Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 11. júnf 1996 13 Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregib var í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 26546 2. vinningur nr. 11487 3. vinningur nr. 2022 4. vinningur nr. 30646 5. vinningur nr. 37564 6. vinningur nr. 34412 7. vinningur nr. 12022 8. vinningur nr. 35594 9. vinningur nr. 2118 10. vinningur nr. 15970 11. vinningur nr. 9187 12. vinningur nr. 17679 13. vinningur nr. 6449 14. vinningur nr. 31457 15. vinningur nr. 34925 Ógreiddir miöar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar í síma 552 8408 og 562 4480. Framsóknarflokkurinn Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og með 15. maí og fram til 15. september verbur opib á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. WP&S'-s Ao,*'; /'x'.S Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! il UMFERÐAR RÁÐ Óska eftir ab kaupa fullvirbisrétt til saubfjárframleibslu Á sama stað er til sölu fullvirðisréttur í mjólk. Upplýsingar í síma 4631216. Nýr umboðsmaður á Patreksfiröi er Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11, sími 456-1230. Þökkum innilega samúb og vinarhug vib andlát og útför systur okkar Guðrúnar Stefánsdóttur Hnappavöljum Sérstakar þakkir sendum vib læknum, hjúkrunarfólki og öbru starfsfólki Skjólgarbs fyrir góba umönnun. V Systkini og fjölskyldur þeirra J Ekki nóg meb ab stutt sé í familíuna, heldur eru stúdíóin skammt frá. Kim Wilde á réttu róli Lífið brosir við söngkonunni Kim Wilde, sem nú stendur á 35. aldursári. Hún leikur og syngur aðalhlutverkið í met- sölustykkinu Tommy í West End og nýr karlmaður hefur hreiörað um sig í lífi hennar, leikari að nafni Hal Fowler. Síðastliðin fimm ár hefur Kim búið í 17. aldar hlöðu sem hún og fleiri komu í íbúðar- hæft ástand. Kim er ekkert tiltakanlega hrifin af stöðugum viðtölum og innrásum fjölmiðla í sitt einkalíf og er það því fyrst nú sem skemmtileg híbýli hennar komast í fjölmiðla. Hún hafnar þó alfarið því góða boði að ræða um kærast- ann við fjölmiðla. „Ég vil ekki ræða um samband mitt núna. Ég er bara óumræðilega ham- ingjusöm með kærastanum mínum." „Mér hefur aldrei fundist ég eiga heima í London. Ég vildi eiga heima uppi í sveit nálœgt fjölskyldunni þar sem ég get fylgst meb litla bróbur mínum og systur vaxa úr grasi." Hún segist alls ekki finna fyr- ir félagslegum þrýstingi, sem gjarnan leggst á fólk þegar ofar dregur á fertugsaldur, um að fara að hægja á ferðinni, finna sér lífsförunaut og fjölga mannkyninu. „Nei. Eg myndi frekar vera einsömul, ógift og barnlaus um áttrætt en aö vera með rangri manneskju og eiga börn við aðstæður sem mér þættu ekki réttar." Kim gengur glimrandi vel þessa dag- ana og hefur meira ab segja fundib sér nýjan ástmann. Frumleikinn var allsráöandi vib valib, þvíhún nældi sér í mótleikara sinn, Hal Fowler, í söngleiknum Tommy. Þessi fyrrum 17. aidar hlaba var gjörbreytt í glæsisetur á ekki nema 18 mán- ubum. Kim var abeins 28 ára þegar hún festi kaup á hlöbunni og líbur henni mjög vel þarna, enda býr fjölskyldan skammt frá. í SPECLI TÍIVIANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.