Tíminn - 21.06.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.06.1996, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 21. júní 1996 Tíminn spyr... Eru forsetakosningarnar or&n- ar óheppilega pólitískar eins og Gubrún Pétursdóttir heldur fram? Lúövik Bergvinsson alþingisma&ur (A): Þaö er óumflýjanlegt að þær verði pólitískar þegar mið er tekið af því hverjir eru í framboði. Sér- staklega vegna þátttöku fyrrum for- manns Alþýðubandalagsins. Það er rétt hjá Guðrúnu að það hafa myndast tvær fylkingar, annars vegar meö Ólafi og hins vegar gegn honum. Út frá þeim sjónarhóli sýn- ist mér sem kosningarnar séu tals- vert pólitískar. Guðný Guðbjörnsdóttir alþingismaður (V): Það er sjónarsviptir að Guðrúnu Pétursdóttur en hún fer af þessum vettvangi með virðingu og reisn á kvenréttindadaginn 19. júní. Þó að frú Vigdís Finnbogadóttir hafi verið konum og uppvaxandi kynslóð mjög mikilvæg fyrirmynd í jafn- réttisbaráttunni njóta karlfram- bjóðendur nú meira fylgis en kon- urnar. Ég er sammála því að kosn- ingarnar eru orönar óheyrilega pól- itískar. Kljúfa á þjóðina í tvær úreltar pólitískar fylkingar, hægri og vinstri. Hvorki Ólafur Ragnar né Pétur Hafstein geta orðið það sam- einingartákn sem forseti þarf að vera. í þessari stöðu er eina leiðin að sameinast um Guðrúnu Agnars- dóttur og slá með því þrjár flugur í einu höggi: Sameina þjóðina um forseta sinn, fá hæfasta frambjóð- andann og koma í veg fyrir enn eitt bakslagið í jafnréttisbaráttu kynj- anna. Guðrún Helgadóttir rithöfundur: Þaö er auðvitað ljóst að pólitík kemur inn í kosningar til forseta- embættisins þegar landskunnir stjórnmálamenn eru í framboði. Hitt er annað mál að auðvitað dreifast atkvæði á þetta fólk eins og aðra úr hinum ýmsu flokkum og fyrir ólíkar ástæöur. Tour de Hvolsvöllur hjólrelöahátíöln fer fram um nœstu helgi. Viöar Ástvaldsson bílstjóri er meöal þeirra sem vekja athygli á hátíöinni. Tour de Hvolsvöllur fer fram í fjórba skipti um nœstu helgi: Öll sex ára gömul börn í sýslunni fá geflns hjálma Árlega hjólreiöahátíöin „Tour de Hvolsvöllur" fer fram um næstu helgi, 29.-30. júní. Þetta er í fjórða skiptiö sem hjólaö er viö Hvolsvöll og fer skrán- ing keppenda fram í Sælubú- inu — Feröaþjónustu Hvols- velli. Framkvæmdastjóri Sælubúsins er Guöjón Árna- son. Keppnin er haldin í samvinnu viö Hjólreiöafélag Reykjavíkur og veröur nú hluti af Bikar- meistaramóti íslands, bæöi í flokki götu- og fjallahjóla. Keppt verður á ákveðnum brautum og mismunandi vega- lengdum og auk þess veröur boöið upp á ratleik, Dagrenn- ingarrall o.m.fl. Hátíðin hefst klukkan 10.00 á laugardag en lýkur með fjölskylduferö í Tumastaði í Fljótshlíð klukkan 13.15 á sunnudag. Á laugar- dagskvöldinu verður kvöldvaka með ýmsum uppákomum í tengslum við Dagrenningarrall- ið. Sóley Ástvaldsdóttir hjá Sælu- búinu segir að mikil og góð samvinna sé hjá framkvæmda- aðilum hátíðarinnar við Hjól- reiðafélag Reykjavíkur og lagt verði upp úr að gera keppnina spennandi fyrir áhorfendur. Þátttakendur voru um 300 í fyrra og er búist viö aö mun fleiri taki þátt í ár. Allar leiðir verða teiknaðar inn á kort og verður því aögengilegt fyrir keppendur að átta sig á leiöun- um. í tengslum við Dagrenning- arrallið munu ennfremur öll 6 ára börn í sýslunni fá gefins hjálma frá slysavarnadeildinni Dagrenningu á Hvolsvelli. Nafnið „Tour de Hvolsvöllur" er tilkomið vegna þess að mótið er auglýst í bæklingum frá Ferðamálaráði, enda höfðar há- tíöin einnig til útlendinga. -BÞ Slysavamaþing á Laugarvatni I byrjun júnímánaðar var 26. landsþing Slysavarnafélags ís- lands haldið á Laugarvatni. Mikill fjöldi fólks tók þátt í þing- störfum, en það sem vakti áreiðah- lega mesta athygli þeirra sem leið áttu um þennan fjölsótta ferða- mannastað, var sá mikli fjöldi tækja og tóla sem sjá mátti úti fyrir, en það er líklega sú ásýnd sem er mest áberandi þegar hugsað er til björg- unarmála, þó að forvarnirnar, þ.e. slysavarnimar séu ömgglega mikil- vægasti þáttur starfsins. ■ Ólafur Ragnar segir osatt P^rr/j ko væí?/) S/JMA/KJ?/SrA///? D/JA//JMKA/A/. SKAJ £KK/ MFG/) v//MMs/rr v/rn A Sagt var... Slæm veöurspá og tíð morb.... „Vib höfðum búist við fleiri gestum en slæm veöurspá og tíb morb og ofbeldisverk í garbinum síbustu daga drógu úr absókn." Kristján Jóhannsson í samtali vib Morg- unblabib eftir söng fyrir 60.000 áheyr- endur í Central Park í New York. Auövitað bestur.... „Meb Kristjáni sungu feiknarlega magnabir sópranar og líka bassar sem stóbu sig vel, en mér fannst Kristján þó skara fram úr." Magnús Gústafsson forstjóri í sama Morgunblabsvibtali. Og röng spá getur veriö dyrkeypt? „Þab er líka gjarnan þannig ab veb- urspáin virðist oft vitlaus marga daga í röb og þá fáum vib ekki frib hér á ! Veburstofunni og liggurviö ab einn starfsmann þurfi stundum til ab svara í símann og taka vib kvörtun- um. Mönnum hefur jafnvel verib hótað lífláti vegna rangrar vebur- spár." Trausti Jónsson veburfræbingur í vibtaii í Helgarpóstinum. Skerínef ný aukabúgrein? „Þab er spurning hvort ekki væri vib hæfi að endurvekja þjóðlegan verk- máta tóbaksskurbarmanna. Gamlir menn ófærir í erfibi en bærilega hraustir gætu fengib sér tóbaksfjöl og járn og farib ao skera í nefið á þeim sem hib háa Alþingi hefur meinab ab kaupa sér þab fínskorna." Haraldur Gubnason í Vestmannaeyjum í Morgunblabinu. Kjallarameistari..... „Astþór Magnússon er sá frambjób- andi sem hefur gert afar þreytandi kosningabaráttu mjög skemmtilega á köflum....Mabur sem segir svo hressilega álit sitt á stórriddarakrossi Björns Bjarnasonar í Alþýbublabinu í gær á skilib að verða ao minnsta Rosti kjallarameistari á Bessastöbum." Óssur Skarphébinsson í Alþýbublabinu. Skítverkadeildin á undanhaldi? „Það viröist hafa vöknab í púbrinu hjá skítverkadeildinni sem hefur verib í nælunum á honum (Ólafi Ragnari) síbustu vikurnar..." Mörbur Árnason í Alþýbublabinu um endasprett kosningabaráttunnar. Hrokafull sigurvissa...... „Engar stórsveiflur eru hins vegar í gangi sem gætu stöbvab för Olafs Ragnars til Bessastaba. Sigurvissan í hans herbúöum er orbin allt að því hrokafull. ímyndasmibir hans kynna hann frekar sem forseta en frambjóð- anda til forsetaembættisins." Atli Rúnar Halldórsson, einnig í Alþýbu- blabinu. 1-3 milljaröa útvöröur.... „Þess vegna erum vib ab verja ef til vill fleiri hundrub milljarba króna verbmæti meb því ab kosta einum til brem milljörbum í ab varbveita Kol- beinsey um alla framtíb." Hörbur Árnason alþingismabur ab- spurbur í DV hvort Kolbeinsey skuli var- in. Yfirlýsing Guörúnar Pétursdóttur í fyrradag setti víða hluti úr skorðum. Eins og fram kom í pottinum í gær voru DV og Stöð 2 langt komin með að vinna skoðanakönnun, en for- sendur fyrir henni brustu með blaða- mannafundi Guðrúnar. í pottinum í gær heyrðist hins vegar að menn á DV og Stöðinni ætli ekki að láta deigan síga og muni skella fram nýrri könnun um forsetafram- boðið án Guðrúnar Pé og niður- stöður verði kynntar að hluta strax í kvöld á Stöð 2 og síðan ítarlega í DV um helgina... • í pottinum í gær var einn úr Græn- landsvinafélaginu og sagði hann sögur af kosningaraunum íslenskra í Nuuk. Þar mun aðalræðismaburinn hafa valiö sér heldur óheppilegan tíma til ab fara í frí og skilib íslend- inga eftir vegalausa og nánast kosn- ingarétts lausa, en það er ræöismaö- urinn sem sér um utankjörstaðakosn- inguna. Utanríkisrábuneytib og sendirábib í Kaupmannahöfn höfðu hins vegar fengiö pata af málinu og var allt á fullu vib ab kippa því í lib- inn svo milli 10 og 20 landar í Græn- landi gætu neytt kosningaréttar síns og kosib sér forseta eins og abrir ís- lendingar....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.