Tíminn - 15.06.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.06.1996, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 15. júní 1996 DAGSKRA 17.JÚNÍ 1996 Dagskráin hefst Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl. 10.00 í kirkjugarðinum við Suður- götu. Forseti borgarstjómar, Guðrún Ágústsdóttir, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjómandi: Jóhann Ingólfsson. Skátar standa heiðursvörð. Við Austurvöll Lúðrasveit Reykjavfkur leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Skátar standa heiðursvörð. Kl. 10.40 Hátíðin sett: Steinunn V. Óskarsdóttir, formaður Þjóð- hátíðamefndar, flyturávarp. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir vom ættarlandi. Stjómandi: Jónas Ingimundarson. Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þióðsönginn. Avarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: ísland ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Jón Guðni Kristjánsson. Kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Karl Sigurbjömsson prédikar. Prestar dómkirkjusafnað- arins þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari: Loftur Erlingsson. Skrúðgöngur frá Hlemmi og Hagatorgi KJ. 13.20 Safnast saman á Hlemmi. Kl. 13.30 Skrúðganga niður Laugaveg að Ingólfstorgi. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi: HaraldurÁmi Haraldsson. Kl. 13.30 Saftiast saman á Hagatorgi. Kl. 13.45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjómandi: Tryggvi M. Baldvinsson. Skátar ganga undir fánum og stjóma báðum göngunum. Kl. 14.30-16.30 P.I.P. homaflokkurinn flytur vinsæl lög. Sif Ragnhildardóttir og Sorbahópurinn flytja grísk lög Stengjakvartett flytur klassíska tónlist Polarkvartettinn flytur norræn vísnalög Voces Tules Götuleikhús Kl. 15.00-17.00 Götuleikhús starfar um allan Miðbæinn. Fjöldi trúða, trölla, eldgleypa, risa og furðuvera mun fara um allt hátíðarsvæðið með ærslum og hamagangi. Einnig koma fram erlendir fjöllistamenn. Akstur og sýning gamalla bifreiða Kl. 13.15 Hópakstur FombflakJúbbs íslands frá Kjarvalsstöðum. KL 13.20 Sýning á Laugavegi við Hlemm. Kl. 13.30 Ekið niður Laugaveg. Kl. 14.00-16.00 Sýning við Vonarstræti. Teiknimyndasagan Kl. 14.00- 18 00 Sýning í Austurstræti á stóm útilistaverki / teiknimyndasögu. Hátíðardagskrá á Kjarvalsstöðum Kl. 10.00-18.00 Náttúmsýn í íslenskri myndlist. Kl. 14.00 Útnefndur borgarlistamaður - hátíðardagskrá. Barnadeildir Landakots-spítala og Landsspítala Landskunnir skemmtikraftar heimsækja barnadeildirnar, skemmta bömunum og færa þeim gjafir. Laugardalur: Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn og fl. Kl. 10.00-18.00 Tijálfur og Mimli skemmta bömunum kl. 10.00 -12.00, kl. 14.00 ogkl. 16.30. Einnig verður Hrói hrakfallabálkur á ferð um garðinn. Hermirinn við Laugardalslaug: Opið frá 10.00 - 24.00. ÞJÓÐHÁTÍÐI REYKJAVÍK Brúðubíllinn Dagskrá á sviðum Kl. 14.00-14.30 Lækjargata Hamrahl íðarkóri nn Kl. 14.15 Stone frec - söngleikur Kl. 14.40 Ræningjamir - úr Kardimommubænum Kl. 14.55 Furðuleikhúsið KJ. 15.10 Umferðarleikritið Stopp Kl. 15.35 Pétur Pókus Kl. 15.45 Anna Mjöll KI. 15.50 Borgardætur Kl. 16.30 Lok Ingólfstorg Kl. 14.00 Lúðrasveitin Svanur Kl. 14.10 Yngstu bömin úr Dansskóla Hermanns Ragnars KI. 14.25 Þjóðdansafélagið Kl. 14.40 Dansfélagið Gulltoppur Kl. 14.50 Glímudeild KR Kl. 15.00 Danshópur Kl. 15.10 Fimleikadeild Ármanns Kl. 15.20 Danshópurinn Dust Kl. 15.25 Grænlenskur danshópur Kl. 15.45 Kúrekadans Kl. 15.55 Harmonikufélag Reykjavíkur Kl. 16.30 Lok Kvöldið Lækjargata Kl. 20.00 Stjömukisi Kl. 20.20 Kolrassa krókríðandi Kl. 20.50 Eiríkur og Endurvinnslan Kl. 21.20 Botnleðja Kl. 21.50 Sóldögg Kl. 22.30 Funkstrasse Kl. 23.15 Unun Kl. 00.10 Emiliana Torrini og hljómsveit Kl. 01.00 Lok KJ. 13.00-18.00 í Hallargarði verður minígolf, fimleikasýning, leiktæki, spá- konur, listförðun fyrir böm, skylmingar, Tóti trúður og félagar og margt fleira. Á Tjöminni verða árabátar frá siglingaklúbbi ÍTR og sýning módelbáta. í Vonarstræti ekur Sautjánda júnílestin. Árbæjarsafn - Þjóðhátíðardagskrá Kl. 10.00-18.00 Ýmislegt verður til skemmtunar á dagskrá sem hefst kl. 14.00. Þjóðbúningar kynntir og búningasilfur. Fólk hvatt til að mæta í sínum eigin þjóðbúningum. Hátíðarkaffi og píanóleikur f Dillonshúsi kl. 15.00. Þjóðdansar kl. 16.30. Ingólfstorg Kl. 20.30 Hjördís Geirs og hljómsvcit Kl. 22.00 Rússíbanar Kl. 22.45 Aggi Slæ og Tamlasvcitin Kl. 24.00 Lok Hljómskálagarður ÍS 14.00-17.00 Skátar sjá um tjaldbúðir og þrautabraut. Skátavaka. Aðstaða til bleyjuskipta fyrir ungaböm. Leiktæki fyrir böm. örvar og Ævar syngja bamalög. Stóra grillið. Þjóðminjasafn íslands Kl. 11.00-17.00 Sýning f Bogasal. Silfur í Þjóðminjasafni. Merki 17. Júní Hátlöarmerkið hannaði Ástmar Ólafuon FlT. Merkið er tákn aukinna möguleika til údviitar f borginni og hinna nýju gðnguttfga aem lagðir hafa verið víða um borgina. Tjamarsalurínn - Hátíðardagskrá í Ráðhúsinu TÝND BöflN: SAf NAÐARHEIMILI OÓMKIRKJUNNAR Á HOflNI VONAHSTRÆTIS 0G LÆKJARGÖTU. Umsjóa Umjón með dagskrá þjóðhátíðar f Reykjavík hefur þjóðhádðamefnd á vegum Iþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Sirkus, Evrípedes og fleira á Listahátíö um helgina: Arftaki Horowitz Rússneski píanósnillingurinnn Evgeny Kissin heldur tónleika sína í dag. Kissin er ekki nema 24ra ára gamall en hefur þrátt fyrir þab vakiö meiri athygli í tónlistarheiminum en nokkur annar listama&ur sí&ustu ára- tugi e&a allt frá því Vladimir Horowitz var og hét. Kissin vakti fyrst athygli þeg- ar hann lék báða píanókonserta Chopins meö Fílharmóníu- hljómsveit Moskvu aöeins 12 ára gamall en hann hefur lík- lega vakiö töluveröa athygli kennara í Gnessin tónlistarskól- anum í Moskvu þegar hann mætti þangaö í fyrstu kennslu- Orlofssjóöur BHMR: Slegist um íbúðir í Köb- en og París Fleiri sóttu um orlofsíbúðir erlendis en nokkru sinni fyrr hjá orlofssjóði BHMR, en heldur færri umsóknir voru um sumardvöl innanlands. Þetta kemur m.a. fram í BHMR- tíðindum. Þar kemur einnig fram aö slegist var um orlofsíbúöirnar í París og Kaup- mannahöfn og komust færri að en vildu. Til að mæta þessari eftirspurn var önnur íbúö tekin í umboðsleigu í Kaupmanna- höfn og var fljótlega vel bókað í hana. Af innlendum sumarleyfis- stöðum virðist Austurland vera vinsælt meöal háskólamennt- aöra ríkisstarfsmanna og einnig Norðurland, auk þess sem bók- anir hafa gengiö vel í Brekku- skógi og í orlofsíbúðir á Bifröst í Borgarfirði. -grh stundina, sex ára gamall, og lék nótnalaust eigin útsetningu á Hnotubrjótnum eftir Tjækov- skí. Á tónleikunum leikur Kiss- in verk eftir Bach-Busoni, Beet- hoven, Chopin og Brahms. jazzaður Jackson Lester Bowie's Brass Fantasy skipa tíu blásturshljóðfæraleik- arar. Bowie þessi er þekktur fyr- ir frábæra sviösframkomu, líkt og nafni hans David, og skemmtilega kímnigáfu sem gjarnan fléttast inn í tónleika hans og sveitarinnar. Á efnis- skránni er fléttað saman jazz- perlum og gömlum og nýjum dægurflugum í fjölbreyttum út- setningum. Þ.á.m. verða lög eftir Michael Jackson og slagar- ar eins og The Great Pretender. Lester Bowie ólst upp í Little Rock Arkansas líkt og Bill nokk- ur Clinton og hóf trompetleik aöeins fimm ára gamall. Zilia píanókvartettinn var stofnaður á síðasta ári og er skipaður Steinunni Birnu Ragn- arsdóttur, Auði Hafsteinsdóttur, Herdísi Jónsdóttur og Bryndísi Höllu Gylfadóttur. Kvartettinn leikur aðallega hefðbundin pí- anókammerverk og á efnis- skránni nú er Silungakvintett- inn eftir Schubert og píanók- vintett eftir Schumann. Dagskráin í dag 15. júní: Evgeny Kissin í Háskólabíó kl. 16. Lester Bo- wie's Brass Fantasy í Loftkastal- anum kl.21. Circus Ronaldo í Hljómskálagaröinum kl.20. Sunnudagur 16. júní: Lester Bowie's Brass Fantasy kl. 21 í Loftkastalanum. Circus Ron- aldo kl.20 í Hljómskálagarðin- um. LÓA Leitt hún skyldi vera skækja Undanfarið hafa sta&i& yfir æfingar á fjögur hundruð ára gömlu verki eftir breska leik- skáldið John Ford sem ver&ur fyrsta frumsýningin á Smí&a- verkstæ&inu í haust. Leik- stjóri er Baltasar Kormákur sem leikstýrir nú í fyrsta sinn í Þjó&leikhúsinu. Leikritið nefnist Leitt hún skyldi vera skækja og þykir hispurslaust og djarft enda fjallar það um systkini sem njóta forboðinna ásta og brjóta þannig siðareglur samfélagins. Leikendur eru Hilmir Snær Guðnason, Margrét Vilhjálms- dóttir, Steinn Ármann Magnús- son, Stefán Jónsson, Bríet Héð- insdóttir, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir og Erlingur Gísla- son. Búninga hanna Filippía El- ísdóttir og Indriði Guðmunds- son en Stígur Steinþórsson hannar leikmynd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.