Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.06.1996, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 11. júní 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing í Risinu í kvöld kl. 20. Kvöldganga í Viöey Öll þriöjudagskvöld í sumar veröur gönguferö meö leiö- sögn um Viöey. Fariö er meö ferjunni kl. 20.30. í kvöld veröur fyrst fariö á þær slóöir, sem tengjast minningum um Jón Arason Hólabiskup, en síðan gengiö yfir á Vestureyju og m.a. skoðaður steinn með áletrunum frá 1821, er gæti tengst ástamálum ungs fólks í Viðey á þeirri tíö. Steinninn er viö rústir Nautahúsanna, en þaðan verður gengið um norðurströnd eyjarinnar, þar sem margt fleira athyglisvert ber fyrir augu. Reiknaö er með aö koma aftur í land um kl. 22.30. Gönguferðirnar í sumar eru raðgöngur, þannig að með því að koma fimm þriðjudags- kvöld í röö eða jafnmarga laugardagseftirmiðdaga í ferð- ina kl. 14, þá er hægt að kynnast eynni tiltölulega vel. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Kostnaður er enginn nema ferjutollurinn, sem er kr. 400 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn. Námskeið í Norræna húsinu: Stuttmyndagerb frá A til Ö Nú er hafið í Norræna hús- inu nýtt námskeið á vegum Lýðskólans, „Stuttmyndagerð frá A til Ö". Námskeiðið verð- ur í fjórar vikur, 5 tíma á dag. Námskeiðið er einkum ætlað ungu fólki undir tvítugu og skipist þannig: 1. vika: Kvikmyndafræði. 2. vika: Handritagerð. 3. vika: Myndataka. 4. vika: Klipping. Kennarar verða: kvik- myndagerðarmenn, kvik- myndafræðingur og rithöf- undur. 12 þátttakendur komast að. Þátttökugjald er aðeins krónur 9.000. Innritun fer fram í Norræna húsinu í síma 551 7030. Styrkur veittur úr Minningarsjóbi Jóns Jóhannessonar prófessors Styrkur var nýlega veittur úr Minningarsjóði dr. phil. Jóns Jóhannessonar prófessors. Gunnar Ólafur Hansson hlaut styrkinn að þessu sinni. Gunnar Ólafur hefur stund- að nám í íslenskri málfræði við Háskóla íslands. Hann er nú að semja MA- ritgerð um efni á sviði sögulegrar hljóð- kerfisfræði. Námsferill Gunn- ars Ólafs hefur verið einkar glæsilegur, og í haust mun hann stunda framhaldsnám við Kaliforníuháskólann í Berkeley. Minningarsjóður dr. phil. Jóns Jóhannessonar prófessors er eign Háskóla íslands. Tekj- um sjóðsins er varið til þess að veita stúdentum eða kand- ídötum í íslensku og sagn- fræði styrki til einstakra rann- sóknarverkefna, sem tengjast námi þeirra. Handritasýning í Árnagar&i Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handrita- sýningu í Árnagarði við Suð- urgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyr- ir 300 kr.; sýningarskrá inni- falin. Eiríkur Hauksson og Endurvinnslan á hljómleikaferbalagi Undanfarna mánuði hefur hinn góðkunni hljómlistar- maður Eiríkur Hauksson og hljómsveit hans verið í hljóð- veri við upptökur á nýjum ís- lenskum geisladisk, sem heitir því skemmtilega nafni „Búnir að Eika-ða" og annast útgáfu- fyrirtækið Skífan dreifingu hans. Þarna er á ferðinni ljúf blanda af poppi og rokki, sem fylgt verður eftir með tón- leikahaldi og dansleikjum í öllum landsfjórðungum í sumar. Eiríki til trausts og halds á plötunni og í tón- leikaferð sumarsins er ný hljómsveit, „Endurvinnslan", og skipa hana félagar Eiríks úr hljómsveitunum Start og Drýsli. A gítar leikur Sigurgeir Sig- mundsson, Jón Olafsson á bassa og Sigurður Reynisson á trommur, en Kjartan Valdi- marsson sá um hljómborðs- leik á plötunni. Útgáfutónleikar verða haldnir í tilefni nýju plötunn- ar með pompi og pragt fimmtudaginn 13. júní á veit- ingastaðnum Gauki á Stöng. Þar gefst gestum og gangandi kostur á að sjá og heyra í þess- ari frábæru hljómsveit og hvers þeir eru megnugir. í þessum mánuði koma Ei- ríkur og Endurvinnslan fram á eftirtöldum stöðum: Fim 13. Útgáfutónleikar á Gauki á Stöng, Rvk. Fös. 14. Langisandur á Akranesi. Lau 15. Gistih. Ólafsvíkur, Ólafsv., Sun. 16. Hótel Lækur, Siglu- firði. Mánud. 17. Lýðveldis- dagurinn, Miðbær Rvk. Fim. 20. Félagsheimilið Búðardal. Fös. 21. Nýr Bar, Hólmavík. Lau 22. Frí. Eiríkur í Noregi. Fim 27. Oddvitinn, Akur- eyri. Fös. 28. Hótel Mælifell, Sauðárkróki. Lau. 29. Hlöðu- fell, Húsavík (kosningadagur- inn). LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 17.00 Litla sviöib kl. 14.00 Gulltáraþöll eftir Asu Hlín Svavarsdóttur, Cunnar Cunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíb laugard. 22/6 og sunnud.23/6 CIAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISGfÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. FaXnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. Eiríkur Hauksson. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Taktu lagiö Lóa eftir Jim Cartwright Fimmtud. 20/6 Föstud. 21/6 Laugard. 22/6 Sunnud.23/6 Ath. abeins þessar 4 sýningar í Þjóbleikhúsinu. Leikferb hefst meb 100. sýningunni á Akur- eyri fimmtud. 27/6. Sem y&ur þóknast eftir William Shakespeare Föstud. 14/6 Síbasta sýning Þrek og tár eftir Oiaf Hauk Símonarson Laugard. 15/6. Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjurániö söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föstud. 14/6 Sunnud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Síbustu sýningar á þessu leikári Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, aö berast fyrir kl. 14 daginn áður. Dagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 0 11. jum 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayíirlit og fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.20 Ab utan 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Fíllífjónkan sem trúbi á hörmungar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Maríus 13.20 Bókvit 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Náttúruhamfarir og mannlíf 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Fornar sjúkrasögur 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list_ 21.00 Þjóbarþel: Úrsafni handritadeildar 21.30 Píanótónlist 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar 23.00 Trommur og tilviljanir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns, Veburspá Þriðjudagur 11. júní 15.15 EM íknattspyrnu 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 18.15 EM í knattspyrnu 20.30 Fréttir 21.00 Vebur 21.10 Frasier (23:24) Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Abalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Gubni Kolbeinsson. 21.35 Furbur veraldar (2:4) (Modern Marvels) Heimildarmynda- flokkur um mikil mannvirki. Ab þessu sinni er fjallab um borgina Las Vegas. Þýbandi og þulur: Örnólfur Árnason. 22.20 Hættuleg kona (4:4) (A Dangerous Lady) Breskur sakamálaþáttur gerbur eftir metsölubók Martinu Cole. Þættirnir gerast í Lundúnum á 6. og 7. áratugnum og segja frá írskri fjölskyldu sem gerist umsvifamikil í undirheimum borgarinnar. Leikstjóri er |ohn Woods og abalhlutverk leika Owen Teale, )ason Isaacs, Sheila Hancock og Susan Lynch. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum eru ekki vib hæfi barna. 23.15 Seinni fréttir og dagskrárlok Þriðjudaqur 11. júní 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaður- inn 13.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Maburinn með stálgrímuna 15.35 Vinir (20:24) (e) 16.00 Fréttir 16.05 Matreibslumeistarinn (6:16) (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Ruglukollarnir 17.10. Dýrasögur 17.20 Skrifað í skýin 17.30 Smælingjarnir 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Forsetaframbob '96 - Vibtöl við frambjóðendur (2:5) Stöb 2 kynnir frambjóbendur til forseta-' embættis meb ítarlegum vibtölum vib hvern og einn þeirra. Dregib er um röb frambjóbenda og kynning- unni verbur fram haldib annab kvöld á Stöð 2. 20.30 Handlaginn heimilisfabir (13:26) (Home Improvement) 21.00 Læknalíf (15:15) (Peak Practice) 21.50 Stræti stórborgar (9:20) (Homicide: Life on the Street) 22.45 Maburinn meb stálgrímuna (The Man in the Iron Mask) Lokasýning 00.25 Dagskrárlok Þriðjudagur 11.júní ^ 17.00 Spítalalíf (MASH) r jsvn 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Ófreskjuvélin 22.30 Savate 00:00 Dagskrárlok Þriðjudagur 11. jum 17.00 Læknamibstöbin '.25 Borgarbragur '.50 Martin 15 Barnastund 19.00 Fótbolti um víba veröld 19.30 Alf *** 18.15 19.55 Á síbasta snúningi 20.20 Fyrirsætur 21.05 Nærmynd 21.35 Strandgæslan 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hlib á Hollywood (E)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.