Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 26. júní 1996 TIMIINN KYNNIR FORSETAFRAMBJOÐENDUR 1996 Ólafur Ragnar Grímsson var lengi talinn „óvinsœlasti stjórnmála- maburinn" ískobanakönnunum. Sem forsetaframbjóöandi varö hann skyndilega „ vinsœlastur". Tíminn tók hús á frambjóbandanum Ólafi Ragnari. Hann segir baráttuna almennt drengilega, en: Olafur Ragnar Grímsson tekur á móti blabamanni snemma morguns á heim- ili þeirra hjóna, hans og Gubrúnar Karrínar Þorbergsdóttur, og dætra þeirra tveggja á Seltjarnarnesi. Hann býbur til stofu á efri hæö rabhúss þeirra hjóna, en þaban sést vítt um haf og yfir til fjallanna í norbri. Olafur er nýkominn úr sínu daglega morgunskokki um göturnar á Nesinu, hafandi meb sér vitn- eskju um afar hagstæba skobanakönnun í Mogga þess dags. Ólafur kvebst ekki vera mik- ill íþróttamabur, en hlaupin geri sér gott. Hann trúir blabamanni fyrir því ab hann haldi meb Akranesi í fótboltanum — og meb- an hann var vib nám í Manchester og ævin- lega síban hafi hann haldib meb United- lib- inu, Raubu djöflunum, eins og þeir eru gjarn- an kallabir, og fór stundum á völlinn, jafnvel meb rauba trefilinn um hálsinn. Uppeldib vestur á fjörbum En hver er Ólafur Ragnar Grímsson? Hann er ísfirbingur eins og svo margir alþingis- menn og pólitíkusar, fæddur þann 14. maí 1943. Á æskuárunum átti Ólafur Ragnar heimili á tveim stöbum á Vestfjörbum. Móbir hans, Svan- hildur Hjartar, var árum saman berklaveik og dvaldi utan heimilis. Var Ólafur þá langdvölum hjá móburömmu sinni og -afa á Þingeyri frá þriggja ára og til 10 ára aldurs. Fabir Olafs var Grímur Kristgeirsson, rakari á ísafirbi og mikill þátttakandi í bæjarmálum ísafjarbar um langt skeib. „Móbir mín dó 1966 af veikindum sem tengd- ust hennar berklaveiki. Hún hafbi háb harba glímu vib berklana. Hún hafbi gengist undir ab- gerb sem var köllub höggning, sem fólst í ab taka úr henni ellefu rif. Manni varb hugsab til þess hversu ofur- mannlegt álagib hefur verib á sjúklingana, því þeir voru vak- andi meban abgerbin fór fram. Veikindi hennar voru erfib og settu mikinn svip á uppeldi mitt og æsku, eins og þab gerbi á sínum tíma í lífi þúsunda ís- lendinga. Mér finnst alltaf ab sá sigur sem vannst í stríbinu vib berklaveikina, sé eitt glæsileg- asta dæmib um þab hverju sam- staba íslendinga getur fengib áorkab ef rétt er á málum hald- ib," sagbi Ólafur. „Mínar rætur eru sterkar í vestfirskum sjávarplássum, því þegar ég var ab alast upp átti ég frændfólk á flestum fjörbunum vestra," segir Ólafur Ragnar. Hann kvebst stoltur af hinum vestfirska uppruna sínum. Þrátt fyrir afskipti Gríms, föb- ur Ólafs Ragnars, af ísfirskri pól- itík, og mikla samheldni þeirra febga, segist Ólafur ekki hafa haft minnstu afskipti af pólitík þar vestra, enda ungur ab árum þegar fjölskyldan flutti til Reykjavíkur. Þeir febgar voru samrýmdir og bjuggu saman eftir ab Svanborg andabist. Saman byggbu þeir rabhús ab Barbaströnd 5 á Seltjarnarnesi. Grímur naut þess þó ekki lengi, því hann lést ári eftir ab þeir febgar fluttu inn. í þessu húsi býr Ólafur nú ásamt konu sinni, Gubrúnu Katrínu Þor- bergsdóttur, og tvíburasystrun- um Döllu og Tinnu, sem bábar stunda háskólanám. Virkur og sókn- djarfur framsóknar- mabur Þegar nafn Ólafs Ragnars er nefnt, dettur manni kannski fyrst af öllu í hug pólitík. Ebli- lega. „Eg hafbi engin afskipti af Ólafur Ragnar Crímsson forsetaframbjóbandi. Cengi hans í skobanakönnunum hefur veriö gott frá fyrsta degi, en saman hefur dregib meb honum og nœsta keppinauti. Einn og einn mabur hefur viljab hleypa upp rólegu tebobi stjórnmálum á mínum mennta- skólaárum eba háskólaárum. Ég tók mikinn þátt í félagslífi í menntaskóla, var forseti Fram- tíbarinnar og yar áhugamabur um þjóbmál. Ég hélt utan til náms og lauk BA-prófi í hag- fræbi og stjórnmálafræbi frá há- skólanum í Manchester. Þab var fyrst þegar ég kom heim ab loknum fyrrihluta háskóla- námsins, veturinn 1965 til 1966, ab ég hóf afskipti af stjórnmálum og gekk til libs vib Framsóknarflokkinn. Ég var mjög virkur í flokksstarfinu í tæpan áratug, sat í mibstjórn og framkvæmdastjórn flokksins, og í stjórn Sambands ungra framsóknarmanna um árabil, meb fjölmennri og vaskri sveit manna," sagbi Ólafur Ragnar. Mebal ungra samstarfsmanna hans á þessum tíma innan Framsóknarflokksins voru Gub- mundur Bjarnason, Gubni Ág- ústsson, Olafur Þ. Þórbarson, Gunnlaugur Sigmundsson og fleiri. Ólafur segir ab þetta hafi verib sókndjörf sveit og stór- huga, og ab þetta hafi verib afar skemmtilegur tími. Þá var Ólaf- ur Ragnar þingfréttaritari Tím- ans fyrsta veturinn ab loknu námi. Þab segir Ólafur ab hafi reynst sér góbur skóli. Þar fékk hann fyrstu nasasjón af vænt- anlegum vinnustab sínum, Al- þingi íslendinga. Engin sárindi ab finna Störf Ólafs innan Framsókn- arflokksins runnu sitt skeib, og frá flokknum fór hann meb talsverbum hvelli yfir í rabir Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og var formabur fram- kvæmdastjórnar þeirra samtaka. Enn síbar fór Ólafur Ragnar yfir í Alþýbubandalagib. Innan þess vann Ólafur sína pólitísku sigra, sat sem þingmabur þess frá 1978 fram á þetta ár, meb hléi ab vísu. Ab sjálfsögbu hafa hnútur flogib milli Ólafs og hans gömlu samherja úr Fram- sóknarflokknum, og reyndi hann stundum á þolrif þeirra. En hvernig taka framsóknar- menn í frambob Ólafs Ragnars til forseta íslands? „Ég kynntist nánast öllum forystumönnum Framsóknar- flokksins mjög náib og mér hef- ur þótt afar vænt um þab ab sjá marga af þeim mönnum í stubningssveit minni í þessum kosningum. Ég var til dæmis meb mjög fjölmennan hverfa- fund í Réttarholtsskóla. Þar komu 300 manns, trobfullur salur, mebal annars voru þar Halldór E. Sigurbsson, sú gamla kempa, og mér þótti afar vænt um ab sjá hann á þeim fundi. Og einnig Kristján Benedikts- son, sem lengi var borgarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn og reyndar starfsmabur/Tímans líka. Víba um land hefur komib í ljós á ferb okkar hjónanna undanfarnar vikur ab þab er mjög fjöl- menn og öflug sveit framsóknarmanna, sem hef- ur veitt mér lib í þessari för. Sérstaklega þykir mér vænt um þab hve margir af þeim, sem voru meb mér í flokknum á sínum tíma — þótt þau tengsl hafi slitnab um nokkurt skeib — hafa komib á vettvang nú. Ég nefni þar til dæmis þá Pál Lýbsson og Garbar Hannesson, en þeir voru einnig meb mér í stjórn Sambands ungra fram- sóknarmanna á sinni tíb. Þeir hafa verib í forystu fyrir starfi mínu á Suburlandi," segir Ólafur. „Þab er nú engan veginn hægt ab finna nein sárindi frá framsóknarmönnum í minn garb. Þvert á móti hef ég fundib hlýjan hug og gott lib- sinni frá öllu þessu fólki.Á nánast hverjum ein- asta fundi sem ég hef haldib hefur verib öflug sveit úr Framsóknarflokknum í þessum byggbar- lögum. Eins var þab í Reykjavík," segir Olafur Ragnar Grímsson. Hins vegar kom fljótlega í ljós ab Ólafur Ragn- ar var hreint ekki óvinsæll þegar þjóbarsálin fékk ab láta í ljós skobun sína á honum sem möguleg- um forseta íslands. Fylgi hans í könnunum flaug upp fyrir 70%, en hefur síban dalab nibur undir 40%. Hann er eigi ab síbur meb langmest fylgi frambjóbendanna. Erfib ákvörbun tekin á skokki um Nesib Fyrir hálfu ári, í nóvember 1995, var Ólafur spurbur um hugsanlegt forsetaframbob. Þá stób hann á vegamótum eftir ab hafa látib af störfum sem formabur Alþýbubandalagsins. Á þeim tíma þvertók Ólafur fyrir ab slíkt kæmi til greina. „Ég leiddi lengi vel alls ekki hugann ab þessum málum. Þab var fyrst eftir ab vib hjónin komum heim frá Indlandi í janúarlok ab mér fór ab verba ljóst smátt og smátt ab þab væri ótrúleg breidd og mikill samhugur úr ólíkum áttum varbandi þá ósk ab ég gæfi kost á mér. Þó taldi ég nú lengi vel ólíklegt ab ég færi í frambob. Þab var ekki fyrr en í mars ab enn öflugri krafa kom á frambob af minni hálfu, hún birtist mér úr öllum stjórn- málaflokkum, úr öllum lands- hlutum. Þessar áskoranir skiptu mörgum hundrubum frá ein- staklingum sem skrifubu mér bréf eba hringdu. Um mibjan mars fórum vib í fjölskyldunni ab ræba þetta í meiri alvöru. Niburstaba okkar varb þó ekki endanleg fyrr en ab kvöldi 27. mars. Og þegar ég vaknabi næsta morgun og hafbi farib í mína hefbbundnu morgun- kappgöngu og skokk um Nesib, þá má segja ab ákvörbunin hafi endanlega fæbst. Þá tókum vib ákvörbun morguninn 28. mars, ab bíba ekki lengur meb til- kynningu. Mér fannst óeblilegt ab vera ab leika einhvern leik gagnvart fréttamönnum og þjóbinni. Ég ákvab því ab boba fréttamenn til okkar í eftirmib- daginn. Ákvörbunin var þyí ný, þegar hún var birt," segir Ólafur Ragnar. Vinsældir — óvinsældir Ólafur segir ab þær vinsældir, sem birtust í skobanakönnun- um eftir ab hann tilkynnti um frambobib, kæmu sér á vissan hátt á óvart, eftir ab vera óvin- sælasti stjórnmálamaburinn um langa hríb. „Ef til vill er þab verkefni fyrir þá sem nú starfa á mínu gamla fræbasetri, félagsvísindadeild Háskóla íslands, ab velta þessum málum fyrir sér og leiba fram skýringar í þeim efnum. En aub- vitab var þab þannig fyrr á tíb

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.