Tíminn - 15.06.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.06.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 15. júní 1996 19 Þarna uppi á fimmtu hœö í París sat Oonagh og snceddi meö sínum heittelskaöa þegar kalliö frá spítalanum barst. Oonagh íkjólnum sem hún klceddist í nœrveru hertogans, sem vildi síöur þurfa aö horfa upp á hjúkrunarsloppa heima hjá sér. Annaöist hertog- ann í rúmlegunni Árið 1972 var írsk hjúkrunar- kona um fertugt kölluð frá þar sem hún sat að snæðingi ásamt tilvonandi eigin- manni sínum, ítalska arki- tektinum Joseph Toffolo. Kallið kom frá ameríska spítalanum í París, en þar hafði Oonagh Shanley ann- ast sjúklinga eftir skurðað- gerðir og var í hópi fárra tví- tyngdra hjúkrunarkvenna. Hún hafði verið valin til að annast hertogann af Wind- sor, þann sem er frægastur fyrir að hafa orðið ástfang- inn. Hertoginn hafði verið lagður inn á spítalann undir Hjúkrunarkonan gefur nú Wallis lítiö eftir, eins og sést á þessari portrettmynd sem tekin var fyrir einhverjum árum. hinu dularfulla nafni Mr. Smith til að gangast undir uppskurð vegna krabba- meins. Eftir uppskurðinn fylgdi Oonagh hertoganum til bústaðar hans í Bois de Boulogne og var við rúm- stokkinn þegar hann ,lést þremur mánubum síðar. Kumpánlegt viðmótið og sjarmi hertogans varð til þess að Oonagh „elskaði hann frá í SPEGLI TÍMLAIM S Hertogahjónin á sínum yngri ár- um. þeirri mínúbu sem hann heilsaði mér. Ég elskaði hann sem konung, sem prins og mann sem gaf frá sér kon- ungdóminn fyrir ást." Uppskurðurinn hafði gengib vel að hluta, en ekki hafði tekist að fjarlægja al- varlegasta meinið, æxli í hálsi. Að sögn Oonagh vissi hann ekki af því, en hefur líklega grunað að ekki væri allt sem skyldi. Læknarnir sögðu henni að engin ástæða væri til að leggja meiri byrð- ar á hjónin á þessum aldri. Hertoginn fékk að fara fyrr heim en venja var til um sjúklinga eftir uppskurði, og sagði hann Oonagh að hann héldist ekki lengur við án Wallis. Þegar heim kom stób hið fámenna starfslið hjón- anna, um 25 brosandi starfs- menn, til að taka á móti sín- um hjartfólgnu yfirboður- Eftir dauöa hertogans varö her- um. togaynjan viökvœm og ringluö og er örvœntingin fönguö eftir- minnilega á þessari mynd. Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregib var í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 26546 2. vinningur nr. 11487 3. vinningur nr. 2022 4. vinningur nr. 30646 5. vinningur nr. 37564 6. vinningur nr. 34412 7. vinningur nr. 12022 8. vinningur nr. 35594 9. vinningur nr. 2118 10. vinningur nr. 15970 11. vinningur nr. 9187 12. vinningur nr. 17679 13. vinningur nr. 6449 14. vinningur nr. 31457 15. vinningur nr. 34925 Ógreiddir mibar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar í síma 552 8408 og 562 4480. Framsóknarflokkurinn Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og með 15. maí og fram til 15. september verður opib á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Fjölskyldudagur við Seltjörn Sumarib er brostib á meb allri sinni dýrb. Nú hyggjumst við endurtaka leikinn frá því í fyrra og efna til fjölskyldudags vib Seltjörn (vib Crindavíkurveg) laugardaginn 22. júní og byrjum um kl. 15.00. Veitt verba verblaun margvísleg fyrir hin ýmsu veibiafrek. Þá er ætlunin ab skella góbmeti á grillib vib Sólbrekku hjá Seltjörn. Hver sér um sitt, en abstaba er fyrir hendi á stabnum. Þetta tókst vel í fyrra og verbur enn betra núna. Fjölmennum, tökum meb okkur gesti og verjum saman góbum eftirmibdegi í fínum félagsskap vib frábærar abstæbur. Meb góbri sumarkvebju. Stjórn kjördœmissambands Reykjaness og þingmenn kjördœmisins UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstaöur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík-Njar&vík Stefán jónsson Gar&avegur 13 421-1682 Akranes GuðmundurGunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjör&ur Guðrún j. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Guðmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjörður Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri Debóra Ólafsson A&algata 20 456-6238 Patreksfjör&ur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjör&ur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir A&alstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þór&ardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sau&árkrókur Alma Gu&mundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjör&ur Gu&rún Au&unsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjör&ur Sveinn Magnússon Ægisbyggb 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Daði Fri&riksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stö&varfjörður Sunna K. jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyöarfjör&ur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæ&argerbi 5c 474-1374 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaður Sigrföur Vilhjálmsdóttir Urbarteigur 25 477-1107 Fáskrú&sfjörður Ásdis Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breiðdalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stö&ull 478-1573 og-1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlager&i 10 487-8269 Selfoss Bárður Gu&mundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377 Hveragerði Þór&ur Snæbjarnarson Hei&mörk 61 483-4191 og-4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Har&ardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.