Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 20. júní 1996 DAGBÓK Fimmtudagur 20 jum 172. dagur ársins ■ 194 dagar eftir. 2 5 .vika Sólris kl. 2.55 sólarlag kl. 24.04 Dagurinn hvorki styttist né lengist APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 14. til 20. júní er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalffeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/feóralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 19. júni 1996 kl. 10,57 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,70 67,06 66,88 Sterlingspund ....103,06 103,60 103,33 Kanadadollar 48,70 49,02 48,86 Dönsk króna ....11,425 11,491 11,458 Norsk króna ...10,269 10,329 10,299 Sænsk króna ....10,086 10,146 10,116 Finnsktmark ....14,414 14,500 14,457 Franskur franki ....12,966 13,042 13,004 Belgískur frankl ....2,1376 2,1512 2,1444 Svissneskur franki. 53,47 53,77 53,62 Hollenskt gyllini 39,24 39,48 39,36 Þýsktmark 44,02 44,26 44,14 ítölsk líra ..0,04348 0,04376 0,04362 Austurrískur sch 6,252 6,292 6,272 Portúg. escudo ....0,4275 0,4303 0,4289 Spánskur peseti ....0,5209 0,5243 0,5226 Japanskt yen ....0,6168 0,6208 0,6188 írskt pund ....105,98 106,64 106,31 Sérst. dráttarr 96,56 97,16 96,86 ECU-Evrópumynt.... 83,14 83,66 83,40 Grísk drakma ....0,2777 0,2795 0,2786 STIÖ fH, Steingeitin /\}ö. 22- des.-19. RN U S P A jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður kraftmikill í dag og vinnur mikil störf innan heimilis sem utan. Óvanalegt en snjallt. Vatnsberinn iL&k* 20. jan.-18. febr. Þú ert með saurugar hugsanir á heilanum, enda þokkalega kyn- sveltur eftir margra helga gúrku- tíð. Gerðu einhvern djöfulinn fyr- ir sjálfan þig, ekki verða aðrir til þess. Vatnsberinn verður ámáttlegur í dag. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Fiskamir 19. febr.-20. mars Þetta er rétti dagurinn til að snúa blaðinu við og leggja niður óholla lifnaðarhætti. Stjörnurnar sjá hreinlega ekki önnur ráð í þínu tilviki. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Það er lítið að gerast í dag, en óvænt gestakoma mun þó setja svip á daginn. Mögulega ræðir um innbrotsþjóf í krabbamerk- inu. Nautib 20. apríl-20. maí Það fækkar í vinahópnum í dag eftir að ágreiningur rís vegna fjár- mála. Þá er einu fíflinu færra, sem er stuð. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hér er fátt að sjá nema það að þú átt eftir að þurrka stírurnar úr augunum. Að því loknu skaltu fara út í góða veðrið (ef það er gott veður) og fá þér gulrótar- köku. Vogin 24. sept.-23. okt. Hæ. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Það er algjör ládeyða yfir þér líkt og flestum öðrum í dag, en góður bíltúr ætti þó að geta bjargað deg- inum. Vertu í belti, Jens. Sporðdrekinn er netttimbraður í dag, a.m.k. margir þeirra, og verða slappir fram að kvöldmat. Sundferð myndi lina þjáningarn- Tvíburamir 21. maí-21. júní Maður í merkinu hittir konu utan merkis í dag og daðrar mikinn við hana. Henni mun líka það vel og flestum öðrum, nema ef vera skyldi konunni hans. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn verða á faraldsfæti í dag, sýna sig og sjá aðra. Það er alltaf gaman að sjá aðra, en þegar menn eru bogmenn ættu þeir að sleppa því að sýna sig. DENNl DÆMALAUSI „Hverniq eru horfurnar úti, „Mjög ískyggilegar, Marta." Georg?'7 KROSSGÁTA DAGSINS 577 Lárétt: 1 þraut 6 vonarbæn 7 orka 9 sigað 11 51 12 boröhald 13 elska 15 tryllt 16 rödd 18 al- manak Lóbrétt: 1 ríki 2 hlutir 3 stafrófs- röð 4 keyra 5 kl. 9 síðd. 8 stök 10 svik 14 bit 15 sífellt 17 tónn Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 ákallar 6 fáa 7 óma 9 set 11 ká 12 ST 13 nit 15 asi 16 unn 18 rigning Lóðrétt:l ásóknar 2 afa 3 lá 4 las 5 rétting 8 mái 10 ess 14 tug 15 ani 17 NN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.