Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 16
WMW* Mibvikudagur 26. júní 1996 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suourland til Brei&afjaroar: V og SV kaldi og skúrir. Hiti 9 til 13 # Austfir5ir: y 0g SV gola eba kaldi. Víbast léttskýjab. Hiti 10 til 19 stl9- stig. • , . V"?n&Jí'^tr?ndir og Norourland vestra: v 9°la eoa kaldi °9 • Subausturland: SV kaldi. Skúrir V til, en víöa léttskýjab A til. Hiti 10 skunr. Hiti 9 til 16 stig. tj| •) 7 stjq ¦" • Norburland eystra og Austurland ab Glettingi: V og SV gola eba kaldi og sums stabar skúrir. Hiti 10 til 17 stig. Jóhannes Jónsson í Bónus á aöild aö fyrsta kebjuapóteki landsins, sem stefnir á rekstur allt ab 7 apóteka: Lokum ef kúnnarn- ir kunna þessu illa „Okkur finnst þab æskilegt og okkar vibskiptavinum þénugt ab eiga þess kost ab geta keypt ódýr lyf í ná- grenni vib Bónus-verslanirn- ar. Þess vegna tökum vib Jafnaöarmannafélag Is- lands kýs sér ellefu oddvita: Vilja fá verkalýðinn til samstarfs Jafhabarmannafélag íslands, félagib sem klauf sig út úr Al- þýbuflokknum um árib, upp- haflega til ab stybja Jóhönnu Sigurbardóttur og Þjóbvaka, er enn á lífi þótt lítib hafi farib fyrir félaginu. í fyrrakvöld var haldinn árlegur abalfundur þess félags og kosnir einir 11 oddvitar af ýmsu tagi. Á fundinum var einróma kos- in ný stjórn félagsins, en hana skipa: Njáll Haröarson, fast- eignasali, oddviti Framkvæmda- ráös; Kristján Pétursson, fyrrum tollvörður, oddviti Málefnaráðs; Dóra Hafsteinsdóttir, þýbandi, varaoddviti og Marías Sveinsson verslunarmaöur, gjaldkeri. Oddvitar málehia eru Ólafur Sigurösson, Pjetur Hafstein Lár- usson, Jón frá Pálmholti, Ólína Þorvarðardóttir, Sigurður Pét- ursson, Halldóra S. Jónsdóttir, Eiður Haralds Eiðsson og Jó- hannes Guðbjartsson. „Við ætlum okkur að nálgast fólkiö í verkalýðsfélögunum og fá það til að vinna með okkur að ýmsum málefnum. Ég nefni sem dæmi skýrsluna um dönsku launin. Þá skýrslu hefði mátt ræða nánar," sagði Njáll Harðar- son í gær. -JBP NM í bridge: íslendingar í þribja sæti íslenska landslibib í opnum flokki er í þribja sæti á NM. í bridge sem fram fer í Dan- mörku. Libib vann góban sig- ur á Dönum og Færeyingum, en gerbi jafntefli vib Finnana. Staban í gær var sú ab Svíar höfbu 102 stig, Norbmenn 92 og íslendingar 91. Mótið er hálfnað og áttu spil- arar frí í gær, en í dag og á morg- un verður seinni umferðin spil- uð og ræöst þá hvort titilvöm íslendinganna verður að veru- leika. Kvennalandsliðinu gengur fremur illa og vermir næst- neösta sætið. -BÞ febgar þátt í þessu fyrirtæki. Þarna eru frábærir fagmenn ab verki, sem vib treystum, febgarnir. Vib eigum per- sónulega hlut í þessu fyrir- tæki," sagbi Jóhannes Jóns- son í Bónus í samtali vib Tímann í gær. Hugsunin bak við einka- hlutafélagið Lyfjabúðir ehf. segir Jóhannes sé að selja lyf á lægra verði en veriö hefur til þessa, þar sé Bónus- hugsunar- háttur að baki. Hann segist geta 'fullyrt að margt muni koma á óvart í þeim efnum. Jóhannes kvaðst vonast til að tilkoma þessara nýju lyfja- búða komi til með að lækka lyfjakostnað fyrir ríkissjóð, ekki veitti af. Þetta ætti eftir að koma í Ijós. „Verði þessi rekstur til hags- bóta fyrir almenning, er það af hinu góða. En þetta fyrirtæki verður aldrei stórt nema al- menningur sé þessu fylgjandi. Ef svo verður ekki, lognast fyr- irtækið einfaldlega út af," sagði Jóhannes. Eins og fram kom í blaöinu í gær standa þeir Almar Gríms- son apótekari í Hafnarfjarðar- apóteki, Bessi Gíslason lyfja- fræðingur, Guðmundur Reykjalín fyrrum fram- kvæmdastjóri Apótekarafélags íslands, og Haraldur Jóhanns- son framkvæmdastjóri að stofnun fyrirtækisins ásamt Jóhannesi Jónssyni. Hlutafé er 9,5 milljónir, en verður aukið í 20 milljónir króna í haust. Nýja fyrirtækið yfirtekur rekst- ur Hafnarfjarðarapóteks, sem er í hópi elstu lyfjabúða lands- ins. Fyrstu apótekin opna í ág- úst, við Smiðjuveg í Kópavogi og Iðufell í Breiðholti. Síðar er ætlunin að opna lyf jabúðir við fjórar aðrar Bónusbúðir, meðal annars í Smárahverfi í Kópa- vogsdal, þar sem Bónus opnar verslun 6. nóvember 1997. -JBP Prósessía prestanna Nokkurra kennimanna var saknaö úr skrúbgóngu presta á Prestastefnu sem hófst ígœr, einkum þeirra sem blandast hafa mest í Langholts- og biskupserjur. Cangan lá frá gamla Menntaskólanum nibur íDómkirkju. Hér má sjá hópinn á leib nibur á Lœkjargötu. Tímamynd þök Kaupib hœkkabi um 1620% á árunum 1980-1990, en kaupmáttur minnkabi um 4,8%. Lífs- kjör eru afleibing en ekki ákvörbun. V5Í: Hugvit farsælla en handafl Atvinnulíf landsmanna hefur lengst af byggt meira á hand- afli en hugviti og tiltölulega einfaldri nýtingu náttúrulegra gæba. Þab er fyrst á síbustu tveimur árum sem afkoma í atvinnurekstri hefur nálgast ab standast samjöfnub vib þab sem gerist í atvinnulífi ná- grannaþjóba. Á sama tíma hefur kaupmáttur hækkab meira en almennt gerist í flestum ríkjum. Þetta kemur m.a. fram í grein eftir Þórarin V. Þórarinsson, framkvæmdastjóra VSÍ, sem birtist í fréttabréfi sambandsins, Af vettvangi. í greininni segir Þórarinn V. að lífskjör séu afleið- ing, en ekki ákvörðun sem hægt sé að taka við samningaborðið í kjarasamningum. í því sam- bandi bendir hann á að á tíma- bilinu 1980- 1990 hefði kaupið hækkað um 1620%, en kaup- máttur dróst saman um 4,8%. Forsendur fyrir aukinni verð- mætasköpun og bættum lífs- kjörum sé því aðeins að finna í hagnaði fyrirtækja og nýjung- um í atvinnulífi, samfara áfram- haldandi stöðugleika í efna- hagslífinu. Hann telur að mismunur á launum milli landa endurspegli mismunandi aðstæður og ár- angur í efnahagsstarfsemi í hverju landi fyrir sig.Þessvegna sé launamunur aðeins einn af mörgum mælikvörðum og „frá- leitt einhlítur" til að bera saman lífskjör á milli landa. Þau ráðast ekki síður af skattakerfi, verðlagi og möguleikum til tekjuöflunar, auk þess sem verðmætasköpun á hverja vinnustund á íslandi sé mun minni en á hinum Norður- löndunum. Það sé því mikill misskilningur að hægt sé að hækka laun með kjarasamning- um til samræmis við það hæsta sem þekkist í nálægum löndum. Ef það væri hægt, hefðu t.d. Sví- ar þegar verið búnir að hækka þarlend laun til samræmis við það sem gerist meðal Dana. -grh Listamenn allra greina sameinast um stefnuyfirlýs- ingu fyrir íslenska kvikmyndagerö: Stofna Kvikmynda sjóö Reykjavíkur Mikib af ungviöi í Litla húsdýragaröinum Litli húsdýragarburinn íSlakka (Laugarási, Biskupstungum, hefurverib stœkkabur og hafa bílastœbi verib bœtt. Dýrategundum hefur jafnframt fjólgab og er mikib af ungvibi í Slakka þessa dagana. Má þar nefna kett- linga, hvolpa, lómb, kiblinga, kálfa og hrafnsunga. Dýrin búa hvert fyrir sig ílitlum torfbœjum. Bandalag íslenskra lista- manna hefur sameinast um stefnuyfirlýsingu um upp- byggingu íslenskrar kvik- myndagerbar. Ab yfirlýsing- unni koma því forsvarsmenn allra listgreina sem abild eiga abBÍL. í framtíðarsýninni, sem Bandalagið sendi frá sér í gær og hefur þegar kynnt borgarstjóra og ráðherra mennta- og menn- ingarmála, er úttekt á aðstæðum íslenskrar kvikmyndagerðar og sjónvarpsmyndagerðar og 11 til- lögur til úrbóta. Þar er víða farið, en m.a. er lagt til breytt skipulag á Kvikmyndasjóði íslands, stofnaður verði Kvikmyndasjóð- ur Reykjavíkur til að efla grasrót- ina í íslenskri kvikmyndagerð, sérstakur sjónvarpssjóður taki vib því hlutverki Menningar- sjóðs að efla gerö heimilda- mynda og leikins sjónvarpsefnis og komið yrðí á laggimar sér- stöku menningarbíói, svo eitt- hvað sé nefnt. LÓA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.