Tíminn - 15.06.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.06.1996, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 15. júní 1996 Ekkert svigrúm til framkvœmda í Isafjarbarbœ á kjörtímabilinu vegna mikilla skulda. Þingeyri, Flateyri og Subureyri: Skuldir á hvern íbúa úr 400 þús. í rúm 600 þús. Sigurímr R. Ólafsson, fulltrúi krata í bæjarstjórn ísafjarbar- bæjar, telur ekkert svigrúm vera til framkvæmda á vegum nýja bæjarfélagsins þab sem eftir er kjörtímabilsins, vegna mikilla skulda. Ab vísu sé hægt ab slá lán til ab fjármagna einhverjar framkvæmdir, en lítill vilji mun vera til þess innan bæjarstjórnar. Sem dæmi nefnir Sigurbur R. ab skuldir á hvern íbúa á Flateyri, Subureyri vib Súgandafjörb og á Þingeyri heföu vaxiö úr því ab vera um 400 þúsund krónur í þaö ab vera vel yfir 600 þúsund krón- ur, samkvæmt bráöabirgöaupp- gjöri um sl. áramót. Viöbúiö sé og aö þær hafi eitthvaö vaxib frá þeim tíma og fram í maí, þegar kosib var til nýrrar bæjarstjórnar í sameinaöa sveitarfélaginu. Á móti hafa skuldir lækkaö á ísafiröi. Samhliða bágri fjárhagsstöðu er farið aö hrikta í atvinnulífinu og m.a. hefur öllum starfsmönnum Fáfnis hf. á Þingeyri veriö sagt upp störfum. Það mun hinsvegar ekki skýrast fyrr en um miðjan næsta mánuð hver fjárhagsstaðan er í raun og veru í hinu nýja sameinaöa sveit- arfélagi. Þá er búist við að nibur- staöa liggi fyrir í þeirri fjárhags- legu úttekt, sem menn á vegum fé- lagsmálaráðuneytisins eru aö vinna aö samkvæmt sveitarstjórn- arlögum. Þótt fjárhagsstaða margra þessara litlu sveitarfélaga hafi verið döpur fyrir sameining- una — en 400 þús. króna skuld á hvern íbúa var á sínum tíma talin vera við hættumörk — þá er und- antekning þar á, sem er Mýra- hreppur í Dýrafirði. „Þeir komu bara meö banka- bækur í búiö, trompbækur. Það breytir samt ekki fjárhagnum, en þeir eru seigir," segir Sigurður R. Hann segir aö helstu buröarásar atvinnulífsins á ísafirði í gegnum tíöina standi á brauðfótum og út- litið því ekki glæsilegt aö öllu óbreyttu. Þá er viðbúið að erfið- leikar hjá Fáfni hf. á Þingeyri, sem er stærsta fyrirtækið í plássinu, muni hafa einhver áhrif á tekjur sveitarfélagsins. Til að snúa vörn í sókn hafa farið fram viöræður milli forystumanna stórra sjávar- útvegsfyrirtækja á ísafirði og Súða- vík um hugsanlega sameiningu þeirra. Óvíst er hvort þær viðræð- ur muni skila einhverjum árangri. Sigurður R. telur að helstu vand- kvæðin í þeim efnum séu m.a. sú staðreynd ab stjórnendur og eig- endur fyrirtækjanna vilja halda sínum stöðum. „Það vill enginn víkja úr stólunum og þessvegna þarf að koma að þessu einhver ut- ankomandi," segir bæjarfulltrú- inn. Þar fyrir utan er ekkert af stóru vestfirsku sjávarútvegsfyrir- tækjunum á opna hlutafjármark- aðnum, m.a. vegna þess ab þau fullnægja ekki þeim skilyrðum sem sett eru um eiginfjárstöðu. - grh Leibakerfi SVR breytist 15. ágúst: Brottfarartímum dreift Stjórn Strætisvagna Reykja- víkur hefur ákvebið að breytingar á leibarkerfi vagnanna taki gildi 15. ág- úst nk. Mebal breytinganna er tvístefnuakstur um Hverf- isgötu, aukin tíbni ferba á annatímum og betri dreif- ing á brottfarartímum frá skiptistöbvum. Annatími hefur verið skil- greindur sem tíminn frá kl. 7- 9 á morgnana, kl. 16-19 síð- degis og kl. 11-17 laugardaga. Tíðni ferða verður aukin á þessum tíma og þá verða hraðferðirnar allar á 20 mín- útna fresti. Meðal annarra breytinga má nefna að þess verður gætt að dreifa brottfarartíma vagn- anna frá skiptistöðvum betur en nú er gert. Þetta þýðir að hægt verður að komast úr austurhverfum til miðborgar á 10 mínútna fresti á annatíma. Ferðir á milli Lækjartorgs og Hlemms verða á 4-6 mínútna fresti, Hlemms og Skeifunnar á 4-6 mínútna fresti og Lækj- Aliti Stjórnkerfisnefndar hefur verib vísab til þeirra nefnda borgarinn- ar sem lagt er til ab breytingar verbi á. Borgarstjóri: Vonandi breytingar strax í haust Borgarstjóri vonast til þess ab hægt verbi ab gera ein- hverjar breytingar á nefnda- kerfi borgarinnar strax í haust. Bebib er umsagnar þeirra nefnda sem Stjórn- kerfisnefnd lagbi til í áfangaáliti sínu ab breyting- ar yrbu gerbar á. í tillögum Stjórnkerfis- nefndar er gert ráð fyrir að fimm meginnefndir komi í stað ellefu nefnda sem starfa nú. Nefndirnar yrðu eftirtald- ar: Skipulags- og umferðar- nefnd, sem leysti af hólmi skipulagsnefnd og umferðar- nefnd; Menntamálanefnd kæmi í stað Skólamálaráðs, stjórnar Dagvistar barna og stjórnar Vinnuskólans; At- vinnu- og ferðamálanefnd kæmi í stað atvinnumála- nefndar og ferðamálanefndar; Menningar- og íþróttanefnd í stað menningarmálanefndar og íþrótta- og tómstundaráðs, og að lokum Umhverfisnefnd sem sameinaði Umhverfis- málaráð og heilbrigðisnefnd. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að nú sé beð- ið umsagnar þeirra nefnda, sem hér er lagt til að breyting- ar verði á. Nefndirnar fengu frest til 1. júlí til að skila um- sögn sinni. Eftir þann tíma verður farið yfir umsagnirnar og kannað hvort ástæða þyki til að breyta út frá tillögum stjórnkerfisnefndar ab ein- hverju leyti. Ingibjörg segist vonast til að unnt verði að gera einhverjar breytingar strax í haust, þótt þær komi ef til vill ekki allar til fram- kvæmda þá. -GBK artorgs og Kringlu sömuleiðis, svo dæmi séu tekin. í samræmi við þróun byggð- ar er afl flutt frá svæðinu vest- an Elliðaáa í austurhverfin. Veruleg bót verður með nýrri leið, leið 8, sem tengir saman Grafarvog, Árbæ og Breiðholt. Þá mun íbúum í Grafarvogi og Árbæ gefast kostur á ferð til Lækjartorgs á kvöldin og um helgar. Gerðar verba verulegar úr- bætur á skiptistöðinni á Lækj- artorgi og ný skiptistöð reist við Artúnshöfða, sem býður upp á fjölbreyttari ferðamögu- leika. Strætisvagnar munu aka vestur Hverfisgötu, sem þýðir að ferðir um mibborgina verða tíðari en nú er og færast nær þjónustukjörnum. Með breytingunum verður einnig reynt að bæta upplýs- ingar og aðgengi að þeim. Leiðaspjöld á viðkomustöðv- um verða einfölduð frá því sem nú er. Nýtt leiðakort er í símaskránni og á Internetinu og upplýsingar um strætis- vagnaferöir í textavarpi Sjón- varps. -GBK Sagt var... Þungt loft hjá krötum „Fór rauður og þrútinn af mibjum fundi". Merkilegt nokk þá er þessi fyrirsögn úr Alþý&ublaöinu sjálfu og á vib um ebal- kratann Sigurb R. Ólafsson. Væringar hjá krötum eru svo sem ekki nýjar af nálinni. Ný tækifæri? „Tími jólastjarna er runninn upp". Fyrirsögn Bændablabsins. Almanakiö klikkaöi hjá bændum. Heill sértu Hannes „Fyrir nokkru varb ég þess óvænta heiburs abnjótandi ab spjalla vib Hannes Hólmstein Gissurarson um forsetakosningarnar í beinni útsend- ingu." Birgir Hermannsson, stjórnmálafræb- ingur, skrifar í Alþýbublabinu af sönn- um heilindum. ítök OZara „Tæknin geggjub orbin er: OZ-menn töfra fram fleiri nýjungar." Svo hljóbar fyrirsögn hjá DV í gær. La poubelle de Breta „Mikil reibi ríkir í Frakklandi vegna upplýsinga um ab breska stjórnin hafi leyft mikinn útflutning á dýra- fóbri, sem er talib hafa valdib kúar- ibu, eftir ab notkun þess var bönnub í Bretlandi 1989." Frakkar ruku upp til handa og fóta í fyrradag þegar þeir uppgötvubu ab tjallinn hafbi haft þjóbina ab fífli og notab hana sem ruslatunnu fyrir kúar- ibufóbur. Mogginn í gær. Vib þörfnumst þín Pétur! „Hæstiréttur hefur hnekkt úrskurbi hérabsdóms um sjö ára fangelsi yfir 47 ára karlmanni vegna kynferbisaf- brota gagnvart dóttur sinni, sem nú er 17 ára." Manngreyib sagbist nebblega sjá eftir þessu öllu saman. játabi og fór alveg sjálfur til geblæknis. Fórnarlambib var misnotab í um 7 ár, flutti ab heiman vart komin af barnsaldri og er ein- mana, heimilislaus, ringlub og þung- lynd. Mogginn í gær. I pottinum voru menn ab ræba RÚV sem oftar í gær. Þar kom fram ab einn pottorma taldi sig hafa ör- uggar heimildir fyrir því innan Rík- isútvarpsins ab Cunnlaugur Cunnlaugsson, formabur Út- varpsrábs, hefbi vibrab þá persónu- legu skobun sína vib æbstu menn Ríkisútvarpsins ab leggja ætti nibur slagorbib „Útvarp allra lands- manna". Samkvæmt sögunni munu útvarpstopparnir hafa brugbist ókvæba vib, enda mun hugmyndafræbi Cunnlaugs hvab framtíb RÚV varbar, vera nokkub á skjön vib skobanir yfirmanna stofn- unarinnar. Hvab sem því líbur mun Cunnlaugur bera þessa sögu af sér og kannast ekki neitt vib neitt.. Drengskapur eba eibur er til um- ræbu manna á mebal vegna Ólafs Ragnars mála. Stubningsmenn hans hafa nú fundib svarib og segja ab „trúarmálib" sé útrætt. Allir fjór- ir forsetar lýbveldisins hafi nefni- lega heitib því ab viblögbum drengskap sínum og heibri ab halda stjórnarskrá lýbveldisins. Stubningsmennirnir spyrja hvort sá fimmti muni fylgja þeirra fordæmi, eba bregba út af þessari reglu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.