Tíminn - 21.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.06.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 21, júní 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Göngu-Hrólfar fara á Eyrar- bakka og Stokkseyri á morgun, laugardaginn 22. júní. Kaffi drukkið hjá Lefolii á Eyrar- bakka. Lagt af staö kl. 10 frá Hverfisgötu 105; komið til baka um 3-leytið. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Menntaskólinn í Reykjavík: Sögusýningin fram- lengd til sunnudags Mikil aðsókn hefur verið aö sögusýningu í tilefni af 150 ára afmæli Menntaskólans í Reykjavík og sýningin mælst vel fyrir. Hefur nú verið ákveðið vegna BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTXJM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar fjölda áskorana að sögusýning- in verði opin áfram laugardag- inn 22. júní og sunnudaginn 23. júní kl. 14-17. Ferbafélag íslands Föstudagur 21. júní kl. 20: Esja um sumarsólstöður. 1. Sólstöðuganga á Þverfells- horn. Heimkoma upp úr mið- nætti. 2. Sólstöðuganga yfir Esju. Heimkoma áætluð um miðja nótt. Brottför í báðar göngurnar er frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6. Verð: 800 kr., frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Einnig hægt að koma á eigin bíl aö Mógilsá. Esjumerkið 1996 er til sölu á kr. 400. Minnt er á næturgöngu yfir Fimmvörðuháls og Þórsmerkur- ferð 21,- 23. júní og spennandi sumarleyfisferðir í júní, m.a. Vestfjarðastiklur 29/6-4/7. Kvöldganga á Jónsmessu verður 24. maí kl. 20. Nýtt fyrir félaga í Ferðafélag- inu: Sólarhringsferð til Suður- Grœnlands um Jónsmessu. Brott- för mánudaginn 24. júní kl. 17 og komiö til baka á miðnætti 25. júní. Flug, hótelgisting og ein máltíð fyrir aöeins 16.000 kr. Tilboð aðeins fyrir félaga F.í. Gist á Hótel Narsarsuaq og möguleiki á ferð yfir í Bratta- hlíð á slóðir Eiríks rauða. Pant- ið og takiö miða strax, tak- markað pláss. Gerist félagar og eignist nýju árbókina, „Ofan Hreppafjalla". Árgjaldið er 3.300 kr. Ljósmyndasýning opn- uö í Vibeyjarskóla Mikið verður um að vera í Viðey um komandi helgi. Ljós- myndasýningin um lífib á Sundbakka í Viðey fyrr á þessari öld, sem verið hefur í skólanum undanfarin sumur, verður opn- uð á laugardag kl. 13.15 og verður opin alla daga til ágúst- loka. Á laugardag kl. 14.15 verbur einnig farin gönguferö um Heimaeyna, en staðarskoð- un verður á sunnudag á sama tíma. Auk þessa verður Viðeyinga- félagið meb sína árlegu Jóns- messuhátíð á laugardeginum. Hún hefst með messu kl. 14 í Viðeyjarkirkju. Sr. Halldór Gunnarsson í Holti undir Eyja- fjöllum messar. Organisti verð- LEIKHÚS • LEIKHUS • LEIKHÚS • ur Sighvatur Jónasson. Síðan verba Viðeyingar meb sína samkomu í „Tanknum", fyrrum vatnsgeymi Milljónafélagsins. Hestaleigan verður að starfi og veitingar seldar í Viðeyjar- stofu. Á sunnudögum er þar glæsilegt kaffihlaðborð. Það er því úr mörgu að velja í Viðey þessa helgina. Bátsferðir veröa á klukku- stundarfresti frá kl. 13 og auka- ferð meb kirkjugesti kl. 13.30. Gallerí Homib: Eftirsóttir einfarar framlengdir Vegna mikillar aðsóknar hef- ur verið ákveðið að framlengja sýninguna Eftirsóttir einfarar í Galleríi Horninu ab Hafnar- stræti 15. Á sýningunni eru verk þriggja eftirsóttustu ein- fara íslenskrar myndlistar, þeirra Sölva Helgasonar, ísleifs Konráðssonar og Karls Einars- sonar Dunganons. Sýningin mun standa til og með mib- vikudeginum 26. júní og verð- ur opin alla daga frá kl. 11 til 23.30 og verður gengið inn í gegnum veitingahúsið Hornið. Fjölskyldusamkoma í Vídalínskirkju Efnt verður til fjölskyldusam- komu á Jónsmessukvöldi í Ví- dalínskirkju, Garðabæ, sunnu- daginn 23. júní nk., kl. 22.30. Kór og hljómsveit ungs fólks leiðir léttan söng, m.a. negra- sálma. Unglingar úr Vinnu- skóla Garðabæjar taka þátt í at- höfninni. Prestar og sóknarnefnd Garðasóknar hvetja fjölskyldur til að koma og eiga ánægjulega stund saman. Grill og gos í lok- in. Samsýningí Þrastalundi Nú stendur yfir í veitin’gahús- inu Þrastalundi í Grímsnesi samsýning myndlistarmann- anna Ingibjargar Hjartardóttur glerlistakonu og Alfreds A. Gockel frá Þýskalandi. Sýningin átti að standa til 17. júní, en hefur verið framlengd til 23. júní. Ingibjörg Hjartardóttir kennir listsköpun (glerlist) hjá Náms- flokkum Reykjavíkur og hjá eldri borgurum í Bólstaðarhlíð. Hún rekur handverkshúsið Gallerí Hnoss, Vesturgötu 3, LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00 Stone free eftir |im Cartwright. Frumsýning föst. 12/7, 2. sýn. sunnud. 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala a&göngumiba hafin Litla svi&ib kl. 14.00 Gulltáraþöll eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátib á morgun 22/6 og sunnud.23/6 Mibasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Tekib er á móti mi&apöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Crei&slukortaþjónusta. ásamt fimm öðrum listamönn- um. Alfred Alexander Gockel er fæddur 1952 og hefur helgaö sig listsköpun frá 1981. Hann hefur sýnt á vor- og haustmess- unni í Frankfurt; einnig hefur hann sýnt í Mannheim árlega. Hann hefur undanfarin ár sýnt á „New York Artexpo". Verslunin „Hjá Hirti" hefur veg og vanda af sýningunni í Þrastalundi. jónsmessuhátíö í Norræna húsinu Annað kvöld, laugardag, kl. 20 verður Jónsmessan haldin hátíðleg að norrænum sib við Norræna húsið. Að hátíðinni standa norrænu vinafélögin og Norræna húsiö. Skemmtunin hefst kl. 20. Lis- beth Ruth, yfirbókavörður Nor- ræna hússins, býður gesti vel- komna og Lars Huldén flytur smátölu. Blómum skrýdd stöng veröur reist á flötinni við Nor- ræna húsið. Dansað veröur í kringum stöngina og farið veröur í ýmsa leiki með börn- unum. Um kl. 22 verður tendr- ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svlblb kl. 20.00 Taktu lagib Lóa eftir Jim Cartwright [ kvöld 21 /6. Örfá sæti laus Á morgun 22/6. Örfá sæti laus Sunnud. 23/6 Ath. a&eins þessar 3 sýningar eftir í Reykjavík Leikferb hefst meb 100. sýningunni á Akur- eyri fimmtud. 27/6. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Crei&slukortaþjónusta Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 að bál og þar veröur fjöldasöng- ur og ýmislegt annað gert sér til skemmtunar. Þjóðdansafélagið mun sýna bæði íslenska og norræna þjób- dansa, einnig munu þau leiöa dans við stöngina. Grettir Björnsson leikur á nikkuna af sinni alkunnu snilld og Polar- kvartetten mun syngja og spila norræn vísnalög með aöstoð viðstaddra. Grillaðar verða pylsur á úti- grilli og kaffistofa hússins verð- ur opin allt kvöldið með margt girnilegt á boðstólum. Allir eru velkomnir að koma og taka þátt í þessari skemmtun og að sjálfsögðu er aðgangur ókeypis. 'ímt Lesendum Tímans er bent á að framvegis veröa til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar 4* bir geta þurft aö bíöa reinar lirtingar vegna anna viö innslátt. Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 21.júní 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.20 A& utan 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí&" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Cesar 13.20 Stefnumót í héraði 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hib Ijósa man 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis: 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjóröu 17.00 Fréttir 17.03 Norræn goð - þáttaröb 17.30 Allrahanda 17.52 Umfer&arráð 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Me& sól í hjarta 20.15 Þrítugasti og annar maí 21.00 Trommur og tilviljanir 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 21.júní 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (417) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringian 19.00 Fjör á fjölbraut (34:39) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.45 Allt í hers höndum (8:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þý&andi: Cu&ni Kolbeinsson. 21.15 Lögregluhundurinn Rex(8:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vib ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vi& þa& dyggrar aðsto&ar hundsins Rex. A&alhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 22.05 Ævikvöldib (Tell Me a Riddle) Bandarísk mynd frá 1980 um samskipti dau&vona konu og eiginmanns hennar til 40 ára. Leikstjóri er Lee Crant og a&al- hlutverk leika Melvyn Douglas, Lila Kedrova og Brooke Adams. Þýbandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 21. júní 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarka&ur- inn 13.00 Vesalingarnir 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræ&ur 14.00 Gúrkan 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (2:27) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Aftur til framtíöar 17.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Babylon 5 (6:23) 20.55 Eg geri hvab sem er (ITI Do Anything) Nick Nolte er í hlutverki Matts Hobbs, leikara sem á erfitt me& a& láta enda ná saman. Ekki batnar ástandib þegar fyrrver- andi eiginkona hans gerir hann á- byrgan fyrir sex ára dóttur þeirra sem Matt hefur ekki sé& árum sam- an. Þessi rómantíska gámanmynd er gerb af leikstjóranum James L. Brooks en auk Nick Nolte fara Albert Brooks, Joely Richardson, Julie Kavner og Tracey Ullman meb stór hlutverk. 1994. 23.00 Lö&ur (Shampoo) Nýklassísk bíómynd um hárgrei&slumanninn George sem starfar á stofu sinni í Beverly Hills en þjónar einnig sumum af bestu vib- skiptavinum sínum á heimili þeirra. Myndin er hábsádeila meb dramat- ískum undirtóni. Warren Beatty leik- ur Ceorge en af mótleikurum hans má nefna Julie Christie, Goldie Hawn, Jack Warden, Lee Grant og Tony Bill. Leikstjóri er Hal Ashby. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1975. 00.50 Gúrkan (The Pickle) Lokasýning 02.30 Dagskrárlok Föstudagur 21.júní _ 17.00 Spítalalíf (MASH) f I HVn 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Framandi þjó& 21.00 Skrímslið á skjánum 22.30 Undirheimar Miami 23.20 Vélhjólagengib 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 21.júní STOD //■' 17-00 Læknami&stö&in 17.25 Borgarbragur MS. 1 7.50 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Alf 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.10 Fer&in til Ibarra 22.50 Hrollvekjur 23.15 Blindub afást 00.45 Málarekstur og tál (E) 02.15 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.