Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 11
Þri&judagur 11. júní 1996 Anna Pálína og Aöalsteinn Ásberg. Fjall og fjara komin út Fjall og fjara nefnist ný geisla- plata sem Anna Pálína og Abal- steinn Ásberg senda frá sér um þessar mundir. Á henni er að finna lög og ljóö eftir Aðalstein, auk franskra söngva sem hann hefur gert íslenska texta viö. Einnig er á plötunni endurútgef- iö lagiö „Tvö ein í tangó", sem Nóra Brocksted söng hér á árum ábur vib miklar vinsældir, og hib góbkunna sænska lag „Til Sa- markand" eftir Thorstein Berg- man, í þýbingu Hjartar Pálsson- ar. Fjall og fjara var hljóbrituð síðla vetrar í hljóðveri FÍH og sá Ari Daníelsson um upptökur. Aðrir tónlistarmenn, sem áttu drjúgan þátt í gerð plötunnar, eru: Gunnar Gunnarsson, píanó, Daníel Þor- steinsson, harmóníka, Jón Rafns- son, kontrabassi, Kristinn Árnason, gítar, Pétur Grétarsson, trommur og slagverk, og Szymon Kuran, fiðla. Útsetningar voru að mestu unnar í samvinnu hópsins. Fjall og fjara er önnur geislaplata þeirra Önnu Pálínu og Aðalsteins. Hin fyrri bar heitið Á eiriu máli og kom út árið 1992. Auk þess sendu Anna Pálína og Gunnar Gunnars- son ffá sér plötuna Von og vísa árið 1994. Útgáfufélagiö Dimma gefur Fjall og fjöru út og sér jafnframt um dreifingu hennar innan lands og utan. Paolo Turchi, ritari Stofnunar Dante Alighieri og Þráinn Hallgrímsson skólastjóri undirrita samstarfssamninginn. Tómstundaskólinn/Málaskólinn Mímir í samvinnu w’ð Stofnun Dante Alighieri á Ítalíu: Italska hafin til vegs og virðingar ítalska er ekki mikið tölub hér á Fróni, en nú á ab rába bót á því og hefja þab fagra tungumál til vegs og virbing- ar. Samstarf hefur tekist milli Tómstundaskólans/Málaskól- ans Mímis og Stofnunar Dante Alighieri á Ítalíu um ítölskunámskeib hér á landi. Markmibib er ab stubla ab góbri kynningu á ítölsku og ítalskri menningu í skólun- um, eftir því sem vib verbur komib. Ab sögn Þráins Hallgrímsson- ar skólastjóra mun Tómstunda- skólinn standa fyrir námskeib- um Stofnunar Dante Alighieri á íslandi, en sú stofnun er virt menningar- og skólastofnun á Ítalíu meb bækistöbvar víba um heim. Nemendur munu eiga kost á ab taka próf að hverjum áfanga loknum. Þeim nemanda, sem sýnt hefur framúrskarandi námsárangur, gefst kostur á styrk frá ítölsku stofnuninni til frekara náms á Ítalíu. Paolo Turchi hefur haft veg og vanda af undirbúningi og kennslu á námskeibum Dante Alighieri og verbur kennari á námskeibunum áfram. -JBP Galdra-Loftur á endasprettinum Abeins tvær sýningar eru nú eftir á óperu Jóns Ásgeirsson- ar, Galdra-Lofti, í Islensku óperunni og er næst síbasta sýningin í kvöld, þribjudags- kvöld. Sú síðasta verbur á föstudag. Samkvæmt upplýs- ingum abstandenda upp- færslunnar hefur óperan fengib frábærar vibtökur og mikil eftirspurn hefur verib eftir mibum. Óperan er eftir Jón Ásgeirs- son, en í aðalhlutverkum eru þau Þorgeir Andrésson, Elín Ósk Óskarsdóttir, Bergþór Páls- son, Þóra Einarsdóttir, Loftur Erlingsson, Bjarni Thor Krist- insson og Viðar Gunnarsson, en Vibar kom einmitt sérstak- lega til landsins til ab syngja þetta hlutverk. Hljómsveitar- stjóri er Garbar Cortes og leik- stjóri er Halldór E. Laxness. ■ Húsbréf Nítjándi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990 Innlausnardagur 15. ágúst 1996. 1.000.000 kr. bréf 90210029 90210235 . 90210486 90211122 90211347 90211488 90212003' 90212481 90210033 90210331 90210496 90211137 90211435 90211564 90212249 90212544 90210088 90210351 90210529 90211243 90211474 90211597 90212261 90212547 90210153 90210366 90210921 90211292 90211479 90211728 90212380 90212555 90210200 90210458 90210971 90211344 90211486 90211764 90212387 90212751 100.000 kr. bréf 1 90240071 90241137 90241883 90242491 90243182 90243766 90244517 90245372 90245914 90246768 90240175 90241247 90242090 90242584 90243187 90243802 90244663 90245378 90245942 90246926 90240376 90241332 90242199 90242876 90243195 90243926 90244715 90245396 90246003 90247010 90240488 90241334 90242248 90242912 90243196 90243994 90244716 90245428 90246200 90247022 90240607 90241366 90242262 90242914 90243423 90244009 90244908 90245512 90246229 90240672 90241384 90242293 90242944 90243438 90244121 90245005 90245573 90246249 90240826 90241544 90242309 90243050 90243579 90244256 90245081 90245588 90246416 90240898 90241805 90242342 90243067 90243601 90244263 90245111 90245634 90246521 90240941 90241817 90242358 90243100 90243653 90244293 90245210 90245757 90246624 90240983 90241826 90242420 90243118 90243677 90244323 90245306 90245781 90246686 90241019 90241865 90242453 90243168 90243749 90244357 90245324 90245824 90246725 10.000 kr. bréf 90270220 90271336 90271944 90272688 90273364 90274273 90275114 90275896 90276656 90277021 90270285 90271358 90271963 90272719 90273367 90274311 90275145 90276133 90276718 90277037 90270344 90271381 90271994 90272847 90273606 90274441 90275175 90276183 90276781 90277050 90270380 90271396 90272111 90272850 90273663 90274443 90275208 90276295 90276796 90277078 90270499 90271508 90272187 90272902 90273758 90274630 90275243 90276445 90276831 90270782 90271584 90272207 90272919 90273928 90274747 90275503 90276473 90276847 90270794 90271642 90272440 90273047 90273962 90274862 90275534 90276563 90276868 90270913 90271663 90272499 90273083 90273998 90274894 90275570 90276581 90276882 90271011 90271700 90272536 90273121 90274030 90274895 90275633 90276596 90276891 90271039 90271813 90272562 90273202 90274072 90274921 90275638 90276644 90276929 90271168 90271821 90272678 90273268 90274195 90274977 90275885 90276654 90277005 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/02 1992) 10.000 kr. I innlausnarverð 11.707.- 90277072 (2. útdráttur, 15/05 1992) 10.000 kr. I innlausnarverð 11.897.- (4. útdráttur, 15/11 1992) 10.000 kr. I innlausnarverð 12.379.- 90273014 (6. útdráttur, 15/05 1993) 100.000 kr. | innlausnarverð 129.069.- 10.000 kr. I innlausnarverð 12.907.- 90272569 90273011 (8. útdráttur, 15/11 1993) 100.000 kr. I innlausnarvorö 135.682.- 10.000 kr. | innlausnarverð 13.568.- 90273541 90276867 (9. útdráttur, 15/02 1994) 100.000 kr. I innlausnarverð 137.385,- 10.000 kr. I innlausnarverð 13.738.- ' 90275926 (10. útdráttur, 15/05 1994) 100.000 kr. | innlausnarverð 139.693.- 90243/02 10.000 kr. I innlausnarverð 13.969.- 90277065 (11. útdráttur, 15/08 1994) 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.427.168.- 90211413 100.000 kr. | innlausnarverð 142.717.- 90246339 10.000 kr. I innlausnarverð 14.272.- 90270207 90270208 90273693 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1994) innlausnarverð 14.515.- 90272776 90276854 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/0'2 1995) innlausnarverð 1.480.696.- 90211165 innlausnarverð 148.070.- 90242707 innlausnarverð 14.807.- 90270829 100.000 kr. 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/05 1995) innlausnarverð 150.065.- 90246678 innlausnarverð 15.007.- 90272367 90277068 (15. útdráttur, 15/08 1995) innlausnarverð 15.317.- 90270810 90270905 90273947 90275041 90275781 100.000 kr. 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1995) innlausnarverð 157.280.- 90243373 innlausnarverð 15.728.- 90270964 90273370 (17. útdráttur, 15/02 1996) innlausnarverð 159.588.- 90241150 90244512 90245931 90246566 innlausnarverð 15.959.- 90273012 90273728 90274254 90274972 92076832 100.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/05 1996) innlausnarverð 1.627.740.- 90211588 90211940 innlausnarverð 162.774.- 90240362 90241375 90242840 90241359 90241540 90246562 innlausnarverð 16.277.- 90271778 90273197 90273774 90272777 90273622 90274697 90273013 90273678 90275171 90246567 90246729 90275256 90276836 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi íyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. tófcl HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÖSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.