Tíminn - 27.06.1996, Síða 11

Tíminn - 27.06.1996, Síða 11
Fimmtudagur 27. júní 1996 WfWWM n Ekki mörg börn státa afþví ab vera skírö íhöfuöib á aöaiáhuqamáii föbur síns. Þaö qerir hins veqar lett. sonur Travolta. Lagfærði göngulagiö Grease-æöið virtist lengi vel ætla að setja óafmáanlegt mark á leik- feril afturbatastjörnunnar John Travolta. Sökum rómaðs göngu- lags og gífurlegra vinsælda á átt- unda áratugnum fékk hann árum saman ekkert að gera viö sitt fag. En stjörnuhrap getur fengið skjótan endi og ekki alltaf fyrirsjá- anlegan. Þannig var uppstigning Travoltas með ólíkindum þegar hann sló í gegn í mynd Tarantin- os, Pulp Fiction. Sól hans reis á ný á einni nóttu og framleiðendur neyddust til að taka hann alvar- legar en aflóga dansfífl. „Ég verð að játa að skömmu áð- ur en mér var boðið hlutverk í Pulp Fiction þá var mér að verða ljóst að frami minn var að hruni kominn. Ég missti ekki trúna á sjálfan mig eða mína hæfileika, en ég sá það betur með hverjum deginum að leikferillinn hafði orðið fyrir óbætanlegum skaða og ég yrði að fara að leita inn á aðrar brautir. En nú veit ég að maður á aldrei að gefast upp. Þess vegna ætla ég nú á þessu öðm blómaskeiði lífs míns að leggja mig 100% í starfið án þess að hika einu sinni við að draga andann." Travolta fékk fremur litla summu, á mælikvarða sem okkur íslendingum er ekki tamt að nota, fyrir leik sinn í myndinni Pulp Fiction og kom nánast út í mínus þegar greitt hafði verið fyrir uppi- hald og gistingu fjölskyldu hans og starfsliðs nálægt tökustaðnum. Það þykir ekki normalt í Vestur- heimi stjarnanna. Nú veit hann hins vegar að þessum peningum var vel varið, ekki vegna þess að konan og barnið horuðust ekki niður, heldur vegna þess að þar með fjárfesti hann aftur í stjörnu- himninum. Meðan starfsframinn var að sökkva í ólgusjó kvikmyndanna komst einkalíf dansstjörnunnar aftur á móti á fast land. Árið 1991 giftist Travolta leikkonunni Kelly Preston í París og eiga þau nú fjög- urra ára gamlan son, sem heitir Jett í höfuðið á flugdellu föðurins. „Kelly er það besta sem fyrir mig hefur komið. Hún elskar mig nákvæmlega jafnmikið og ég elska hana — og ég elska hana mikið. Ég held að ást okkar muni endast allt okkar líf." Svona er Travolta lukkulegur. ■ Syninum veröur líklega innrœtt áhugamái fööurins. Travolta vill ekki missa af upp- eldi sonarins og er hann því allt- af meö foreldrum sínum á flandri þeirra um heiminn. í SPEGLI TÍIVIANS Líkt og önnur leikhjón kynntust þau viö tökur. Myndin hét The Experts og leiddi til rómantísks miönæturbrúökaups í París. Sœlan skín af svipnum, enda karlinn kominn úr krappanum og oröinn heitur í Hollívúdd. Framsóknarflokkurinn Sumartími á f I o kkss kr if stof u n n i Frá og me& 15. maí og tram til 15. september verbur opib á skrifstofu flokksins a& Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Framsóknarmenn Subur- landi og aörir göngugarpar! ■ Fimmvör&uháls — Þórsmörk! Efnt ver&ur til göngu- og fjölskyldufer&ar laugardaginn 1B. júlí n.k. Tveir möguleikar ver&a á fer&inni: 1. Ekið ver&ur a& skála á Fimmvör&uhálsi og gengi& í Þórsmörk. 2. Ekib ver&ur í Þórsmörk og dvalib þar vi& göngu og leik. Hóparnir hittast sí&degis, þá verbur grillab, sungib, dansab og leikib. Eki& heim a& kveldi. Fer&in ver&ur nánar auglýst sí&ar. Framsóknarmenn Suburiandi Sumarferö framsóknarfélag- anna í Reykjavík verbur farin þann 17. ágúst n.k. Farib ver&ur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síbar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Gunnlaugur Vestfiröingar Verb á fer&inni á eftirtöldum stöbum í júní og júlí: JÚNÍ: Norðurfjör&ur-Drangsnes-Hólmavík 26. til 29. júní JÚLÍ: Hólmavík-Djúp 24. og 25. júlí Óska eftir ab hitta sem flesta til skrafs og rá&ager&a. Fylgist me& auglýsingum á hverjum stab fyrir sig þegar nær dregur. Gunnlaugur M. Sigmundsson alþingismabur ÍT Astkær eiginmaöur minn, faðir, tengdafaðir og afi Björn Guðmundsson forstjóri, Lálandi 1, Reykjavík verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 28. júní kl. 1 3.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á aö láta líknarstofnanir njóta þess. Ólafía Ásbjarnardóttir Ásbjörn Björnsson Helga Einarsdóttir Ásta Friðrika Björnsdóttir Guðmundur Karl Björnsson Gunnlaugur Rafn Björnsson Ólafur Björn Björnsson og barnabörn Linda Björk Ingadóttir íj“ Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okk- ur samúð og hlýhug vib andlát og útför elskulegs föbur okkar, afa, langafa og langalangafa Guðmundar Jóhannessonar fyrrum bónda í Króki í Grafningi Ljósheimum 4, Reykjavík Egill Guðmundsson Áslaug Gubmundsdóttir Jóhannes Þ. Guðmundsson Sæunn Guðmundsdóttir Jóhanna Gubmundsdóttir Elfa Guðmundsdóttir Erlingur Guðmundsson Margrét Emilsdóttir Sigurður Mar Ólafur Sveinbjörnsson Gylfi Gubjónsson barnabörn og barnabarnabörn Þökkum öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúb og hlýhug vib andlát og útför eiginmanns míns, föbur okkar, tengdaföbur, afa og lang- afa Sigurðar Brandssonar Sérstakar þakkirfærum vib starfsfólki St. Franskiskusspítala, Stykkishólmi, fyrirfrábæra umönnun, einstaka góðvild og hlýhug. Margrét H. Magnúsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn ....- in‘‘

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.