Tíminn - 27.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.06.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 27. júní 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13íjdag. 9. júlí verður síðdegisferð í Heiömörk og vatnsveitan skoð- uð. Lagt af stað frá Risinu kl. 17. Námskynning í Odda Rektorar og forsvarsmenn bókavarðaskólanna á Norður- löndunum hittast nú í Reykjavík á árlegum fundi sínum. Alls eru 13 norrænar stofnanir og há- skólar sem bjóða nám í bóka- safnsfræði, upplýsingafræði og skyldum greinum. I tilefni 40 ára afmælis bóka- safnsfræðikennslu hér á landi verður kynning á námi í bóka- safns- og upplýsingafræði á Norðurlöndunum. Miklar breyt- ingar eiga sér nú stað á þessu fræðasviði og því fróðlegt að kynnast þróuninni. Kynningin verður haldin í dag, fimmtudag, og hefst kl. 10 í stofu 101 í Odda, Háskóla ís- lands. Kynningin er öllum opin. Fræbslufundur í Alvibru Umhverfisfræðslusetrið að Al- viðru í Ölfusi býður til fræðslu- fundar föstudaginn 28. júní kl. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 20, en þá mun Sigurbjörg Sæ- mundsdóttir, deildarstjóri í holl- ustuhátta- og mengunarvarna- deild umhverfisráðuneytisins, fjalla um sorp og endurvinnslu með áherslu á hvað við sjálf get- um gert í þeim efnum. Allt áhugafólk er hvatt til að mæta og fræðast um hvað er að gerast á þessum vettvangi, fá ráð og leiðbeiningar og þiggja kaffi í boði hússins. Danshúsib í Glæsibæ Föstudaginn 28/6 og laugar- daginn 29/6 sér hljómsveitin Upplyfting um að halda uppi dúndrandi kosningasveiflu. Hljómsveitina skipa Kristján Snorrason, Már Elíasson og Haukur Ingibergsson. Síbdegistónleikar á Ingólfstorgi Föstudaginn 28. júní verba haldnir síðdegistónleikar á Ing- ólfstorgi á vegum Hins Hússins. Sá fyrirvari er þó gerður að veður verði sæmilegt, annars verða tónleikarnir í aðalsal Hins Húss- ins. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og standa í klukkustund. Tvær hljómsveitir munu leika: Kvar- tett Ó.Jónsson & Grjóni og Stol- ía. Kv.Ó.J.&G. sendi í gær frá sér smáskífu, „Þú kemur með mér!" og Stolía átti tvö lóg á hafnfirska safndisknum „Drepnir", sem kom út nýlega. Þeir höfnuðu í öðru sæti Músíktilrauna árið 1995. Happdrætti Háskólans Dregið var í „Heita pottinum" þann 25. júní, um kr. 40.00.1,084. Vinningurinn kom á miða nr. 34862. Mansúr Sattaroy sýnir í sýningarsal MÍR Laugardaginn 29. júní kl. 15 verður opnuð sýning á teikning- um og oliumálverkum rússneska listamannsins Mansúrs Sattarov í sýningarsölum MÍR, Vatnsstíg 10, Reykjavík. Mansúr Sattarov, sem er fædd- ur 1948, er þekktur í heimalandi sínu fyrir landslagsmyndir, eink- um frá norðlægum slóðum, sem og portretmyndir. Á sýningu hans í MÍR- salnum eru um 20 teikningar og 15 olíumálverk (tempera), landslagsmyndir, uppstillingar og portretmyndir, m.a. mynd af frú Vigdísi Finn- bogadóttur, forseta íslands. Að- Málverk eftir Mansúr Sattarov: „Vœnting"frá 1991. gangur að sýningunni er ókeyp- is, en hún stendur til 7. júlí og er opin á virkum dögum kl. 16- 18 og um helgar kl. 14-19. Galleri Ingólfsstræti 8: Sýningu Rögnu Róbertsdóttur ab Ijúka Það fer hver að verða síðastur að sjá sýningu Rögnu Róberts- dóttur í Ingólfsstræti 8, en henni lýkur næstkomandi sunnudag, þann 30. júní. Verkin á sýningunni eru unnin úr vikri og rauðamöl, sóttum að rótum Heklu og út á Reykjanesskaga. Þau eru sérstaklega unnin í rými Ingólfsstrætis 8, og að aflokinni sýningu verða þau skafin af veggjunum og verða eftir það aðeins til á ljósmyndum og í hugum þeirra sem þau sáu. Sjóvá-Almennar styrkir sýn- inguna. Árbæjarsafn Helgina 29.-30. júní verður Ár- bæjarsafn opið frá kl. 10-18. A laugardeginum verður teymt undir börnum frá kl. 14- 15. Leiðsögn verður um leik- fangasýninguna fyrir yngstu safngestina og farið verður í gamla leiki fyrir framan Læknis- bústaðinn frá Kleppi kl. 15. Hægt verður að spreyta sig á léttum spurningaleik, en dregið verður úr réttum svörum 1. júlí og fá vinningshafar sendan glaðning frá safninu. Á sunnudeginum verður hins vegar dagskráin „Glatt á hjalla", en þá munu eldri borgarar í Gerðubergi kynna handverk fyrri tíma. Gestum gefst kostur á ab skoða útskurð, tóvinnu og roðskógerð í Árbænum. Þar mun • • , LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS •J LEIKFÉLAG ^^Á^ # REYKJAVÍKUR \Wá SÍMI 568-8000 f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur: Sími 551 1200 Leikfélag íslands sýnir á Stóra svi&i kl. 20.00 Stóra svi&ið kl. 20.00 Stone free eftir Jim Cartwright. Taktu lagib Lóa Handrit: Cunnar Cunnarsson Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir eftir )im Cartwright Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Á Akureyri í kvöld 27/6, á morgun 28/6, Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- laugard. 29/6 og sunnud. 30/6. arson og Helga Braga Jónsdóttir. Frumsýning föst. 12/7, 2. sýn. sunnud. Mi&asala hjá Leikfélagi Akureyrar ísíma 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. 4621400. Forsala aðgöngumi&a hafin Á Blönduósi 3/7, miðasala á sta&num. Mi&asalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokaft á mánudögum Á Egilsstö&um 5/7 og 6/7, mi&asala á Teki& er á móti mi&apöntunum í síma 568 sta&num. 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Greibslukortaþjónusta. Eitt verka Rögnu Róbertsdóttur. einnig verða boðið upp á nýbak- aðar lummur og harmóníkuleik. Handavinna og gullsmíði verða í Suðurgötu 7, en við Nýlendu verða hnýtt net og bókbindari að störfum í Miðhúsi. Basar verður á Kornhúsloftinu, en þar mun einnig verða leikið á ýmis hljóðfæri og kór eldri borgara í Gerðubergi tekur lagið. Boðið verður í dans og leiki á svæðinu kl. 15. Einnig er hægt að fylgjast með mjöltum á gamla mátann í Árbænum kl. 17. Handritasýning í Arnagarbi Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handritasýn- ingu í Árnagarði vib Suðurgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyrir 300 kr., sýningarskrá innifalin. Eldri borgarar Munið síma- og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16^ 18. wntn Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Pagskra utvarps og sjonvarps Fimmtudagur 27. júní 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.20 A& utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson flytur. 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Hallormur - Herkúles 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Cesar 13.20 Hádegistónleikar af óperusviðinu 14.00 Fréttir 14.03 Utvarpssagan, Hið Ijósa man (5) 14.30 Miödegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Vinir og kunningjar 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Cuðamjöður og arnarleir 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Víðsjá 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld á Listahátíð 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orðkvöldsins 22.30 KvöTdsagan: Kjölfar kríunnar, á skútu um heimsins höf 23.00 Sjónmál 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Fimmtudagur 27. juni 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiöarljós (420) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Leiðin til Avonlea (2:13) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Til Austurheims (2:2) (East Meets West) Bresk sjónvarps- mynd um heimsókn Peters Ustinovs til Taílands. Þýðandi: Örnólfur Ámason. 21.30 Ljósbrot (3) Valin atriði úr Dagsljóssþáttum vetr- arins. Að þessu sinni verður fjallað um ættleiðingar á íslandi og rifjuð upp löng og litrík saga Sjallans á Akureyri. Kynnir er Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 22.05 Matlock (11:20) Bandarískur sakamálaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 íþróttaauki Sýndar verða svipmyndir frá íslands- mótinu í knattspyrnu. Þátturinn verður endursýndur kl. 17.25 á föstudag. 23.35 Dagskrárlok Fimmtudagur 27. juni jm 12.00 Hádegisfréttir ^M . 12.10 Sjónvarpsmarkaður- ffSIÚM inn ^F 13.00 Vesalingarnir ' 13.10 Skotog mark 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Erfiðirtímar 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (4:27) (e) 16.00 Fréttir 16.05 (tölvuveröld (3:10) 16.35 Clæstarvonir 17.00 í Erilborg 17.25 Óskaskógurinn 17.35 Smáborgarar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 > 20 20.00 Blanche (6:11) 20.55 Hjúkkur (20:25) (Nurses) 21.25 99 á móti 1 (3:8) (99 to 1) Hér segir af Mick Raynor, fyrrverandi lögreglumanni, sem lifir og hrærist í heimi glæpanna en starfar leynilega fyrir yfirvöld við aö upplýsa skipulag&a glæpastarfsemi. Þættirnir verða vikulega á dagskrá Stöövar 2. 22.20 Taka 2 22.55 Fótbolti á fimmtudegi 23.20 Erfibirtímar n (Streetfighter: Hard Times) Lokasýning 01.00 Dagskrárlok Fimmtudagur 27. júní t . 17.00 Spítalalíf (MASH) ' J SVíl 17.30Taumlaustónlist +*/ 20.00 Kung Fu 21.00 Sparkboxarinn 3 22.30 Sweeney 23.20 Hótel Oklahoma 00.50 Dagskrárlok Fimmtudagur 27. juni Prr 17.00 Læknamiöstöðin t-17.25 Borgarbragur )| 17.50 Ú !a la * 18.15 Barnastund 19.00 Nærmynd(E) 19.30 Alf 19.55 Skyggnst yfir svibið 20.40 Central Park West (17:26) 21.30 Hálendingurinn 22.20 Laus og liðug 22.45 Lundúnalíf (9:26) 23.15 David Letterman 00.00 Ceimgarpar (5:23) 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3 J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.