Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 16
Vebríb (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland og Faxaflói: S kaldi og víða súld. • Su&austurland: SV gola eba kaldi og skúrir eba súld. • Brei&afjör&ur og Vestfiröir: S og SV gola eba kaldi og dálítil súld. # Hiti á iandinu veröur á bi|inu 7 tii t 3 stig. • Strandir og Norburland vestra til Austurlands ab Glettingi: Hæg SV átt og þurrt ab mestu, þó dálítil rigning V til á Norburlandi. • Austfir&ir: SV kaldi og léttir til. Gunnar Salvarsson, skólastjóri Vesturhlíöarskóla, segir upp störfum vegna ágreinings viö menntamálaráöuneytiö: Hafnar skólastefnu Vesturhlíbarskólans Gunnar Salvarsson, skóla- stjóri Vesturhlíöarskóla, skóla heyrnarlausra og heymarskertra, hefur sagt stöbu sinni lausri. Ástæöa uppsagnarinnar er þaö sem Gunnar kallar árás mennta- málaráöuneytisins á skóla- stefnu Vesturhlíöarskóla. Menntamálaráöherra segir fjarri lagi aö hann hafi á ein- hvern hátt ráöist gegn skóla- stefnunni. Málið snýst um afnot af. húsi á lóö Vesturhlíðarskóla sem Sam- skiptamiðstöö heyrnarlausra og heyrnarskertra er nú í, en sú stofnun flytur á næstunni. Menntamálaráðherra hefur boðið Öskjuhlíðarskóla að nota húsið fyrir starfsdeild og skóladag- heimili, þar sem skólinn hefur nýlega misst annað húsnæði sem hann hafði afnot af. í fréttatilkynningu frá Gunn- ari Salvarssyni segir hann að ákvörðun ráðuneytisins hafi verið tekin án samráðs við sig. Með henni telur Gunnar að ráðuneyt- ið hafi hafnað skólastefnu Vest- urhlíðarskóla, sem leggur áherslu á að heyrnarlaus börn hafi táknmálstalandi fólk á ýmsum aldri í umhverfi sínu. í samræmi við þá stefnu er nú staðsett á lóðinni Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra og Vina- hlíð, sem er táknmálsleikskóli rekinn af Vesturhlíðarskóla. Gunnar vill að húsin, sem á sín- um tíma voru byggð fyrir skól- ann, nýtist áfram í þágu heyrn- arlausra, þótt börnum í skólan- um hafi fækkað verulega á síð- ustu árum. Það segir hann eitt af lykilatriðum skólastefnunnar. Gunnar bendir einnig á að fyr- /C og RÚV efna til fundar for- setaframbjóöenda í Perlunni: Nýársávarp forsetaefna til þjóöarinnar „Ræöur frambjóöendanna eiga helst aö vera líkt uppbyggöar og hjá forseta sem ávarpar þjóö sína og talar til hennar í beinni sjónvarpsútsendingu á nýárs- dag klukkan þrettán, fimm til sex mínútna framsaga hjá hverjum frambjóöanda," sagöi Gylfi Þ. Gíslason hjá Junior Chamber íslands, en þau sam- tök gangast fyrir opnum og ókeypis fundi meö forsetafram- bjóöendunum fimm á laugar- daginn kl. 14. Stjórnendur fundarins verða Jakob Kristjánsson frá JC ogjón Baldvin Halldórsson fréttamaður frá RÚV, en fundurinn er hald- inn í samvinnu við RÚV og er út- varpað beint á báðum rásum. -]BP ir hálfri öld var gengið í að að- greina heyrnarlausa og þroska- hefta, sem þá voru saman í gamla Málleysingjaskólanum. Þá hafi verið skilningur á að þess- ir hópar hefðu ekki ávinning af nærveru hvors annars. Hann segir að í okkar heimshluta sé leitun að því fyrirkomulagi að blanda saman ólíkum hópum barna með sérþarfir. Ákvörðun ráðuneytisins nú opinberi skiln- ingsleysi embættismanna ráðu- neytisins á málefnum heyrnar- lausra. Björn Bjarnason mennta- málaráðherra segir það alrangt að sú ákvörðun að bjóða Öskjuhlíðar- skóla afnot af húsinu á lób Vest- urhlíðarskóla feli í sér aðför að skólastefnu Vesturhlíðarskóla. „Húsnæðið hentar Öskjuhlíðar- skóla mjög vel og ég tel það vera skynsamlega ráðstöfun á hús- næði að hann fái afnot af því. Ef menn vilja, er vel hægt að koma þeirri starfsemi þannig fyrir að hún hafi engin áhrif á skólastarf í Vesturhlíöarskóla." Björn segist hafa rætt málið við fjölmarga fulltrúa heyrnarlausra og þeir hafi ekki haft neitt við það að athuga. Hann segist einn- ig hafa skipst á bréfum við Gunnar, sem hafi vitað hvað til stóð. Björn neitar því einnig að ver- ið sé að blanda saman ólíkum „Ég held aö mér sé óhætt ab fullyröa aö 99% af þeim 335 at- kvæbum sem Alþýbuflokkur- inn fékk í kosningunum standi á bak vib mig. Þaö eru 4- 5 raddir sem eru ekki ánægö- ar," segir Siguröur R. Ólafsson bæjarfulltrúi krata í ísafjarbar- bæ, sameinuöu sveitarfélagi á noröanveröum Vestfjörbum. Hann gefur lítið fyrir meintan klofning innan ísfirskra krata og telur það varla storm í vatnsglasi. Nær væri ab líkja því við gárur í vínstaupi þá ákvörbun fimm manna í stjórn Alþýðufélags ísa- fjarðar að segja af sér í mótmæla- skyni við meinta einræðistilburði Sigurðar um stefnu flokksins í bæjarmálum og í samskiptum við aöra flokka. Hann segir að þetta hafi engin áhrif á samstarf hans við sjálfstæðismenn í bæjar- stjórn né á starfsemi krata í nýja bæjarfélaginu, enda sé þarna fyrst og fremst að ræða óánægju manna með skipan í nefndir, en þeim hefur fækkað verulega frá því sem verið hefur vegna sam- einingar sveitarfélaga. Þar fyrir utan telur hann hverfandi líkur hópum með þessari ráðstöfun. Málið snúist eingöngu um nýt- ingu á húsi, sem þýbi ekki ab nemendur eða starfsfólk þessara tveggja skóla þurfi að hafa sam- skipti sín á milli. Björn bendir að lokum á að starfsemi Öskjuhlíð- á því að þessi hópur muni beita sér fyrir stofnun nýs Alþýðu- flokksfélags í bænum sökum þess hvað þau eru fá og stuðning- ur við þau lítill meðal krata og annarra bæjarbúa. „Það er sent fax í gær, (í fyrra- dag) til formanns framkvæmda- stjórnar Alþýðuflokksins frá stjórn Alþýðufélags ísafjarðar og blabamaður á Alþýbublabinu sér þetta sennilega inni á skrifstofu eða hvort þetta er sama faxið eða hvað? Bréfið er ekki enn komið að ég held til Jóns Baldvins því ég hringdi til hans í gær (fyrradag) og las þetta upp fyrir hann," seg- ir Sigurður R. og telur furðulegt að þetta mál skuli hafa oröið um- fjöllunarefni fjölmiðla. Þar fyrir utan hefur Sigurður R. rætt málið vib Sighvat Björgvinsson þing- mann krata á Vestfjörðum. „Þetta fólk hefði átt ab segja bara af sér þegjandi og hljóða- laust ef ég er svona vondur mað- ur að það getur ekki starfað fýrir mig," segir Sigurður R. Svo virðist sem óánægja með skipan manna í nefndir á vegum Alþýðuflokksins í hinu nýja bæj- arskóla í húsinu hefjist ekki fyrr en í haust, ef af verður, og þá verði ákvörðunarvaldið komib í hendur sveitarfélagsins. -GBK arfélagi sé ein af aöalorsökum þess að fimm stjórnarmenn í Al- þýöuflokksfélagi ísafjarbar sögðu af sér trúnaðarstörfum fyrir félag- ið. En samkvæmt nýju skipuriti bæjarfélagsins eru abalnefndirn- ar aðeins fimm á móti 44 nefnd- um, ráðum og stjórnum sem voru á vegum bæjarstjórnar ísa- fjaröar fyrir sameiningu. Þessi fækkun hefur hinsvegar í för með sér að margir missa spón úr spón úr aski sínum. Sigurður R. segir að jafnaðarhugsjón þeirra sem sagt hafa sig úr félaginu hafi ekki verib meiri en svo að þau vildu fá ótvírætt forgangsréttar- ákvæði fyrir þá sem skipuðu sæti á framboöslista flokksins í nefnd- í dag, 14. júní, er Olíufélagið 50 ára og mun félagið gera sér dagamun á öllum 137 bensín- stöövum sínum af því tilefni. Safnkortshafar munu fá af- slátt af bensíni og kl. 14 verður Nýr for- seti SVFÍ Gunnar Tómasson var kjörinn for- seti Slysavarnarfélags íslands á þingi félagsins fyrr í mánubinum. Hann er hér ásamt Esther Guö- mundsdóttir, framkvœmdastjóra félagsins um borb í björgunarbátn- um Henrý Hálfdánarsyni. Slysa- varnafélagib á nú 25 björgunar- báta sem eru stabsettir á jafn- mörgum stöbum á landinu. Félagib vonast til ab geta fest kaup á tveimur nýjum björgunarbátum á nœstunni og hefur þegar fengib vilyrbi fyrir góbum kjörum á báti í eigu hollensks félags. Nýju bátarn- ir yrbu stabsettir á Norbfirbi og vib Eyjafjörb. ir á vegum nýja bæjarfélagsins, þrátt fyrir að enginn þeirra hefði áður á fundi lýst yfir óánægju með þá sem ákveðið var að til- nefna af hálfu krata í nefndirn- ar. Sjálfur segist hann ekki vera í neinni nefnd á vegum bæjarins fyrir utan setu í bæjarráði. Þau sem sögðu sig úr Alþýðu- flokksfélagi ísafjarðar voru þau Gróa Stefánsdóttir formaður, Halldór Antonsson gjaldkeri, Hjálmar Guðmundsson ritari og Sigga Maja Gunnarsdóttir og Guðjón Brjánsson. -grh Esso lestin ræst við Ægisíðu. Fé- lagið mun veita tvo 1 millj. kr. styrki til mannræktarmála og væntanleg er Saga Olíufélagsins eftir Jón Þ. Þór. Símbréf til formanns framkvœmdastjórnar Alþýöuflokksins viröast lenda inn á ritstjórn Al- þýöublaösins. Óánœgja meö skipan manna í nefndir veldur klofningi í rööum krata á ísafiröi: Eins og gárur í vínstaupi Fimmtugt olíufélag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.