Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20. júní 1996 7 Sigurjón Benediktsson, einn af forgöngumönnum um uppgrœösluna á Hólasandi í S.-Þingeyjarsýslu: Bjart yfir gróðurvernd ef lúp- ínan er helsta áhyggjuefnið Alaskalúpína. Eins og komib hefur fram í fréttum, er stefnt ab upp- græbslu 130 ferkílómetra svæbis á Hólasandi í Subur- Þingeyjarsýslu, en þetta grób- urlausa svæbi er á milli Húsa- víkur og Mývatnssveitar. 3 ár eru libin síban ákvebinn hóp- ur fólks fór ab gera tilraunir meb uppgræbslu á svæbinu meb lúpínu og hafa björtustu vonir manna ræst hvab ár- angur varbar. Sigurjón Bene- diktsson, tannlæknir á Húsa- vík, sýnir þessum málum áhuga, enda mikill áhuga- mabur um uppgræbslu lands- ins „þar sem þab á vib", eins og hann segir sjálfur. Sigurjón segir að þetta hafi byrjað með kynningardegi fyr- ir 4 árum á Hólasandi. Þar hafi nokkrir félagar úr skógræktar- félögunum komib saman á sandinum og bundist fastmæl- um að beita sér af krafti fyrir uppgræðslunni. Vorið 1993 fékk þessi hópur tilraunareit til ráðstöfunar og síðan hefur verkið undið upp á sig. „Ég var þarna uppfrá nýlega og sá að gróðurinn hefur kom- ið hreint frábaerlega undan vetrinum núna. í heildina hef- ur þetta verk gengið miklu bet- ur en spáð var. Við höfum bæði fengið „góða" og „vonda" vetur, en þótt við telj- um snjóléttan vetur góðan, þarf það ekki að þýða hið sama fyrir plönturnar þarna uppfrá. Sandurinn verður örugglega mjög þurr í sumar. Það vantar allan snjó til bráðnunar." Sigurjón segir að nú sé búið að sá í um 20% af svæðinu, ef miðað er við það sem hægt er sá með vél, en alls er gert ráð fyrir að um 10 ár taki að græða sandinn upp. — En hvað með hina um- deildu lúpínu sem notuð verður? Er enginn vafi í huga Sigurjóns að hún eigi heima á þessu land- svœði? „Nei, við erum sérstaklega ánægð með það að náttúm- verndaröfl virðist hafa mestar áhyggjur af hlaupandi lúpínu um allar sveitir. Það gleður Gylfi Ingvarsson, aðaltrún- abarmabur starfsmanna í ál- verinu í Straumsvík, og Sig- urbur T. Sigurbsson, formab- ur Hlífar í Hafnarfirbi, segja ab reynslan muni skera úr um þab hvemig samstarfib vib Rannveigu Rist muni verba, en eins og kunnugt er þá verbur hún næsti forstjóri álversins þegar dr. Roth læt- ur af störfum í Straumsvík. En samskipti þessara tveggja forystumanna starfsmanna vib forstjóra álversins hafa oft á tíbum verib stormasöm. Gylfi segir að ráðning Rann- veigar hafi ekki komið sér á óvart, enda hafi öll skólun hennar innan fyrirtækisins miðast við þab. Hann hefði okkur mest. Lúpínan er bara landgræðslujurt og við notum hana sem slíka." — En hvað með þau rök, sem heyrst hafa, að hún geti dreifst með vatnakerfi Mývatns og Lax- ár og valdið óœskilegum um- hverfisbreytingum? „Ég hef ekki ennþá séð hvaða Rannveig Rist, nýrábinn for- stjóri íslenska álfélagsins, segir ab mörg störf í álveri henti kon- um vel, en konur sækist ekki eft- ir þeim. Hún vonast til ab ráðn- ing sín verbi til ab hvetja abrar konur til ab fara inn á þá braut. hinsvegar ekki fengið nein svör við því á samstarfsfundi fyrir skömmu hvort dr. Roth væri að hætta og hvort búið væri að ákveða eftirmann hans. Hann segist hafa spurst fyrir um þetta vegna orðróms þar ab lútandi, en dr. Roth hefur lítið verið við- loðandi álverið á liðnum miss- erum. „Það er engin kona hérna verkstjóri og engin kona for- stöðumaður," segir Gylfi og tel- ur að hlutfall kvenna í vinnu hjá álverinu sé ekki betra en á öbmm vinnustöðum, þótt kona hafi verið ráðin forstjóri. Hins- vegar sé ómögulegt að spá fyrir um það hvort ráðning Rann- veigar muni leiða til þess að konum í ábyrgðarstöðum í ál- óæskilegu umhverfisáhrif það gætu orðið." — Þér finnst í lagi að lúþína sé í bland við íslenskt gróðurfar? „Ja, hvað er íslenskt? Allar jurtir sem þrífast á íslandi?" — Hvaða gildi hefur þetta verkefhi fyrir þankagang lands- manna um uþþgrceðslumögu- Rannveig Rist hefur starfað hjá íslenska álfélaginu frá árinu 1990 og er nú deildarstjóri yfir steypu- skála fyrirtækisins. Rannveig tek- ur við starfi forstjóra af dr. Christian Roth um næstu áramót. Rannveig hefur 4. stigs vélstjóra- verinu muni fjölga á næstunni. Aðaltrúnaðarmaður starfs- manna í álverinu segir ab þab sem stendur uppúr í samskipt- um dr. Roths vib starfsmenn sé starfslokasamningurinn, en Gylfi telur þann samning vera tímamótasamning í atvinnulíf- inu. Samkvæmt þeim samningi getur starfsmaður hætt 67 ára í stað 70 ára. Á þessum þremur ámm greiðir ísal viðkomandi starfsmanni 51 þús. kr. á mán- uði, auk þess sem fyrirtækið greiðir í lífeyrissjóð starfs- mannsins eins og hann væri í fullu starfi. Þessu til viðbótar fær starfsmaðurinn 35% af des- embergreiðslu og orlofsgreiðslu. -grh leika almennt? „Það er einmitt það sem er rót þess að við fórum af stað. Okkur fannst vanta eitthvert tákn því til sönnunar að hægt væri að láta alla drauma sína rætast í þessum efnum. Við verðum að hætta að hugsa bara um lítil gróðurfrímerki út og próf frá Vélskóla íslands, sveins- próf í vélvirkjun, B.S.-próf í véla- verkfræði og M.B.A.-gráðu frá University of San Francisco. Hún hefur starfað bæði sem vélvirki og vélstjóri auk annarra starfa áður en hún hóf störf hjá ísal. Ráðning Rannveigar hefur ekki síst vakið athygli fyrir þab ab hún er kona. ísal er stærsta iönfyrir- tæki landsins og vissulega hljóta það að teljast tímamót að kona setjist í forstjórastól þar. Rann- veig segist heldur ekki vita til þess að kona sé forstjóri álvers annars staðar í Evrópu a.m.k. Hún leggur þó áherslu á að kynferbi hennar hafi ekki haft áhrif á ráðningu hennar. Fráfarandi forstjóri ísal, dr. Christian Roth, sem gerði til- lögu um ab Rannveig yrði ráðin forstjóri, hefur staðfest það í við- tölum. „Þessi ráðning hefur auðvitað ekkert meb þab 'að gera að ég er kona, heldur byggir rábningin á allt öbmm atriðum. Hins vegar er það staöreynd að ég er kona og sú staðreynd aö kona er rábin í svona starf getur kannski orðið hvatning fyrir aðrar konur til að fara inn á þessa braut. ísal hefur haft þá stefnu frá því að Christian Roth tók við starfi forstjóra ab reyna að fjölga konum í starfi, en það hefur ekki gengib nógu vel. Konum virðist einfaldlega ekki suður." — Sérðu fyrir þér að hcegt sé að grasða upp stóran hluta þeirr- ar eyðimarkar sem liggur yfir landinu? „Ja, þetta er bara spurning um vilja fólks. Við einbeitum okkur að eyðimörk í byggb, ég tel að okkur beri skylda til að gera eitthvað þar sem gróbur er fyrir. Þar á að vera gróður. En við emm ekki að tala um arg- asta hálendi íslands. Það hefur engum manni dottið í hug, enda ekkert spennandi. Á Hólasandssvæðinu liggur byggð alls staðar að." — Hverjir hafa einkum styrkt það verkefni fjárhagslega? „Það em Hagkaup og Um- hverfissjóður verslunarinnar, sem gaf nýlega 5 milljónir. Þá hafa mörg fyrirtæki hér heima- fyrir styrkt okkur, s.s. bakaríið Kringlan. Ennfremur höfum við haft sérstaka Hólasands- daga, sem hafa verið frábær- lega sóttir." — Hve margir sjálfboðaliðar hafa komið að þessari vinnu með einum eða öðrum hætti? „Þeir gætu verið hátt í 200. Hins vegar er Landgræðslan framkvæmdaaðili og við ger- um ekkert eftirleiðis nema þeir séu búnir að planleggja þab. detta í hug ab fara að vinna í svona iðnaði. Þær sækjast ekki eftir því að vinna í álveri, þótt þar séu mörg störf sem henti konum vel. Sama má segja um vélstjóra- störf og önnur álíka störf," segir Rannveig. Rannveig segir ab hún hafi í starfi sínu reynt að hvetja konur til að sækja um störf í álverinu, bæði verkamannastörf og önnur störf, og hún muni halda því áfram sem forstjóri. Rannveig tekur vib starfi for- stjóra um næstu áramót, á sama tíma og unnið er að stækkun ál- versins. Hún segir að það leggist vel í sig að taka við forstjórastarf- inu á þessum breytingatímum. Hún á ekki von á ab innleiba miklar breytingar í rekstrinum á næstunni, enda hafi hún sem einn af æbstu stjómendum ísals átt þátt í ab móta þau verkefni sem þar er unnib að núna. Rannveig er gift og á tvær ung- ar dætur. Aðspurð segir hún ab það hafi aldrei hvarflað að sér að hún þyrfti ab velja á milli þess að taka að sér ábyrgðarstöður í at- vinnulífinu og þess ab eignast fjölskyldu. Hún virðist reyndar hálf hneyksluð á þessari spurn- ingu blabamanns og bætir því við ab hún viti ekki betur en að flest- ir, sem gegni álíka stöðum, eigi fjölskyldu. -GBK Rannveig Rist, veröandi forstjóri íslenska álfélagsins, segir aö konur sœkist ekki eftir störfum í stóriönaöi: Vona a ö rábning mín virki sem hvatning Aöaltrúnaöarmaöur í Straumsvík og formaöur Hlífar: Rannveig á reynslu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.