Tíminn - 15.06.1996, Blaðsíða 24

Tíminn - 15.06.1996, Blaðsíða 24
Vebrib í dag (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Skýjab og víba súld eba rigning. Lægir heldur síbdegis. • Vestfirbir: S og SA gola, en síbar kaldi. Súld eba rigning víbast hvar. • Strandir og Norburland vestra og Nl. eystra: SV gola og úrkoma á stöku stab. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: SV gola og léttir til. • Subausturland: Hæg SV átt og skúrir. Hiti á landinu verbur á bilinu 8 til 16 stig. Nefnd sem fjallaö hefur um málefni sumarhúsaeigenda og samskipti þeirra viö sveitarstjórnir hefur skilaö tillögum sínum: Lægri fasteignaskattar en þ j ónus tugj öíd tekin upp Frá blaöamannafundi félagsmálaráöherra í gœr. Tímamynd þök Um 90% kvenna einhverntíma veriö á „pillunni", en flestar aöeins fá ár: 5. hver kona á „pillunni" Fasteignaskattar á sumarhús veröa lækkabir og þjónustu- gjöld tekin upp fyrir þá þjónustu sem sveitarfélög inna af hendi, samkvæmt tillögum nefndar sem félags- málaráöherra skipaöi í vetur um málefni sumarhúsaeig- enda. í nefndinni sátu full- trúar sumarhúsaeigenda, sveitarfélaga, umhverfisráö- herra, auk formanns sem skipaöur var af félagsmála- ráöherra, en þaö var Ólafur Örn Haraldsson alþingis- maöur. Auk þess starfaöi Jón Gauti Jónsson, fyrrum bæj- arstjóri meö nefndinni. Samskipti sumarhúsaeig- enda og sveitarstjórnarmanna hafa veriö stirö á undanförn- um árum. Sumarhúsaeigend- um finnst að þeir hafi verið hlunnfarnir um þá þjónustu sem þeir telja sig eiga að fá, s.s. sorphirðu, snjómokstur og margt fleira, sem þeir telja sig vera að greiða fyrir með greiðslu fasteignaskatta. Rök sveitarstjórnarmanna hafa á hinn bóginn verið að þessi þjónusta sé of dýr og því ekki framkvæmanleg. Nefndin kemst að þeirri nið- urstöðu að hæpið sé að um- reikna mat sumarhúsa til markaösverðs sambærilegra eigna í Reykjavík. Þess vegna er það niðurstaða hennar að inn í lög um tekjustofna sveit- arfélaga verði því bætt inn í að sumarhús, eins og útihús í sveitum, skuli vera undanskil- in þeirri reglu að stofn til álagningar fasteignaskatts á hús og mannvirki, skuli vera afskrifað endurstofnverð þeirra, margfaldað með mark- aðsstuðli fasteigna í Reykjavík. Stofn til álagningar á aðrar fasteignir skal vera fasteigna- mat þeirra. Það á við um sum- arhús, sem og útihús í sveit- um. í áliti nefndarinnar kemur einnig fram að tekin skuli upp þjónustugjöld fyrir þá þjón- ustu sem innt er af hendi. Um eöa yfir 90% allra íslenskra kvenna undir fimmtugu hafa einhvern tíma notab getnabar- varnarpillur, en flestar samt í fremur stuttan tíma. Einungis þriðjungur allra 20-44 ára kvenna hefur verib á „pillunni" meira en fjögur ár og aðeins 3% þeirra í meira en tíu ár. Konur tóku pillunni fegins hendi þeg- ar hún kom almennt markab- inn snemma á sjöunda áratugn- um og nærri 30% þeirra voru á pillunni kringum 1970. Mjög verulega dró hins vegar úr notk- uninni eftir því sem leib á átt- unda áratuginn og frá 1978 hafa 17-20% kvenna (5. til 6. hver) verib á pillunni á hverjum tíma. Af konum fæddum 1960-67 byrjubu um 80% notkun pill- unnar fyrir tvítugt og um þribj- ungurinn fyrir 17 ára aldur og 10% þegar þær vom yngri en 16 ára. Þetta er meðal athyglisverbra niburstabna úr könnun á notkun- armynstri getnaðarvarnarpillunn- ar á íslandi á árunum 1965 til 1989, sem sagt er frá í nýju Læknablabi (6. tbl. '96). Upplýs- inganna var aflað í gagnasafni Leitarstöbvar Krabbameinsfélags- ins, sem hefur að geyma á annab hundrab þúsund svör frá um 74.000 kvenna frá þessu tímabili (um 80% kvenna í landinu). Notkun pillunnar hefur alltaf verib langmest hjá yngsta rann- sóknarhópnum (20-24 ára). Kring- um 1979 var um helmingur þessa aldurshóps á pillunni. Notendum fækkaði niður í þriðjung á síðari hluta áttunda áratugarins en hlut- fallið var aftur komið í um 50% í lok tímabilsins (1989). Pillunotk- un meðal kvenna yfir þrítugt fer hins vegar fljótt minnkandi. Af 30-34 ára konum hafa einungis kringum 15% notað pilluna á um- liðnum áratug og pillunotkun 40- 44 ára kvenna er orðin hverfandi. Höfundar greinarinnar í Lækna- blaðinu em Valdís Fríða Mann- freðsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius og G. Birna Guð- mundsdóttir. Þau telja notkun getnaðarvarnarpilla svipaða hér og á hinum Norðurlöndunum. Aöalfundur Kirkjugaröasambands íslands: Kirkjugarðar „óstarfhæfir" Abalfundur Kirkjugarbasam- bands íslands, haldinn á Egils- stöbum 8. júní sl., beinir þeim til- mælum til kirkjumálarábherra ab leibrétta þá tekjuskerbingu sem gengib hefur yflr kirkjugarba á síbustu árum, eins og segir í ályktun. „Abalfundurinn telur ab kirkjugarbsstjórnir víbsvegar um landib geti ekki uppfyllt lög- bundin verkefni kirkjugarba á næstu árum, ef skerbingin verbur ekki leibrétt ab stórum hluta til." Hér er vísab til þess ab fram til ársins 1992 höfðu kirkjugarðar landsins notið tekna, ákveðins hundraðshluta af innheimtum að- stöðugjöldum og útsvömm, en síð- ar annars vegar aðstöðugjöldum og hins vegar tiltekinnar fjárhæðar sem lögð var á hvern tekjuskyldan einstakling er náð hafbi 16 ára aldri. Árið 1992 voru þessar tekjur 1,5% af aðstöðugjaldi fyrirtækja auk hlutdeildar í tekjuskatti, þar sem kr. 174,90 vom reiknaðar af tekjuskatti hvers einstaklings mán- aðarlega. „Tekjum þessum var varib til viðhalds og rekstrar kirkjugarb- anna og nægðu þær í flestum tilvik- um vel til þeirra verkefna þannig að sómasamlega tókst að rækja þær skyldur sem stjórnendur kirkju- garða hafa við aðstandendur þeirra," eins og segir í frétt frá Kirkjugarðasambandi íslands. Árið 1992 hafi svo hlutdeild kirkjugarða í tekjuskatti verið skert með lögum um 20% sem gerðu ráð fyrir að mis- munurinn rynni til verkefna kirkj- unnar sjálfrar, s.s. viðhalds prests- setra. Árið 1993 var lögum um tekju- stofna breytt, m.a. á þann veg ab aðstöðugjöld voru felld niður. Fyrr á sama ári höfðu verið sett ný lög um kirkjugarða, þar sem auknar álögur vom settar á kirkjugarða og var þeim m.a. gert að greiöa af tekj- um sínum allan kostnað af prests- þjónustu vegna útfara. „Með að- gerðum þessum lætur nærri að tekj- ur kirkjugarða hafi veriö skertar um 50% og er nú svo komið að viö blasir ab fæstir kirkjugarba landsins munu geta uppfyllt lögbundin verkefni sín á komandi árum", seg- ir Kirkjugarðasamband íslands. -BÞ Hvað sorphirðu varðar segir að sveitarstjórn á hverjum stað skuli í samráði við heilbrigðis- nefnd setja upp ruslagáma í nánd við sumarhúsahverfi. Merking hverfa, gatna og lóða hefur verið eitt þrætuepli þessara aðila og hefur það ver- ið krafa Landssambands sum- arhúsaeigenda að sveitarfélög verði skyldug til að merkja sumarhúsahverfi, götur innan hverfis og lóðir með númer- um. Nefndin telur ekki eðli- legt að skylda sveitarfélög til framangreindra hluta, en telur hins vegar að sveitarfélög eigi að sjá um merkingar vegna umferðar um þjóðvegi um sveitarfélagið. Einnig er fjallað um stöðlun samninga og þinglýsingar þeirra. Þá telur nefndin eðlilegt að um sumarhúsahverfi gildi sömu ákvæði, eftir því sem við á, og um fjöleignahús. Þess vegna er lagt til að félagsmála- ráðuneytið láti útbúa frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignahús, þannig að sumarhús komi inn á gildissvið þeirra. -PS SH og Upphafhf.: Kexverk- smiðja á Akureyri Sölumibstöb hrabfrystihúsanna og Upphaf hf. hafa ákvebib ab setja á stofn kexverksmibju á Akureyri og er áætlab ab 13 manns muni vinna hjá fyrirtæk- inu þegar starfsemi þess verbur komin á fullan gang. Búið er að fjárfesta í þeim vél- um og tækjum sem þarf til fram- leiðslunnar og er uppsetning bún- aðar þegar hafin í húsnæði kex- verksmiðjunnar að Hvannavöll- um 12 á Akureyri. Framkvæmdastjóri hins nýja fyrir- tækis verður Eyþór Jósepsson, einn af eigendum Upphafs hf. í tilkynningu frá SH kemur m.a. fram að áður en ákvörðun var tek- in um kexverksmiðjuna hefðu ýmsar aðrar leiðir til nýrra at- vinnutækifæra verið skoðaðar og m.a. leitað álits fjölmargra inn- lendra og erlendra aðila um sér- fræðiaðstoð. Niðurstaða þessara athugana hefði verið sú að rekstur kexverksmiðju er talinn álitlegur kostur og m.a. vegna þess að hér- lendis er aðeins starfandi ein kex- verksmiðja á sama tíma og tveir þribju hlutar innanlandsneysl- unnar er innflutt kex. Af þeim sökum er talið að kexverksmiðja norðan heiða geti reynst arðvæn- legur kostur, aukið fjölbreytni í at- vinnulífi bæjarins og styrkt stöbu hans sem matvælaframleiðslubæj- ar. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.