Tíminn - 26.06.1996, Side 2

Tíminn - 26.06.1996, Side 2
2 Mibvikudagur 26. júní 1996 Tíminn spyr... Á ab banna opinbera birtingu skoöanakannana síbustu dag- ana fyrir kosningar? Karl Birgisson, blabafulltrúi og stuðningsma&ur Ólafs R. Grímsson- ar: Af hálfu Ólafs Ragnars er ekki tekin nein sérstök afstaba til þess en mín prívatskoðun er sú að það gildi þab sama í kosningum og hvab annað varðar, að því betri upplýsingar sem fólk fær um það sem þab þarf ab taka afstöðu til, því betra. Þab verður að treysta dómgreind kjósenda til aö vega og meta skoðanakannanir eins og aðrar upplýsingar. Ég er hlynntur frjálsu upplýsingastreymi. Sæmundur Norðfjörð, kosninga- stjóri Gubrúnar Agnarsdóttur: Út af fyrir sig væri gott ab hafa ákveðnar reglur um skoðanakannanir almennt vegna þess að þær hafa mjög mikil áhrif og móta skoðanir margra. Reglurnar ættu þá að afmarka tíma skoöanakannana bæbi fyrir kjördag og einnig ætti að gæta þess að þær byrjuðu ekki löngu ábur en fram- boösrestur rennur út. Mér finnst t.d. fáránlegt ab fara af stab með skoðana- kannanir um þá sem ekki höfðu gefið kost á sér. Jafnframt finnst mér ab hafa ætti eftirlit með þeim sem standa að könnunum. Ég hef hins vegar enga persónulega skobun á hvort banna eigi birtingu kannana viku, 5 dögum eða daginn fyrir kosningar. Þær sýna nú ítrekaö á lokasprettinum uppsveiflu Gubrúnar Agnarsdóttur og fyrir 'þaö erum viö þakklát. Gísli Blöndal, kosningastjóri Péturs Hafstein: Nei. Ég tel að boð og bönn séu ekki það sem skiptir máli í þessum efnum, hins vegar treysti ég dómgreind fjöl- miöla og þeirra sem eru kunnáttu- menn á þessu sviði til ab meta það sjálfir hvað sé rétt og rangt í þessum efnum. Skoðanakannanir geta vissu- lega verið skoðanamyndandi en það verður þá að taka því sem einni af stabreyndunum í lífinu. Ég tel að það myndi ekki hjálpa ab banna niður- stöður þeirra rétt fyrir kosningar. -BÞ Boöiö var upp á snakk og gos fyrir framan Herrafataverslun Birgis daginn áöur en Dressmann-verslunin opnabi á Laugaveginum. Þann dag voru um 20 jakkafatasett seld á 5.900 íverslun Birgis en slíkt gengur varla til lengdar því klœbnaöurinn var þá seldur undir innkaupsverbi. Birgir í Herrafataverslun Birgis telur oð Dressmann-œöib eigi eftir oð ganga niöur: Verbi í samkeppni við Hagkaup Birgir Georgsson í Herrafata- verslun Birgis sagbist aöspurb- ur telja ab nýja Dressmann- verslunin á Laugaveginum gæti í einhverjum tilfellum gengib af öbrum herrafata- verslunum daubum en var þó fullviss um ab flestar þeirra myndu halda velli. „Þeir eru náttúrulega meb um 300 aörar svona verslanir á bak viö sig, aballega í Noregi og í einu Eystrasaltslandanna. Ekki gæti ég keppt vib svoleibis kebju. En ég á ekkert val," sagbi Birgir og bætti því vib ab líklega ætti Dressmann eftir ab keppa meira vib Hagkaup en abrar verslanir á herrafata- markabnum. Eigendur herrafataverslana hafa ekki rætt þessa nýju sam- keppni formlega en Birgir sagði menn frekar „óspennta" fyrir þessari nýjung. Hann telur þó Birgir Georgsson verslunareigandi. að ekki sé vilji fyrir því að eig- endur annarra verslana taki sig saman til að gera hagstæðari samninga um kaup á fatnaði til landsins. „Sá dagur held ég að renni seint upp. Ætli menn vilji ekki bara vera hver í sínu horni með þetta." Að sögn Birgis hefur fatnaður í verslun hans lækkað að meðal- tali um 25-40% á síðustu þrem- ur árum vegna hagstæðari inn- kaupa en telur þó möguleika á að samkeppnin leiði til þess að verð fari enn lækkandi. Slíkt sé þó háð erlendum framleiðend- um og heimsmarkaðsverði á ull- arefnum. „Ég held að það sé ekki hægt að framleiða mjög ódýra gæða- vöru. Þaö er enginn vandi að fjöldaframleiða vöm sem er dá- lítið fyrir neðan meðallag í gæð- um og þá er hægt að hafa verðið eitthvað lægra. En minni gæði sjást yfirleitt alltaf eftir ein- hverja notkun." -LÓA V/£> P/?FST/?Æ/V/Æ //OF//A7 /vó /?//r/jp rP£vsT því^ /?£> /VOG S/É/9P Þ/S/V/ / SJOA/OA7, ÞO/?~ Frumvarpið ekki dregið til baka Sagt var... Drjúgt ævistarf „Ég ætla ekki að eyða ævinni í ab tyggja ofan í Davíb Þór jónsson, ab varaþingmabur og þingmabur eru sitt hvab, alveg eins og gubfræbi- nemi og gubfræbingur eru sitt hvab." Segir Hannes Hólmsteinn í Alþý&ubia&- inu í skrifi á móti Davíb Þór svo hann fái enn einu sinni sýnt það og sannab ab Ólafur Ragnar er loftbelgdur lygari. I hjartastað „Sjálfum finnst mér raunar skipta miklu meira máli, ab Ólafur Ragnar Grímsson hefur orbib uppvís ab því ab segja ósatt um trúarskobanir sín- ar, eins og ég hef lagt fram óyggj- andi gögn um hér í blabinu." Ólafur hefur hitt Hannes og fleiri frjáls- hyggjumenn beint í hjartastab og skarta þeir nú blæbandi flaki vegna svínvirkandi ósannsögli gríssins um hann gub. jói verið stjaksettur „Ég tók upp þá markabstækni ab gefa litfilmu meb framkölluninni. Ljósmyndarar voru ekki ánægbir meb þetta og kærbu mig. Ég fékk tvær sektir. Þab væri áreibanlega búib ab hálshöggva jóhannes í Bónus, ef þetta vibhorf ríkti í dag." Segir Ástþór Magnússon Wiium, spá- mabur utan föburlands, í vibtali vib Tímann í gær. Vínelskandi frambjó&endur „Þá svörubu allir þeirri spurningu ját- andi hvort lækka ætti áfengiskaupa- aldur nibur í 18 ár." Grísinn og co. allir sammála um ab tán- ingarnir megi kaupa sér fullt af brenní- víni þegar 18 ára aldri er náb. Þab má því vænta þess ab ef Gubrún Agnars- dóttir, læknir, kemst aftur á þing ab hún muni leggja fram frumvarp um lækkaban áfengiskaupaaldur. Svo ekki sé talab um drifskaftib Ólaf Ragnar ef svo fer ekki sem horfir. Yfirlýsturframsóknarmaður í pottin- um hefur rætt talsvert vibskilnað Ól- afs Ragnars við Framsóknarflokkinn forbum. Hann segist undrandi á því mikla fylgi sem Ólafur virðist njóta meðal framsóknarmanna. Ýmsar sögur og atvik eru rifjub upp: Menn furðubu sig til ab mynda á því að Már Pétursson, bróðir Páls frá Höllustöbum, maður af hreinrækt- ubu framsóknarkyni, skyldi skipa sér í sveit með Ólafi. Már var spurbur af flokksbróbur sem gat ekki leynt hneykslan sinni: „Er þab virkilega rétt ab þú stybjir vib bakib á Ólafi Ragnari Grímssyni?" Már svarabi af bragbi: „Já, svo sannarlega. Ég styb hann fram á ystu nöf... en þá gef ég honum líka smá púff!" • Nýr grátkór var abhlátursefnib í pott- unum og víbar í gær, sagt var ab stofnabur hefbi verib Grátkór lyfsala. Mönnum finnst þab koma úr hörb- ustu átt þegar lyfsalar kvarta undan lágum launum, samkeppni, og hringamyndun. Enda alkunna ab sú stétt hefur um áratuga skeib haft einkarétt ríkisvaldsins til ab aubgast verulega umfram abra í þjóbfélag- inu.... Skobanakannanir á vinnustöbum eru í fullum gangi. í gær fréttist af einni, hjá hinni virtu Verkfræbistofu Sig- urbar Thoroddsen, 53 manna vinnustab. Úrslitin? Péturfékk21 at- kvæbi, Ólafur Ragnar 8, Gubrún Agnarsdóttir 9, Gubrún Péturs- dóttir 7, Ástþór Magnússon 2. Au&ir seblar voru 3, alls 50 atkvæbi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.