Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland: NV-læg átt, gola e&a kaldi og léttskýjaö. • Faxaflói og Breiöafjör&ur: V og NV gola e&a kaldi. Ví&ast hvar létt- skýja& til landsins, en þokubakkar a annesjum. Hlýjast í innsveitum. • Strandir og Nor&urland vestra til Austfjar&a: Fremur hæg V-læg e&a breytiieg att. Ví&ast léttskýjab til landsins yfir daginn, en annars skýjab og þokuloft. Hlýjast inn til landsins. • Su&austurland: V-læg e&a breytileg átt, gola e&a kaldi og léttskýj- a&. Fimmtudagur 20. júní 1996 • Vestfiröir: V gola og sí&ar kaldi. Skýjaö a& mestu og þokusúld. • Hiti á landinu ver&ur á bilinu 7-22 stig, hlýjast sunnanlands. Tilraunaverkefni viö nýtingu á loönu til manneldis: Hafnarfjöröur: Tugir nýrra at- vinnutækifæra í sjónmáli Árni johnsen var fyrstur til aö fá einkanúmer, en hann valdi sér„ÍSLAND". Byrjaö aö afgreiöa einkamerki á bíla og bifhjól: Umferðarráö fær aurinn Svo kann aö fara aö miklir möguleikar sé aö skapast fyrir vinnslu á loönu til manneldis meö tilheyrandi atvinnu- möguleikum og aukinni verö- mætasköpun um nær allt land. í þessu sambandi horfa menn einnig til þess sem er aö gerast meöal umhverfissinna erlendis sem hafa veriö aö þrýsta á stóra kaupendur aö hætta aö nota lýsi úr bræöslu- fiski í sína framleiöslu. Sigurður T. Sigurðsson, for- maður Verkamannafélagsins Hlífar, segir að bráðlega muni Dagstjarnan hf. í Hafnarfirði flytja út 30 þúsund dósir af nið- ursoðinni loðnu til Nigeríu. Hann segir að ef þetta tilrauna- verkefni heppnast þá séu miklir möguleikar framundan í þessari atvinnugrein, enda sé loðnan rík af próteini og milljónamark- aðir fyrir hendi. Hérna er m.a. að ræða vinnslugreinar eins og Sjúklingum í meöferö vegna lang- vinnrar nýrnabilunar hefur fjölg- aö mjög á Landspítalanum und- anfarna áratugi. Alls hefur 181 sjúklingar hlotiö blóöskilun og/eöa nýmaígræöslu á Landspít- alanum frá því blóöskilun hófst þar sumarið 1968 til ársloka 1995, eða á nærri þrem áratugum. Þegar þessu tímabili er skipt í þrennt kemur í ljós aö meðalný- gengi í nýrnabilunarmeðferð fór sí- vaxandi; úr 2,7 aö meðaltali á ári fyrsta tímabilið, í 5 á öðru tímabil- inu og 12,1 að meðaltali á því síð- t.d. niðursuðu og niðurlagn- ingu, söltun og þurrkun og sam- spil söltunarþurrkunar á loðnu. Sigurður T. vekur einnig athygli á því að þessar geymsluaðferðir eru umhverfisvænar, auk þess sem taldir eru möguleikar á því að notast við jarðhita við þurrk- unina. Hann bendir einnig á í þessu sambandi að íslendingar verði að fara að vinna heimavinnu sína vegna framtíðarvinnslu á loðnu og síld í ljósi þeirrar bar- áttu sem öflug samtök umhverf- issinna hafa haft á stórfyrirtæki sem keypt hafa mikið magn af lýsi úr bræðslufiski. Þessi barátta hefur þegar haft þær afleiðingar að breska kexfyrirtækið United Biscuits hefur ákveðið að feta í fótspor Unilever Sainsbury og hætta að nota bræðslulýsi í framleiðslu sína og viðbúið að önnur fyrirtæki geri hið saman. -grh asta, þ.e. 4-5 sinnum fleiri en á fyrsta tímabilinu. Sjúklingum í nýrnabilunarmeðferð í lok hvers árs hefur því fjölgað mjög síðustu árin og vom alls 89 í lok síðasta árs. Af þeim vom 55 ígræðslusjúkling- ar, 26 í blóðskilun og 8 í kviðskil- un. Upplýsingar þessar koma fram í Læknablaðinu, í ágripi af erindi Páls Ásmundssonar á þingi Félags ísl. lyflækna sem haldið var á Akur- eyri fyrr í þessum mánuði. Fyrsta nýrað var grætt í íslenskan sjúkling árið 1970. Hátt í helming- Eigendur bifreiöa og bifhjóla þurfa aö greiöa 28.750 krón- ur fyrir aö fá svokölluö einkamerki á bíla sína og bifhjól, en byrjaö er aö af- greiöa þessi sérstöku skrán- ur sjúklinganna, eða 83, höfðu fengið ígrædd alls 89 nýru um síð- ustu áramót. Um 2 af hverjum 3 nýrum eru frá gjöfum. Sjúklingar skiptust lengi vel nokkuð jafnt á bæði kyn þar til karlar fóm að síga fram úr síðustu níu árin, sem er í samræmi við reynslu grannþjóðanna, og em þeir nú orðnir rúmlega tveim tug- um fleiri. Aldursdreifing sjúklinga er mikil, en fjölgun þeirra á síðari samanburðartímabilunum er þó sínu mest í aldurshópnum 40-70 ára. ■ ingarmerki hjá Bifreiöaskoö- un íslands hf. Af þessum 28.750 krónum renna 25 þúsund krónur til Umferöar- ráös, en eftirstöövarnar, 3.750 krónur, er þaö sem greiöa þarf fyrir pariö af skráningarmerkjum. Sigurður Helgason hjá Um- ferðarráði segir alveg óvíst hvað þessi tekjustofn muni gefa mikið af sér fyrir Umferð- arráð. Hinsvegar sé ljóst að því fleiri sem kaupa sér þessi sér- stöku skráningarnúmer, því meiri verða þeir fjármunir sem Umferðarráð hefur úr að spila, en 1000 merki gefa af sér 25 miljónir króna, svo dæmi sé tekið. Hann telur alveg víst að þessi tekjustofn muni renna óskiptur til Umferðarráðs, en ekki til óskyldra hluta hjá hinu opinbera og muni því koma í góðar þarfir, enda í mörg horn að líta hjá Umferð- arráði. Við úthlutun merkja hjá Bif- reiðaskoðun íslands er farið eftir röð, þannig að sá sem fyrstur sækir skriflega um ákveðna áletrun, hlýtur rétt- inn til að nota viðkomandi áletrun. Afnotarétturinn gildir í átta ár og er ekki framseljan- legur, en skilyrt er að kaupandi réttarins sé skráður eigandi að viðkomandi bifreið eða bif- hjóli. Áletrunin á einkamerkjum eru 2-6 bókstafir og/eða tölu- stafir að eigin vali. Áletrunin má hinsvegar ekki brjóta í bága við íslenskt málfar, né vera fallin til að valda hneyksl- un eða óþægindum fyrir aðra. Heimilt er að flytja merkin yf- ir á annað ökutæki í eigu sama aðila, en við eigendaskipti á bifreið verður að skila merkj- unum til Bifreiðaskoðunar, ef fyrri eigandi óskar ekki eftir að flytja merkin yfir á annað öku- tæki. Bifreiðaskoðunin geymir merkin í eitt ár og ef rétthafi tekur ekki út einkamerkin sín á því tímabili, fellur réttur hans niður og áletrunin er laus til úthlutunar að nýju. -grh Sjúklingum í nýrnabilunarmeöferö hefur fjölgaö mjög undanfarna áratugi, einkum þann síöasta: 83 fengib ígrædd nýru Á Vestfjöröum eru karlar 16% fleiri á kjörskrá en konur: Um 21.000 nýir kjósendur allir í R-kjördæmunum Á kjörskrá fyrir komandi forseta- kosningar em nú rúmlega 12% fleiri nöfn en voru fyrir forseta- kosningarnar 1988 eöa 21.000 ný- ir kjósendur, samkvæmt frétt frá Hagstofunni. En næstum allir þessir nýju kjósendur eru búsettir í Reykjavík, þar sem kjósendum hefur fjölgaö um 16%, og á Reykjanesi þar sem fjölgunin er rúmlega 23% frá 1988. I öörum kjördæmum hefur kjósendum aö- eins fjölgaö rúmlega 600 á tíma- bilinu, raunar einungis á Noröur- landi eystra (5%) og Suöurlandi (6%). Kjósendum hefur hins veg- ar fækkaö á Vesturlandi (- 4%), Vestfjöröum (-9%), Noröurlandi vestra (-1%) og á Austurlandi (- 1%). Yfir landið allt em karlar á kjör- skrá nánast jafn margir og konur og það á einnig við um Reykjanes. I Reykjavík eru konur hins vegar 7%, eöa rúmlega 2.500 fleiri en karlar. Á Vestfjöröum em karlar á hinn bóg- inn 16% fleiri en konur. Karlarnir eru líka fleiri í öllum landsbyggða- kjördæmunum; 13% fleiri á Áustur- landi, 11% á Suðurlandi, 7% á Vest- urlandi, 6% á Nl.-vestra og 2% fleiri á Nl. eystra. Kallast má táknrænt aö fólki hef- ur hvergi á landinu fjölgað meira en í Bessastaðahreppi, eba um 57% á síðustu átta ámm (og alls 252% í forsetatíð Vigdísar). Síðustu tvö kjörtímabil hefur Mosfellingum fjölgað um 40%, Hafnfirðingum og Kjalnesingum um 31%, Garðbæing- um um 26% og Seltirningum og Kópavogsbúum um 21%. Uti á landi hefur fólki fjölgað mest í Fellahreppi 26% og 24% á Egilsstöðum, í Hveragerði 20%, á Hornafirði 18%, á Selfossi 17% og á Sauðárkróki 16%, eða sama hlutfall og í Reykjavík. Fólksfækkun í sveit- arfélögum með fleiri en 200 íbúa er aftur á móti mest í Dalabyggð 17%, Vesturbyggð og Stöðvarhrepppi 16% og Hofs- og Breiðdalshreppi 15%. Þessi átta ár hefur fólki fækk- að í öllum sveitarfélögum, af þessari stærð, á Vestfjörðum, öllum nema tveim á Vesturlandi, í átta af tólf á Austurlandi, helmingi sveitarfélaga á Norðurlandi og þriðjungi sveitar- félaga á Suburlandi. í skólann me& Hópferðamiö- stö&inni Hópferöamiöstööin ehf. mun sjá um skólaakstur fyrir Reykjavíkurborg næsta vetur. Hópferöamiö- stööin átti næstlægsta til- boöiö í skólaaksturinn upp á 20,3 milljónir króna. Borgarráö ákvaö í vikunni aö taka tilboöi Hópferða- miðstöövarinnar í skóla- akstur. Lægsta tilboðið barst frá fyrirtækinu Léttfeta ehf. og hljóðaöi það upp á tæpar 14,5 milljónir króna. Ekki þótti hins vegar sýnt að Léttfeti ehf. gæti rábiö við verksamning sem þennan hvorki fjárhagslega né með hvaða bílum. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.