Tíminn - 21.06.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.06.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 21. júní 1996 13 Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregi& var í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 26546 2. vinningur nr. 11487 3. vinningur nr. 2022 4. vinningur nr. 30646 5. vinningur nr. 37564 6. vinningur nr. 34412 7. vinningur nr. 12022 8. vinningur nr. 35594 9. vinningur nr. 2118 10. vinningur nr. 15970 11. vinningurnr. 9187 12. vinningur nr. 17679 13. vinningur nr. 6449 14. vinningur nr. 31457 15. vinningur nr. 34925 Ógreiddir mi&ar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar í síma 552 8408 og 562 4480. Framsóknarflokkurinn Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og me& 15. maí og fram til 15. september veröur opiö á skrifstofu flokksins aö Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Fjölskyldudagur viö Seltjörn Sumariö er brostiö á me& allri sinni dýr&. Nú hyggjumst vi& endurtaka leikinn frá því í fyrra og efna til fjölskyldudags vi& Seltjörn (vi& Grindavíkurveg) laugardaginn 22. júní og byrjum um kl. 15.00. Veitt ver&a verðlaun margvísleg fyrir hin ýmsu veiöiafrek. Þá er ætlunin a& skella gó&meti á grilliö vi& Sólbrekku hjá Seltjörn. Flver sér um sitt, en a&sta&a erfyrir hendi á sta&num. Þetta tókst vel í fyrra og verbur enn betra núna. Fjölmennum, tökum meb okkur gesti og verjum saman gó&um eftirmibdegi í fínum félagsskap vib frábærar a&stæ&ur. Meb gó&ri sumarkve&ju. Stjórn kjördœmissambands Reykjaness og þingmenn kjördcemisins Framsóknarmenn Suður- landi og aörir göngugarpar! ■ Fimmvör&uháls — Þórsmörk! Efnt ver&ur til göngu- og fjölskyldufer&ar laugardaginn 13. júlí n.k. Tveir möguleikar ver&a á fer&inni: 1. Eki& ver&ur ab skála á Fimmvör&uhálsi og gengib í Þórsmörk. 2. Eki& ver&ur í Þórsmörk og dvalib þar vib göngu og leik. Hóparnir hittast síðdegis, þá ver&ur grillab, sungib, dansab og leikib. Eki& heim a& kveldi. Fer&in ver&ur nánar auglýst síbar. Framsóknarmenn Suöurlandi Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík veröur farin þann 17. ágúst n.k. Fariö veröur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síöar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! UMFEROAR RÁÐ A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFERÐINNI" JC VÍK Til sölu notaðar vélar Zetor '86 árg., IMT 540 '82 árg., Ursus '83 meö ámokst- urstækjum, heyhlebsluvagn, heydreifiherfi, sláttuvél, fjölfætla, áburöardreifari, rafstöö traktorstengd (sem ný). Uppl. í síma 567-0393 eftir kl. 20 og um helgina í síma 487-8922. Eric og eiginkonan segja ekkert skipta þau meira máli en aö börnum þeirra farnist vel. Raphael sonur þeirra er 6 ára og þurfti hann aö hlusta á glósur bekkjarsystkina sinna mánuöum saman eftir uppnámiö sem varö á leik Man.Utd og Crystal Palace. Boltahetjan Cantona verður þrítugur Rosalega gaman aö hossast á stœröarinnar fjórhjóli. Hluti af Cantona-slektinu. Einn besti fótboltamaöur Englendinga, Eric Cantona, fór heim til familíunnar fyrir skömmu til að halda upp á þrítugsafmælið. Með í för voru konan hans, Isabelle, og börnin Raphael og Josep- hine. Fjölskylda Fransmannsins hefur látiö gera upp bónda- bæ í Alpes de Haute Pro- vence í Frakklandi og býr þar í friði frá skarkala borganna. Þaö var raunar fleira en þrí- tugsafmælið sem hvatti Can- tona til ferðarinnar, því hon- um til ama var hann ekki í SPECLI TÍIVIANS valinn til að taka þátt í EM fyrir hönd þjóðar sinnar, Frakka. Það hefrir líklega ráð- ið úrslitum um staðarval af- mælishófsins. Hann vill lítið út á tilfinningar sínar gefa varðandi það að hafa ekki verið valinn í liðið, en sagði það þó nokkra huggun að í frönskum dagblöðum kom fram að 85% lesenda vildu að hann spilaði fyrir hönd Frakklands. Cantona og Isabelle komin í ró til Frakklands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.