Tíminn - 26.06.1996, Side 14

Tíminn - 26.06.1996, Side 14
14 Miðvikudagur 26. júní 1996 HVAÐ E R A SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS Hafnagönguhópurinn: Gengib á milli vatna Á miðvikudagskvöldið 26. júní stendur HGH fyrir þremur göngu- ferðum á leiðinni milli Tjamarinn- ar og Elliðavatns. Mæting við Miðbakkatjaldið kl. 20. Þar verður val um að ganga alla leiðina, um Vatnsmýri, Öskjuhlíð, Fossvogsdal og Elliðaárdal eöa fara með AV að Tjaldhóli (Nesti í Foss- vogi) og ganga þaðan kl. 20.30 eða fara með SVR inn undir Rafstöð og ganga þaðan kl. 21. Allir hóparnir hittast um kl. 23 á áningarstað sem Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur gert við Helluvatn. Hægt verður að taka rútu til baka. Við upphaf ferðarinnar verður litið inn hjá stórmarkaöi sem er að opna í Miðborg Reykjavíkur, geng- ið verður yfir nýja göngubrú í Ell- iðaárhólmunum og gegnum gömlu Rafstöðina. Á áningarstaðnum verður nestið tekið upp. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagöngu- hópnum. Tónleikar í Akureyrarkirkju í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 halda Ingibjörg Marteinsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson pí- anóleikari tónleika í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Vorstemmningin ræður ríkjum á þessum tónleikum, því á efnis- skránni eru íslensk vorljóð ýmissa höfunda. Auk þess flytja þau nokk- ur af þekktari ljóðasönglögum Ri- chards Strauss, sönglög eftir Gustav Mahler auk óperuaría úr verkum eftir Verdi og Puccini. Ingibjörg Marteinsdóttir er vaxandi söng- kona og hefur getið sér gott orð og hlotið lof fyrir söng sinn að undan- förnu. Jónas Ingimundarson er löngu landsþekktur bæði sem ein- leikari og ekki síst sem meðleikari margra okkar bestu söngvara. Næg- ir þar að nefna samstarf hans og Kristins Sigmundssonar, sem er rómað langt út fyrir landsteinana. Þetta eru tónleikar sem áhugafólk um sönglist ætti ekki að láta fram- hjá sér fara. Viö Hamarinn, Hafnarfiröi: Sex í list Sex nýlega útskrifaðir myndlistar- menn úr MHÍ halda sýningar í sýn- ingarsalnum „Við Hamarinn" í Hafn- arfirði í sumar. Sýningarnar verða þrjár: 22.6. til 7.7. sýna Brynja Dís Björnsdóttir og Gunnhildur Björns- dóttir. 13.6. til 27.7. sýna Berglind Svav- arsdóttir og Ólöf Kjaran Knudseh. 10.8. til 25.8. sýna Ásdís Péturs- dóttir og Ingibjörg María Þorvalds- dóttir. Sýningarnar verða opnar laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 20. Allir velkomnir — ókeypis aðgangur. Bandalag kvenna í Reykjavík: Merkjasala til styrktar vímuefnavörnum Áttugasta þing Bandalags kvenna í Reykjavík var haldið 2. mars sl. Mörg brýn málefni voru rædd á þing- inu, en efst í huga þingfull- trúa var þó það böl sem fylgir aukinni vímuefna- notkun ungs fólks. Á þinginu kom fram að foreldrafræðslu er afar ábóta- vant og taldi þingið það forsendu fyrir því að árangur náist í forvörn- um gegn vímuefnum, að fræðsla og skilningur á vandanum sé fyrir hendi á heimilunum áður en skaöinn er skeður. Til að afla fjár til foreldrafræðslu með námskeiðahaldi og starfi ab for- vörnum með þátttöku foreldra að markmiði, mun Bandalag kvenna í Merkiö sem Banda- lag kvenna í Reykjavík gefur út. Reykjavík gangast fyrir merkjasölu laugardaginn 29. júní n.k. vib kjör- stabi á höfuðborgarsvæbinu. Bandalagið vill hvetja þá fjöl- mörgu Reykvíkinga, sem verba á ferðinni á kosningadaginn 29. júní, að veita þessu málefni gott brautar- gengi með því að kaupa merki bandalagsins. Þess utan fyrir þá sem vilja styrkja þetta brýna verkefni hefur Bandalag- ið opnað reikning í Landsbanka ís- lands, reikningsnúmerið er: 0101-05- 180253. Öll framlög stór og smá eru vel þegin og munu renna beint til þessa verkefnis. Norræna húsib Dagskrá Norræna hússins fram yfir helgi er á þessa leiö: Annað kvöld, fimmtudaginn 27. júní, kl. 20 veröur dagskráin „ísland í orði, myndum, söng og dansi". Unn- ur Guðjónsdóttir, ballettmeistari og fyrirlesari, gefur innsýn í sögu og menningu íslands. Hún mun sýna litskyggnur frá íslandi, kenna þátt- takendum íslenska söngva og dansa. Áheyrendur fá tækifæri til að taka þátt i dagskránni með söng og dansi. Dagskrá er á sænsku. Allir velkomnir, abgangur ókeypis. Föstudaginn 28. júní kl. 20.30 verða tónleikar í Norræna húsinu með danska kammerkórnum Vor Frue Cantori. Svend Prip dómorgan- isti við Haderslev dómkirkju stofnaði kórinn 1971. Kórfélagar eru 32 og eru þeir kjarninn úr dómkirkjukórn- um. Vor Frue Cantori heldur einnig tónleika í Landakirkju á Heimaey, fimmtudaginn 27. júní og í Hall- grímskirkju sunnudag 30. júní kl. 17. Á tónieikunum í Norræna húsinu verður flutt veraldleg tónlist af ýmsu tagi, þjóðlög og dönsk kórtónlist. Þá verba sungin tvö lög úr Sígaunaljóð- um eftir J. Brahms og úr „Elverskud" Niels W. Gade. Stjórnendur eru Hans Chr. Magaard, sem hefur verið aðal- stjórnandi frá 1988, og Svend Prip, stofnandi kórsins. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir. í anddyri og kaffistofu hefur Pia Rakel Sverrisdóttir sýnt glerlistaverk undir heitinu Jöklar og hraun. Pia Rakel heldur fyrirlestur í fundarsal Norræna hússins á sunnudag kl. 16. Hún ætlar að segja frá vinnuaöferö- um sínum og lýsa því hvernig breyta má venjulegu gleri í listaverk með sandblæstri eba hitun í keramikofni og fleiri abferðum. Sýningu Piu Rak- elar lýkur á sunnudag og sama dag lýkur einnig sýningu á verkum Karls Kvarans í sýningarsölum Norræna LEIKFÉLAG 3^*3? REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00 Stone free eftir jim Cartwright. Handrit: Cunnar Cunnarsson Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningarog grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- arson og Helga Braga jónsdóttir. Frumsýning föst. 12/7, 2. sýn. sunnud. 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumiba hafin Mibasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Tekið er á móti mibapöntunum (síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er568 0383. Greibslukortaþjónusta. Æ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Taktu lagib Lóa eftir jim Cartwright Á Akureyri á morgun 27/6, föstud. 28/6, laugard. 29/6 og sunnud. 30/6. Mibasala hjá Leikfélagi Akureyrar í síma 4621400. A Blönduósi 3/7, mibasala á stabnum. Á Egilsstöbum 5/7 og 6/7, mibasala á stabnum. hússins. Á sunnudag kl. 17.30 flytur Einar Karl Haraidsson fyrirlestur um ís- lenskt samfélag undir yfirskriftinni „Ísland. í dag". Mun hann vera með sérstaka áherslu á nýafstaðnar for- setakosningar. Hann mun flytja þetta erindi á sænsku. Fólki gefst tækifæri til fyrirspurna. Allir vel- komnir, aðgangur ókeypis. Að lok- inni dagskrá mun kaffistofan bjóða upp á eitthvað gott úr hafinu fyrir 500 kr. Mánudaginn 1. júlí verba tvær kvikmyndasýningar. Kl. 17.30 verbur sýnd heimildarmyndin „Island: ett levende land". í myndinni, sem er um 25 mín. að lengd, er stórbrotinni náttúru íslands lýst í máli og mynd- um. Myndin er með sænsku tali. All- ir eru velkomnir, aðgangur er ókeyp- is. — Kl. 19 verður sýnd kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar „Hin helgu vé" frá 1993. Myndin er 87 mín. að lengd og er meb enskum texta. Allir velkomnir, aðg. ókeypis. Ab sýningu lokinni mun kaffistofa Norræna hússins bjóba upp á fiskipaté fyrir 400 kr. Fyiirlestur um fæbubótaefní Helgina 29. og 30. júní heldur Hallgeir Toften, sérfræðingur í fæðu- bótaefnum, fyrirlestra á vegum Gold- en Neo Life Diamite (GNLD) á ís- landi. Hallgeir hefur mjög víðtæka þekkingu á fæðubótaefnum. Fyrir- lestrarnir verða á Akureyri laugardag- inn 29. júní á Hótel KEA kl. 14 og í Reykjavík sunnudaginn 30. júní að Hótel íslandi kl. 20. Fyrirlestrarnir Hallgeir Toften. verða túlkaðir jafnóbum á íslensku. Hallgeir mun sérstaklega ræða um þörfina fyrir fæðubótaefni og hvern- ig þau geta hjálpaö til við að bæta heilsu okkar og fyrirbyggja sjúk- dóma. Á eftir verður hægt að leggja fyrirspurnir fyrir Hallgeir er varða fæðubótaefni. Lesendum Tímans er bent á aö framvegis veröa til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, aö berast fyrir kl. 14 daginn áður. Pagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 0 26. júní 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.20 Ab utan 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Hallormur - Herkúles 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Cesar 13.20 Heimur harmóníkunnar 14.00 Fréttir 14.03 Utvarpssagan, Hib Ijósa man 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Kenya - Safaríparadís heimsins og vagga mannkyns 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlist náttúrunnar, 21.00 Pípa mannætuhöfbingjans 21.40 Rússnesk tónlist 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar, á skútu um heimsins höf 23.00 Klukkustund meb forsetaframbjóbandas 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 26. júní 14.45 EM í knattspyrnu 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Auglýsingatími 18.15 EM i knattspyrnu 20.30 Fréttir 21.00 Vebur 21.05 Víkingalottó 21.10 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verbur fjallab um vib- gerbir á steindum gluggum, rannsóknir á Daubahafshandritun- um, nýja tannverndarabferb og rafeindanef. Umsjónarmabur er Sigurbur H. Richter. 21.35 Höfubsyndirnar sjö (3:7) Græbgi (Seven Deadly Sins) Ástralskur myndaflokkur þar sem fjallab er um höfubsyndirnar sjö í jafnmörgum sjálfstæbum myndum. f myndunum sameina krafta sína nokkrir efnilegustu leikstjórar Ástrala og úrvalsleikarar. Leikstjóri þessarar myndar er Di Drew og abalhlutverk leika Gia Carides, Richard Roxburgh, Paul Kelly og Deborah Conway. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 22.30 Ólafur Ragnar Grímsson í mynd Ólafur Ragnar Grímsson forsetafram- bjóbandi situr fyrir svörum hjá frétta- mönnunum Kristínu Þorsteinsdóttur og Helga Má Arthurssyni. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Komi til framlengingar á fótboltaleiknum, sem hefst kl. 18.30, seinkarfréttum til kl. 21.00 og Nýjasta tækni og vísindi fellur nibur. Miðvikudagur 26. júní yB 12.00 Hádegisfréttir !2.10 Sjónvarpsmarkabur- ~ 13.00 Vesalingarnir 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Morbgáta á Manhattan 16.00 Fréttir 16.05 Sumarsport (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 í Vinaskógi 17.25 Mási makalausi 17.45 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 BeverlyHills 90210 (1:31) Flunkuný syrpa myndaflokksins vin- sæla um tvíburasystkinin Brendu og Brandon og alla vinina þeirra. Vib höfum fylgst meb skólagöngu krakk- anna sem nú fer senn ab Ijúka og vib tekur alvara lífsins í heimi hinna full- orbnu. Þættirnir verba vikulega á dagskrá Stöbvar 2. 20.55 Núll 3 21.30 Sporbaköst (e) Stóra Laxá í Hreppum 22.00 Brestir (7:7)(e) (Cracker) 22.55 Morbgáta á Manhattan 00.40 Dagskrárlok Miðvikudagur 26. júní 17.00 Spítalalíf (MASH) ' jSVn 17.30 Gillette sportpakkinn 18.00 Jaumlaus tónlist 20.00 í dulargervi 21.00 Samtökin 22.45 Star Trek 23.30 Erfibur tími 01.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 26. júní 17.00 Læknamibstöbin 17.25 Borgarbragur 17.50 Körfukrakkar (4:13) (E) 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Aif 19.55 Ástir og átök 20.20 Eldibrandar (5:13) 21.05 Pulp á tónleikum 21.55 Tíska 22.20 Penn og Teller meb gæsahúb 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn (E) 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3 1 C1 W-. JLá,.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.