Tíminn - 25.06.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.06.1996, Blaðsíða 13
Þribjudagur 25. júní 1996 13 Framsóknarílokkurinn Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og me& 15. maí og fram til 15. september veröur opið á skrifstofu flokksins aö Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrífstofa Framsóknarflokksins Framsóknarmenn Subur- landi og abrir göngugarpar! ■ Fimmvörðuháls — Þórsmörk! Efnt veröur til göngu- og fjölskyldufer&ar laugardaginn 13. júlí n.k. Tveir möguleikar ver&a á ferðinni: 1. Ekiö verður að skála á Fimmvörðuhálsi og gengiö í Þórsmörk. 2. Ekið verður í Þórsmörk og dvalið þar við göngu og leik. Hóparnir hittast síðdegis, þá verður grillaö, sungið, dansað og leikið. Ekiö heim að kveldi. Ferðin verður nánar auglýst síðar. Framsóknarmenn Suburlandi Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin þann 17. ágúst n.k. Farið verður á Snæfellsnes. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavík aUMFERÐAR RAÐ Halló bændur Vib erum systkin, stelpa 15 ára og strákur 14 ára. Okkur langar ab kynnast sveitinni. Vib erum bæbi dugleg. Hringib í okkur í síma 476- 1271. Dráttarvélahjplbarb- ar Matador/Stomil dráttarvélahjólbarbar. Ný sending 30. júní nk. Nokkur verbdæmi: | 12.4-28 14.9- 28 16.9- 28 13.6 R 24 16.9 R 30 18.4 R 34 Takmarkab magn. kr. 21.900 m/' kr. 29.600 kr. 37.600 kr. 36.400 kr. 54.400 kr. 63.400 vsk. Bóksalar sem haft hafa Ijóbabækur mínar til sölu, eru vinsam- lega bebnir ab endursenda þær sem enn eru óseldar, eba senda uppgjör. Auðunn Bragi Sveinsson, Hjarbarhaga 28, 107 Reykjavík Eiginkonan, Elísabet Bretadrottning, sinnireinu afsínum skylduverkum. Þetta verkib hlýturab hafa verib eitt afþeim ánœgjulegri, þó ekki sé drottningin meb miklu glebibragbi. En Mary Robinson fór fyrir skömmu í fyrstu opinberu heimsókn írsks forseta til Bretlands. Þœr stöllur voru myndabar í tilefni af sameiginlegum há- degisverbi í Buckingham-höllinni, ásamt Edward prins og eiginmanni forsetans. 75 ára afmæli Þó ab Filippus prins sé ekki jafn léttur á fæti og þegar hann fyrir allmörgum árum heillaöi hina 13 ára gömlu El- ísabetu prinsessu, þá veröur ab segjast ab konunglegt líf- ernið hefur hvorki spillt magamálinu né útlitinu, því karl hefur haldib sér býsna vel. Filippus er nú orðinn 75 ára gamall. í gegnum tíðina hefur hann þótt nokkub hranalegur og hefur því ekki unnið hylli almennings. Samkvæmt Fil- ippusi sjálfum er hans helsta starf að vera stoö og stytta drottningarinnar og hafa því flest reiðikasta hans sprottið af því sem hann hefur álitiö vera ótryggb við Betu. Þannig leyfir hann sér ab kvarta há- stöfum ef maturinn hjá kokk- um hirðarinnar er ekki drottningu „sæmandi". Enda segir hann ab halda þurfi uppi ákveönum „standard" til að halda „fyrirtækinu", eins og hann kallar konungdæmið, gangandi. Hegðun yngri meölima fjöl- skyldunnar hefur ekki síður bakaö honum áhyggjur en kokkarnir, enda telur hann ab allir verði að þekkja sína skyldu. Það gerði hann sjálfur þegar hann afsalaði sér einka- lífi og frama þegar hann giftfst tilvonandi drottningu árib 1947. Filippus hefur jafnvfel sagt ab hann sé ekki til sam- kvæmt stjórnarskránni. Filippus fæddist á borð- stofuborði í húsi án rennandi vatns á eyjunni Korfú. Faöþ hans var rekinn í útlegð frá Grikklandi vegna ásakana um föðurlandssvik og þeir febgar bjuggu í fátækt í París meðart Filippus var ungur. Þrátt fyrir skyldleika vib flestar kon- ungsfjölskyldur í Evrópu — Viktoría drottning var t.d. langalangamma hans — gátu Filippus og faðir hans ekki gengið í sjóði titlanna og urðu því að bjarga sér á eigin spýt- ur, eins og sauðsvartur almúg- inn. Þessi lexía bernskunnar hefur eflaust komið að góbum notum við síðari störf, því hann tók aö sér fjármálaum- svifin í kringum eignir drottn- ingar, sem eru ekki smáar að vöxtum, og rekur þær nú meb hagnaöi. Líklega hefur Filippus þc haft mest áhrif á menntun barna þeirra hjóna. Drottn- ingin taldi rétt að elsti sonui hennar yrði menntaðui heimafyrir, líkt og hún í æsku; sinni, en Filippus krafðist þesS ab hann yrði sendur í skóla. Heimalærdóm áleit hann ekki rétta þjálfun fyrir erfðaprins til að læra ab takast á við nú- tímalegan heim, sem tekur ör- um breytingum. Raunin varð þó sú ab Karl í SPEGLI TÍMLAIM S Bretaprins hataði skólavistina og hlaut ekki samúð föður síns. Börnin hafa því ekki öll kunnað aö meta einsýni og strangleika föbur síns, enda er Anna prinsessa sú eina sem Filippus hefur mynd af á ;rif- borbinu sínu. Hann heimsæk- ir hana eins oft og hann tur og sonur hennar, Peter, al- inn eftirlætisbarnabarnii Þau feðgin hafa m.a. bæbi áh ga á skotveiðum og fara oft á i >ur vib fyrsta hanagal til vei; Þá má geta þess að Fil >us er umhverfisverndarsini : og hefur hann nú í þónokkur ár ekið um London á rafknúnum bíl til að leggja sitt fram í bar- áttunni gegn menguninni. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.