Tíminn - 25.06.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 25.06.1996, Qupperneq 1
80. árgangur Þriðjudagur 25. júní % * \mLVFILl/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 117. tölublað 1996 Prestastefna hefst í dag: Horft til nýrr- ar aldar Leitin ab Völundi í Völundarhúsi - Felix Bergsson og Cunnar Helgason úr Stundinni okkar hafa undanfariö veriö í óöa önn viö aö leita aö þessari einu sönnu jólagleöi ásamt tökuliöi sjónvarpsins því um þessar mundir standa yfir tökur á jóla- dagatalinu. jóladagataliö heitir aö þessu sinni Hvar er Völundur? og er eftir Þorvald Þorsteinsson sem m.a. er þekktur fyrir sköpun Skilaboöaskjóöunnar. Völundur er tímalaus saga tveggja drengja sem lenda íýmsum œvintýrum og hitta fjölda furöukaraktera þegar þeir fara í gegnum Völundarhúsiö í leit aö Völundi sem um leiö kemur þeim á spor hinnar einu sönnu jólagleöi. Er marktœkt ab spyrja þá sem eru óákvebnir hvern er líklegast ab þeir muni kjósa? Sérfrœbingur Gallups: Spár veröa nákvæmari Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, bo&ar til prestastefnu í dag sem hefst me& messu í Dómkirkjunni kl. 10.30. Til stefnunnar er öllum prestvígö- um mönnum og konum boöiö svo og djáknum sem hafa mál- frelsi og tillögurétt. Umræður á stefnunni verða að þessu sinni undir formerkinu ís- lenska þjóðkirkjan — Á leið til nýrrar aldar. Séra Geir Waage, formaður Prestafélagsins, sagði í samtali við Tímann í gær að tekið yrði á merkilegum stórmálum á stefn- unni, s.s. frumvarpinu um stöðu, stjórn og starfshætti innan kirkj- unnar. „Það er brýnt að koma að þessu máli frá sem flestum sjónar- hornum, betur sjá augu en auga. Við þurfum að fá markvissar hug- myndir, þetta er í sjálfu sér ekkert átakamál heldur fyrst og fremst vandasamt," sagbi séra Geir. Um yfirskrift stefnunnar og hvort líklegt sé ab staða biskups vegna ávirbinganna í vetur muni verða rædd sagði séra Geir: „Menn munu reyna að horfa fram til nýrrar aldar annars vegar og aftur til hins liðna hins vegar og reyna síðan að gera sér grein fyrir stöðu okkar í samtíðinni. í því sambandi hljóta þeir atburðir sem hafa veriö mjög í umræð- unni að undanförnu að koma til nokkurrar skobunar óbeint." Framsögumenn á prestastefnu verða dr. Hjalti Hugason, séra Kristján Valur Ingólfsson, séra María Ágústsdóttir, dr. Sigurður Árni Þórðarson og Steinunn Jó- hannesdóttir rithöfundur. -BÞ Lyfjabúbir ehf.: Bónus líka í lyfjabransann Nýstofnað fyrirtæki, Lyfjabúð- ir ehf., hefur ákveðið að koma á fót apótekum við Bónusbúð- irnar. Fyrirtækib er í eigu lyfjafræb- inganna Almars Grímssonar og Bessa Gíslasonar, Guðmundar Reykjalín, viðskiptafræðings, og Jóhannesar Jónssonar kaup- manns í Bónus. Þrjú apótek verða opnuð strax í haust og fleiri síðar í grennd við Bónus. -JBP „Fyllsta öryggis var gætt. Enda var það ekki orsökin að strand- inu. Það vom hin mannlegu mis- tök sem henda alltof oft. Skip- stjórinn var í fríi og stýrimaður- inn stjórnaði skipinu. Hann er þaulvanur maður með öll réttindi en hefur ekki farið þessa leið á&ur. Hann hefur kannski tekið full- mikla áhættu við að komast að bryggjunni án þess að vera nógu kunnugur og með þennan farm um borð. Skoðanakannanir og áhrifa- máttur þeirra hafa veriö umtal- aðar í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar um næstu helgi. Það hefur vakið athygli margra sem hafa lent í úrtaki að segist þeir vera óákveðnir eða ekki vita hvern þeir ætli að kjósa er spurt aftur og nú hvern þeir telji líklegast að þeir kjósi. Margir hafa spurt sig hvort eitt- hvað geti verið að marka niður- stöðurnar þegar þannig er spurt. Tíminn leitaði til sérfræðings Gallups með þessa fyrirspum. Það er talað um að skipið hafi ver- ið 2-3 metmm of norðarlega. Þetta er alveg nógu djúpt ef rétt er farið. Hann hefbi þurft ab fara heldur meira í stjórnborða," sagði Sigurjón Hallgrímsson, umdæmisstjóri Sigl- ingamálastofnunar á Vestfjörðum um orsakir strands Fagranessins á laugardagskvöld. Að sögn Sigurjóns var nægilega mikið af björgunarvestum og björg- unarbátum í skipinu til að hægt hefði verið hægt að fleyta öllum í Nýjasta skoðanakönnunin sem birst hafa niburstöður úr er könn- un Gallup fyrir Útvarpið. Sam- kvæmt niðurstöðum hennar hef- ur Ólafur Ragnar enn langmest fylgi af forsetaframbjóðendunum en 43% þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa hann. Pétur Kr. Haf- stein er næstur á eftir Ólafi með 28% fylgi og á hæla honum kem- ur Gubrún Agnarsdóttir með 24% fylgi. Inni í þessum tölum eru bæbi svör þeirra sem gefa upp ákvebinn frambjó&enda eftir fyrstu spurn- land. Til þess kom þó ekki því báta dreif aö eftir að skipið strandaði og kom um 230 farþegum í land sem farið höfðu með Fagranesinu í Jóns- messusiglingu frá ísafirði. Siglingin átti að vera stuttur útsýnistúr inn í djúpið, að Kaldalóni og aftur að Æðey þar sem ætlunin var að tendra bál um kvöldið sem raunar gekk eftir þegar öllum haföi verið komið í land. „Við gáfum munnlega undan- þágu á þessa ferð fyrir 220 manns inguna og hinna sem svara því hvern er líklegast að þeir kjósi. Með því að ganga á fólk með þess- um hætti tókst í þessu tilfelli að lækka hlutfall óákveðinna úr 23%, sem það var eftir fyrstu spurninguna, niður í 10%. Fylgi einstakra frambjóbenda tók einn- ig nokkrum breytingum þegar svörin við seinni spurningunni bættust við. Tíminn leitaði til Þorláks Karls- sonar, sérfræðings hjá Gallup, og spurbi hann hvort þessi aðferð gæfi marktæka niðurstöðu. en ég veit ab það hefur verið gefin undanþága fyrir allt upp í 240 manns fyrir Fagranesið í svona stutta dagsferð innfjarða. Það er miðað við að það sé pláss í bát fyrir hvern mann um borð," sagði Sigur- jón. Hann sagði alltaf tékkað á björgunarbúnaði þegar gefnar væru undanþágur sem þessar og það hefði verib gert í þetta sinn. Regl- urnar væru hins vegar mun stífari þegar gefin væru leyfi fyrir farþega- skip sem fæm út á haf. -LÓA „Við vitum það auövitað ekki. Vib ákváðum ab fara þessa leið í könnunum fyrir forsetakosning- arnar, fyrst og fremst vegna reynslu okkar úr Alþingiskosning- um. Við höfum þá reynslu úr þeim að spár verða miklu ná- kvæmari ef það er gengið á fólk. Einnig að því nær sem dregur kjördegi, því áreiðanlegri er nið- urstaðan. Við töldum ab það sama mundi gilda hér," segir Þorlákur. Hann bætir því vib ab reyndar séu kannanir ef til vill ekki jafn áreiðanlegar fyrir forsetakosning- ar og fyrir Alþingiskosningar því frambjóðendurnir hafi ekki á neinum grunni að standa, eins og flokkarnir. Það geti því orðið meiri hreyfing á fylginu. Þeir Gallup- menn hafi engu að síður komist að þeirri niðurstöðu ab sú aðferð sem lýst er hér að ofan sé sú besta. „Við vitum líka að ef fólk fer að kjósa og er hálfóákvebib þá mun þab ekki yppa öxlum, ganga út úr kjörklefanum og segja ég er óákveðinn. Það mun krossa vib einhvern. Þess vegna erum við að reyna að einhverju leyti að setja fólk í þessa aðstöðu, að stilla því upp við vegg." -GBK Sjá baksíðu Mannleg mistök orsökuöu strand Fagraness: Stýrt 2-3 metram of norðarlega

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.