Tíminn - 25.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.06.1996, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 25. júní 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sigvaldi stjórnar síbustu dansæfing- unni fyrir sumarfrí í Risinu kl. 20 í kvöld. Hálfsdagsferð 9. júlí í Heibmörk. Vatnsveitan skobub. Farið frá Risinu kl. 14. Fararstjóri er Páll Gíslason. Skrásetning á skrifstofu og í s. 5528812. Þribjudagsgangan ÍViöey í kvöld veröur hin vikulega þriöju- dagsganga í Viðey. Farið verbur með ferjunni kl. 20.30 úr Klettsvör í Sundahöfn. Að þessu sinni verður gengið um nyrðri hluta Austureyjar- innar. Farið verbur frá kirkjunni aust- ur ab gamla túngarðinum og síban mebfram honum yfir á norburströnd- ina. Þar er fallegt landslag og ekki síbri útsýn. Gengib verbur austur á Sund- bakka, hann skobabur og síðan ljós- myndasýningin í Viðeyjarskóla. Hún er nú opin almenningi alla eftirmib- daga, á þeim tíma sem ferjan er meb áætlun. Abgangur að sýningunni er ókeypis. Með þessari göngu í kvöld er lokið fimm kvölda rabgöngu um eyna. Þeir sem hafa verið með öll kvöldin, hafa þá séð alla eyna. Næsta þriðjudag verður svo byrjað á nýjum hring. En næsta laugardag kl. 14 verður 3000 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍ LA ERLENDIS interRent Europcar km hlaup í Viðey, svonefnt Skúla- skeið. Þá fá allir grillaðar pylsur og verðlaunapening meb mynd af inn- sigli Skúla fógeta. Frá því verbur betur sagt n.k. föstudag. Hundasýning á Akureyri Alþjóbleg hundasýning Hundarækt- arfélags íslands verbur haldin í íþróttahúsinu á Akureyri sunnudag- inn 30. júní n.k. Ab þessu sinni verba sýndir 192 hundar af 34 tegundum og sýnir þab hversu geysilega mikill áhugi er orbin á hundaeign í landinu. Dómarar eru tveir, Gitta Ringwall frá Finnlandi og Paul Stanton frá Sví- þjóo. Áður en úrslit hefjast munu ungir sýnendur koma fram meb hunda sína, en þab eru börn á aldrinum 10 til 16 ára. Þá tekur dómari ekki tillit til hundsins sem slíks, heldur sýnandans, hvernig hann ber sig ab til ab hundur- inn njóti sín sem best í gæbadómi. Á þessu ári voru teknar upp nýjar sýningarreglur hjá félaginu, þær sömu og tíbkast hjá Norburlöndunum og víbar. Breytingin er fólgin í því ab í stab þess að besti hundur af hverri tegund komist í úrslit, kemst nú ein- ungis besti hundur af tegundahóp, samtals 9 hundar í úrslit um „Besti hundur sýningar". Tegundahóparnir eru t.d. standandi fuglahundar, sækjar, terrierar, spiss- hundar, selskapshundar og vinnu- hundar. Þetta gerir úrslitin hnitmið- aðri og meira spennandi. Sýningin hefst kl. 9 árdegis og eru úrslit áætluð um kl. 16.15. Longætt fagnar ferba- löngum Stjórn Félags niðja Richards Long (1783-1837) boðar til kaffisamsætis næstkomandi laugardag, þann 29. júní, í tilefni af heimsókn fimm frænda frá Kanada, Williams Richards Long og sona hans fjögurra. William (Bill) Long er sonarsonur Árna Þórar- inssonar, sem var sonarsonur ættföð- urins Richards Long. Til glöggvunar má geta þess að Árni var föðurbróðir listamannanna Ríkarðs og Finns Jóns- sonar. Kaffisamsætið verður í Samkomusal Hallgrímskirkju á Skólavöröuhæð, kl. 15-17 nk. laugardag, kosningadaginn. Ánægjulegt væri ef þeir feðgar hittu fyrir vænan hóp ættingja ábur en þeir halda austur á æskuslóbir forföburins. Jafnframt gefst gott tækifæri á fundin- um til ab hitta önnur skyldmenni. Æskilegt væri ab þátttaka tilkynnist sem fyrst Þór Jakobssyni veburfræb- ingi (hs. 553 1487; vs. 560 0600). Hörbur Torfa meb tónleika og plötu Að vanda er í mörgu að snúast hjá söngvaskáldinu og leikstjóranum Herði Torfa. Hann verður að gera hlé á upptökum á væntanlegri plötu, sem koma á út seinni hluta sumars, á meb- an hann bregbur sér til Finnlands, en honum var bobib þangab í tónleika- ferb. Hann mun koma aftur til lands- ins um mibjan júlí og ljúka vib upp- tökurnar á nýju plötunni, sem unnin er í nánu samstarfi vib Jens Hansson, Hjört Howser og Hlyn Magnússon, en auk þeirra koma margir þekktir tón- listarmenn vib sögu. Þar fyrir utan er Hörbur að vinna að undirbúningi árlegra hausttónleika sinna sem verða, samkvæmt venju, í stóra sal Borgarleikhússins. Að þessu sinni verða tónleikarnir föstudags- kvöldið 6. september klukkan 21 og verður vel til þeirra vandað ab venju. Absókn hefur verið ágæt á heima- síðu Harbar, en fólki er bent á ab þar getur þab nálgast öll útgefin ljóð eftir Hörb, auk stutts yfirlits um feril hans og hljómplötuútgáfu. Netfang: www.nyherji.is/hordur Leikfélag Reykjavíkur æfir: Largo desolato eftir Vaclav Havel Eins og flestir vita er Vaclav Havel ekki einungis andófsmabur, sem sat í fjölda ára í fangelsi og varð svo forseti Tékklands, heldur eitt merkasta leik- ritaskáld Evrópu. Hann var komungur maður er fyrstu leikrit hans voru frumsýnd í Prag. Þá strax var ljóst að þar var mikill leikhúsmaður á ferð og æ síban hefur hann verið tengdur leikhúsjöfrinum mikla Samuel Beckett og leikritum hans. Beckett tileinkabi Havel leikrit sitt Katastrófa 1983. Störf hans sem forseti ungs lýbræbisríkis hafa reyndar ab einhverju leyti komib í veg fyrir skriftir undanfarin ár. Largo desolato er skrifab 1984 eftir fimm ára fangelsisvist og þrælkunarvinnu og frumsýnt í Vínarborg í upphafi árs 1985. í leikritinu er sagt frá heimspek- ingi nokkrum, er misst hefur stjórn á lífi sínu og fær engan frib vib störf sín mebal annars vegna afskiptasemi ann- arra. Largo desolato er einstaklega áhrifamikib verk þar sem á yfirborði er óborganlegt skop, en djúpur harmur býr undir. Hér er skáldið hvorki að fjalla beinlínis um eigið líf né um- hverfi og samfélag lands síns. Verkib hefur víbtækar skírskotanir í okkar eigin þversagnakennda heim. Leikendur verba Ari Matthíasson, Árni Pétur Gubjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Jón Hjartarson, María Ellingsen, Ragn- heibur Arnardóttir, Theodór Júlíus- LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS I S1 LEIKFÉLAG ^Q^ REYKJAVÍKUR \Wá SÍMI 568-8000 f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svi'o kl. 20.00 Sími 551 1200 Stóra svi&ib kl. 20.00 Stone free eftir Jim Cartwright. Handrit: Cunnar Cunnarsson Taktu lagio Lóa Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir eftir Jim Cartwright Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Á Akureyri fimmtud. 27/6, föstud. 28/6, Leikarar: Ásta Arnardottir, Ellert A. Ingimund- laugard. 29/6 og sunnud. 30/6. arson og Helga Braga Jónsdóttir. Frumsýning föst. 12/7,2. sýn. sunnud. 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumiba hafin Mibasala hjá Leikfélagi Akureyrar í sima 4621400. Á Blönduósi 3/7, mi&asala á sta&num. Míbasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Á Egilsstöbum 5/7 og 6/7, mibasala á Tekiö er á móti mibapöntunum í síma 568 stabnum. 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Grei&slukortaþjónusta. Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- abar eöa skrifaöar gréinar /C s*^ geta þurft ab bíba birtingar vegna anna vib innslátt. iMi Frá samlestri á Largo desolato. son, Valgerbur Dan og Þorsteinn Gunnarsson. Höfundur leikmyndar og búninga er Helga I. Stefánsdóttir og leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Þýbendur eru Baldur Sigurbsson, Olga María Fransdóttir auk Brynju Bene- diktsdóttur. ->, Frumsýnt verbur á Litla svibi Borg- arleikhússins í lok september n.k. l V;—^ Bíff &MfeW> M'- flH> W \,f f ¦' "'-- cwnfii Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Pagskrá útvarps og sjónvarps Þri&judagur 25. juni ^m^^ 6.45 Veburfregnir f^^ 6.50 Bæn Ifl/ 7.00Fréttir >V_^' 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttirá ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10Hérognú 8.20 Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Hallormur - Herkúles 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A&utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Cesar 1 3.20 Bókvit 14.00 Fréttir 14.03 Prestastefna 1996 15.00 Frértir 15.03 Sumar á nor&lenskum söfnum- 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Fornar sjúkrasögur 17.30Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Vf&sjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Þjó&arþel: Úr safni handritadeildar 21.30 Píanótónlist 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Or&kvöldsins 22.30 KvöTdsagan: Kjölfar kríunnar, 23.00 Trommur og tilviljanir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.Ve&urspá Þriðjudagur 25. juni 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02Leiðarljós(419) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.30 Vísindaspegillinn (1:13) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Frasier (25:25) Bandarískur gamanmyndaflokkur. A&alhlutverk: Kelsey Grammer. Þýöandi: Cubni Kolbeinsson. 21.05 Sérsveitin (2:9) (The Thief Takers) Breskur sakamálaflokkur um sérsveit lögreglumanna í London sem hefur þann starfa a& elta uppi þjófa. Leikstjóri er Colin Cregg og aðalhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Steadman og Robert Reynolds. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Gu&rún Agnarsdóttir í mynd Gu&rún Agnarsdóttir forsetafram- bjóðandi situr fyrir svörum hjá fréttamönnunum Kristínu Þorsteinsdóttur og Þresti Emilssyni. 22.30 Ástþór Magnússon í mynd Ástþór Magnússon forsetafram- bjóðandi situr fyrir svörum hjá fréttamönnunum Kristínu Þorsteinsdóttur og Árna Þóröi lónssyni. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriöjudagur 25. júní ' j* 12.00 Hádegisfréttir ^F 13.00 Vesalingarnir 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræ&ur 14.00 Skógarferð 16.00 Fréttir 16.05 Matreiöslumeistarinn (8:16) (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 Ruglukollarnir 17.10 Dýrasögur 17.20 Skrifað í skýin 17.35 Krakkarinir í Kapútar (1:26) (e) 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 > 20 20.00 Sumarsport 20.30 Handlaginn heimilisfaðir (15:26) (Home Improvement) 21.00 Matglaði spæjarinn (2:10) (Pie In The Sky) 21.50 Stræti stórborgar (11:20) (Homicide: Life on the Street) 22.45 Skógarferb (Picnic) Lokasýning 00.35 Dagskrárlok Þribjudagur 25. juni ^m* 17.00 Spítalalíf r jsvn <mash> ^/ 17.30Taumlaus tónlist 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Jarðálfurinn 22.30 Naðran 00:00 Dagskrárlok Þribjudagur m 25. juni 17.00 Læknamiðstöðin 17.25 Borgarbragur 17.50 Glannar 18.15 Barnastund 19.00 Fótbolti um víba veröld 19.30AIÍ 19.55 Á sí&asta snúningi 20.20 Ofurfyrirsætur 21.05 Nærmynd 21.35 Strandgæslan 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hli& á Hollywood (E) 00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.