Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 26. júní 1996 WIWWISW 3 Sjúkrahús Reykjavíkur dregur úr rekstri leikskóla á nœstu þremur árum: Tveir af fjórum leik- skólum lagbir niður Tveir af fjórum leikskólum Sjúkrahúss Reykjavíkur verba lagbir nibur á næstu þremur árum, samkvæmt ákvörbun stjómar Sjúkrahússins frá því fyrr í þessum mánubi. Einnig er stefnt ab því ab frá árinu 1999 verbi abeins yngri böm en fjögurra ára á leikskólum Sjúkrahússins. Sjúkrahús Reykjavíkur rekur nú fjóra leikskóla, þrjá í Foss- vogi og einn í Vesturbænum. Breytingar á rekstri leikskól- anna eru einn libur í sparnabi í rekstri Sjúkrahússins. Stjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur sam- þykkti á fundi sínum 14. þessa mánabar áætlun um hvernig draga eigi úr leikskólarekstri á vegum Sjúkrahússins á næstu þremur árum. Fyrsta skrefib í þá átt verbur stigib 1. ágúst nk. en þá fækkar leikskólaplássum fyrir starfsfólk spítalans um 20. Þetta verbur gert meb því ab færri börn kom- ast inn en ella þegar þau börn hætta sem verba sex ára á árinu. 1. ágúst á næsta ári verbur rekstri Birkiborgar hætt. Ekki er þó gert ráb fyrir ab börnin sem þar eru (37 nú) missi leikskóla- plássib heldur ab þau flytji á Furuborg eba Skógarborg. Önnur breyting sem tekur gildi eftir sumarleyfi leikskól- anna á næsta ári er ab eftir þau verba börn sem verba fimm ára á því ári (fædd 1992) ekki leng- ur í leikskólum spítalans, þ.e. fimm ára börn hætta á leikskól- unum um leib og sex ára börn- in. Breytingarnar á rekstri leik- skólanna á árinu 1997 eiga sam- tals ab skila 17 milljóna króna sparnabi. Næstu skref verba ekki stigin fyrr en árib 1999, samkvæmt áætlun stjórnarinnar. Þab ár, eftir sumarleyfi leikskólanna, er gert ráb fyrir ab börn sem verba fjögurra ára á árinu (fædd 1995) hætti í leikskólum spítalanna. 1. ágúst sama ár hættir spítalinn síban rekstri Öldukots (33 pláss). Frá og meb 1. ágúst 1999 á því staban ab vera þannig ab leik- skólar Sjúkrahúss Reykjavíkur verba tveir og þar hætta börnin á fjórba aldursári. Kristín Á. Ólafsdóttir, formab- ur stjórnar Sjúkrahúss Reykja- víkur, segir ab sú leib hafi verib valin ab láta fjögurra og fimm ára börn hætta vegna þess ab þau hafi forgang ab leikskóla- plássum á vegum sveitarfélag- anna. „Eftir því sem sveitarfélögin geta betur fullnægt eftirspum- inni eftir leikskólaþjónustu telj- um vib ab spítalarnir geti dregib úr sinni þjónustu. Þá finnst okk- ur rökrétt ab elstu börnin hætti hjá okkur því þau geta fengib þjónustu hjá sveitarfélögun- um." Kristín segist telja ab þab hafi bæbi kosti og galla í för meb sér fyrir börnin ab hætta í leikskól- um Sjúkrahússins fjögurra eba fimm ára gömul. „Nú er þab viburkennt ab þab skiptir máli ab reyna ab tengja leikskólaveru vib gmnnskóla- byrjun. í framhaldi af því hefur verib lögb meiri áhersla á ab búa til samstarf á milli leikskóla og gmnnskóla til ab þab sé aub- veldara fyrir börnin ab fara þar á milli. Þá er þab aubvitab kostur ab börnin séu komin í leikskóla í sínu heimahverfi til ab ná þessari tengingu vib gmnnskól- ann í hverfinu. Þab er kostur en þab getur aubvitab verib ókost- ur líka fyrir börnin ab þurfa ab skipta um leikskóla. Okkur er þab vel ljóst." Kristín bendir á ab meb sam- þykkt sinni sé stjórnin búin ab teygja sig yfir á næsta kjörtíma- bil, sem hefst árib 1998. Ný stjórn gæti því breytt ákvörbun- um varbandi árib 1999. Frambjóö- endur í sýningar- glugga Kaupmenn sýna forsetakjörinu 1996 tilhlýöilega viröingu, sumir hverjir íþaö minnsta. í glugga Cuiis & silfurs viö Laugaveg hefur þannig veriö stillt út glœsimyndum af frambjóöendunum fjórum, en í miöju gluggans er mynd af Vigdísi Finnbogadóttur. Tímamynd: Pjetur Sérfræbingar telja ab sá mun- ur sem er á niðurstöbum tveggja skobanakannana sem birst hafa undanfarna daga sé innan skekkjumarka eba á mörkum þeirra. Þeir benda þó á ab mikil hreyfing er á fylgi frambjóbendanna og margir enn óákvebnir eba á bábum áttum. Því geti fylgi einstakra frambjóbenda sveiflast dag frá degi. Niburstöður tveggja skobana- kannana sem gerðar vom dag- ana 20.-23. júní virbast í fljótu bragbi ekki vera samhljóba. Samkvæmt niburstöbum könn- unar Félagsvísindastofnunar sem birt var í gær hafa bætir Pétur Kr. Hafstein mestu við fylgi sitt, frá síðustu könnun Fé- lagsvísindastofnunar eða 3,6 prósentustigum. Gubrún Agn- arsdóttir bætir vib sig 3,1 pró- sentustigi, Ólafur Ragnar 1,3 og Ástþór 0,2. Fylgi frambjóbend- anna er því samkvæmt könnun- inni: Ólafur Ragnar 41,7%, Pét- ur Kr. 33,3%, Guðrún 20,1 og Ástþór 4,9%. Þetta em nokkuð ólíkar nibur- stöbur þeim sem fengust úr könnun Gallups sem sagt er frá „En ég reikna meb ab þróunin verði almennt sú með spítala ab þeir hætti að reka leikskóla. Það er auðvitað verkefni sveitarfé- laga. Spítalar gripu hins vegar til þess ráðs að reka eigiii leikskóla til þess ab fá starfsmenn, þegar leikskólaþjónustu var mjög illa annars stabar í blabinu. For- svarsmenn Gallups túlkubu nib- urstöbur þeirrar könnunar þannig ab fyrmm fylgismenn Gubrúnar Pétursdóttur hefbu flestir farib til Gubrúnar Agnars- dóttur og hluti þeirra til Ólafs Ragnars. Ekki er hægt ab lesa þetta mynstur út úr skoðana- könnun Félagsvísindastofnun- ar. Samkvæmt henni virðist sem stærsti hluti stubnings- manna Gubrúnar Pétursdóttur hafi snúib sér ab Pétri Kr. Haf- stein og hluti þeirra að Gubrúnu Agnarsdóttur. Þessi niburstaba er líkari því sem menn spábu eftir að Gubrún Pétursdóttir dró sig í hlé. Stefán Ólafsson, forstöbu- mabur Félagsvísindastofnunar, varar vib því að of mikið sé gert úr þeim mun sem kannanirnar sýna enda sé hann á mörkum þess að vera marktækur. Eigi þó ab leita skýringa telur Stefán ab það hafi mest ab segja að Gallup fór af stab meb sína könnun tveim dögum fyrr en Félagsvísindastofnun. Könnun Gallup var gerð dagana 20.-23. júní en könnun Félagsvísinda- stofnunar 22,- 23. júní. Stefán sinnt af hálfu sveitarfélaganna. Þegar sveitarfélögin em farin að standa sig betur á þessu sviði verbur það smám saman óþarft fyrir spítala ebá abrar stofnanir ab reka leikskóla." -GBK bendir á að Gallup byrjar að spyrja daginn eftir ab Gubrún Pétursdóttir gefur út yfirlýsingu sína. Ef til vill hafi meiri óreiba verið á fylginu þá, á meðan fólk var að átta sig á breyttum ab- stæbum. Stefán bendir enn- fremur á ab úrtakið í könnun Félagsvísindastofnunar er stærra en hjá Gallup (1200 manns í stað 1000) og svarhlut- fall hærra. Stefán segist jafnframt telja að úrslitin séu engan veginn rábin, eins og sagt er í heimi íþrótt- anna, þau muni ekki rábast fyrr en á kjördag. Ólahir Þ. Harðarsson, stjórn- málafræbingur, tekur undir þau orb Stefáns ab munurinn á fylgi einstakra frambjóbenda í þess- um tveim könnunum sé eflaust innan skekkjumarka eða á mörkum þeirra. „Ég geri ráb fyrir því ab skekkjumörk kannananna skar- ist séu þau reiknub fyrir hvora könnunina fyrir sig. Líklegasta skýringin er því sennilega sú ab önnur könnunin sé ofarlega í skekkjumörkum en hin nebar- lega." Ólafur telur ekki unnt að ísaga hf.: íslenskur forstjóri Geir Þórarinn Zoéga hefur verib rábinn forstjóri ísaga hf., sem er sænsk-íslenskt fyrirtæki. Geir tekur vib starfi 1. september af Lars Da- Ceir Þórarinn hlberg sem Zoéga. gegnt hefur forstjórastarfinu í tæp fjögur ár, en flyst nú til Brus- sel og verður forstjóri EIGA, sam- taka evrópska framleibenda á ibn- aðargasi. ■ draga ályktanir af þessum tveimur könnunum um hvert stuðningsmenn Gubrúnar Pét- ursdóttur hafi snúib sér. „Það eru allavega færslur í gangi. Þótt tala óákvebinna sé kannski ekki há þýbir þab ekki ab allir abrir séu búnir ab taka endanlega afstöbu. Sumir eru að skipta um skoðun frá degi til dags. Þannig ab sveiflur í fylgi hinna frambjóðendanna geta skýrst af ýmsu öbru en einmitt því ab Gubrún Pétursdóttir hætti við frambob. Þó ab t.d. Guðrún Agnarsdóttir hækki sig á þessum tímapunkti er ekki gefið ab öll fylgisaukningin komi frá Gubrúnu Pétursdóttur. Hún getur verið ab taka það annars stabar frá líka án þess að nokkur leið sé að greina þab í sundur," segir Ólafur. Líkurnar á að Ólafur Ragnar nái kjöri eru mjög miklar, sam- kvæmt niðurstöbum þessara tveggja kannana, ab mati Ólafs. Hann bætir þó vib að til séu dæmi þess ab stórar fylgissveifl- ur verði á síbustu dögum fyrir kosningar þótt þab sé óvenju- legt. -GBK Ekki tilefni til aö draga stórar ályktanir af mismunandi niöurstööum skoöanakannana aö mati sérfrœöinga: Munurinn innan eba á mörkum skekkjumarka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.