Tíminn - 27.06.1996, Page 3

Tíminn - 27.06.1996, Page 3
Fimmtudagur 27. júní 1996 9fnfiiftf 3 Tillögur verkefnisstjórnar dómsmálarábherra vegna átaks í ávana- og fíkniefnavörnum: Sterar falli undir lög um fíkniefni Lagt er til ab steralyf falli undir lög um ávana- og fíkniefni, samstarf Fangelsis- málastofnunar, meöferbar- stofnana og geödeilda verbi eflt og þegar hafinn undir- búningur aö stofnun Af- brota- og vímuvamarábs. Þetta eru mebal tillagna sem settar em fram í skýrslu verkefnisstjómar dómsmála- ráöherra vegna átaks í ávana- og fíkniefnavömum. Verkefnisstjórnin var skipuö Mjög tœpt ab mannbjörg yrbi þegar mb. Mýrafell fórst út af Arnarfirbi: Lokubust inni í sökkv- andi skipi Mikil mildi þykir ab ekki hafi orbib mannskaöi þegar mb.Mýrafell ÍS-123 fórst skammt út af Amarfirbi í gær. Virbist sem Mýrafellib, sem er um 14 tonna bátur, hafi lagst á hliöina þegar skipverjar vom ab hala inn snurvobart- roll og gerbist þab svo skyndi- lega ab skipverjar lokuöust inni í bátnum, en komust brátt á kjöl. Síðan tókst mönnunum aö komast í annan af tveimur gúm- björgunarbátum Mýrafellsins og sendu upp flugeld. Þeim var síðan bjargaö um borð í Guö- nýju ÍS-266 um 12 mín. síðar. Gervitungl höföu þá einnig numiö sendingu frá neyðar- sendi Mýrafells. Guðný ÍS sigldi síðan til Þing- eyrar með skipbrotsmennina en þeir eru búsettir þar. Voru þeir við þokkalega heilsu miðað við aðstæður og voru teknar lög- regluskýrslur af þeim í gær. Málsatvik lágu ekki ljós fyrir þegar Tíminn hafði samband við lögregluna á ísafirði í gær. Þó benti allt til að bóma hefði slegist út fyrir byrðinginn þegar skipverjar voru að taka inn snurvoðartrolliö og velt bátnum með því. -BÞ í byrjun þessa árs þegar dóms- málaráðherra ákvað að hrinda af stað átaki í ávana- og fíkni- efnavörnum. Starf stjórnar- innar fólst í því að afla upplýs- inga um stöðuna í þessum málaflokki og setja fram tillög- ur til úrbóta. Verkefnisstjórnin hefur nú skilað af sér skýrslu þar sem hún setur fram átta tillögur. Meðal þess sem stjórnin leggur til er að ríkisstjórnin marki sér samræmda stefnu til nokkurra ára í fíkniefnavörn- um. Áhersluatriði í henni yrði annars vegar forvarnarstarf með áherslu á virkni foreldra og ungmennanna sjálfra og hins vegar virk meðferðarúr- ræði fyrir ungmenni sem ánetjast ávana- og fíkniefnum og leiðast út í afbrot í kjölfar þess. í framhaldi af stefnumörkun ríkisstjórnarinnar leggur stjórnin til að stofnað verði Af- brota- og vímnvarnaráð sem hafi m.a. það hlutverk að hafa eftirlit með því að stefnunni sé framfylgt. Lagðar eru til nokkrar breyt- ingar á lögum og stjórnvalds- fyrirmælum þ.á m. að anaból- ískir sterar verði felldir undir lög um ávana- og fíkniefni. Um þetta segir í skýrslu stjórn- arinnar að dómstólar hafi tek- ið vægt á málum sem varða innflutning og dreifingu á steralyfjum. Misnotkun þeirra geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir líkamlegt sem andlegt heilsufar manna. Einnig sé al- gengt að steranotendur neyti þeirra samhliða notkun ým- issa örvandi lyfja svo sem am- fetamíns. Stjórnin telur brýnt að efla samstarf Fangelsismálastofn- unar, meðferðastofnana og geðdeilda þannig að brota- menn sem jafnframt eru háðir neyslu ávana- og fíkniefna, þar með talið áfengis, eigi kost á að ljúka síðustu vikum af- plánunar í meðferð. Þá verði Fangelsismálastofnun gert kleift að standa svo að málum að fullnustu dóma vegna ávana- og fíkniefnabrota verði ætíð hraðað sem kostur er. í skýrslunni fjallar stjórnin Viötalib viö Ólaf Ragnar: Villandi milli- fyrirsögn í vibtali Tímans í blaðinu í gær vib Ólaf Ragnar Grímsson, fram- bjóbanda í forsetakjöri, urbu nokkrar villur, sem ekki tókst ab leibrétta tímanlega, flestar létt- vægar, en abrar er rétt ab leib- rétta. Fyrst af öllu var móöir Ólafs Ragnars á einum stað í textanum nefnd Svanborg. Hún hét Svanhild- ur Hjartar eins og fram kom á öðr- um stað í texta. Ólafur Ragnar er ekki sáttur við millifyrirsögnina „Hefði skotið EES til þjóðarinnar". Hann segist í við- talinu ekki dæma um ákvörðun Vigdísar Finnbogadóttur í málinu, enda hafi henni verið mikill vandi á höndum og hún beitt töluverðum þrýstingi. Hins vegar hafi persónu- leg skoðun hans verið sú að þjóðat- kvæðagreiðsla hefði átt að fara fram um aðild að EES. Af þessu verði ekki dregin sú ályktun sem fram kemur í millifyrirsögninni. Tíminn biðst af- sökunar á þessum misfellum. -JBP um úrræði og leiðir til að end- urhæfa ungmenni sem hafa leiðst út í neyslu ávana- og fíkniefna. Þar er lögð áhersla á að nægilega mörg meðferðar- úrræði séu tiltæk á hverjum tíma en einnig að ungmennin eigi kost á aðstoð eftir að með- ferð lýkur. í því sambandi er bent á eftirmeðferð í formi starfsþjálfunar til að hjálpa unglingunum að komast inn á vinnumarkaðinn eða aftur í skóla og mikilvægi þess að efla heilbrigt tómstundastarf. Skól- ar eru hvattir til að móta sér stefnu í þessum málum sem í felist önnur viðbrögð en þau að reka krakkana úr skóla komist upp um neyslu þeirra. Að lokum er bent aö kost sem hefur tíðkast í Noregi og Danmörku með góðum ár- angri og felst í því að koma á samskiptum á milli ungra af- brotamanna og þolenda þeirra. Þessi leið þykir vænleg til árangurs í málum ungs fólks sem er að hefja sinn af- brotaferil. Þá taka fullorðnir þolendur afbrota að sér leið- beiningarhlutverk og um leið fá ungir afbrotamenn tækifæri til að skynja afleiðingar brota sinna og bæta fyrir þau. -GBK Samkeppnisráö kemur til meb oð hcekka gjöldin fyrir líkamsrœkt í Eyjum. Myndin af hressu líkamsrcektarfólki er úr blabi Samkeppnisstofnunar. Samkeppnisráö um verölagningu íþróttamiöstöövar- innar í Eyjum: Skaöleg fyrir samkeppni Samkeppnisráb hefur úrskurbab ab verblagning íþróttamibstöbv- arinnar í Vestmannaeyjum hafi skapleg áhrif á samkeppni vib Líkamsræktarstöbina hf. í bæn- um. Rábib hefur farib þess á leit vib íþróttamibstöbina ab fram- vegis verbi ekki um ab ræba und- irverblagningu á þeirri þjónustu sem seld er í samkeppni vib Lík- amsræktarstöbina, enda sé þab brot á samkeppnislögum. Þessi niðurstaða Samkeppnisráðs var tekin i framhaldi af erindi sem Líkamsræktarstöðin sendi ráðinu þar sem kvartað var undan því að íþróttamiðstöðin niðurgreiddi þá starfsemi sem rekin væri í sam- keppni við Líkamsræktarstöðina. Sem dæmi þá fá þeir sem greiða að- gang að ljósabekkjum íþróttamið- stöðvarinnar ókeypis í sundlaug, sánu og líkamsræktarsal. í ákvörðun Samkeppnisráðs kem- ur m.a. fram að í ljósi eignarhalds, fjárframlags eigenda og þess sam- rekstrar sem fram fer hjá íþrótta- miðstöðinni hafi hún yfirburða- stöðu á markaðnum í Eyjum. í krafti þess séu kjörin sem íþrótta- miðstöðin hefur boðið viðskipta- vinum jafnvel betri en á höfuðborg- arsvæðinu. En síðast en ekki síst getur undirverðlagning leitt til þess að útloka keppinauta frá markaðn- um með þeim afleiðingum að fækka valkostum viðskiptavina. -grh Samvinna Pottagaldra og Sólar hf. ber ávöxt í hollum afuröum: Engin aukefni, essensar né salt Sól hf. er búið að setja á mark- að nýjar Víóla grillolíur í sam- vinnu vib Pottagaldra ehf. Um er ab ræba tvær tegundir af ol- íu þar sem kryddblöndum frá Pottagöldrum er blandað sam- an við sólblómaolíu. Sigfríð Þórisdóttir hjá Potta- göldrum hefur lagt mikla áherslu á að nota hreinar nátt- úruafurðir. í kryddolíunum eru því engin aukefni, essensar né salt sem gerir það að verkum aö hægt er að nýta olíurnar sem salatolíur með því aö bæta í þær dálitlu ediki. Þá eru olíurnar einnig tilvaldar til ab marinera kjöt. Nýju kryddblöndurnar em Taaza masala sem er indversk blanda og Baharat, persnesk/ar- abísk blanda. Indverska blandan þykir hafa heppnast svo vel að fyrirtækið Öndvegisréttir hefur valið hana til að nota í kjúk- lingabökur sínar. Nýju season-kryddin tvö em Eðalsteik- og grillkryddið og Eð- al-kjúklingakryddið. Þau eru merkt gulum miðum vegna þess að season-kryddin innihalda Eð- alsalt ólíkt glösunum með grænu miðunum sem eru hrein- ar kryddblöndur. Eðalsaltið er hins vegar ólíkt öðru salti að því leyti að það bindur ekki vökva líkamans í sama mæli. Eöalsaltið Grillolía meb Lamb Islandia kryddinu er komin á markab og síbar í sumar kemur einnig grillolía meb Chorizo kryddblöndunni. Þá eru einnig komnar ísölu 2 nýjar kryddblöndur og tvö „season" krydd frá Pottagöldrum. inniheldur 60% minna natríum óhætt að nota Eðalsaltiö því það en venjulegt salt. Því er jafnvel eykur ekki blóðþrýsting. fólki með háan blóöþrýsting -LÓA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.