Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 14, júní 1996 13 Stóðhesturinn og klárhesturinn Logi frá Skarbi 8886775. E: 8,40. Húsnotkun er nú ab Oddhóli, Rang. Verb kr. 30.000 + vsk. S. 4875139 og 8934160. Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregiö var í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 26546 2. vinningur nr. 11487 3. vinningur nr. 2022 4. vinningur nr. 30646 5. vinningur nr. 37564 6. vinningur nr. 34412 7. vinningur nr. 12022 8. vinningur nr. 35594 9. vinningur nr. 2118 10. vinningur nr. 15970 11. vinningur nr. 9187 12. vinningur nr. 17679 1 3. vinningur nr. 6449 14. vinningur nr. 31457 15. vinningur nr. 34925 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar í síma 552 8408 og 562 4480. Framsóknarflokkurinn Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og meb 15. maí og fram til 15. september verbur opib á skrifstofu flokksins a& Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Fjölskyldudagur viö Seltjörn Sumarib er brostib á meb allri sinni dýrb. Nú hyggjumst vib endurtaka leikinn frá því í fyrra og efna til fjölskyldudags vib Seltjörn (vib Crindavíkurveg) laugardaginn 22. júní og byrjum um kl. 15.00. Veitt ver&a verblaun margvísleg fyrir hin ýmsu veibiafrek. Þá er ætlunin a& skella góbmeti á grillib vib Sólbrekku hjá Seltjörn. Hver sér um sitt, en absta&a er fyrir hendi á stabnum. Þetta tókst vel í fyrra og verbur enn betra núna. Fjölmennum, tökum meb okkur gesti og verjum saman góbum eftirmibdegi í fínum félagsskap vib frábærar abstæbur. Meb góbri sumarkvebju. Stjórn kjördcemissambands Reykjaness og þingmenn kjördœmisins V Nýr umbobsma&ur á Patreksfir&i er Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11, sími 456-1230. Nýr umboösmaöur í Vestmannaeyjum er Svanbjörg Gísladóttir, Búhamri 9, sími 481-2395. I * ¥ Hrefna Kolbeinsdóttir á&ur Hverfisgötu 53, Reykjavík lést í Hjúkrunarheimilinu Skjóli miðvikudaginn 12. júní. Útförin veröur gerb frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. júní kl. 15. K'istín Leifsdóttir Ásgeir Leifsson Einar Indri&ason Hrefna Indri&adóttir Leifur Hrafn Ásgeirsson Ylfa Ásgeirsdóttir Helga Ólafsdóttir jose Antonio De Bustos Daryl Hannah mœtti til oð kynna myndina The Last Days of Frankie the Fiy. Francis Ford Coppola ásamt dóttur sinni Sofiu. Yfirvinna hjá ljósmyndurum Hvorki meira né minna en 800 ljósmyndarar komu til Cannes á árlegt verðlaunageim kvikmynda- geirans, og hefur stjörnunum áreiðanlega ekki þótt nóg um. Þetta var í 49. skipti sem afhent voru verðlaun fyrir frábæra frammistöðu fólks innan kvik- myndabransans í Cannes á suður- strönd Frakklands og má því gera ráð fyrir gífurlegum látalátum þar á komandi ári. Eins og venja er til, skal hér nafngreina nokkra einstaklinga sem þóttu skera sig úr fjöldanum sakir frægðar, glæsileika, fegurðar og ríkidæmis — kannski einkum þess fyrst- og síðastnefnda. Þar fóru á toppinn þau Liz Taylor, Tony Curtis, Francis Ford Coppola og svo að sjálfsögðu hið glæsilega wonderbra- sprund Eva Herzigo- va, sem valdið ku hafa mörgum árekstrunum á akbrautum um Evrópu þar sem hún skartar brjóstahöldum utan um hiuta barmsins, bílstjórum til mikillar gleði. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Creta Scacchi var í einni af dóm- Dustin Hoffman. nefndum hátíbarinnar. Skallar eiga létt með oð afvegaleiba giámskyggnt fólk og svo mikib er víst ab Spegili Tímans viburkennir mistök sín hér og nú. Fyrir skömmu var hinn myndariegi ítalski leikstjóri, Gianni Nunnari, kallabur kall. Um var ab rœba missýn, sem stafabi af ónýttu zúmmi ijósmyndara, sem sýndi hinn mjúkiega konfektlitaba ítalska leikstjóra í röngu Ijósi. Hann er sumsé ekki bara ungur, heldur og unglegur eins og hér sést. Þá er best ab taka þab skýrt fram ab hann á sína fögru kœrustu, Naomi Camp- bell, ab fullu skilib.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.