Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. júní 1996 3 Val borgarlistamanns: Galdra-Loftur gerði útslagið Fœöingarbœr jóns Sigurössonar á Hrafnseyri. Ljósmynd hs Endurbygging fæðingar- bæjar Jóns Sigurðssonar „Þab var kannski Galdra-Loft- ur, nýja óperan hans Jóns sem hefur hlotiö almennt lof á Listahátíð, sem setti punktinn yfir i-ib en Jón er aubvitab bú- inn ab kenna lengi og vera gagnrýnandi þó ab sitt sýnist hverjum um þab. Kjaraviörœöur á bláþrœöi vegna jaröganga undir Hvalfjörö: Agreiningur um mat á starfsaldri „Þröskuldurinn er í launakafl- anum en þab er ágreiningur um mat á starfsaldri," segir Snær Karlsson hjá Verkamannasam- bandi íslands um stöbu mála í samningavibræbum 6-7 stéttar- félaga vib VSÍ og Fossvirki hf. um gerb kjarasamnings vegna vinnu vib gerb jarbganga undir Hvalfjörb. Þegar síöast fréttist hafði ekki verið boðað til nýs samninga- fundar í þessari kjaradeilu sem staöið hefur yfir í mánuð. í fyrra- dag slitnaði nánast upp úr við- ræðum deiluaðila og er að skilja að samninganefnd atvinnurek- enda hafi skort þrek til áfram- haldandi samningavinnu. Snær segir að samningaviðræðurnar séu á bláþræði en ákvörðun um hugsanlegar aðgerðir bíði síns tíma en á meðan verði reynt að ná ásættanlegri lausn þar sem m.a. sé krafist 20%-25% álags of- an á taxtakaupið. Svo virðist sem atvinnurekend- ur líti svo á að starfsmennirnir við Hann er búinn að vera mjög virkur í okkar músíklífi í borg- inni í mjög mörg ár og semja lög sem okkur eru kær. Hann er líka mjög fróður um þjóðlög og okkar þjóðlagahefð," sagði Guðrún Jónsdóttir, formaður menningarmálanefndar, um forsendurnar fyrir vali á ný- orðnum borgarlistamanni Reykjavíkur, Jóni Ásgeirssyni. Að sögn Guðrúnar náðist góð samstaða um Jón í nefndinni. Fólki er velkomið að koma með ábendingar en nefndin tekur endanlega ákvörbun um val borgarlistamanns. „Við erum fyrst og fremst að hugsa um fólk sem er búið að skila ákvebnu dagsverki og hef- ur markað spor í borgarsamfé- lagið." Gubrún segir einnig að örlitlu máli skipti úr hvaða list- grein viðkomandi sé því ekki sé eðlilegt að borgarlistamaður- inn komi ár eftir úr sömu greininni. Engar kvaðir fylgja þessari viðurkenningu en hún nemur 500.000 kr. Viðurkenningin var afhent á þjóðhátíðardaginn og gildir titillinn til eins árs í senn. LÓA Endurbygging fæbingarbæjar Jóns Sigurbssonar stendur nú yfir á Hrafnseyri. Burstabær- inn sem Jón Sigurbsson fædd- ist í 17. júní árib 1811 var byggður af afa hans og al- nafna, séra Jóni Sigurbssyni, rétt fyrir aldamótin 1800. Mun hann vera einn af fyrstu burstabæjum landsins, líklega reistur samkvæmt teikningum séra Guölaugs Sveinssonar í Vatnsfirði, sem talinn er höf- undur íslenska burstabæjarins. Hrafnseyrarnefnd áætlar að ljúka framkvæmdum við bæinn í sumar. Safn Jóns Sigurðssonar verður opið daglega til ágúst- loka og er safnvörður Guðrún Þorgeirsdóttir. -BÞ Nœr 1.400 einstaklingar svöruöu spurningum um kvilla í meltingarfœrum: Nær 12% þrítugra og eldri fengið maga/skeifugamarsár jarðgangavinnuna séu hálfgerðir byrjendur, eða nánast á reynslu þótt margir þeirra hafi áður unnið við gerð Vestfjarðaganganna, auk þess sem starfsmennirnir hafa töluverða starfsreynslu á almenn- um vinnumarkaði við sambærileg störf. „Það kostar auðvitað eitt- hvað minna," segir Snær aðspurð- ur hvort þrætan um starfsaldur- inn hafi ekki áhrif á launagreiðsl- ur Fossvirkis til starfsmanna. En eins og kunnugt er þá þarf launa- greiðandi að greiða meira fyrir starfsmenn með starfsreynslu en byrjendur og standa straum að einhverjum útgjöldum vegna áunninna réttinda sem menn öðlast samfara auknum starfs- aldri. -grh Um 35% landsmanna yfir þrí- tugt fundu fyrir mikliun eða nokkrum einkennum verkja í kvibi, hvar af konur voru heldur fleiri en karlar, sam- kvæmt umfangsmikilli könn- un á kvillum í meltingarfær- um, sem byggir á svörum hátt í 1.400 íslendinga á aldrinum 31-75 ára. Könnunin leiddi mebal annars í ljós ab kvib- verkir og hægbaóregla eru al- geng vandamál mebal íslend- inga. Tæplega 12% einstak- linga hafa fengib maga- eba skeifugamarsár. Starfrænir kvillar í efri og neðri hluta meltingarvegar eru algengir. Einkenni frá efri hluta virðast hrjá um fimmtung þjóð- arinnar og þá fremur yngra fólk- ið. IBS (Irritable Bowel Syndr- ome) er enn algengari þar sem um fjórðungur þjóðarinnar virð- ist hafa marktækan IBS, en ein- ungis helmingur fann ekki fyrir fyrir IBS- einkennum. Þennan fróðleik um melting- arfærakvilla landsmanna er að finna í Læknablaðinu í ágripi af erindi Lindu Bjarkar Ólafsdóttur á nýafstöðnu þingi lyflækna á Akureyri. Lilja Björk sagði far- aldsfræðilegar kannanir á melt- ingarfærakvillum hjá stóru úr- taki almennings ekki hafa verið gerðar á íslandi. Framangreind könnun gefi góða sýn yfir melt- ingarfærakvilla sem hrjái lands- menn. Spurningalisti, staðlaður Hafnarfjöröur og Garbabœr: Umferðarfræbsla fyrir 5-6 ára gömul börn stendur yfir Mjög góö þátttaka hefur verið á námskeib umferbarskólans í vor. Þau em samstarfsverkefni Umferbarrábs, lögreglu og sveitarfélaga og hafa farib fram víba um land. Þessi til- högun umferðarfræbslu 5 og 6 ára bama þekkist eftir því sem best er vitab, eingöngu hér á landi. Sem stendur er kennt í Garbabæ og Hafnarfirbi. Kennslan fer fram í grunn- skólunum og stendur hvert námskeið í 2 daga, klukkustund í senn. Börnin fá bréf í eigin nafni þar sem þeim er boðið í umferðarskólann og foreldrar og forráðamenn einnig hvattir til að mæta. Starfsfólk leikskóla hefur stutt fræðsluna dyggilega. Tilgangur námskeiðanna er að rifja upp mikilvægustu um- ferðarreglurnar og vekja athygli barna á hættum sem kunna að verða á vegi þeirra í umferöinni. Meðal annars er spjallað við börnin, umferöarsögur sagðar, sungið og stuttar kvikmyndir sýndar. Fjallað er ítarlega um reglur fyrir gangandi fólk, hjól- reiðar barna og ítrekað mikil- vægi þess að börn noti hjálm. Einnig er rætt um notkun barnabílstóla og bílbelta. Lög- reglumenn og leikskólakennar- ar annast kennsluna. -BÞ fyrir ísland, með 74 spurningum ásamt einkennalista til útfyll- ingar var sendur úrtaki 2.000 manns á aldrinum 31-75 ára. Marktæk svör bárust frá 1.361 þeirra. Innan við helmingur svarenda taldist hafa eðlilegar hægðir, en um 12% höfðu mikil eða töluverð hægðavandamál. V e V e V e « e. e V «. V V * V V V V ÞÍlÁ^ftfíRÆTTI KRABBAMEINSFELAGSINS ‘ÚtdráUtur 17.júní 1996 VI N N I N G AR Subaru Impreza. Verðmæti 1.750.000 krónur: 140313 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.250.000 krónur: 47531 Úttekt hjá verslun eða ferðaskrifstofu. Verðmæti 100.000 krónur: 2323 26932 44450 64094 81801 93096 111545 124601 2451 27120 44781 64960 82251 94758 111793 126523 2650 27783 45385 65323 82847 96797 113177 128728 3336 28848 46843 69220 84672 97972 113893 129259 4786 29983 48954 69864 84843 100798 114378 129413 5588 32616 49222 71262 85026 104118 115510 132827 10585 34418 49417 73512 85591 104186 116040 135274 12442 34981 51153 76718 86078 104238 116391 136336 13586 35174 51986 78603 88790 104581 117885 143326 14572 35582 52412 78759 88907 104727 117914 144750 15691 37875 52797 79701 90782 105029 121012 145111 15706 39601 53027 81249 91119 107488 122070 145465 17584 41048 54213 81469 91181 107923 122307 149254 17612 41782 58032 81497 91842 110695 123239 151770 26672 44441 60619 81558 92429 110761 124559 151787 GSM-farsími (Motorola Flare) eða annar símabúnaður frá Pósti og síma. Verðmæti 47.000 krónur: e « e * « «r e e V e V « V e e 5057 12424 42555 8104 12884 48900 8349 15014 49540 8371 25277 49690 9010 30449 52161 9653 33848 53239 9765 34136 54166 11826 41209 54218 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 562 1414 55740 56094 58685 59381 61706 67822 73855 74311 i 74375 75467 77751 78430 79205 79805 84247 87118 90122 91801 96148 96551 97533 98999 99943 102193 102407 137840 106618 139953 107943 148706 108211 151697 118334 123123 123596 125319 'Krabhameinéfélaffið Jpakkar hmdsmutmum veittan stiiJninfl Krabbameinsfélagið e V e V V «

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.