Tíminn - 26.06.1996, Síða 13

Tíminn - 26.06.1996, Síða 13
Mibvikudagur 26. júní 1996 13 Framsóknarflokkurinn Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og me& 15. maí og fram til 15. september ver&ur opi& á skrifstofu flokksins a& Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Framsóknarmenn Subur- landi og abrir göngugarpar! ■ Fimmvör&uháls —- Þórsmörk! Efnt ver&ur til göngu- og fjölskyldufer&ar laugardaginn 13. júlí n.k. Tveir möguleikar ver&a á fer&inni: 1. Eki& ver&ur a& skála á Fimmvörðuhálsi og gengiö í Þórsmörk. 2. Ekið ver&ur í Þórsmörk og dvali& þar vi& göngu og leik. Hóparnir hittast sí&degis, þá ver&ur grilla&, sungiö, dansaö og leiki&. Ekiþ heim a& kveldi. Fer&in ver&ur nánar auglýst síðar. Framsóknarmenn Suöurlandi Sumarferb framsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur farin þann 17. ágúst n.k. Farið veröur á Snæfellsnes. Nánar auglýst sí&ar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Vestfirðingar Ver& á fer&inni á eftirtöldum stö&um í júní og júlí: |ÚNÍ: Nor&urfjörður-Drangsnes-Hólmavík 26. til 29. júní jÚLÍ: Hólmavík-Djúp 24. og 25. júlí Óska eftir a& hitta sem flesta til skrafs og rá&ager&a. Fylgist með auglýsingum á hverjum stað fyrir sig þegar nær dregur. Gunnlaugur M. Sigmundsson alþingisma&ur Auglýsing frá yfir- kjörstjórn Vestur- landskjördæmis varöandi forseta- kosningar 1996 Talning atkvæ&a úr Vesturlandskjördæmi í forseta- kosningunum 29. júní 1996 fer fram \ Grunnskól- anum í Borgarnesi þegar aö afloknum kjörfundi. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður í Hótel Borgarnesi fram til kl. 20.00 í síma 437-1119. Sími yfirkjörstjórnar á talningarstað verður 437-2370. Borgarnesi, 24. júní 1996, Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis Gísli Kjartansson formaður Ingi Ingimundarson Guðný ÁrsælscÉóttir Guðjón Ingvi Stef^nsson Páll Guðbjartssor Ástkær eiginmabur minn, fa&ir, tengdafabir og afi Björn Guömundsson forstjóri, Lálandi 1, Reykjavík verbur jar&sunginn frá Bústa&akirkju föstudaginn 28. júní kl. 1 3.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakka&ir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á a& láta líknarstofnanir njóta þess. Ólafía Ásbjarnardóttir Ásbjörn Björnsson Helga Einarsdóttir Ásta Fri&rika Björnsdóttir Gu&mundur Karl Björnsson Gunnlaugur Rafn Björnsson Ólafur Björn Björnsson Linda Björk Ingadóttir og barnabörn V ^ Svipurinn þótti benda tii þess ab prinsessan vœri hrœrb. Hún horfir á barn alsett slöngum og sprautum. Loksins, loksins Ef svo ólíklega vildi til að minnihluta Speglalesenda væri farið að lengja eftir myndum af sjálfskipaðri al- heimsprinsessunni Díönu var ákveðið að bæta þeim lítt sýnilega mannfjölda upp Dí- önufælni Spegils undanfarna mánuði. Ekki skiptir ýkja miklu máli hvar og hvenær þessar mynd- ir sem hér fylgja voru teknar. Meira um vert er að geta þess að á einni myndinni er Díana í fjólubláum kjól, annarri í ljósri dragt með fölbláu ívafi og að lokum skellti hún sér einnig í daufmintugræna dragt. PS: Af ótta við að einhver lesenda telji sig verða ómögu- legan í dag ef honum verður ekki gjört kunnugt hvar hún Díana breiddi nú út faðminn, í sólarljósi hvaða heimshluta hún var að baða sig eða hvers- lensk börn hún kjassaði þá er Spegli nauðugur einn kostur að geta þess að hún fór til Chicago. Hélt hjartnæma ræöu í háskóla. Punktur. Setti að lokum upp bleika glossið og kramdi klökk að sér sjúk- ling sem kvaddi hana með blómvendi. ■ Fjólublái kjóllinn var vanhugsab- ur. Hann afskrœmir vöxtinn. Þó er óvíst ab dansfélaginn sé meb nœgilega sterk gleraugu til ab bera síbar vitni um kjólinn. Hann heitir Phil Donahue og er stjórn- andi kjaftaþáttar. Hún valdi dauflegu mintuna til ab slá í gegn vib komuna til Chicago. I TÍIVIANS Sá lukkulegi kraminn. Enn einn hamingjusamur sjúk- lingur fœr handayfirlagningu. Veifar bless til Chicago-borgar. Þessum kjól verbur ekki lýst frekar enda undarleg blanda af karl- mannaskýrtu, eybimerkurfatnabi úr kakhi, dragt og í þokkabót undir áhribm frá jackie Kennedy Onassis. Og er Ijót.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.