigrabi í norsku 1. deildinni í knattspyrnu. Brann lagöi Molde ab veli, 4-0, og er nú í fjórba sæti, fimm stigum á eftir Lil- leström. ... Benedikt Gubmundsson hef- ur verib endurráðinn þjálfari hjá körfuknattleiksdeild KR. Libið leitar nú ab erlendum leik- manna, en Jonathan Bow hefur fengib íslenskan ríkisborgararétt og mun hann einnig leika meb libinu. Hann hefur tekib sér nafnið Jónatan James Bow. Euro '96 í knattspyrnu: Kohler úr leik Líklegt er talib ab Jiirgen Kohler, fyrirlibi þýska landsliðsins, hafi leikib sinn síbasta landsleik á ferlinum og draumur hans um að enda ferilinn með Evrópu- meistaratitli líklega úti. Kohler fór af leikvelli eftir 10 mínútna leik gegn Tékkum og var talib ab hann hefði rifib eba slitib lib- band í hné. Kohler leikur ekki meira í keppninni, en hann hafbi ábur lýst því yfir ab hann myndi hætta meb landslibinu ab henni lokinni. Kohler var niburdreginn eftir ab hann meiddist, en reyndi þó ab bera sig vel. „Mér líbur þokkalega, en aubvitab er maður vonsvikinn. Þetta átti ab vera hápunktur ferils- ins, þar sem þetta átti ab vera mitt síbasta stórmót. Hins vegar ef mab- ur lítur til baka, þá sér mabur að maður hefur átt góban feril og skemmt sér vel. Þrátt fyrir þetta á liðib mikla möguleika á að sigra og er sterkt," segir Kohler. Það eru þó ekki allir sammála því og einn af þeim er þjálfari libsins, Berti Vogts. „Þetta var hræbilegt fyrir Jíirgen og jafnvel enn verra fyrir okkur." Kohler flaug heim til Þýskalands í gær, þar sem hann átti að byrja í endurhæfingu í dag, en aðgerðar á fæti hans var ekki þörf. Euro 96 í knattspyrnu: Hárþurrk- ur í bún- ingsklefa Þab er ab ýmsu ab hyggja í sambandi vib keppni eins og þá sem nú fer fram í Eng- landi, þar sem í hlut eiga knattspyrnustjörnur sem þéna gríbarlegar fjárhæbir og eiga marga abdáendur. Landslibsmenn Ítalíu hafa vegna þessa mildar áhyggjur af útliti sínu og þegar þeir komu til Englands gerðu þeir kröfur um að búningsklefar á æfinga- og keppnisvöllum yrðu búnir almennilegum speglum, nýjum sturtum og hárþurrkum. Þeir greiddu sem nemur tveimur milljónum króna til að endur- bæta aðstöðuna á æfingavelli sínum. „Þeir vilja nýjar sturtur, spegla og hárþurrkur, svo þeir séu vissir um að þeir líti vel út eftir æfingar," sagði einn þeirra sem vann að endurbótunum. ■ Evrópukeppnin í knatt- spyrnu: Dómarinn ómögulegur Hristo Stoichkov er ekki par ánægður með ítalska dómarann sem dæmdi leik Búlgaríu og Spánar á sunnudag, en dómar- inn rak tvo leikmenn af leik- velli, auk þess sem aðstoðar- dómarinn tók fullkomlega lög- legt. mark Stoichkovs af. „Mað- urinn sem gerði flestar vitleys- urnar var dómarinn. Það er ekki hægt að senda útaf tvo jafn mikilvæga leikmenn í svona leik. Hvorugur hafði fengið að líta gula spjaldið áð- ur. Ég veit ekki hvað knatt- spyrnuyfirvöldum gengur til," _| { segir Stoichkov. ■ Knattspyrna: Leikir vikunnar Þribjudagur 11. júní Mjólkurbikar kvenna Sauðárkrókur kl. 20.00 Tindastóll-KS 3. deild karla Sandgerði kl. 20.00 Reynir S.-Dalvík 4. deild karla Fáskrúðsfj. kl. 20.00 Leiknir-Einherji Seyðisfj. kl. 20.00 Huginn-Sindri Miðvikudagur 12. júní Mjólkurbikar kvenna Sandgerbisv. kl. 20.00 Reynir S.-FH Sjóvá-Almennradeildin Akranes kl. 20.00 ÍA-Valur Vestmannaeyjar kl. 20.00 ÍBV-Fýlkir Keflavík kl. 20.00 Keflavík-Leiftur KR-völlur kl. 20.00 KR-Breiðablik 2. deild Húsavík kl. 20.00 Völsungur-Víkingur 3. deild Fjölnisvöllur kl. 20.00 Fjölnir-Grótta Kópavogsvöllur kl. 20.00 HK-Höttur Neskaupst. kl. 20.00 Þróttur N.-Ægir Selfoss kl. 20.00 Selfoss-Víðir Fimmtudagur 13. júní Sjóvá-Almennradeildin Stjörnuvöllur kl. 20.00 Stjarnan-Grindavík 2. deild karla Kaplakriki kl. 20.00 FH-Þróttur R. Leiknisvöllur kl. 20.00 Leiknir-KA 4. deild Gervigr. Laugardal kl. 20.00 Léttir-GG Föstudagur 14. júní Mizunodeildin Akranes kl. 20.00 ÍA-Stjarnan Vestmannaeyjar kl. 20.00 ÍBV-Afturelding Kópavogsvöllur kl. 20.00 Breiðablik-KR Valsvöllur kl. 20.00 Valur-IBA 2. deild Akureyri kl. 20.00 Þór-Skallagrímur Laugardalur kl. 20.00 Fram-ÍR 4. deild Njarðvík kl. 20.00 Njarðvík-HB Ármannsvöllur kl. 20.00 Ármann-Bruni ísafjörður kl. 20.00 Reynir Hn.-Bolungarvík Blönduós kl. 20.00 Hvöt-Neisti Reykjaskólav. kl. 20.00 Kormákur-Magni Siglufjarðarv. kl. 20.00 KS-Tindastóll Laugardagur 15. júní 4. deild Ásvellir kl. 14.00 ÍH-KSÁÁ Ólafsvíkurv. kl. 14.00 Víkingur Ól.-Haukar Hólmavíkurv. kl. 14.00 Geislinn-BÍ ísafjarðarvöllur kl. 14.00 Ernir Ís.-Hörður Sindravellir kl. 14.00 Sindri-Huginn Vopnafjarðarv. kl. 14.00 Einherji-Leiknir Sunnudagur 16. júní Sjóvá-Almennradeildin Valsvöllur kl. 20.00 Valur-Keflavík 3. deild Garðsvöllur kl. 16.00 Víðir-Þróttur N. Dalvíkurvöllur kl. 20.00 Dalvík-HK Egilsstaðir kl. 20.00 Höttur-SElfoss Gróttuvöllur kl. 20.00 Grótta-Reynir S. Þorlákshöfn kl. 20.00 Ægir-Fjölnir KR-ingar sigruöu Valsmenn nokkuö léttilega í Sjóvá-Almennradeildinni á laugardag, 3-0. Þaö voru þeir Cuömundur Benediktsson, sem skoraöi tvívegis, og Ásmúndur Haraldsson sem geröu mörkin og er meöfylgjandi mynd tekin viö þaö tœkifœri. Viö sigurinn fœröust KR-ingar í toppsœtiö, þar sem Skaga- menn töpuöu fyrir Leiftri, 4-3. Breiöablik tapaöi fyrir ÍBV 3- 2, Stjarnan sigraöi Keflavík, 1-0, og Crindvíkingar sigruöu Fylki 2-1. Tímamynd cs 08.06.1996 VINNINGSTÖLUR Laugardaginn Fjöldl Upphæö á hvern Vinningar vlnningehafa vlnnlngshafa 6.418.610 422.390 10.170 2.890 670 Samtals: 2.975 10.033.630 Upplýsingar um vinningstölur fást einnig l s 668-1511 eöa Grænu númeri 800-6511 og 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.