Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 26. júní 1996 MÍW&WH 9 |UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . • Andreas Papandreo jarbsunginn í dag: Barist um leiðtogaembættið Hafin er í Grikklandi hörb barátta um leibtogaembættib í PASOK, sósíalistaflokknum sem Andreas Papandreo stofn-- abi árib 1974 og hafbi forystu fyrir allt til daubadags. Pap- andreo féll frá á sunnudaginn var og verbur jarbsunginn í dag. Nýr leibtogi flokksins verbur kosinn á flokksþingi PASOK sem stendur í fjóra daga og lýkur nk< sunnudag. Baráttan um leibtogaembætt- ið stendur á milli Costas Simitis forsætisráðherra og Akis Tso- hatzopoulos innanríkisráð- herra. Tsohatzopoulos hefur verið dyggur fylgismaour Pap- andreos um langa hríð og hyggst halda uppi merki hans verði hann fyrir valinu. Simitis hefur á hinn bóginn verið gagn- rýninn á stefnu og stjórnarhætti Papandreos, sem byggði mjög á alþýðuhylli sem á köflum jaðr- aði við persónudýrkun. Bæði Simitis og Tsohatzopou- los halda því fram að ef þeir verði kosnir muni það stuðla að einingu í PASOK, sem undir- lagður hefur verið af innbyrðis deilum flokksmanna og átt erf- itt með að móta sér skýra stefhu. Flokkurinn nýtur nú ör- litlu minna fylgis en íhalds- Bosnía: Kosningar í september Andreas Papandreo, fyrrverandi forsœtisráöherra Crikklands sem lést á sunnudaginn, verbur jarbsunginn ídag. flokkurinn sem nú er í stjórnar- Simitis, sem lýsir sér sem um- embættinu eftir að Papandreo andstöðu. bótasinna og er hlynntur Evr- veiktist alvarlega og bar þá sig- urorð af Tsohatzopoulos með litlum atkvæðamun í kosningu sem fram fór í þingflokki PA- SOK. Simitis hefur fengið mis- bótasinna og er hlynntur Evr- ópubandalaginu, hefur farið hægt af stað frá því hann tók við af Papandreo í janúar síðast- liðnum. Hann tók við forseta jafnar undirtektir í forsætisráð- herraembættinu. Honum tókst að komast vel í gegnum sam- skiptakreppu við Tyrkland. í Janúar og hefur unnið að betra sambandi við aðildarríki Evr- ópusambandsins. Tsohatzopoulos hefur enga reynslu í utanríkismálum. Hann hefur starfað sem ráðherra af litlum eldmóði en óumdeildum dugnaði í ýmsum ráðuneytum. Stærsti galíinn á honum er tal- inn vera sú fjölmiðlaímynd að hann hafi staðið dyggur að baki Papandreos en eigi erfitt með að starfa sjálfstætt. Ef Simitis verður fyrir valinu mun hann hafa öll völd í flokknum á sinni hendi, sem bæði forsætisráðherra og flokks- formaður. Sigri Tsohatzopoulos þýðir það hins vegar að töluverð orka mun fara í að viðhalda valdajafnvæginu innan flokks- ins þar sem reyna verður að halda báðum fylkingunum ánægðum. „PASOK án Andreas Pap- andreo hefur verið óhugsandi möguleiki til þessa dags," sagði einn af starfsmönnum flokks- ins. „Leiðtogatöfrar hans eru horfnir og hver svo sem tekur við af honum mun eiga fullt í fangi með að halda flokknum saman." -gb/Reuter Yfirmabur Öryggis- og sam- vinnustofnunar Evrópu (ÖSE), Flavio Cotti, sagbi í gær ab fyrstu kosningarnar í Bo- sníu eftir ab stríbinu lauk verbi haldnar 14. september nk. „Ákvörðunin um að gefa grænt ljós á kosningamar, og þetta segi ég ykkur í fullri ein- lægni, hefur alls ekki verið auð- veld fyrir mig," sagði hann í ræðu í fastaráði stofnunarinnar. Hann sagðist hafa byggt ákvörðunina á viðræðum við f jölda aðila, sérstaklega í Bosníu sjálfri, og á þeirri afstöðu sem tekin var á alþjóðaráðstefnunni um málefni Bosníu sem haldin var í Flórens á ítalíu fyrr í mán- uðinum. Hann lagði jafnframt áherslu á það að mikilvægasta skilyrðið fyrir því að kosningarnar komi raunverulega að gagni sé að ákærðir stríðsglæpamenn, svo sem Radovan Karadzic, verði fjarlægðir úr pólitískum áhrifa- stöðum. Töluverðar líkur voru taldar á því í gær að Karadzic myndi láta af embætti sínu sem leiðtogi Bo- sníu- Serba vegna þrýstings, m.a. frá Slobodan Milosevic for- seta Serbíu. -gb/Reuter „Fjársjóður okkar íslendinga er fólkið í landinu. Kjarkur ykkar og áræði er mér hvatning til dáða.' Bretland: Lög um lágmarkslaun? Ríkisstjórn breska Verka- mannaflokksins myndi leggja áherslu á þab ab koma sem fyrst á lágmarkslaunum í landinu, ab því er Chris Smith, talsmabur bresku Al- mannatrygginganna, sagbi á mánudag. Verkamannaflokkurinn hefur verið í stjórnarandstöðu í Bret- landi í 17 ár, en skoðanakann- anir gefa til kynna að hann sé líklegur til þess að bera sigur úr býtum í næstu þingkosningum, sem fara eiga fram ekki síðar en í maí á næsta ári. Smith bar hins vegar til baka fréttir sem voru í dagblaðinu The Guardian um helgina um að flokkurinn hafi ákveðið að lög um lágmarkslaun verði að taka gildi innan árs frá því að flokkurinn tekur við stjórnar- taumunum. „Það hefur engin sérstök tímaáætlun verið gerð fyrir inn- leiðslu lágmarkslauna í land- inu," sagði Smith á blaða- mannafundi sem hann hélt þess að kynna áætlanir sínar um að auðvelda atvinnulausum að fá atvinnu. „Við ætlum að ná fram góðu skriði um leið og við kom- umst í stjórn... en það væri heimskulegt af okkur að tiltaka ákveðinn mánaðafjölda," bætti hann við. í The Guardian var vitnað í ónefndan þingmann Verka- mannaflokksins, einn af „ráð- herrunum" í skuggaráðuneyti flokksins, sem sagði að lág- launanefnd sem flokkurinn hef- ur í hyggju að setja á laggirnar myndi hafa í mesta lagi sex mánuði til þess að koma með tillögur um löggjöf um lág- markslaun. Þetta myndi gera það kleyft að koma löggjöfinni í gegnum þingið áður en ár yrði liðið frá því að flokkurinn kæm- ÍSt í StjÓm. -gb/Reuter

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.