Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 10
10 Þribjudagur 11. júní 1996 Djúpbáturínn hf. á Isafírbi: Á báti í vestfirska náttúru Búist er vib að töluverbur fjöldi ferbamanna muni not- færa sér ferðir með Djúp- bátnum á Hornstrandir, Jök- ulfirði og inní Djúp í sumar, eins og undanfarin ár. Þegar er farið að bóka í ferðir og því eins gott að hafa vaðið fyrir neðan sig og panta pláss í tíma. Þá verður einnig farið í ýmsar aukaferðir með fólk á ættarmót og á annan mannfagnað. Samkvæmt sumaráætluninni verða farnar þrjár ferðir í viku á Hornstrandir í sumar á tíma- bilinu 14. júní til 15. ágúst og í einstaka ferðir í Jökulfirbi. Þá fer skipið í þrjár ferbir í Furu- fjörð og Reykjafjörð á Strönd- um 12., 15. og 22. júlí n.k., og Húsbréf Tuttugasti og þriðji útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. ágúst 1996. 500.000 kr. bréf 89110120 89110294 89110521 89111134 89111508 89112203 89112677 89112860 89113223 89113530 89110125 89110383 89110902 89111157 89111509 89112236 89112707 89112933 89113257 89113538 89110208 89110392 89110912 89111205 89111669 89112267 89112724 89112974 89113331 89113644 89110246 89110438 89111017 89111286 89111685 89112325 89112796 89113183 89113439 89113680 89110286 89110484 89111018 89111423 89111893 89112447 89112828 89113207 89113442 50.000 kr. bréf 89140143 89140144 89140179 89140194 89140424 89140531 89140613 89140685 89140690 89140697 89140754 89140836 89140840 89141072 89141235 89141324 89141325 89141364 89141371 89141433 89141487 89141619 89141670 89141812 5.000 kr. bréf 89170032 89170086 89170120 89170221 89170390 89170459 89170478 89170558 89170567 89170578 89170643 89170680 89170691 89170747 89170790 89170915 89170928 89170962 89170986 89171106 89171224 89171228 89171231 89171326 89141870 89141927 89141989 89142015 89142046 89142126 89171392 89171420 89171569 89171586 89171807 89171960 89142268 89142425 89142465 89142537 89142971 89143003 89171979 89172096 89172136 89172184 89172234 89172257 89143018 89143027 89143072 89143155 89143282 89143334 89172325 89172473 89172488 89172523 89172670 89172715 89143371 89143386 89143538 89143590 89143632 89143636 89172738 89172860 89173076 89173173 89173248 89173362 89143692 89143772 89143800 89143920 89144037 89173450 89173647 89173662 89173853 89173872 89173937 89174021 89174199 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (3. útdráttur, 15/081991) innlausnarverð 6.466.- 89170472 BSfWBIWI (4. útdráttur, 15/11 1991) j innlausnarverð 6.655.- 89170539 (6. útdráttur, 15/05 1992) 5.000 kr. I Innlausnarverð 6.838.- 89170461 89170538 89171077 IHEE3I33I (9. útdráttur, 15/02 1993) I Innlausnarverð 7.265.- 89171118 (10. útdráttur, 15/05 1993) 5.000 kr. I innlausnarverð 7.402.- 89171059 89171862 50.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverð 75.721.- 89140248 89142408 89143207 5.000 kr. I innlausnarverð 7.572.-' 89170871 89171865 8 BSTTWIWI (12. útdráttur, 15/11 1993) I innlausnarverð 7.771.- 89172374 (14. útdráttur, 15/05 1994) | innlausnarverð 79.919.-innlausnarverð 7.992.- 50.000 kr. 89142414 5.000 kr. 89171408 (15. útdráttur, 15/081994) | innlausnarverð 8.160.- 5.000 kr. 89170545 5.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1994) innlausnarverð 8.295.- 89170036 5.000 kr. (17. útdráttur, 15/02 1995) innlausnarverð 8.456.- 89171893 89174115 5.000 kr. (18. útdráttur, 15/05 1995) innlausnarverð 8.565.- 89170463 50.000 kr. 5.000 kr. (19. útdráttur, 15/08 1995) innlausnarverð 87.368.- 89140025 innlausnarverð 8.737.- 89171036 89171079 89172918 (20. útdráttur, 15/11 1995) : i > | innlausnarverð 89.663.- 89140325 89141302 JU55I innlausnarverð 8.966,- 89171081 89171845 89173613 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (21. útdráttur, 15/02 1996) innlausnarverð 909.248.- 89111022 89113261 89112165 89112336 89113372 89113473 innlausnarverð 90.925.- 89141014 innlausnarverð 9.092.- 89170554 89173629 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (22. útdráttur, 15/05 1996) innlausnarverð 926.853.- 89111111 89112645 89111706 89113148 innlausnarverð 92.685.- 89140170 89142645 89140323 89142842 innlausnarverð 9.269.- 89171078 89173680 89174175 Útdregln óinnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né verðbætur frá Innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þelrra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. rSo HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK » SÍM1 569 6900 einnig veröur farin aukaferð í Aðalvík á þjóðhátíðardaginn 17. júní n.k. Jafnframt fer skip- ið í áætlunarferöir í ísafjarðar- djúp á þriðjudögum og föstu- dögum með farþega og bíla, auk þess sem komið verður við í Æðey og Vigur í þessum ferð- um. Auk þessara föstu liða í sum- aráætlun Djúpbátsins verður boðið upp á ýmsar sérferðir og m.a. verður farin 5 daga ferð með leiðsögumanni frá Reykja- firði í Hornvík og Jónsmessu- ferð 22. júní þar sem m.a. verður komið við í Æðey, kveikrur varðeldur og dansað á dekki á heimleið. Á ísafjarðar- dögum dagana 26.-28. júlí n.k. verður t.d. siglt inn í Vigur og farin dagsferð á Vestfjarðamið undir leiðsögn landsþekkts fiskiskipstjóra þar sem fylgst verður með skipum á veiðum og skyggnst eftir hvölum. Þann 28. júlí verður kirkjuferð í Unaðsdal og í ágúst verður farin gönguferð frá Sandeyri og sérstök ferð í Kaldalón í september n.k -grh Vélstjórafélag íslands: Gunnar fékk Neistann Gunnari Steingrímssyni, vél- fræbingi og yfirvélstjóra á frystitogaranum Vestmanna- ey VE, var veitt sérstök vibur- kenning á sjómannadaginn fyrir fyrirmyndar yfirvél- stjórastarf um borb í skipi. Þetta var í fjórba sinn sem Vélstjórafélag íslands og Tryggingamibstöbin hf. veita þessa viburkenningu, en grip- urinn sem veittur er hefur hlotib nafnib Neistinn. Tilgangurinn með þessari verðlaunaveitingu er að vekja athygli á því hversu þýðingar- mikið og krefjandi starf yfirvél- stjóra er um borð í skipum, en síðast en ekki síst að verðlauna þá sem þykja skara fram úr í þessum efnum. Við val á verð- launahafa var m.a. leitað um- sagnar hjá Siglingamálastofnun ríksins og flokkunarfélaga, en á milli 80-90% af öllum skoðun- arskyldum búnabi um borð er á ábyrgö yfirvélstjóra. Þá var einnig lagt til grundvallar ástand skoðunarskylds vélbún- aðar um borð, ástand öryggis- og viðvörunarbúnaðar, rekstur á vélbúnaði skipsins og um- gengni í vélarrúmi. -grh Eldri og heldri borgarar Nessins fögnubu sumri í félagsheimili sínu. Glaumur og gleði hjá eldri borgurum Nýverib var eldri borgurum á Seltjarnarnesi bobib til sum- arglebi í félagsheimili bæjar- ins. Þangab komu hátt í hundrab manns og var sumri fagnab í glaumi og glebi. Boðið var upp á fordrykk, kaffihlaðborð og spiluð var (framsóknar)vist. Góðir gestir komu og skemmtu, þau Berg- þór Pálsson, óperusöngvari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari. Ólafur B. Ólafsson stjórnaði fjöldasöng og lék undir dansi á nikkuna sína. Til veislunnar buðu þau hjónin Nanna Björg Benedikz og Guð- mundur Birgir Stefánsson, sem nýlega tóku við rekstri félags- heimilisins. Ýmsir aðilar aðrir tóku þátt í þessu góða gesta- boði: Veislan, Björnsbakarí, Hagkaup og Seltjarnarnesbær. Norðurkolluháskólar funda Ársfundur Háskóla á norbur- svæbum Norburlandanna verb- ur haldinn í Háskólanum á Ak- ureyri dagana 13. og 14. júní. Ársfundirnir eru libur í sam- starfi háskóla á norburkollu- svæbunum, „kalottsamarbei- det", og eru þeir haldnir til skiptis í háskólabæjum á vib- komandi stöbum. Sjö fyrirlestrar verða fluttir á ársfundinum á Akureyri og munu Árni Kolbeinsson, ráðu- neytisstjóri í sjávarútvegsráðu- neytinu, Ásgeir Daníelsson, hag- fræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, Gunnar Stefánsson frá Hafrann- sóknastofnun, og Níels Einarsson frá Stofnun Vilhjálms Stefáns- sonar flytja fyrirlestra fyrir hönd íslands. Aðrir fyrirlesarar á fund- inum verða Outi Snellman frá Lapplands Universitet, Erik Fiva frá Landsdelutvalget for Nord- Norge og Esko Riepula frá Lapp- lands Universitet. Að sögn Rannveigar Björns- dóttur hjá Háskólanum á Akur- eyri taka fulltrúar frá háskólum á norðursvæðum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands þátt í ársfundinum, en fulltrúar frá Grænlandi og Færeyjum sáu sér ekki fært að taka þátt í störfum hans að þessu sinni. Auk fyrirlestra og al- mennra umræðna verður boðið upp á dagskrá fyrir gesti fundar- ins og mun Örn Ingi Gíslason, fjöllistamaður á Akureyri, hafa veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd hennar. -ÞI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.