Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 1
* * 4 - 8 farþega og hjólastólabílar Ou EE ¦l*M^B OO OO £« STOFNAÐUR1917 80. árgangur Föstudagur 14. júní 111. tölublað 1996 Samkeppnisráb: Dreifibréf Heilbrigbiseftirlits Kjósar- svcebis^ skabar samkeppni: Tilbobum sorpkassa utan þess verksvibs Samkeppnisráð telur að Heilbrigðis- eftirlit Kjósarsvæðis hafi gengið of langt í dreifibréfi til húsráðenda í Mosfellsbæ, þar sem þeir eru minntir á þá skyldu sína að hafa sorpílát við hús sín og jafnframt bent á að tiltekið fyrirtæki í Mos- fellsbæ bjóði sorpkassa á tilteknu verði gegn framvísun bréfsins frá heilbrigðiseftirlitinu. Samkeppnis- ráð, sem barst kvörtun vegna þess- arar fyrirtækjakynningar Heil- brigðiseftirlitsins, komst að þeirri niðurstöðu að dreifibréfið hefði skað- leg áhrif á samkeppni. ¦ Miöstjórn BHMR: Alvarlegur trúnabar- brestur Alvarlegur trúnaöarbrestur hefur orbib á milli abildarfélaga BHMR og viösemjenda þeirra eftir setningu laga á Alþingi um réttindi og skyldur ríkis- starfsmanna og um stéttarfé- lög og vinnudeilur. Þetta kemur m.a. fram í har- orðri ályktun miðstjórnar BHMR sem samþykkt var samhljóða á miðstjórnarfundi í vikunni. Þar kemur einnig fram að aðildarfé- lög bandalagsins hafa þegar haf- ið undirbúning að gerð kröfugerð- ar fyrir næstu samninga þar sem tekið verður mið af því að endur- heimta þau réttindi sem af voru tekin í nýsamþykktum lögum, auk þess sem krafist verður nauð- synlegra launahækkana. -grh KCyKJOVIKUrllStintl tQQHQÖI I QŒrabþávorulibintvöárfráþvíabhannfékklyklavöldinabRáb- húsinu. Ingibjórg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Sigrun Magnúsdóttir oddvlfílistans voru ab vonupn kátar á þessum tímamótum og stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara meb afmœlisblöbruna. Tímamynd cva Erlend fjárfesting í fiskvinnslu. Samtök fiskvinnslustööva: Erfitt ab amast vib lóg- legu flæbi fjármagns „Þab getur engiim bannab ao kaupa vélar á eina miljón sem ættu aö kosta 10 miljónir. Þab getur heldur enginn bannab þab ab menn slái lán erlendis og ekkert sem bannar þab ab gera bindandi vibsklptasamn- inga vib fyrirtæki erlendis og enginn sem bannar því ab borga fyrirfram. Þetta hefur Innflutningur fólksbíla og neysluvarnings aukist um 37% á tveim árum: Innkaup í apríl 30% meiri en fyrir ári Heildarinnflutningur var 30% meiri nú í aprílmánubi heldur en í sama mánubi í fyrra, eba 9,3 millj- arbar króna. Innflutningur neysluvarnings og fólksbíla var rúmlega fjórbungi meiri en ári áb- ur. Fyrstu fjóra mánuði ársins hefur innflutningur verið 21%, eba 6,3 milljörðum meiri en á sama tíma í fyrra. Útflutningur hefur aukist helmingi minna og afgangur á vöruskiptajöíhuði er þar með 2,3 milljörðum minni nú. Innflutning- ur fólksbíla hefur aukist hlutfalls- lega mest, eba 50% milli ára (og nærri 90% á tveim árum). Gjaldeyririnn sem farið hefur til kaupa á fólksbílum og öðmm neysluvörum en matar- og drykkj- arvörum — 9,2 milljarðar — er 21% hærri en fyrir ári og 37% hærri en fyrstu fjóra mánuði ársins 1994, sem verður að teljast geysimikil hækkun í ljósi þess að meðalverð erlendra gjald- miðla hefur nær ekkert hækkað og al- mennt verðlag hér á landi einungis um 3-4%. Almenningur er samt hreint ekki einn á innkaupafylliríi, því heildarinnflutningur til lands- ins hefur vaxið um 41% (úr 25,8 milljörðum í 36,5 milljarða) frá sama tímabili 1994. Vöxtur útflutnings hefur ekki rd> við þessu þótt vel gangi. Heildarút- flutningur var 42 milljarðar fyrstu fjóra mánuði ársins, 10% meiri en fyrir ári og 14% meiri en fyrir tveim ámm. Afgangur af útflutningstekjun- um, sem var 11,1 milljarður fyrir tveim ámm hefur þess vegna minnkað um helming, í 5,6 milljarða fyrstu f jóra mánuði þessa árs. hinsvegar allt áhrif á sam- keppnisstöbuna. Á meban þetta er allt löglegt er mjög erfltt ab amast mikib vib þessu," segir Arnar Sigurmundsson formab- ur Samtaka fiskvinnslustöbva um meintar erlendar fjárfest- ingar í íslenskri fiskvinnslu. Hann segir ab menn megi þó ekki gera of lítið úr meintri aðild útlendinga í innlendri fisk- vinnslu né heldur gera of mikið úr því. Aftur á móti sé ástæða til að óttast um minnstu fyrirtækin sem skipta nær eingöngu við fiskmarkaði ef útlendingar fara að gera sig breiða í litlum og með- alstórum fyrirtækjum meb áhættufé. Það mundi skekkja samkeppnisstöðuna verulega þeim minnstu í óhag. Hinsvegar sé ekki hægt að líta framhjá þeirri þróun sem átt hefur sér stað í viðskiptum með fisk sem er orðin mun alþjóðlegri en áður sem sést m.a. á því að það þykir ekki lengur tíðindum sæta að íslendingar kaupi fisk til vinnslu frá Rússum, Norðmönn- um og öðrum. Þar fyrir utan hef- ur samdráttur í útflutningi á gámafiski og siglingum skipa á erlenda markaði samhliða skert- um kvótum t.d. Norðursjó og hérlendis gert það að verkum að menn leita mjög víða eftir vib- skiptum með sjávarfang, ýmist óunnið eða hálfunnið til frekari vinnslu. Aöalatriðið sé hinsvegar þab að ekki sé vilji fyrir því aö heimila beina eignarabild útlendinga í sjávarútvegi. Sé vilji fyrir því að opna fiskvinnsluna fyrir útlend- ingum þá sé nauðsynlegt að skipta upp mörgum fyrirtækj- um sem reka samhliða vinnslu og útgerð. Aftur á móti er út- lendingum heimiluð bein eign- araðild í niðurlagningu og niður- suðu og slíkri framháldsvinnslu, en ekki í frumvinnslu né veið- um. Engu að síður sé því ekki að leyna að þab hafi verib í gangi sögusagnir um að útlendingar væru í fiskvinnslu með einum eða öðrum hætti en þó ekki sem beinir eignaraðilar. Þessar sögu- sagnir hafi einatt blossab upp þegar illa hefur gengið hjá „þess- um fyrirtækjum" og þá vegna þess að „einhverjir útlendingar" hafi tapað fé sem þeir hafi lánað í reksturinn. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.