Tíminn - 25.06.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.06.1996, Blaðsíða 2
Þribjudagur 25. júní 1996 Tíminn spyr • •* A ab hækka framlög Islands til þróunarabstobar? (0,11% af vergri þjóoarframleioslu síb- ustu árin sem er mun lægra framlag en hjá hinum Norbur- landaþjóbunum) . «f 'W* i íá y^ M^HHi Jr Svanfríbur Jónasdóttir, alþingis- mabur Þjóbvaka: Já, ég er á þeirri skoðun og hef lengi verib enda eru þessi mál á stefnuskrá Þjóövaka. Ástæban fyrir því að fram- lagib er jafn lágt og raun ber vitni er sennilega fyrst^g fremst sú að vib ís- lendingar erum svo upptekin af okkur sjálfum. Vib erum ung þjób og berum enn ákveðin unglingseinkenni en það væri okkur afskaplega hollt að láta ör- lítið á móti okkur til að geta lagt meira fram til þeina ríkja sem þarfnast frek- ar fjármuna en við gerum. Majorkahiti í Mjóafiröi: Hjörleifur Guttormsson, alþingis- mabur Alþýbubandalags: Já, tvímælaust verðum vib ab gera á þessu mikla bragarbót, þab hefur lengi verib til skammar hve lítib íslendingar hafa lagt fram til þessara mála. Alþingi hefur lýst yflr þeim vilja sínum ab framlagib nálgist það sem hin Norbur- löndin eru ab gefa, hefur verib rætt um 0,7%-l% af þjóbarframleibslu í því efni. Þetta framlag lyftist smávegis í tíb þeirrar ríkisstjórnar sem sat '88- 91 en ekkert hefur þokast síban. Um er einfaldlega ab kenna viljaleysi framkvæmdavaldsins, þab vantar ein- beitni af hálfu ríkisstjórna síbustu ára til að taka sér tak. Þetta er stór blettur á okkur íslendingum og búinn ab vera lengi. Björn Dagbjartsson, formabur Þró- unarsamvinnustofnunar íslands: íslensk stjórnvöld hafa margsinnis sagt ab þau ætli sér ab hækka þessi framlög en ekki staðið vib orb sín. Þessi mál eru okkur til ákvebinnar minnkunar og það væri eðlilegt að vera a.m.k. í miöjum flokki þeirra Evr- ópulanda sem við berum okkur dags daglega vib. Annað mál er að opinber þróunarabstob Norburlandanna fer ab tbluverbu leyti í gegnum Hjálpar- stofnanir líkt og Rauba krossinn og þab væri æskilegt að svo yrði einnig hér. Til þess að það geti oröið þarf ab auka framlagib. - BÞ Sprettan góð en sáralítil grásleppa 29. Mjófiröingurinn er nýlega kominn í heiminn og lifa flestir grannar hans af trillu- útgerb, saubfjárrækt og smá- þjónustu. Þegar Tíminn hafbi samband vib Sigfús Vilhjálms- son, útvegsbónda á Brekku í Mjóafirbi, var gott hljóbib í honum enda yfir 20 stiga hiti í firbinum, sprettan gób og ferbamenn farnir ab tínast nibur í fjörbinn. Hann átti þó ekki von á ab slátturinn hæf- ist fyrr en upp úr næstu mán- abamótum, „sem kallast nú bara ágætt." Abspurbur um hvort slátturinn hæfist yfir- leitt um 6 vikum síbar en á Suburlandi hló hann og sagb- ist halda ab þeir Sunnlending- ar sem byrjubu mjög snemma í ár hefbu haft lítib upp úr krafsinu. „Þab er aubvitab allt- af f gaman ab geta sagst hafa byrjab snemma en þeir eru misjafnlega harbir í ab grobba sig af þessu á Suburlandi." „Annars er þetta orbiö svo fátt fé sem við erum meb að viö höf- um ekkert meb það að gera að slá tvisvar. Svo er heyskapar- tæknin orðin allt öðru vísi. Nú er þetta bara rúllað og sett í plast og slátturinn klárast á ör- fáum dögum ef það er bara þurrt veður. Það er ekkert orðið gaman að þessu, ekkert stress eða neitt. Annars líst mér bara vel á þetta. Maður er alltaf afar bjartsýnn svona fyrri part sum- ars." Eins og fleiri Mjófirðingar er Sigfús með sauðfé og gerir út á trillu. Hann segir grásleppuafl- ann hafa verið sáralítinn að þessu sinni og náði sjálfur ekki nema um tveimur tunnum. „Bæði er að ég hafði nú ekki mikið af netum og svo var veið- in bara léleg. Ég var með smá þorskkvóta líka. Þorskurinn veiddist samt ekki meira en sæmilega en það var nú lítill vandi að veiða kvótann því hann er ekki nema tæplega Sagt var... Sigfús Vilhjálmsson ásamt tengdasyni sínum Páli Svavarssyni á leib á grá- sleppu. fimmtán tonn á heilu ári. Það mætti nú vera léleg veiði ef það tækist ekki. Ég byrjaði aðeins á þorskveiðinni í nóvember í fyrra og svo kláruðum við þetta á útmánuðum og endanlega í maí." Sigfús saltar syo þorskinn og sendir áfram til SÍF. „En sauðburðurinn gekk vel, bæði lambahald og frjósemi var í fínu lagi. Það er löngu búið að sleppa fénu, byrjuðum á því upp úr 20. maí. Hér er svo rúmt í haga og grær snemma svona niður við sjóinn í blíðunni," en Sigfús sagði þetta ekki óvana- lega snemma. „Að vísu var eng- inn snjór í vetur en það var frek- ar kalt í vor. Það greri nú samt furðanlega." Sigfús segir varla hægt að segja að snjór hafi sest að í vet- ur. „Við komumst yfir þessa Mjóafjarðarheiði og upp í Egils- staði í mestallan vetur. Ég held það hafi ekki verið nema einn þriggja vikna kafli þegar það var alveg ófært. Venjan er að vegur- inn lokist svona í desember og opnist þá ekkert fyrr en í maí jafnvel ekki fyrr en um mánaða- mótin júní." Að lokum sagði Sigfús kvóta- kerfið sæi til þess að menn yrðu að vera tvöfaldir í útgerðinni, þ.e. á sjó og landi, ef dæmið á að ganga upp. Aðspurður um hvort kvótinn hrykki til benti Sigfús á að ekki hefði hann drepið þau enn. „Jú, jú, þetta gengur ágæt- lega ef menn hafa bara gaman af þessu." -LÓA Stórborgarmenningin „Skilinn eftir rotabur á götunni — rankabi fyrst vib sér fimm tímum síð- ar" Abalfyrirsögn DV segir frá fimm ára dreng, sem fannst liggjandi mebvit- undarlaus á götu í Reykjavík. Talib er ab ekib hafi verib á hann og bílstjórinn stungib af. Vín eöa ekki vín, þaft er málib „Þab verbur að viburkennast ab þessi kosningabarátta hefur verib heldur dauf. Ef Jón Steinar hefði ekki reddað smágleöskap um hríð hefði þetta beinlínis verið leiðinlegt. Þab er libin tíb. Landsmenn hafa loksins fengið í kosningabaráttuna það sem þá dreymdi um, deilur um brennivíns- geymslu og vínveitingar í boðum fína fólksins." Dagfari DV glebst yfir því ab hafa loks fundib ágreiningsefnl forsetaframbjób- endanna sem er þess virbi ab kjósa um þab. Á ab opna vínkjallarann eba loka honum? Syefnvana þjób „Ég held að þjóðin sé ab hlusta meira og meira. Sumir sofa svo vært að þab tekur nokkurn tíma ab vekja þá. Abrir eru alltaf að ýta á takkann og vilja sofa aðeins lengur. Það er bara tímaspursmál hvenær ég verb búinn ab vekja upp alla þjóbina." Ástþór Magnússon, öflugasta vekjara- klukka landsins, um sjálfarí sig í DV. Listin ab deyja „Sá sem ab sýningunni stendur segir hana dæmi um einstakan heimildar- expressjónisma, en þab sem vib sýn- ingargestum blasir er mabur sem er ab deyja úr alnæmi og situr nakinn í sófa. Gestir eru hvattir til ab snerta hann.... Auk mannsins í sófanum hefur verib komib fyrir sýnishornum af sýktu blóbi víbs vegar í sýningar- salnum." Lýsing á listsýningu íTate- galleríinu í London sem finna má í Sunnu- dagsmogganum. Áfram stelpur! „Þab væri ágætt ef stelpur hefbu líka áhuga á tölvum." Segir Helgi Bjarnason, 13 ára nemandi í Árbæjarskóla og tölvusénf. Innilegt samband „Mér fannst myndast ákvebin tengsl þarna inni, á milli Bjarkar og okkar úti á gólfinu; þetta voru mjög per- sónulegir og innilegir tónleikar hjá henni. Maður fann fyrir stoltinu yfir því að við skulum eiga hana." Segir tónleikagestur á tónleikum Bjark- ar í Sunnudagsmogganum. Skyldi Björk vera sammála því ab vib eigum hana? POTTJ Talib er víst ab málefni biskups íslands, herra Ólafs Skúlasonar, muni skyggja á allt á prestastefnu sem hefst í dag. Prestar munu margir krefjast þess ab biskup láti af störfum um næstu áramót og fari á eftirlaun, eins og hann á rétt á ... • Alþjóbaminnihgarsjóbur Gandhis hefur fengib augastab á Öskjuhlíbinni til ab setja upp styttu af gamla Candhi. Félög- um í heita pottinum þykir þetta þjóbráb og stungib var upp á ab einnig yrbu sett- ar upp styttur af Astþóri, handahafa heimsfribarins, og Clinton Bandaríkjafor- seta en þeir tveir eru lagbir ab jöfnu af sjóbnum og heibrabir sérstaklega í sömu spyrbu. Ef svo fer ab Ástþór Magnússon nái ekki kjöri íforsetakosningunum, stakk karlinn í raubu sundskýlunni upp á ab herópinu verbi breitt í „Virkjum Öskju- hlíbina." :. • Þab kvisabist um alla heitu pottana um hélgina ab Ólafur Ragnar sé þegar farinn ab rába sér abstobarmenn þegar hann tekur vib forsetaembættinu. Hann hyggst brjóta þá hefb sem höfb.hefur verib í heibri frá stofnun lýbveldisins, ab forseta- ritari komi úr utanríkisrábuneytinu. Sigur- vegari skobanakannanna telur ab þar eigi hann sér ekki nægilega trygga abdáend- ur og mun því velja forsetaritara af öbr- um vettvangi. Einar Karl er talinn líkleg- ur eftir ab hann var rekinn sem fram- kvæmdastjóri Alþýbubandalagsins. En Ól- afur Ragnar er klókur og er nú ab leita ab konu í embættib. En einkaritarinn má vera karlkyns, svo ekki er öll nótt úti enn fyrir trygga fylgismenn ab fá embætti vib forsetaembættib.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.