Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 22. júní 1996 1952: Séra Bjarni jónsson fyrir framan heimili sitt w'ð Lœkjargötu í Reykjavík. Hann tanaöi naumleaa fvrir stiórnmálamanni. Kristján Eldjárn bœtti þó um betur, og fyllti Höllina, anddyri hennar, og göt- una fyrir framan hana, hvarvetna var múgur og margmenni. Margir túlkubu þetta svipab og skobanakannan- ir okkar tíma. Sigur Kristjáns væri vís, sem kom á daginn. Launamenn, launagreiðendur, takið eftir! Persónuafsláttur - skattkort - iðgjald í lífeyrissjóð Persónuafsláttur breytist ekki á miðju ári eins og á undanförnum árum. Hann er 24.544 kr. á mánuði allt árið 1996. Uppsafnaður persónuafsláttur, breyttar reglur Ef persónuafsláttur þinn hefur ekki nýst þér eða maka þínum það sem af er árinu, getur þú flutt ónotaða afsláttinn yfir á þau launatímabil sem eftir eru af árinu. Athugið þó að í engum tilvikum má færa persónu- afslátt á milli ára. Reglur um nýtingu persónuafsláttar hafa rýmkað samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi í júníbyrjun. Ríkisskattstjóri annast útgáfu skatt- korta með uppsöfnuðum persónu- afslætti en samkvæmt nýjum reglum er útgáfa skattkorts ekki lengur skil- yrði. Launagreiðandi má taka tillittjl þess uppsafnaða þersónuafsláttar sem hann hefur óyggjandi upp- lýsingar um að ekki höfi verið nýttur. Það er því mjög mikilvægt að launa- greiðendur gæti þess að skrá nýtingu persónuafsláttar á kortin eins og efni standa til. Þá er ekki lengur skilyrði að helm- ingur af persónuafslætti sé ónýttur til að safna megi honum upp og ekki er heldur lengur skilyrði að upp- söfnunin miðist við 1. júlí. Námsmannaskattkort Reglur um námsmannaskattkort eru óbreyttar og hafa námsmenn fengið sent námsmannaskattkort sem eiga að sýna fjárhæð ónýtts persónu- afsláttar þeirra fyrir fyrstu fjóra mán- uði ársins. Iðgjald í lífeyrissjóð Þá viljum við minna launagreiðendur á þá breytingu sem nú verður við útreikning á staðgreiðslu að frá- dráttarbært iðgjald launþega í líf- eyrissjóð hækkar úr 3% í 4% frá og með 1. júlí nk. 1968: Laugardalshöllin var vettvangur frambjóbendanna. Ab fylla þennan stœrsta samkomusal landsmanna var keppi- keflib. Þab tókst Cunnari Thoroddsen eins og sjá má. Sjónvarps- og útvarpsumræbur voru í minna mœli en nú, og ekki hib beitta vopn sem þœr eru í dag. Ásgeir Ásgeirsson, fyrsti þjóbkjörni forsetinn. Hér er hann ab heilsa john- son Bandaríkjaforseta sumarib 1967. Fjögur forseta- kjör í 38 ár Eftir rétta viku gengur íslenska þjóbin fjórba sinni á 38 árum til kjörs á forseta lýbveldisins. For- setakjörin fjögur eru hvert meb sínum hætti, tímarnir breytast og mennimir meb. Áherslurnar í frambobsmálum em gjörbreyttar meb nýrri fjölmiblunar-, áróburs- og samgöngutækni. Fyrsti forseti lýbveldisins, Sveinn Björnsson, var kjörinn af Alþingi á Þingvelli 17. júní 1944. Hann varð þjóðkjörinn forseti án atkvæðagreiöslu árin 1945 og 1949. Sveinn Bjömsson lést árið 1952. Sveinn mótabi mjög venjur og starfshætti hins unga embættis. í framboði til embættis forseta vorib 1952 voru þrír menn: Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup og dómkirkjuprestur í Reykjavík, Ás- geir Ásgeirsson, guöfræðingur og reyndur maður í stjórnmálum inn- an Framsóknarflokks og síðar Al- þýðuflokks, og Gísli Sveinsson fyrr- verandi sendiherra. Ásgeir sigraði í hörðum forsetaslag með afar naumum mun. Ásgeir var þjóðkjör- inn 1956,1960 og 1964. Árið 1968 var enn gengið til for- setakjörs. í framboði voru tveir, þeir Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður, og Gunnar Thoroddsen, sendiherra, þingmaður og ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins. Kosningabaráttan var hörð, en ekki tvísýn. Dr. Kristján var kjörinn með 2/3 hluta atkvæða. Kristján var þjóðkjörinn forseti árin 1972, og 1976, en gaf ekki kost á sér 1980. Vorið 1980 voru frambjóðendur fjórir, þau Albert Gubmundsson, Við erum reiðubúin að veita aðstoð við útreikning á uppsöfnuðum persónuafslætti en til þess þurfum við að fá upplýsingar um laun það sem af er árinu. Við erum við símann frá kl. 8 til 16. Síminn hjá RSK er 563 1100. Grænt númer er 800 6311. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI wm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.